Dagblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR Í980. Steingrímur Hermannsson sjávarútvegs- og samgönguráðherra: VIL SKODA NÝJAR LEK)IR í STJÓRNUN FISKVBÐA „Eflaust verða skipiar skoðanir að einhverju leyti um efnahagsmálin í þessari rikisstjórn. Ég vona þó að átökin verði minni en í vinstri stjórn- 'inni og skilningur á að leysa vand- ann. Þetta leggst ekki illa í mig. Ég er bjartsýnn,” sgði Steingrimur Her- mannsson sjávarútvegs- og sam- gönguráðherra í morgun. „Nei, ég kvíði ekki að fásl við sjávarútvegsmálin. Ég hef áhuga á atvinnumálum yfirleitt, ekki sizl i sjávarútvegi. Fyrirrennari minn hefur skilað ágætu starfi. En ég hef áhuga á að skoða nýjar leiðir í stjórnun fisk- veiða og fleira i þeim dúr.” - ARH Tómas Amason viðskiptaráðherra: Samstarfið leggst engan veginn í mig Geir Hallgrímsson: Spáð er óframhaldandi austanátt með storml á miðunum við Suður- land. Hvasst verður einnig við strend- ur en heldur hœgari inn til landsins. Úrkomulaust verður á Norður- og Vosturiandi en slydda eða rigning sunnan og austan tll. Hiti verður yfir frostmarki. Klukkan sex (morgun var austan 6, 3 stiga hiti og skýjað I Reykjavík, austan 8, alskýjað og 1 stig á . Gufuskálum, austnorðaustan 4, abkýjað og 2 stig á Galtarvita, aust- suöaustan 3, skýjað og 2 stig á Akureyri, austsuðaustan 6, þoku- móða og 2 stig á Raufarhöfn, auat- suðaustan 5, slydduél og 2 stig á Dalatanga, austan 7, rigning og 7 stig á Höfn og austan 12, rigning og 3 stig 'f Vestmannaeyjum. I Þórshöfn var 3 stiga hiti og abkýjað, 3 stiga frost og snjókoma (| Kaupmannahöfn, 21 stigs frost og| heiðrfkt ( Osló 11 stiga frost og snjókoma f Stokkhólmi. 0 stiga hiti og rigning ( London, 5 stiga hiti ogj lóttskýjað f Parb, þoka og 1 stigs hitij ( Madrid, 3 stiga hiti og þokumóða á Mallorka, 12 stiga hiti og þokumóða ( Lia.abon og 1«lig» hiti og hoiðrikt i Ingibjörg Jónsdóllir sem lézl 27. janúar sl. var fædd 18. febrúar 1903 að Bæ i Múlasveit. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Finnur Arnfinnsson og Elín Guðmundsdóllir. Fimm ára að aldri fór Ingibjörg i fósiur að Sviðnum í Breiðafirði. Þegar hún var 18 ára héll hún tiL Flateyrar og þaðan lil Kaup- mannahafnar árið 1922. Þar nam hún við lýðháskóla en slundaði síðar verzl- unarstörf. Hún kom til Reykjavíkur árið 1927 og vann þá áfram við verzl- unarslörf. Árið 1935 giftist hún Berlel Andréssyni og eignuðust þau fjóra syni. Ingibjörg verður jarðsungin í dag kl. 13.30fráFossvogskirkjunni. Vilhjálmur Jónasson sem lézt 30.' janúarsl. var fæddur 17. febrúar 1906 að Arnaldsstöðum í Fljótsdal. For- eldrar hans voru hjónin Krislin Guðmundsdóttir og Jónas Eiríksson. Árið 1925 fluttist Vilhjálmur til Reykjavíkur og hóf þar nám í hús- gagnasmíði sem hann varð meistari í. Vilhjálmur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðný Kristjánsdóltir og eignuðust þau 4 börn. Seinni kona hans var Ragnhildur Jónsdóttir. Björn Halldór Kristjánsson, sem lézt 28. janúar, var fæddur á Sauðárkróki þann 14. nóvember 1897. Foreldrar hans voru hjónin Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir og Kristján Gíslason. Björn lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum í Reykjavík árið 1920ogeftir það prófi í verzlunarfræðum frá Niels' Brock Handelsskole i Kaupmanna- höfn. Hagfræði nam hann við Ham-j bogarskóla árin 1921—23. Hann gerðist eftir það verzlunarfulltrúi á Sauðárkróki en síðar stórkaupmaður í Reykjavík. Hann kenndi einnig þýzku við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Björn var kvænlur Herminu Sigur- geirsdóttur og eignuðust þau tvo syni. Jarðarför Björns hefur farið fram í' kyrrþey. „Fyrir mér vakir fyrst og fremst að stuðla að heilbrigðum viðskiptaháttum í landinu og skapa verzluninni eðlilegan starfsgrundvöll, fremur en stunda rannsóknir,” sagði Tómas Árnason