Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða: Skæruverkfóll flugmanna í fyrra kostuðu300 milljónir — eða álíka upphæð og lendingargjöld í Keflavík á N-Atlantshafsleiðinni í fyrra „Við höfum reiknað úi að skæruverkföll og aðrar skæruaðgerðir flugmanna Flugleiða í fyrra hafi koslað félagið unr 300 milljónir, eða álika upphæð og við erunr nú að l'ara fram á að fá niður- l'ellda í formi lendingargjalda á Keflavíkurflugvelli fyrir þær flug- vélar, sem eru í N-Ailantshafs- fluginu,” sagði Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, i viðlali við DB í gær. Sagði hann þessar aðgerðir hal'a verið þrenns konar. Fyrsl þurl'li að leigja erlenda flugmenn lil að njúga DC-10 breiðþolunni vegna þess hversu mikið drósl að flug- menn í Félagi Loftleiðafldgmanna og lélagi islen/kra alvinnullugmanna kænm sér saman um hverjir ætlu að l'ljúga henni. Á meðan erlendu llug- mcnnirnir flugu gengu jafnmargir islcn/kir flugmenn um á fullum launum án þess að fljúga. Svo var það i kjölfar ákvörðunar um hvcrjir skyldu fljúga breið- Sigurflur Helgasun, forstjóri Flug- leiða. þotunni, að flugmenn Flugleiða í Félagi íslen/kra alvinnuflugmanna hófu skæruaðgerðir í innanlandsflugi og Evrópuflugi með því að fella niður ýmsar ferðir. Enn skapaðist svo nýu „hernaðarástand” þegar breiðþotan Flugmenn og flugvirkjar hjá Flugleiðum liófu í gær fundarhöld um skipulagða atvinnuleil hjá er- lendunr fyrirtækjum, vegna uppsagna lióps manna úr þessum stéllum hjá Flugleiðum. Er slefnl að því að fulllrúar þessara slélta fari á næslunni lil funda við umboðsaðila fyrir mörg erlend fyrirlæki lengd þessum vinnumarkaði. var tekin úr flugi í sex vikur skv. fyrirmælum bandarískra flugmála- yfirvalda. Þá voru breiðþoluflug- mennirnir aðgerðarlausir á meðan, en aukið álag hlóðsl á flugmenn DC'- Xþoinanna Vegna rekslrarörðugleika lélagsins hafði nokkrum flug- Meðal fyrirtækja, sem íslenzkir flugliðar hafa nokkuð horl'l til, er Air Bahama, sem er í eigu Flugleiða. í viðtali við Sigurð Helgason, for- stjóra Flugleiða, i gær kom fram að vegna aukinna verkefna íslenzku breiðþolunnar fyrir það fyrirtæki hefur nýlega verið sagt upp all- nokkrum flugliðum þar og alvinnu- horfur þar því slæmar. mönnum verið sagt upp skömmu áður. í mótmælaskyni við það neituðu D -8 flugmennirnir að fljúga eflirvinnutíma þannig að félagið varð að gripa til þess ráðs að taka erlendar flugvélar á leigu. Þá má gela þess að mörg erlend flugfélög eru að endurskipuleggja rekslur sinn með fækkun flugvéla fyrir augum. DB skýrði nv.a. frá því í gær að bandariska risaflugfélagið Uniled væri nú að afpanla þó nokkr- ar vélar i smiðum og jafnframl að selja eldri vélar. -GS/BS. FLUGLIÐAR FLUGLEIÐA SKIPULEGGJA ATVINNULEIT — engin von hjá Air Bahama og víða samdráttur Farandverkafólk blæs til samstöðu innan launþega- samtakanna — fundur á sunnudaginn ,,Við erum ákveðin i þvi að skipa farandverkafólks og verkalýðsfélaga okkar sess með öðrum launþega- á hverjum slað. hópum, þegar stefna launaþegasam- Almennur umræðufundur um lakanna verður ákveðin á kjaramála- málefni farandverkafólks verður ráðslefnu ASÍ hinn 11. janúar næsl- haldinn í Félagsslofnun slúdema komandi," sagði Þorlákur Krislins- næslkomandi sunnudag kl. 14. son, l'ormaður i barálluhópi farand- ,,Nú fer veriíð að hefjasi,” sagði verkafólks, i viðlali við DB í gær. Þorlákur, ,,og farandverkafólk að halda