Dagblaðið - 07.01.1980, Side 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1980.
25
Tapazt hefur fatapoki
á milli Reykjavíkur og Hornafjarðar á
gamlársdag. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 97-8477.
Innrömmun
I
Innrömmun
'Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl.
10 til 6.
Renate Heiðar. Listmunir og innrömm-
un.
Laufásvegi 58,simi 15930. .
1
Skemmtanir
l
Jóladiskótek.
Jólatrésfagnaður fyrir yngri kynslóðina,
stjórnum söng og dansi i kringum
jólatréð. Öll sigildu og vinsælu jólalögin
ásamt því nýjasta. Góð reynsla frá
siðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir
skóla o. fl„ ferðadiskótek fyrir
blandaða hópa. Litrik ljósashow og
vandaðar kynningar. Ef halda á góða
skemmtun, getum við aðstoðað. Skrif-
-.tofusími 22188 (kl. 11 — 14), heimasimi
50513 (51560). Diskóland. Diskótekið
Dísa.
1
Einkamál
D
Maður á þritugsaldri
óskar eftir að kynnast frjálslyndri konu
með náin kynni í huga. Tilboð merkt
„Frjálslynd" sendist DB fyrir 11. jan.
nk„
Ráð i vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringið og pantið tíma
i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2, algjör trúnaður.
Óskum eftir 2—3ja herb. íbúð,
helzt i Breiðholti. Uppl. í síma 71509
eftir kl. 19.
Vitaborg.
Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis-
götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að
öllum stærðum íbúða, okkur vantar ein-
staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar-
húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur,
gott, reglusamt fólk, sparið tíma, fé og
fyrirhöfn. Aðeins eitt simtal og málið er
leyst. Símar 13041 og 13036. Opið
mánudaga—föstudaga 10—10, laugar-
daga 1—5.
Atvinna í boði
Laghentan mann vantar
i ýmsa trésmíðavinnu og viðhaldsvið-
gerðir sem aukavinnu í Júnó billjard.
Uppl. í síma 20150.
Stýrimaður og beitingamaður
óskast á 105 tonna línu- og netabát.
Uppl.isima 97-7458. '
Starfsfólk óskast
i matvöruverzlun hálfan eða allan dag-
inn. Uppl. ísíma 71200.
Stúlkur óskast
til afgreiðslu í kaffiteríu og til eldnús-
starfa, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma
51810, og á staðnum. Skútan, Strand-
götu I. Háfnarfirði.
Stýrimann vantar
á mb. Albert Ólafsson KE 39 til neta-
veiða. Uppl. í síma 92-1333.
Sjómenn. Togveiðar.
1. vélstjóri og stýrimaður vanir tog-
veiðum óskast strax á 80 tonna togbát.
Uppl. í sima 53637.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun,
heilsdagsvinna. Verzlunin Laugavegur
43, sími 12475.
Starfskraftur óskast
nú þegar við afgreiðslu o.fl., vaktavinna.
Uppl. á staðnum, ekki í síma. Hlíðagrill
Suðurveri, Stigahlíð 45.
Stúlka, 18ára
eða eldri óskast i söluturn. Uppl. í síma
37260.
Stýrimann
og beitingamann vantar á góðan línubát
frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-7698.
Rösk ábyggileg
stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vakta-
vinna. Uppl. milli kl. 5 og 7. Júnó í'
Skipholti 37.
Þjónustustörf.
Konur 20 ára og eldri, ef þið hafið áhuga
fyrir að vinna 2, 4 eða fleiri daga í
mánuði þá höfum við þörf fyrir ykkar
vinnu.Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—194
Vélstjóra,
matsvein og háseta vantar á 150 tonna
netabát frá Grindavík. Sími 92-8276.
Vanan matsvein
vantar á línubát frá Vestfjörðum. Uppl.
í síma 94-7218 eftir kl. 18.
