Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 3
 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980. 3 Sjónvarpsstöðin í Njarðvík: ELDGÖMUL LÖG SEGJA STÖÐINA ÓLÖGLEGA Frling Ágúslsson, Njarílvík skrifar: Sjónvarpsstöð Njarðvíkinga var gerð upptæk, jiráll fyrir að hún hafði svo litinn sendikraft, að hún dró varla í næstu hús, eða aðeins 400 ntelra hring. Hér komu tveir ntenn frá Lands- síma Islands, kurteisir, og tveir lög- reglumenn með sama hugarfari, rneð heimild frá bæjarfógela til húsleilar, vegna gruns urn að hér færi frant ólöglegl athæfi, sent og var rétt sam- kvæmt eldgömlum lögunt, sem löngu ættu að vera dæmd ómerk og dauð á timunt þeirrar lækni, sem er í dag. Við Njarðvíkingar eigum dálítið erfitt, sem búum í einbýlishúsum, að leggja kapla á ntilli okkar, nenta Varnarliðið á Keflavikurflugvelli verði okkur vinveitt í þessu tilfelli, og kannski förum við fram á það að utanríkisráðherra hlutisl lil unt slika aðstoð. Annað mál er með blessuð fjölbýlishúsin. Þareru litil vandræði, aðeins eitt myndsegulband, sáralilill slofnkostnaður og búið. Svo virðist ntér sem kvik- myndahúsin hér í Keflavík séu ekki hrifin af þessu, sérstaklega á fimmtudögum, þegar íslenzka sjónvarpið eða þeirra lið fer loksins sjálft í bió, sem sagt hefur fri frá störfum. Hkki var eingöngu leitaðað mynd- segulbandi með tilheyrandi útbúnaði til útsendinga, heldur var öllu snúið við til að leita að svokölluðum F.R. C.B. talslöðvum, sem annað hvort væru smyglaðar og auðvitað 40 rása, en leyfilegt er að hér séu, ef ég man rétt, 8 rása stöðvar, 0,5 vött aðstyrk- leika. Þessar stöðvar koma til landsins með 5 vatla styrk, en eitthvað þarf Landssíminn að hafa að gera. Þar eru nægir seðlar sem ef til vill nrætti verja belur, tvær litlar handstöðvar fundust við leitina, sem ætlaðar eru börnum lil leikja á milli herbergja, en gallinn var sá að það var engin lina á milli þeirra, svo þær eru ólöglegar. Þeir mega hrósa happi, sem eiga íbúð i fjölbýlishúsum.þvi þeir gela valið ntyndir eflir eigin geðþótta, og annað betra. Þelta gæti hækkað ibúðirnar verulega. En hjáokkurein- býlishúsaeigendum falla þau sennilega í verði á meðan slík einokun viðgengst. Hvenær skyldi venjulegur verka- maður eða verkakona leggja 1,5 milljón á borðið hjá kaupmanninum lil að veila sér slikan munað? Við hér í Njarðvíkum, sem að þessu stóðum eruni í dag nokkrum milljónum fálækari en erunt þó búin að sjá að vandinn er lilill að stytta skammdegið hér á landi. íslenzka sjónvarpið sendir sili el'ni á C. A. 220 megariðum. Hn við sem sendum 400 melra hring sendum á C.A. 550 megariðum og alls ekki á sjónvarpslima þess islenzka, svo truflun getur ekki komið til greína. SKÁKMENN MEÐ í KJÖRIÍÞRÓTTA- MANNS ÁRSINS Skákáhugamaður hringdi: Ég vil gera það að tillögu ntinni að skákáhugamenn verði kjörgengir i Er þjófn- aður dáð? Guögeir Jónsson hringdi og kva'ðst vilja gera athugasemd við fyrirsögn sem birlist i Dagblaðinu nýlega. Fyrirsögnin hljóðaði þannig: „Vinþorsti knúði þjófana til dáða.” Guðgeir sagðist ekki telja þjófnað lil dáða og fyrirsögnin væri þvi slæm og vont væri að hafa þessa merkingu lyrir börnuni. kjör íþróttamanna ársins. Það sama ætti að mínu mati að eiga við um bridge-spilara. Þessi háltur er hafður á í Sovétríkjunum þar sem skáklistin srendur með mestum blóma. Eins og allir vita eru jslendingar fremsta skákþjóð heims ef miðað er við. fólksfjölda eins og okkur er svo lantt. i ár hefðu þrir skákmenn konúð sterklega lil greina í kjör íþróttamanns ársins, þeir Jón L. Árnason og Margeir Pélursson, sem náðu titli alþjóðlegs meistara, og Haukur Anganlýsson, sem sigraði á World-Open skákmótinu í Banda- rikjunum. Ekki er að efa að Friðrik Ólafsson hefði oftar en einu sinni verið kosinn iþrótlamaður ársins ef skákntenn hefðu haft kjörgengi. Friðrik Ólafsson, fremsti skákmaður tslendinga, og hinn heimskunni skák- maður Viktor Kortsnoj. Andstæðu öflin sameinist núna GP hringdi: Mér lízt ákaflega vel á þá hug- niynd að Alþýðubandalagið og Sjálf- stæðisflokkurinn myndi rikissljórn. Þegar svo er komið í þjóðlífi okkar að verðbólgan er að fara með okkur i gröfina þá held ég að tinii sé kominn til að andstæðu öfiin i islenzkri pólitík sameinist og myndi rikisstjórn sem takist á við vandann af alvöru. með endurskini UMBOPSMENN IRETKJAI OC NÁCRENNI , sími Aðalumboð, Suðurgötu 10, Halldóra Ólafsdóttir, Grettis Hreyfill bensínsala, Fellsmúla Versl. Straumnes, Vesturbegi Félagið Sjálfsvörn, Reykjalum Borgarbúðin, Hófgerði 30, si Bókabúðin Gríma, Garðaflöt Garðabæ, sími 42720 Sigríður Jóhannesdóttir c/o Bi Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 50045. 23130 götu 26, sími 13665 24, sírni 85632 76, sími 72800 di, Mosfellssveit 40180 -18, ;ími 16- ókabúð ER kominn nýr áratugur? 6767-9059: Ég Iteld ekki. Og ég held varla að hann konti úr þes.su. Sveinn Sveinsson múrari: ,lá. Hann hólsi núna um þessi árantói. Þórður Magnússon neini: Er það ekki? Eg myndi segja það. Ilalldór Sigmundsson innheimlu maður: Já, Itann er kominn. Snorri Vigfússon ellilifeyrisþegi: Arið 1980er hafið og ntcð þvi nýr áralugur. Umferðarráð Sigurður Jnhannesson ellilife.vrisþegi: Ja, hann kentur ábyggilcga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.