úl á verstöðvarnar, í vinnu til Hann sagði, að þessi hópur sjós og lands. Það er því sérslök á- l'arandverkafólks kæmi frani fyrir slæða til að þetla fólk efli samtök sín hönd uni 3 þúsund manna viðs vegar og réltarstöðu á vinnumarkaðnum. á landinu. Væri nú þessi hópur að Af þessu tilefni verður fundurinn leita l'yrir sér um aðstöðu til þess að haldinn á sunnudaginn og hefur þaul- geta veiti upplýsingar um réttindi og kunnugt fólk verið fengið lil þess að 'kyldur farandverkafólks. Þá væri halda þar framsögu um hin ýmsu nauðsyn á því að samhæla atl þess málefni, sem farandverkafólk fyrir komandi kjarasamninga og varðar,” sagði Þorlákur Kristinsson. koma á tengslum og samslarfi milli -BS. Ovenju lítill hafís — en hafíð er kalt og myndunarskilyrði allgóð Óvenju lítill hafís er nú fyrir norðan og norðvestan land, eða mun minni en i meðalári, skv. upplýsingum Þórs Jakobssonar, veðurfræðings við haf- rannsóknadeild Veðurstofu íslands. Er ísjaðarinn enn nær Austur-Grænlandi þegar norðar dregur, eða í imyndaðri beinni línu á milli Grænlands og Jan Mayen. Þrátl fyrir þelta ásand, er ástæða lil hóflegrar bjartsýni þar sem hitastig sjávar norður af landinu er fremur lágt og skilyrði til ismyndunar allgóð ef norðlægátt héldist um líma. Hafrannsóknadeild Veðurstofunnar vinnur nú að nánara samstarfi við Landhelgisgæzluna um ískönnunarflug til að tryggja sem be/.tar upplýsingar um ísinn hverju sinni. -GS. í dagsins önn og amstri. DB-mynd: Ragnar Th. Eskfiröingar drjúgir í gjaldeyrisöflun: 13 milljónir á hverja vinnandi hönd á sl. ári Áætlaður heildarúlflutningur (brútló) frá Eskifirði á árinu 1979 nemur 5 milljörðum 740 millj. — 5,740 milljörðum. Er hér aðallega um að ræða fryslar sjávarafurðir, aðal- lega fryslan fisk, hrogn, nrjöl, lýsi, sallfisk og síld, erlendar sölur fiski- skipa og skreið. Samkvæml þessu eru heildarúl- flulningstekjur á hvern vinnandi mann á Eskifirði 13.348.000 kr. Langstærsta fyrirtækið á Eskifirði er hraðfrystihúsið og er hlutur þess í heildarútflulningstöjunum um 5 milljarðar kr. Vinnandi menn á Eskifirði voru, að sögn bæjarstjórans, 430 manns, en ekki nærri allir vinna að fram- leiðslustörfunum. íbúar eru á ellefta hundrað manna. Fyrir ulan hraðfryslihúsið eru slarfandi fjögur smærri fyrirtæki á Eskifirði, Friðþjófur hf„ Þór sf., Auðbjörg og Sæberg hf. Til sóma er að sjá hve eigendur litlu fyrir- lækjanna vinna baki brotnu við fyrirtækin og ganga i hvaða verk sent er. -Regína Thorarensen/abj. Gott „hótelár” nú f ramundan — mun meiri bókanir en í fyrra „Bókanir fyrir næsla suntar lita ntun betur úl nú en i fyrra á sama lima og á það við öll hótelin í Reykja- vik,” sagði Erling Aspelund, framkvæmdastjóri hólelmála og bila- leigu Flugleiða, í viðlali við DB í gær. Var hann inntur eftir horfum í kjölfar samdráttarins í farþega- fluningum á Norður-Atlantshafs- leiðinni. Sagði Erling að nú beindust straúmarnir einkum frá Norður- Evrópu og yrði fjöldi ráðstefna hér í suntar. Nýting hólelanna i vetur hefur verið Iakari en síðasta velur. Á þeint árstíma byggist nýtingin verulega á íslendingum, búseltum ulan Reykja- vikur. Sagði Erling að fádæma gott fiskiri, og þar með slöðug og ntikil vinna viðast um land, ætti vafalausl verulegan þátt í slakri nýlingu nú. Fólk hefði hreinlega ekki tíma til að bregða sér til borgarinnar. -GS.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.