Starfskraftur óskast
í veitingasal og eldhús. Uppl. í
Kokkhúsinu, Lækjargötu 8, milli kl. 17
og 18.30 í dag, en ekki í síma.
Bassaleikara og
hljómborðsleikara vantar í hljómsveit
sem hefur húsnæði. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—088.
Verkstjóri.
Mann vantar til verkstjórnar og vinnu á
bifreiðaverkstæði okkar. Gæti verið um
framtíðarstarf að ræða. Uppl. veitir
framkvæmdastjóri í síma 93—8113
virka daga. Nýja-bílaver hf., Stykkis-
hólmi.
r 1
Atvinna óskast
Óska eftir atvinnu,
hálfsdags- eða ígripavinna kemur vel til
greina. Hef fjölbreytta starfsreynslu og
stúdentspróf. Uppl. í síma 26450.
Hjón óska eftir vinnu
fram að vori. Uppl. i síma 14839.
19ára stúlka óskar
eftir atvinnu, getur byrjað strax. Margt
kemur til greina. Uppl. í sima 44656 eftir
kl.4.
Ég er vélvirki
og vinn við suðu á daginn til kl. 4.30. Ég
óska eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur
til greina. Ég er reglusamur, bæði á vín
og tóbak. Nánari uppl. veittar i sima
73354 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kona óskar eftir vinnu,
ýmislegt kemur til greina. Uppl. i síma
73794 fyrir hádegi þessa viku.
Snyrtisérfræðingur
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022 fyrir miðvikudag 9. jan.
H—69.
1
Kennsla
i
Öll vestræn tungumái
á mánaðarlegum námskeiðum. Talmál,
bréfritun, þýðingar. Aðstoð við bréfrit
un og þýðingar, hraðritun á 7 málum.
Málakennsla. simi 26128.
Kennsla.
Kenni ensku, þýzku, dönsku. Bodil
Sahn. Sími 10245.
Myndflosnámskeið.
Myndflosnámskeið Þófunnar byrjar að
nýju 10. jan. Nýir nemendur láti innrita
sig i símum 33826 og 33408. Einnig i
Hannyrðaverzluninni Laugavegi 63.
Myndflosnámskeið Þórunnar
verður haldið í Hafnarfirði i byrjun
febrúar ef næg þátttaka fæst. lnnritun i
símum 33408 eða 33826.
Kvenmannsúr tapaðist
í Glæsibæ þann 5. jan. Uppl. i sima
73496.
1
Barnagæzla
i
Óska eftir barnfóstru
frá 7.45 til 12.30 þrjár helgar i mánuði,
helzt í vesturbænum. Uppl. i síma 25881
eftir kl. 4 alla daga.
Get tekið barn
í gæzlu, er á Hjallavegi. Sími 32024.
Kópavogur, vesturbær.
Vantar gæzlu fyrir 7 ára stúlku hálfan
daginn frá kl. 8—1. Helzt sem næst
Kárnesskóla. Hringið í sima 41287 eftir
kl.5.
Vil taka að mér börn
i gæzlu, hef mjög góða aðstöðu, og get ef
þörf krefur haft bamið yfir nótt eða um
helgar, hef leyfi. Sími 30473.
Halló,
ég er 7 mánaða og bý i vesturbænum.
Mamma mín vinnur úti frá kl. 15 til kl.
24 tvo daga vikunnar. Þess vegna óskum
við eftir barngóðri konu eða unglings-
telpu til að koma heim og gæta min
þessa tvo daga. Vinsamlegast hringið i
sinia 23096.
Hver vill koma heim
i Gnoðarvog og gæta tveggja systkina (2
og 4 áral frá 11.30 á hádegi og fram eftir
degi 5 daga vikunnar? Uppl. í sima
81971.
Óskum eftir barngóðri stúlku,
13—14 ára. til að gæta barna nokkrum
sinnum i mánuði. helzt úr Árbæjar
hverfi. Uppl. í sima 77847.
HEFSTI DAG
MIKIL VERÐLÆKKUN