Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR4. JANÚAR 1980. 9 Þrátt fyrir samdrátt i verktaka- »g hyj>t>in)>astarfsemi er haldirt áfram af fulliim krafti med nýhyj>j>inj>u Framkvæmda- stofnunar ríkisins á mótiim KauAarárstij>s »j> Stórholts. Þar er að risa mikió híis, eins »j> meAfyljýandi mynd sýnii j<l»tí(>lega. -DB-mvnd: Raj-nar I h. Fjölda starfsmanna verktakafyrirtækja sagt upp vegna verkefnaskorts: EINSTAKLINGAR, FYRIRTÆ Kl 0G RÍKI BÍÐA VEGNA STJÓRN- MÁLAÓVISSUNNAR „Uppsagnir starfsmanna fjölda verklakafyrirtækja hafa verið algengar nú l'yrir jól og þatinig sögðuni við upp um helmingi okkar starfsmanna um áramót, eða 30 manns,” sagði Páll Hannesson, framkvæmdastjóri Hlað- bæjar hf„ í viðtali við DB í gær. Sagði Páll þetta fyrst og fremst stafa af stjórnmálaóvissunni nú. Einstaklingar, fyrirtæki og hið opinbera héldu nú nær alveg að sér höndum vegna óvissu í stefnu peninga- mála. Litið sem ekkert af útboðum bærist nú, og þau fyrirtæki, sem engum hefðu sagt upp enn, væru einungis að klára eldri verk. Þá var honum kunnugl um að nokkur fyrirtæki á þessu sviði, jafnvel gömul og gróin, væru að hugleiða að hætla rekstri og nú væri óvenju mikið af vinnuvélum ýmissa fyrirtækja til sölu, sem endurspeglaði samdrátlinn. Ekki taldi hann líklegt að einhver hvellur fylgdi í kjölfar þessa óvenju dauða tíma nú, þar sem tilhneiging til sparnaðar væri ofarlega á baugi. Slíkt væri ávalll látið koma fyrsl niður á verklegum framkvæmdum frentur en að hagræða t.d. rekstri rikisins og losa þannig fé lil arðbærra verklegra frant- kvæmda. -í;s. Haukur og Pétur kaupa Askana tvo — sama form á rekstri matstaðanna áfram Haukur Hjaltason framkvæmda- stjóri og Pétur Sveinbjarnarson, framkvæmdastjóri hjá Samtökum verzlunarinnar, hafa nú ásamt fjöl- skyldum sinum stofnað hlutafélagið Ask hf. og keypt samnefnda veitinga- slaði í Reykjavík. Askur á Laugavegi 28 og Askur á Suðurlandsbraut 14 verða því reknir áfram á sama hátl og þeir hafa verið reknir undir stjórn Magnúsar Pélur Sveinbjarnarson. Eskifjörður: 8000 kall á áramótaballið Félagsheimilið Valhöll á Eskifirði Dansleikurinn hól'st eflir miðnætti hélt áramóladansleik á nýársnótt. á gamlárskvöld og stóð lil kl. 4 Þótli fólki dýrseldur inngangs- um nóttina og var ekkert innifalið i eyririnn en miðinn kostaði 8 þúsund miðaverðinu. Lionsklúbburinn á kr. á mann. Þegar inn var komið var Eskifirði héll dansleik á milli jóla og ölflaskan scld á 500 kr. Annað eins nýárs og koslaði miðinn 5 þúsund kr. verðlag hefur ekki fyrr þekk/t hér á -Regína Th»rarcnsen/abj. Eskifirði. Björnssonar, eiganda þeirra og l'ram kv æ md as t j óra. ,,Við eigum því láni að fagna að njóla starfskrafta, sem verið hafa i þjónustu fyrirtækisins að undan- förnu,” sagði Haukur Hjaltason í viðlali við DB. „Það úl af fyrir sig er okkur trygging fyrir því að geta boðið gestum áfram fyrsta flokks mat og þjónustu," sagði Haukur. -BS. Haukur Hjallasnn. LUKKUDAGAR ERUAÐ HEFJAST MEÐ NÝJUÁRI 366 LUKKUDAGAR Á ÁRINU 1980 SEM SAGT EHMN VINNINGUR Á DAG - VERÐMÆTI VINNINGA 17 MILLJÓNIR KRÓNA. ________ÓDÝRASTIARSMIÐINN A MARKAÐINUM Sö/uaðilar: FH - HK - ÍBÍ - ÍBK - ÍA - ÍMA - Víkingur — Þróttur UBK - UÍA - ÍBV - KA -ÍS - Fylkir og Fram Útsöiustaðir: Bókabúðin VEDA Kópavogi Sportborg, Kópavogi Verzl. Þróttur, Reykjavík Sportval, Reykjavík Blómabúðin Fjóla, Garðabæ Biðskýlið við Bústaðaveg G.T. Búðin, Ármúla, Lúllabúð, Reykjavík Fyrsti birtingardagurinn er mánudaginn 7. janúar. Verið með frá byrjun.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.