Dagblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980. 22 I I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu er Wagoneer . árg. 70, aflstýri, 6 cyl., beinskiptur,! einnig Cortina 1300 árg. 73, aðeins ekin, 40 þús. km, og VW 1303 árg. 74. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 92-7770. i Góður bill: ' Saab 99 árg. 7.3, aðeins ekinn 84 þús. km, til sölu. Vetrar- og sumardekk, transistorkveikja, skoðaður 1980. BílL sem hefur verið vel haldið við. Uppl. í síma 39169. Cortina árg. ’77 GL, ekin 33 þús. km, vel með farin til sölu, einn eigandi. Uppl. i síma 92-2591. Til sölu Plymouth Fury árg. ’66, 6 cyl. beinskiptur, góð vél,i þarfnast lagfæringar á boddíi. Hagstæð! kjör. Mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 15793 eftir kl. 18. Buick Century árg. ’73 til sölu, 4ra dyra, 8 cyl, vél, sjálfskiptur og í toppstandi. Skipti möguleg. Uppl. í síma 92-3424 milli kl. 6 og 8. Til sölu Chevrolet Caprica Classic árg. 77, litiðekinn. Bill með öllu. Skiptii á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 93-1720 eftirkl. 19.30. vörðunum, tveimur, segir Lilli ,,Ég trúi á þig. ” segir Lilla. Dísilvél óskast. Til sölu Benz 621 vél, 65 hö. Stærri vél óskast, allt að 110 hö. Sími 96-24522 eftirkl. 19.30. Fiat 131 S’76 til sölu, 2ja dyra, fallegur bill. Uppl. i síma 83481. Skoda 110 LS árg. ’73 til sölu, góð vél og góð dekk, þarfnast sprautunar. Verð 280 þús. Uppl. í síma, 84082 eftirkl. 5. Til sölu Datsun disil árg. 71, góð kjör ef samiðer strax. Uppl. i síma 77763 eftir kl. 5. Toyota Corolla árg. ’72 [. til sölu, sjálfskipt með nýupptekinni vél. Uppl. í síma 93-8743 milli kl. 7 og 9. Volvo. Til sölu Volvo 164 70. Til greina koma ’skipti á nýrri bíl. Uppl. í síma 40730 eftir kl.7. Bill i toppstandi. Ford Taunus station ’68 til sölu, 4ra| dyra, góð'vél, gott lakk, sæmileg snjó- dekk og skoðaður ’80, allt í toppstandi.l Uppl. í síma 1*8580 á daginn og 85119 á| kvöldin. Mazda og Datsun. Til sölu Mazda 929 75 og Datsun 100 A 74. Uppl. í síma 42407 til kl. 8.30 og! laugardag og sunnudag. Toyota Carina árg. ’75 til sölu, ekin 74 þús. km. Uppl. i síma 77087 allan daginn. Ford Econoline sendibíll árg. 74 til sölu, margs konar skipti á minni og ódýrari bíl koma til greinaT Uppl. hjá Bílasölu Guðmundar Berg- þórugötu, sími 19032. Cherokcc — Peugeot. Óska eftir góðum Cherokee árg. 74, 6 cyl., i skiptum fyrir Peugeot 504 árg. 71, bíl í algjörum sérflokki. Milligjöf eftir samkomulagi. Veittar uppl. á vinnutíma. í síma 92-1081 og eftir kl. 19 í sima 92- 1767. Plymouth Valiant ’67. Er að rífa Valiant ’67, varahlutir til sölu. Uppl. i síma 35998 fram yfir helgi. Til sölu varahlutir úr Ford Taunus ’67: drif og hásing, augablöð, 4 góð sumardekk á felgum og[ farangurshurð (station), hliðarrúður, 3ja; gíra kassi og vél með brotnum stimpli.' Símar 18589 og 85119. , Datsun pickup árg. ’79 til sölu, ekinn 20 þús. km, klæddur pallur, snjódekk, sumardekk og útvarp fylgja. Uppl. í síma 15611 á verzlunar- tíma og 45548 á kvöldin. Blazer Cheyenne árg. ’73, 8 cyl. 307, sjálfskiptur, aflstýri og - bremsur. Góð kjör og alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 50947. Willys óskast. Óska eftir góðum blæju-Willys, 6 cyl. (helzt V6 Buick) ekki yngri en árg. 73. Góð útborgun. Uppl. í síma 31614 eftir kl. 4.30. Toyota Corolla árg. ’75 til sölu. Hvítur, ekinn 30 þús. Einnig Cortina 1600 árg. 74. Gulur, ekinn 90 þús. Uppl. í síma 45448. Til sölu Honda Accord árg. 79, 4ra dyra, beinskiptur með vökvastýri. Aðeins ekinn 8 þús. km. Uppl. í síma 38772. Blazer og Honda 350 XL. Til sölu Blazer 74, upphækkaður á Lapplander dekkjum. Fallegur bill. Einnig Honda 350 XL 76 sem þarfnastf smáviðgerðar. Uppl. í síma 99-6886. Vil skipta á Cortinu 2ja dyra árg. 71 og Dodge Dart árg. 70 eða Opel Rekord árg. 71 sem þarfnast viðgerðar á vél, gírkassa eða drifi. Aðeins slétt skipti. Uppl. í síma 94-2568 og á kvöldin í síma 94-2586. Ferðabíll. Til sölu er V W rúgbrauð árg. 73 í ágætu standi á 2,5 millj. Samkomulag getur orðið um greiðslur. Bílinn er auðvelt og ódýrt að innrétta sem ferða- og fjöl- skyldubíl. Sérsmíðaður svefnsófi fylgir ef óskað er. Uppl. í sima 81199 á daginn, 37930 á kvöldin. Til sölu Chrysler318 cu. V8 með sjálfskiptingu, litið ekinn. Uppl. i síma 73287 milli kl. 7 og 8 að kvöldi. Subaru á borðið. Óska eftir Subaru station 78, aðeins vel með farinn og lítið keyrður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 99-1214 eftir kl. 5. Mazda 929. Til sölu Mazda 929 árg. 77, vel með far- inn. Uppl. í síma 76457 eftir kl. 7. Benz 1413. Óska eftir að kaupa góða vél í Benz 1413. Uppl. í síma 21400 í dag og næstu daga frá kl. 8.30—16.30. Felgur, 16X8, hagstætt verð. 16x8 hvítar teinafelgur fyrir Blazer, GMC, Wagoneer, 6 bolta mynstur, til sölu á aflsáttarverði, kr. 42.000. Til afgreiðslu strax. Ö.S. umboðið, Víkur- bakka 14, sími 73287. Scout II 77, nýsprautaður, ekinn 45 þús. km, til sölu strax. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í sima 44018 og 93-6383. Bifreiðaeigendur athugið. Nú er rétti tíminn að láta sprauta bilinn, það viðheldur verðgildi hans. Ódýr og góð þjónusta. Geri föst verðtilboð. Greiðslukjör koma til greina. Reynið viðskiptin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—156. Cortina 70 til sölu og Vauxhall Viva 71. Hagstæð kjör. Uppl. í sima 71824. Til sölu VW 1300 árg. ’68, góður bíll. Einnig Benz ’60. Uppl. í síma 31702. Peugeot 404 station árg. 71 til sölu, upptekin vél, hagstæð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 39117. Lada Sport árg. 79 til sölu, sérstai lega fallegur.allur teppa- lagður, elektrónisk kveikja og ýmsir aukahlutir. Skipti koma til greina. Sími 36081. Toyota Corolla árg. 70—72 óskast til kaups, má vera vélarvana eða með bilaðri vél. Einnig eru til sölu ýmsir varahlutir í sams konar bíl á sama stað. Uppl. í síma 52124 eftir kl. 6 á kvöldin næstu daga. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara varahluti í allar tegundir bifreiða og vinnuvéla, frá Bandaríkjunum, t.d. GM, Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove, International Harvester, Chase, Michigan og fleiri. Uppl. í sima 85583 og 76662 eftir kl. 7 öll kvöld. Scout árg. ’68. Scout árg. ’68 til sölu, ekinn 105 þús. km. Gott verð. Uppl. i síma 99-1431 eftir kl. 19. Bilabjörgun, varahlutir. Til sölu varahlutir í Fiat 127, Rússa - jeppa, Toyota Crown, Vauxhall, Cor- tinu.árg. 70, VW, Sunbeam, Citroen GS, Ford ’66, Moskvitch, Gipsy, Skoda, Chevrolet ’65 og fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11—19, lokað á sunnu- dögum. Uppl. ísíma 81442. Fiat 125 Berlina til sölu. Uppl. í síma 14022. Húsnæði í boði 9 3ja herb. ibúð til leigu í 1 ár í Breiðholti. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð sendist augld. DB fyrir hádegi mánudag 11. febr. merkt „Breið- holt 241”. Lítið einbýlishús til sölu að Hvanneyrarbraut 22 b Siglu- firði. Uppl. í síma 96-71415 eftir kl. 7 á kvöldin. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð til leigu ■ j miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma 20290. Húsnæði óskast Vöruflutningabilstjóri utan af landi, sem er tvo daga í viku í Reykjavik, vill taka á leigu herbergi strax, fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H-283 Herbergi óskast á leigu strax, helzt í austurbænum eða sem næst Stórholti. Uppl. í síma 2834o' milli kl. 1 og 7 í dag og næstu daga. Ungur maður óskar eftir herb. eða lítilli íbúð í gamla bænum. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 81042 á kvöldin. Keflavfk — Njarðvík. Einhleypur karlmaður óskar eftir 2ja til' 3ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvik. Óruggar greiðslur. Uppl. i síma 92-6953. Ungt, barnlaust par óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 53321. Reglusöm ung stúlka óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 42764. 19ára piltur óskar eftir herbergi með aðgangi að snyrtingu, helzt í Holtunum eða ein- hvers staðar í kringum Hlemm. Uppl. í síma 20297. Litið herbergi eða geymsla óskast um óákveðinn tima undir búslóð. Uppl. í síma 75594. 3ja herb. fbúð óskast strax. erum hjón með 1 bam, erum lítið heima. Góðri umgengn heitið. Uppl. í síma 40944 á daginn, ekki á kvöldin. Herbergi óskast strax fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 43014. Þroskaþjálfi með 2 börn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 41374 eftir kl. 19. íbúð óskast strax, 3—5 herb. Góð umgengni, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—34. Óska eftir 3ja herb. ibúð til leigu, má þarfnast viðgerðar, bæði á múr og tré. Uppl. í sima 22550 eftir kl. 6. Húsráðendur ath. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráðgjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigusamninga. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Atvinna í boði 9 Stúlka óskast eftir hádegi. Uppl. í sima 12340 fyrir hádegi. Nýja Kökuhúsið v/Austurvöll. Vélstjóra vantar á 80 tonna bát sem er á trolli. Uppl. í síma 52170 og 92-3989. Starfskraftur óskast til þrifa að næturlagi. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—322 Vanan vélstjóra vantar á 100 lesta bát sem rær frá Snæfellsnesi. Góð kjör í boði. Uppl. í síma 34471 eftir kl. 7ákvöldin. Stýrimann og háseta vantar á 70 lesta bát sem rær frá Þor- lákshöfn. Uppl. í síma 99-3771 eftir kl. 19ákvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.