Dagblaðið - 17.01.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 17.01.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1980. 21 Bridge Á bridgemóiinu i Hollandi i nóvember, þar sem landsliðssveitir t'rá flesium Evrópulöndum voru meðal þátttakenda — Óðals-sveitin frá •islandi — var eftirfarandi spil hið síðasta i keppninni milli sveita irlands og van Oppen, Hollandi. Þar var barizt um efsta sætið og hollenzka sveitin trurfti að fá átta stig til að sigra á mótinu. Það virtist ekki möguleiki, þegar síðasta spilið var lagt á borðið. Norðuk A964 t 104 0Á96 +G%54 VtCTI II AlISTUIl + 83 +ÁD7 5?G63 ^ K852 0 DG1075 °82 + 1083 +ÁK72 SUÐUR + KG1052 ^ÁD97 OK43 + D Í lokaða herberginu var van Oppen með spil austurs og opnaði á einu grandi. Enginn hafði neitt við það að athuga. Suður spilaði út spaða og Hoilendingurinn fékk aðeins 5 slagi. 200 til írlands og varla gat þetta spil verið gott fyrir þá hollenzku. Á hinu borðinu gengu sagnir. Vestur Norður Austur Suður pass pass 1 G dobl redobl pass 2 L pass 2 T pass pass dobl pass pass pass Það var Zwaan í suður, sem doblaði 1 grand og síðan tvo tigla. Norður gat tekið út í hálitina ef honum leizt ekki á doblið. Norður spilaði. út bjartatíu. Suður dr<tp á drottningu og spilaði laufi. Drepið í blindum og tígli spilað. Norður drap 10 vesturs með ás. Spilaði laufi. Ás blinds og suður trompaði. Tók hjartaás og meira hjarta, sem norður trompaði. Hann tók laufgosa og vörnin fékk síðan slagi á tígulkóng og spaðakóng. 800 til sveitar van Oppen, sem hlaut einu stigi meira en önnur hollenzk sveit, Kees Tammens. írland varð i þriðja sæti. Á skákmótinu i Skien i siðustu viku, þar sem Haukur Angantýsson var meðal þátttakenda, kom þessi staða upp í skák Terje Wibe, Noregi, sem hafði hvítt og átti leik, og Magnus Wahlbom, Sviþjóðarmeistarans 1975. 1975. WAHLBOM WIBE 28. Hxg7! — Kxg7 29. Hhl — Rb4 30. Rxe6 +! og svartur gafst upp þvi 'hann verður mát í mest þremur leikj- um. Þessi skák var tefld í 1. umferð — í annarri umferð sigraði Haukur Wibe, fyrrum Noregs-meistari. ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights ,e*vved^'- © BVLLS 72* Hádegisverðurinn i dag er upphitaður, kvöldmaturinn frá i gær. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöróur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahú&sins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar. Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö 1 i60,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 11. —17. jan. er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídög um. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittár i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15-* 16 og ^0— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12v15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafrasðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl' 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heifsugæzla Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjókrabifreió: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Þá erum við jafnt á komin. Blóðstreymið í ólagi hjá mér og peningastreymið hjá þér. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum* og helgidögum em lækhastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild tónd spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi- stöðinni ísíma 51100. AkureyrL Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Helmsóknartfmt Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fxóingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. ogsunnud. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspítaBnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitab Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúóir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VifilsstaóaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUó Vifilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20-21. Sur—daga frá kl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. janúar. Vatsnb«rinM (21. Jan>—1». fab): Dat'urinn virðist byrja ósköp hvorsdat'sloga. Þú þarft að sýna mikla tillltssemi vió leióboinint'arstarf I d«»K. Þú færð ðvænta gjðf sem t'loður þig mjög mikið. FMcamir (20. fab.