Dagblaðið - 08.02.1980, Page 15

Dagblaðið - 08.02.1980, Page 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980. 19 Hillir undir opnun Dýraspítalans: „STEFNUM AÐ OPNUN UM MÁNAÐAMÓTIN” „Við slefnum að því að opna dýra- spítalann aftur núna um mánaða- mótin,” sagði Sigríður Ásgeirsdóttir formaður stjórnar spitalans. Spítalinn hefur verið lokaður í nokkra mánuði þar eð enginn dýralæknir hefur fengizt tilaðtakahannaðsérá forsendumsem stjórn spítalans gæti sætt sig við. En nú er sem sé farið að rofa til. „Berth Hansen frá Danmörku, sem kom hingað í nóvember, ætlar að taka að sér að sjá um spitalann í 6 mánuði til reynslu. Við fáum hann til landsins sem vérktaka og ráðgjafa og þurfum því engin leyfi fyrir honum eins og við þurftum þegar við ætluðum að ráða enskan dýralækni til starfa. Hansen kemur hingað á sömu forsendu og útlendir læknar hafa oft komið til Sædýrasafnsins, enda með sérfræði- kunnáttu sem hvergi er hægt að fá hér á landi,” sagði Sigriður. Brynjólfur Sandholt héraðsdýra- læknir í Reykjavik hefur nú boðizt til að taka að sér spítalann ásamt öðrum. Sigríður var spurð að því hvort tilboð hans hefði verið athugað nánar: „Það kom okkur mjög á óvart og satt að segja botna ég ekkert i þvi. Við höfum farið fram á það við Brynjólf að Berth Hansen, sá er hyggst taka að sér rekstur Dýraspítalans 16 mánuði til tilraunar. DB-mynd: Ragnar. hann skýrði nánar í hverju tilboðið fælist, hvað spitalinn yrði opinn lengi og svoleiðis, og eins hvað hann vill greiða okkur í leigu á spítalanum. Það verður svo athugað nánar. Einnig hefur verið komið upp samstarfsnefnd :stjórnar Dýraspítalans og Dýravernd- unarfélagsins og mér skilst að Brynjólfur eigi þar einnig sæti. Nefndin fundar í dag og þá skýrist allt betur,” sagði Sigríður. -DS. DAPRAR STULKURIWILKO Kvikmyndahátíð í Regnboganum: Stúlkumar frá Wilko. Leikstjóri: Andrzej Wajda. Handrit: Zbigniev Kaminski, byggt á sögu eftir Jaroslaw Iwaszkiewicz. Aöalhkitverk: Daniel Olbrychski, Anna Senjuk, Christine Pascal o.ffl. Gerð 1979. Nýja mynd Wajda, Stúlkurnar fré Wilkö, er nokkuð frábrugðin tveimut fyrri myndum hans sem sýndar hafa verið á kvikmyndahátiðinni (Án deyfingar og Marmaramaðurinn). Þar sem hinar tvær síðarnefndu myndir eru rammpólitískar og fjalla um málefni sem snerta okkur í nútímaþjóðfélagi er Stúlkurnar i Wilko falleg, hálfdapurleg mynd sem fjallar um persónuleg vandamál manns á árunum milli striða. Söguþráður Wiktor Ruben kemur til Wilko, sveitaheimilis sem hann hafði dvalist á fyrr á árum. Þar bjuggu fimm systur sem hann eyddi nokkrum æskuárum sinum með. Ruben er nú orðinn eldri og reyndari, hann hefur lifað hörmungar fyrri heims- styrjaldar og hann segir tilfinningalíf sitt „bæklað”. Hann kemur til Wilko i von um að endurlifa að ein- hverju leyti fallegar minningar. Hér er kominn fyrirtaks efniviður sem úr má gera rismikið drama um tilfinningaleg samskipti þessa fólks. En það bregst að nokkru leyti. Það er Kvik myndir Ingólfur Hjörleifsson svolítið erfitt að benda á einhvern ákveðinn þátt i því að svona fer. Helst er það að brotalamir eru í persónugerð