Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR4. JANÚAR 1980. 23 Okkur vantar 5—8 herb. Ibúð eða gamalt einbýlishús til leigu í Reykjavik. Uppl. í síma 84213 milli kl. 18 og 21. Barnlaust par sem er við nám óskar eftir að taka á leigu litla ibúð. Góðri umgengni og algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 92-8022. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 84347. Einhleypur sjómaður óskar eftir 2ja herb. íbúð seni næst miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 17102. Farmann sem er I siglingum vantar herbergi. Uppl. sendist til augld. DB merkt „Reglusamur 952”. _____________________' t '_________ Litil 1—2ja herb. íbúð óskast í Reykjavík eða Hafnarfyrir fyrir einhleypan, reglusaman mann. Uppl. í sima 75499. Vil taka á leigu stórt ibúðarhúsnæði, a.m.k. 8 herbergi, ibúð, hús eða parhús, sem fyrst. Helzt i eldra borgarhverfi. Tilboð merkt 976 sendist DBfyrir !5. janúar. TViiðaldra maður óskar eftir herbergi, helzt í vesturbæn- um. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 92-3352. Fullorðna, snyrtilega konu vantar nýlega og góða 2ja herb. íbúð til leigu, helzt á rólegum stað, til lengri tíma. Getur greitt ár fyrirfram. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 75723 eftir kl. 17. Reglusamur maður óskar eftir íbúð eða herbergi (helzt með húsgögnum). Tilboð merkt „201” send- ist DB, Þverholti 11. Lítið bakari eða húsnæði undir litið bakari óskast tif leigu eða kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—832 Vitaborg. Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis- götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að öllum stærðum íbúða, okkur vantar ein- staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar- húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur, gott, reglusamt fólk, sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Aðeins eitt simtal og málið er leyst. Símar 13041 og 13036. Opið mánudaga—föstudaga 10—10, laugar- daga 1—5. Atvinna í boði Stýrimann og háseta vantar strax á línubát. Einnig beitingamenn við landróðrabát. Uppl. i síma 92-2164 Keflavík. Vanir beitningamenn óskast á landróðrabát frá Hornafirði. Uppl. í sima 97-8322 og 97-8545. Danskennaranemi getur komizt að, fullt starf. Uppl. í sima 41557. Dansskóli Sigurðar Hákonar- sonar. Múrari óskar eftir skiptivinnu við trésmið. Uppl. í síma 77015 eftir kl. 7. Kona óskast til barnfóstrustarfa, húsnæði á staðnum, má hafa með sér eitt til tvö börn. Uppl. i síma 97-7698. Pipulagningamenn. Tvo röska og vandvirka pipara vantar austur á land í ca hálfs mánaðar verk sem er mjög aðgengilegt. Allt efni er komið á staðinn, verkið skal vera unnið fyrir 20. marz ’80. Alls kyns samningar koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—917. Verkamaður óskast, þarf að hafa gröfuréttindi. Uppl. í síma 52973. Vanan stýrimann vantar á 105 lesta línu- og netabát, sem er að hefja veiðar frá Hornafirði. Einnig vantar beitingamann. Uppl. i sima 97— 7458. Starfsmanneskja óskast á prjónastofu frá kl. 1—5. Uppl. í sima 10536. Lítið þjónustu- og verzlunarfyrirtæki úti á landi óskar eftir að ráða starfskraft til starfa við bókhalds- og skrifstofustörf. Umsækjandi þarf að hafa góða bókhaldsþekkingu og nokkra reynslu i starfi. Umsóknum skulu fylgja upplýs- ingar um menntun og fyrri störf og með- mæli ef til eru. Umsóknir sendist af- greiðslu DB fyrir 8. jan. merkt „Sjóður". Matsvein og háseta vantar á 70 lesta netabát frá Grindavik. Uppl. i sima 92-8206. Röskan lagermann vantar í Bananasöluna Mjölnisholti 12, simi 18666. Vana beitningamenn vantar strax. Uppl. í sima 92-8062 og 8035 Grindavik. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á MG Ófeig II sem fer á netaveiðar frá Þorlákshöfn. Uppl. i sima 99-3718 eftir kl. 7. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Bernhöfts- bakarí, Bergstaðarstræti 14. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða verkamenn, vöru- bilstjóra og vana vélamenn á þunga- vinnuvélar. Uppl. í sima 54016 og 50997. Múrverk. Óska eftir múrara eða manni vönum múrverki sem getur unnið sjálfstætt. Uppl. isíma 99-5951 eftir kl. 19. Matsvein og vanan beitingamann vantar á Garðey SF 22 frá Hornafirði. Uppl. í síma 97—8422 og 97—8332. Ung stúlka utan af landi óskar eftir heilsdagsvinnu.helzt á góðum stað i miðbænum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 97—6135 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. 