—20. mari): Ef þú lendir I heitum umræðum um citthvort málefni sem þú hefur ákveðnar skoðanir á. reyndu þá að draga dálftið I land, annars særir þú náinn vin þinn. Vertu á verði ef einhver biður þig um peningalán. Hrúturinn (21. man—20. aprfl): Uklegt er að einhver sem þú hefur treyst sé um það bil að bregðast þér. Einhver mun krefjast meira af tlma þlnum en þú bjóst við I upphafi. _____(21. aprfl—21. mai): Þú verður fyrir vonbrigðum með aðstoð sem þú hefur þegið. Þú getur vel komizt af, án hennar, vegna þess hve þú getur vel aðlagað þig: nýjum aðstæðum. Mál sem þú hefur haft áhpggjur af fer á betri veg. (22. maé—21. Júnl): Þú mátt búast við fjár- hagslegu tjöni um stundarsakir. Þil munt fá sendibréf varðandi það mál sem krefst þess að þú sýnir þolinmæöi og skilning. Annars verður dagurinn nokkuð göður en krefst mikils af þér. Krabbkwt (22. Júnl—23. JúU): t ljös kemur að dálltið sem þér var sagt reynist ösatt. Þú fréttir af fjölgun hjá vini þlnum. Dagurínn er göður til þess að ljúka ýmsum verkefnum sem lengi hafa beðið úrlausnar. LJónið (24. Júlf—23. égúst): Þér verður gjamt á að slöra viö vinnu þlna I dag. Gamall vinur þinn gleður þig mikið. Þér verður boðið til mannfagnaðar I kvðld og skaltu þiggja boðið. Mayjan (24. égúat~23. aapt.): Vinur þinn hagar sér óskynsamlega I ástamálum. en þaó borgar sig engan veginn að vera að skipta sér af málinu. Fjármálin eru að komast i mjðg gott lag. Vogin (24. áapt.—23. okt.): Akveðin manneskja sem þú hittir I dag hefur undarleg áhrif á þig siðdegis. Segðu einhverjum frá leyndarmáli þinu áður en þú gerir eitthvað vanhugsað. 1 Sporðdraklnn (24. okt.—22. nóv.): Vertu viss um að þú hafir ekki gleymt árlðandi stefnumóti. Þetta er góður dagur fyrir þá sem eru að leita fyrir sér og vilja breytingar á núverandi hðgum. Góður dagur til hvlldar fyrir þá sem eru komnir til ára sinna. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú ert heimakær er dagurinn tilvalinn til þess að ákveða málningu og aðrar breytingar heima fyrir. Kvðldið getur orðið skemmti* legt, einkum ef þú tekur þátt I mannfagnaði. 8tsingaHin (21. das.—20. Jan.): Arangur af fundi sem haldinn verður I dag gæti orðiö mikilvægur fyrir þig og breytingar á llfi þlnu. Eitthvað sem hvllt hefur þungt á þér mun snúast til betri vegar. Þú skalt ekki búast við miklum framfðrum fyrst I stað. En siðar mun allt snúast til betri vegar og ráðagerðir þinar munu takast vel. Það verður dauft yfir ástamálunum fyrst 1 stað, en einnig þau munit blómstra vel I lok ársins. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALS^N - CiTLANSDEILD. Þineholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—J 6. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla I Þingholts strætí 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólbeimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiömánud.-föstud. kl. 16-19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöó i Bústaóasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opiö mánu- daga-föstudagafrákl. 13—19, símí 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garöinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. ISAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholli: Lokað desember & janúar. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex islenzkir grafiklista •menn. Opiöá verzlunartima Hornsins. SALLKRÍ Guómundar, Bergstaóaslræti 15: Rudolf vVeissaucr. grafik. Kristján Ciuðmundsson. málverk. Opiðefiir höppum og glöppum ogeflir umiali. ÁSCiRÍMSSAFN, Bergstaóastræti 74:* Heimur 'barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá '13.30—16. Aðgangurókeypis. MOKKAKAFFI ». Skóla»öróustíg: Eftirprentanir af aissneskum helgimymJum. \RBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 irkadaga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar S»einssonar:Opið 13.30- 16. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag , legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið junnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18. BiSanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjamames, slmi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir I Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi. Akureyri, Kcflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja Isig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. MinrtingarspjöicJ Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigrióar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá, GuU- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu i Skógum. v£) Pl B CBWWMCHi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.