Rubens sem svo mikið byggist á. Ruben greyið á ósköp bágt, það fer vist ekkert á milli mála. En þær ástæður sem liggja þar til grund- vallar, eða öllu heldur sú gjeinargerð sem gerð er fyrir þeim, stendur vart undir sér. Eyða Hann hefur lifað heila heims- styrjöld og misst þann eina vin sem hann átti. Hann sér lítinn tilgang í þvi lífi sem hann lifir. Allt þetta sem byggir upp viðhorf hans gerðist í fortíðinni, þarna myndast þvi gap sem þarf að staðfesta. Það tekst ekki nægilega og myndin geldur þess. En hvað um það, í myndinni eru fleiri persónur en Ruben. Wajda bregður upp næmri og skemmtilegri lýsingu á systrunum. Allar höfðu þær tengst Wiktor böndum sem hann hafði jafn- vel ekki orðið var við. Og það er kannski táknrænt að Fela, systirin scm hann hafði tengst nánast, ei iálin. Aukapersónur eru margar hverjar bráðskemmtilegar og eftir- minnilegar. Zbigniew Zapasiewics, sá er lék hinn fallna blaðamann svo stórkostlega í Án deyfingar, leikur hér eiginmann einnar systurinnar. Kaldur og miskunnarlaus framagosi sem er að leggja sveitaheimili systr- anna undir sig. Einnig má nefna gamla frænku Wiktors sem vill óð og uppvæg koma Wiktor og yngstu systurinni, Tuniu, saman í hjóna- band. Þannig má kannski ýmislegt telja til i þessari fallegu og róman- tisku mynd sem gæðir hana lífi þrátt fyrir nokkrar fyrrnefndar brota- lamir. Þegar þær þrjár myndir sem Wajda á á þessari hátíð eru skoðaðar má segja að þær séu Wajda frábær vitnisburður. Úr Stúlkunum frá Wilko VflBIHAPPDBfETT SKRÁ UM VINNINGA f 7. FLOKKI 1980 Kr. 3.000.000 12602 Kr. 1.000.000 3395 Kr. 500.000 33077 61410 Kr. 100.000 14640 24301 31224 45463 17784 26106 32598 54697 22732 27930 41233 56146 5 196 190 201 248 155 360 392 489 502 538 564 600 674 698 •97 898 918 971 990 1029 1057 1088 1100 1134 1149 1161 1175 61509 61981 74557 Þnsti núm«r hlutu 30.000 kr. vinning hvnrt: 1197 2849 5074 6925 8582 10214 12110 14014 15495 16775 18807 1274 2999 5096 6958 8841 10314 12223 14227 15501 17008 18949 1294 30CO 5129 7001 •907 10424 12227 14296 15566 17033 18981 1906 3014 5188 7157 •932 10479 12304 14308 15617 17084 19047 1351 3C70 5231 7178 8950 10504 12327 14313 15733 17091 19102 1434 3075 5624 7253 9080 10555 12367 14333 15745 17197 19253 1550 3091 5655 7340 9141 10573 12539 14334 15754 17223 19277 1559 3105 5719 7447 9157 10614 12567 14387 15783 17292 19319 1564 3141 5736 7482 9242 10632 12597 14396 15787 17439 19372 1566 3202 5738 7490 9268 10658 12623 14411 15797 17453 19411 1633 ' 3286 5879 7556 9273 10729 12725 14494 15909 17494 19490 1748 3495 5916 7605 9298 10749 12894 14510 15964 17503 19524 1758 3528 5958 7655 9325 10864 12933 14544 16042 17516 19578 1848 3531 6103 7706 9524 11002 13171 14596 16085 17537 19622 1911 3750 6134 7739 9550 11216 13289 14687 16139 17631 19683 20 57 3808 6225 7765' 9558 11253 13291 14808 16253 17752 19992 2101 3933 4270 7847 9569 11341 13330 14819 16295 17853 20138 2103 4031 6351 7915 9735 11382 13346 15076 16334 17901 20157 2153 4C93 6398 7939 9794 11396 13414 15087 16363 17906 20178 2158 4147 6421 8058 9812 11451 13543 15166 16425 