24 ára stúlka óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. í slma 45676. Rafsuðumann vantar vinnu. Má vera úti á landi. Uppl. ísíma39418. Stúlka óskar eftir atvinnu i Reykjavík. Uppl. I síma 92-8270. Tveirungir menn óska eftir kvöld- og helgarvinnu, til dæmis mótafrásláttur. Uppl. í síma 51066 eftir kl. 17. 23 ára maður óskar eftir atvinnu. Er vanur meiraprófsbilstjóri. Annað kemur til greina. Uppl. I síma 76746. Tvítugur piltur óskar eftir vinnu strax, helzt við út- keyrslu. Annað kemur til greina. Uppl. í sima 21056. Kvöld-nætur-helgarvinna. Vantar aukavinnu strax. Flest kemur til greina, t.d. ensk bréfaskipti, kennsla, prófarkalestur eða hvað sem er. einnig næturvarzla. Uppl. i sima 28026. Véltæknir óskar eftir framtiðarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. ____________________________H—820. Húsasmiður óskar eftir atvinnu, helzt í Hafnarfirði eða Reykjavik. Uppl. i sima 53906. 31 árs gamall maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur meirapróf. Uppl. i síma 72656. Vinnuveitendurl! Ég er áströlsk, hef unnið á Íslandi eitt ár. Hef mikla reynslu i einkaritarastörfum, hraðritun og dictophone. Hef litla ís- lenzku, á gott með að aðlagast störfum. Sínii 13203, Gayle Malpass. Kennsla Myndflosnámskeið. Myndflosnámskeið Þórunnar byrjar að nýju 10. jan. Nýir nemendur láti innrita sig i símum 33826 og 33408. Einnig I Hannyrðaverzluninni Laugavegi 63. Myndflosnámskeið Þórunnar verður haldið í Hafnarfirði I byrjun febrúar ef næg þátttaka fæst. Innritun i simum 33408 eða 33826. Ýmislegt SÍNE félagar. Síðari jólafundur SlNE verður haldinn laugardaginn 5. jan. i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut kl. 13. Stjórnin. Vil taka að mér lítið fyrirtæki (frekar á leigu) strax. Ýmislegt kemur til greina, t.d. söluturn, sjoppa eða matsölustaður. Staðsetning skiptir ekki máli. Uppl. i síma 85262. I Tapað-fundið i Karlmannstölvuúr (Cciko) tapaðist á gamlárskvöld, sennil. i eða við Tónabæ. Skilvis finnandi vinsaml. hringi i síma 30461 eftir kl. 5. Fundar- laun. Tapazt hefur gullarmband með rauðum steinum. Finnandi vinsamlega hringi í sima 12779 eða 14508. Góðfundarlaun. Tapazt hefur Ijósbrúnt handveski I Skipasundi eða Efstasundi aðfaranótt 21.des. Finnandi vinsamlegast hringi I síma 82842. Innrömmun Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin I umboðs- sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. .10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, sími 15930. y----------------' Skemmtanir - Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kynslóðina, stjórnum söng og dansi í kring um jólatréð. Öll sígildu og vinsælu jólalögin ásamt þvi nýjasta. Góð reynsla frá síðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla o. fl„ ferðadiskótek fyrir blandjtða hópa. Litrík ljósashow og vandaðar kynningar. Ef halda á góða skemmtun, getum við aðstoðað. Skrif- stofusími 22188 (kl. 11 — 14), heimasími 50513 (51560). Diskóland. Diskótekið Disa. Einkamál Ungstúlka óskar eftir að kynnast manni með fjár- hagsaðstoð í huga. Tilboð sendist DB merkt „Aðstoð 10” fyrir 8. jan. Fullri þagmælsku heitið. Halló! Viljum kynnast kvenmönnum og karl mönnum á aldrinum 18—30 til aðspila. fara á dansstaðina og tala sarnan. Hringið i sínta 36528 (Gulli! eftir kl. 6 næstu daga. Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma i sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12-—2, algjör trúnaður. f----------------- Barnagæzla L. Á Stúlka óskast til að gæta tveggja drengja f.h. aðra hverja viku. Fritt fæði og húsnæði. Uppl. i sima 97-7378. Tck börn i gæz.lu. Hef leyfi. Bý í Tunguseli. Uppl. i sima 71442. Óska eftir 12—14 ára barnapiu til að gæta 15 rnánaða gamals barns laugardaga og sunnudaga f.h„ helzt i Hlíðunum. Einnig til sölu Marmet kerruvagn. Uppl. isima 19240. Barngóð kona óskast til aðgæta 3 barna i vesturbæ. verður að geta komið heim. Uppl. í sima 16684. I Þjónusta 8 Pipulagnir-hreinsanir viðgerðir, breytingar. og nýlagnir. Hreinsum fráfallsrör. Löggiltur pipu- lagningameistari. Sigurður Kristjánsson. simi 28939. Tek að mér viðgerð I húsum, smiðar, flísalagnir. viðgerð á húsgögnum. Uppl. eftir kl. 4 á daginn i síma 37975. Geymiðauglýsinguna. Trésmiðameistari getur tekið að sér verkefni úli jafnt sem inni. Uppl. I síma 52375 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.