verðandi viðskiptaráðherra í morgun. Tómas var spurðu.r hvnn hann hygðist taka upp þráðinn frá Svavari Gestssyni fyrrum viðskiptaráðherra, að kanna innviði inn- og útflutningsverzlunar í landinu. „Óneitanlega sakna ég viðskipta- ráðuneytisins og margra verkefna þar, en Alþýðubandalágið lagði mikla áhcrzlu á að fá fjármálaráðuneytið, sem það fékk, og í þriggja flokka stjórn er óeðlilegt að sami flokkurinn fari með bæði efnahagsráðuneytin,” sagði Svavar Gestsson, heilbrigðis- og trygg- ingaráðherra í viðtali við DB í morgun. í stefnuyfirlýsingu stjórnarinnar eru Sigurður Oddsson Kjalardal, Skil- mannahreppi, verður jarðsuriginn frá Akraneskirkju á morgun, laugardag, kl. 2. Gunnlaugur Jónsson húsasmiðameist- ari, Hátúni 28 Keflavík, verður jarð- sunginn frá Akraneskirkju á morgun kl. 11.15. „Þetta stjórnarsamstarf leggst eigin- lega engan veginn í mig. Brýnast er að berjasl við verðbólguvitleysuna með ár- angri og við höfum sett okkur sem mark að verðbólgan hér vecði svipuð og í helztu viðskiptalöndum okkar árið 1982. Árangur fer eftir því hvernig samstarf tekst á milli rikisvalds og aðila vinnumarkaðarins.” mikilvæg ákvæði um félags- og trygg- ingamál þar sem m.a. er gert ráð fyrir verulegu fé til bygginga leiguibúða, verkamannabústaða og dvalar- og hjúkrunarheimila aldraðra, sem ég fagna og gel vel sætt mig við að vinna eflir. Ég mun í þessu starfi eins og þvi fyrra reyna mitt bezta,” sagði Svavar.’ -GS. Oddur Ingvar Helgason lézt af slysför- um 5. febrúar. Guðjón Þórarinsson Öfjörð, Lækjar- bug í Mýrasýslu verður jarðsunginn frá Akrakirkju á morgun, laugardag, kl. 14.00. Steindóra Kristín Albertsdóttir and- aðist 6. febrúar. Dæmigerð vinstri stjórn „Málefnasamningurinn er dæmi- gerður óska- og loforðalisti vinstri stjórnar. Ekki tekið á neinu vandamáli. Ég er þvi hræddur um að hörð en mál- efnaleg stjórnarandstaða Sjálfstæðis- flokksins komi fljótt í ljós,” sagði Geir Hallgrímsson í Morgunpóstinum i morgun. „Þessi stjórn er í algerri andstöðu við stefnu Sjálfstæðisflokksins. Allir aðrir kostir, þar á meðal utanþings- stjórn, hefðu verið betri. Gunnar og menn hans eru bandingjar í vinstri stjórn. Ég hef haldið hlífiskildi yfir Gunnari Thoroddsen í flokknum undanfarin ár og hlotið gagnrýni fyrir. Ég er maður sáttfýsi ogsamheldni.” Um þátt Pálma Jónssonar og Frið- jóns Þórðarsonar í stjórnarmyndun- inni sagði Geir stultlega: „Hlutur þeirra er slæmur.” Hann sagði að aðstandendur stjórnarinnar hefðu „um stund yfir- gefið Sjálfstæðisflokkinn. Það er þeirra ákvörðun.” - ARH Akureyri: Maður fyrir bíl Maður lentí fyrir bíl við Hamarsstíg á Akureyri í gærdag. Lenti maðurinn uppi á húddi bílsins og skall i fram- rúðuna. Talið var að maðurinn hefði fengið höfuðhögg en svo reyndisl ekki vera við athugun. Hann hlaut fótbrot og nokkurt mar. Maðurinn gleymdi að líta til vinstri er hann gekk yfir göluna. -ELA. - ARH Svavar Gestsson, heilbrígðis- og tryggingaráðherra: Sakna viðskipta- ráðuneytisins — mörg áhugaverð verkefni í nýja starfinu DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSIIMGABLADID Trésmfði. Tek að mér uppsetningu á innréttingum. parketlögn, breytingar, klæðningar. ásamt allri almennri trésmiðavinnu. Tímavinna eða föst verðtilboð. Uppl. í sima 82304 eftir kl. 5. Bólstra gömul og ný húsgögn. Áklæði og áklæðasýnishorn á staðnum, kem heim og_geri fast verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 44377. Get bætt við málningarvinnu. Uppl. í síma 76264. Prentum utanáskrift :fyrir félög, samtök og tímarit, félags- skírteini, fundarboð og umslög. Búum einnig til mót (klisjur) fyrir Adressograf. Uppl. veitir Thora í síma 74385 frá kl. 9— 12. Geymið auglýsinguna. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegi. Sími 44192. Ljósmyndastofa. Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp. I byraslmaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum i tegundum og gerðum af dyrasfmum og ■ innanhústalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i sima 22215. ._____ Tökumaðokkur _ ____ trjákiippingar. Gróðrarstöðin Hraun- brún.simi 76125. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þínum, getum við leyst vandann. Við fræsum viður-, kennda þéttilista i alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, sími 40071 og 73326. ATH. Sé einhver hlutur bilaður hjá þér, athugaðu hvort við getum lagað hann. Simi 50400 til kl. 20. Hreingerníngar !) Yður til þjónustu: Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki að allt náist úr en það er fátt sem stéjiz.' tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath., 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu’ húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á. íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og' Guðmundur. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýj- um vélum. Símar 50774 og51372. ökukennsla Ökukennsla-æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 79. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesselíusson,sími 81349. Ökukennsla — endurnýjun á ökuskírteinum. Lærið akstur hjá ökukennára sem hefur þaðað aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin er Toyota Cressida 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim sem hafa misst ökuskírteini sitt að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari. simar 19896 og 40555. Ökukennsla-æfingatfmar. Get aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, númer R—306. Nemendur greiði aðeins tekna tima. Greiðslukjör ef óskað er.. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Hreingemingastöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hreingerningar, stórar og smáar, í Reykjavík og ná-: grenni. Einnig í skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunarvél. Simar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Ökukennsla — æfingatfmar — bifhjólapróf. Kerinl á nýjan Audí. Neiriendur gTfeiða* aðeiris tekna tima. Nemendur geta, byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn efi óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660. SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. Ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð.' Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstimar og nemendur greiða aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21098 og 17384. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Njótið eigin hæfni. Engir skyldutímar. ökuskóli ásamt öllum prófgögnum og greiðslukjör ef óskaðer. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, sími 86109. Ökukennsla-Æfingatfmar. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli 'iog prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamann.. NR. 26 - 7. FEBRÚAR 1980 gjaidevrir Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 400,70 401,70* 441,87* 1 Sterlingspund 925,20 927,50* 1020,25* 1 Kanadadollar 345,70 346,60* 38U6* 100 Danskar krónur 7377,70 7396,10* 8135,71* 100 Norskar krónur 8235,15 8255,75* 9081,33* 100 Sœnskar krónur 9651,90 9676,00* 10643,60* 100 Finnsk mörk 10829,75 10856,75* 11942,43* 100 Franskir frankar 9850,05 9874,65* 10862,12* 100 Belg. frankar 1421,45 1424,95* 1567,43* 100 Svissn. frankar 24857,35 24919,35* 27411,29* 100 Gyllini 20898,05 20950,25* 23045,28* 100 V-þýzk mörk 23061,85 23119,45* 25431,40* 100 Lfrur 49,65 49,77* 54,75* 100 Austurr. Sch. 3212,05 3220,05* 3542,06* 100 Escudos 800,20 802,20* 882,42* 100 Pesetar 604,85 606,35* 666,99* 100 Yen 166,92 167,34* 184,07* 1 Sérstök dréttarréttindi 527,47 528,78* * Breytíng fré sfðustu skráningu. Sfmsvari vegna gengisskréningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.