18067 20196 2237 4274 6582 8094 9858 11499 13627 15187 16466 18122 20204 2302 4382 6647 8095 9908 11529 13669 15223 16470 18270 20231 2316 4514 6787 8132 9938 11548 13759 15290 16487 18293 20302 2346 4804 6802 8144 9946 11721 13794 15359 16674 18421 20336 2555 4824 6805 8158 9976 11748 13851 15379 16683 16510 20338 2672 4850 6811 8179 9989 11753 13873 15420 16688 18519 20439 2741 4933 6861 8248 10030 11997 13934 15448 16735 18583 20499 2781 5040 6870 8466 10041 12089 13957 15455 16773 18633 20656 Þ«ssi númar hlutu 30.000 kr. vinning hvert: 20695 25331 2922C 34676 40269 44711 48626 53330 57400 61693 66311 70515 20722 23353 29289 34801 40360 44888 48750 53374 57483 61759 66368 70595 20964 25388 29368 34925 40553 45019 48919 53380 57495 61779 66437 70614 21010 254 1 3 29378 34988 40627 45240 49001 53418 57574 61926 66471 70623 21087 25443 29412 35301 40742 45325 49085 53436 57649 61949 66564 70654 21123 25470 29431 35364 40777 45575 49230 53468 57706 61970 66569 70463 21136 25486 29575 35379 40793 45577 49409 53512 57742 61993 66575 70703 21195 25541 29580 35466 40801 45668 49436 53526 57791 62027 66580 70708 21238 25642 29597 35471 40991 45697 49479 53540 57821 62200 66605 70762 21241 25669 29612 35717 "41007 45784 49510 53560 57841 62202 66618 70894 21259 25672 29638 35785 41059 45836 49534 53565 57697 62211 66637 70902 21278 25732 29659 35822 41149 45856 49546 53574 57933 62331 66744 70973 21315 25733 29720 35919 41248 45882 49568 53592 57956 62344 66752 71057 21386 25758 29850 35935 41258 45885 49634 53673 57992 62359 66754 71063 21587 258 26 29894 36107 41342 45887 49675 53697 58030 62385 66870 71140 21654 25831 30105 36160 41399 46013 49679 53702 58161 62468 46955 71413 21683 25903 50123 36218 41422 46094 49764 53704 58261 62473 67057 71422 21771 25951 30141 36260 41459 46307 49778 53709 58325 62604 67146 71459 21775 25959 30162 36317 41535 46326 49914 53745 58401 62651 67216 71523 21996 26042 30192 36363 41552 46363 49932 53776 58421 62722 47269 71627 22080 26081 30276 36408 41605 46460 49961 53825 58431 62001 67303 71778 22108 26287 30300 36525 41693 46472 50026 53851 58471 62866 67318 71966 22297 26298 30303 36625 41757 46473 50103 53961 58522 62908 67477 71995 22300 26324 50509 36639 41860 46554 50230 54050 58576 63092 67510 72332 22404 26496 30793 36683 41863 46571 50237 54C65 58614 63125 67718 72340 22448 26586 31203 37026 41972 46728 50289 54277 58616 63212 47779 72361 22561 26623 31308 37138 42025 46799 50356 54297 58679 63216 67925 72413 22592 26649 31374 37159 42050 46801 50398 54570 58703 63218 68010 72416 22600 26657 31414 37175 42052 46950 50535 54619 58786 63234 68125 72518 22630 26674 31540 37233 42211 46864 50630 54643 58943 63362 68190 72538 22647 26784 31574 37245 42252 46940 50674 54656 58965 63402 68224 72715 22660 26808 51595 37338 42329 46957 50724 54706 59161 63405 68235 72840 22686 26857 31631 37416 42359 47057 50731 54755 59210 63652 68319 72849 22838 26876 31873 37560 42395 47290 50835 54794 59264 63738 68352 72910 22953 26968 31892 37690 42484 47337 50945 54814 59460 63895 68404 73047 22972 27151 31910 37734 42522 47346 51004 54905 59521 63898 68434 73069 22974 27271 31923 37776 42634 47356 51066 55045 59587 63936 48490 73117 23058 27428 32037 37662 42635 47358 51179 55137 59648 63947 68497 73202 23134 27470 32038 17867 42891 47417 51326 55157 59690 64107 68637 73235 23175 27493 32068 37878 42918 47560 51351 55197 59803 64112 68659 73282 23335 27532 32113 37951 42998 47579 51370 55326 59859 64280 68720 7335* 23342 27608 32283 37975 43025 47621 51388 55447 59976 64309 68724 73494 23427 27659 32154 38038 43150 47627 51406 55456 60030 64393 68768 73515 23630 27761 32375 38186 43190 47658 51450 55523 60096 64398 68881 73524 23696 27791 32419 38197 43230 47740 51533 55688 60142 64482 68934 73524 23734 27857 32442 38252 43346 47743 51583 55712 60169 64576 68949 73644 23842 27917 32520 38381 43360 47752 51728 55739 60253 64630 68985 73485 23889 27937 32544 38402 43484 47759 51743 55773 60262 64666 69085 73705 23986 27965 32570 38508 43504 47862 51827 55815 60275 64715 69134 73783 24001 28201 32722 38906 43506 47887 51836 55866 60329 64780 69269 73806 24105 28202 32750 38948 43574 47904 51851 55873 60458 64789 69325 73871 24160 28214 32787 38977 43590 47927 51913 55911 60507 64076 69429 73915 24261 28218 32895 38978 43743 47936 51990 55997 60578 65023 69498 74057 24268 28264 32952 38995 43771 480*4 52047 56066 60593 65119 69578 74062 24300 28277 32996 39118 43828 48101 52078 56199 60599 65248 69635 74300 24317 28308 33388 39150 43858 48134 52082 56299 60642 65326 69689 74396 24319 28407 15416 39170 43914 48171 52128 56521 60699 65365 69715 74411 24323 28424 33467 39218 44138 48177 52309 56523 60822 65592 69724 74492 24327 28461 33669 39239 44186 48183 52331 56553 60840 65610 69779 74643 24371 28512 13682 39257 44250 48235 52397 56564 61002 65652 69824 74657 24427 28541 33803 39310 44305 48248 52416 56594 61042 65690 69975 74669 24446 28722 31834 39407 44311 48282 52560 56749 61072 65815 69991 74722 24513 28763 33870 39658 44353 48311 52585 56809 61075 65845 69994 74727 24703 28766 33964 39759 44364 48323 52695 56831 61170 65872 69999 74848 24934 28772 54215 39845 44373 48361 52743 56853 61176 65933 70107 25016 28794 34243 39866 44388 48412 52847 56862 61237 65971 70129 25076 28876 34256 39995 44470 48447 52886 57077 61390 65975 70191 25099 28994 34274 40008 44540 48472 52929 57143 61440 66001 70193 25157 29027 34141 40026 44584 48532 52964 57180 61448 66002 70234 25209 29049 34366 40053 44591 48596 53067 57262 61571 66012 70329 25244 29111 34615 40268 44643 48607 53095 57269 61635 66285 70429 Aritun vktningomiða hefot 15 öögum nftir útdrátt Vöruhappdrœfti S.Í.B.S. HÖFUM OPNAD ADSTÖÐU TIL. ENDURHÆFINGAR AD MIKLUBRAUT50, REYKJA VÍK PÁLL B. HELGASON, LÆKNIR Sérgrein: Orku- og ondurhæfingaHœkningar (Physiatry). Tímapantanlr ísíma 44045mánudaga og nMvtkudaga kl. 10—12 f.h. Viðtalstimar i stofu fyrir iþróttafólk mánudaga kl. 15—16 e.h. Stofusimi 13062 HALLDÓR MATTHÍ ASSON, SJÚKRAÞJÁLFI Stofusími 13062 fStofutími frá kl. 13—16 e.h. virka dagal.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.