Dagblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980. 25 í gær sögðum við frá spili á stórmóti íSunday Times í Lundúnum, þar sem ■Danirnir Steen-Möller og Werdelin unnu eitt lauf doblað gegn Hollending- unum Kreijns og Vergoed. í næsta spili í leik þessara kunnu spilara skiluðu Danirnir stigunum til baka.Voru þeir -óheppnir. Suðurgefur. Austur-vestur á hættu. Norður AD862 <510742 06 +DG95 Austuk + 743 <5G6 OKD87542 + 8 SuDUR + Á109 <5ÁK3 Oenginn *ÁK 107643 VtíTl'R * + KG5 <5D985 0ÁG1093 +2 Þegar Danirnir voru með spil norðurs-suðurs náðu þeir hinni ágætu hálfslemmu i laufi. Werdelin í suður opnaði á tveimur tíglum — multi. Síðan kom í ljós að hann var með kröfuspil og lauflit. Það hélt Hollendingunum utan sagnanna nema hvað austur doblaði tígulsögn norðurs. Það var gert til að létta félaga í sam- bandi við útspil í byrjun. Vergoed i vestur spilaði út tigulás en ,sex laufin voru spiluð í suður. Werdelin trompaði og spilaði blindum inn á tromp. Hann spilaði nú upp á bezta möguleikann — skipt háspil í spaða hjá mótherjunum. Spilaði litlum spaða frá blindum og svinaði níunni. Siðar fór hann aftur inn á spil blinds og svínaði spaðatíu. Þegar vestur átti bæði kóng og gosa í spaðanum tapaði Werdelin sex laufum. Nokkrir misstu slemmuna á öðrum borðum en á nokkrum vannst hún. Ekki þó vegna þess að aðrir spiluðu upp á næstbezta möguleikann — heldur vegna þess að vestur hafði doblað laufopnun suðurs. Skák Á Evrópumótinu í Skara í Svíþjóð um mánaðamótin kom þessi staða upp í skák Ermenkov og Portisch, spm hafði svart og átti leik. 31.-------Dxg2 + 32. Hxg2 — Hxg2+ 33. Khl — Rg3 + og hvitur gafst upp. Ég sé kjólabúð Báru . . . yndislegan bleikan kjól . . . sem kemst á útsölu í næstu viku. . Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiÖ simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. HafnarQöróur. Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 8.—14. febrúar er i Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjðrður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 2222?? Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. © Bulls X Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212^0. Á laugardögum og helgidögum eru, læknastofur lokaðar, en láknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- Qg lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki ffæst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi- stöðinni isí|pa 51100. . Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliö- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Ney^arvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-l6og 19.30-20. Fcðingarheimih Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barhadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15— í 7 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirðí: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frákl. 14—17og 19—20. VifilsstaðaspltaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnín Borgarbókasafn Reykjavíkur- AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning 'á vcrkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viösérstök tækifæri. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opiö sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30— 16. Hvað segja stjörnurnar? Spúin gildir fyrir laugardaginn 9. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ef þú heldur þig að vana- bundnum störfum i dag ætti þettaaö vera sæmilega góður dagur. Samt verðurðu fyrir óvæntri geðshræringu. Fiskarnir (20.feb.— 20. marz): Það sem einum þykir skemmtilegt getur öðrum leiðzt, svo þú ættir áð forðast allar fjölskyldusam- 'komur i dag. Þú verður að láta af fleiri en einni af kröfum þinum, sem þér mislíkar. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú skalt láta úrlausn vanda- mála bíða, þvi þú ert ekki sem bezt fyrirkallaður i dag. Geföu meiri gaum að heilsu þinni. Hikaðu ekki við að biðja um aðstoð ef þú þarft á henni að halda. Nautiö (21. apríl—21. maí): Láttu ekki einhvern utanaðkomandi Jvera að skipta sér af þinum einkamálum. Þú færð bréf sem fær 'þig til að breyta fyrirætlunum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Erjur koma upp á milli tveggja ^vina og þú verður beðinn að ganga á milli. Leggðu ekki hart að þér, því þetta lagast af sjálfu sér. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú kynnist nýrri persónu sem verður þér hjálpleg á framabraut þinni. Búðu þig undir stutta en ævintýrarika ferð siödegis i dag. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Reyndu að forðast að komast úr jafnvægi i dag. Þú getur einnig búið þig undir óvænt útgjöld. ■Dagurinn er góður til að hitta gamla vini og kunningja. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Fyrirætlanir þinar verða tilefni ‘mikils umtals. Þeir sem eru ólofaðir hafa mikla ánægju af þvi að heimsækja vini sem eiga í einhverjum vandræðum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú hittir persónu sem fær þig til að ihugsa til fortíðarinnar. Leiðinlegar hugsanir hverfa eins og dögg fyrir sólu i góðum félagsskap og þú sérð að framtíðin er ekki eins dökk og þú taldir áður. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fjárhagurinn er allur aö lifna við og þú kemst að raun um að þú ert betur staddur en þú áttir von á. Heimboð sem þú ferð i i kvöld verður skemmtilegra en þú áttir von á. Bogmuöurinn (23. nóv.—20. des.): Eitthvað, sem þú varst búinn_ að binda miklar vonir við verður ekki eins og þú taldir. í staö jþess að skemmta þér í heimboði hundleiðist þér og geturðu þvi sleppt þvi aö mæta og verið heima við. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vertu varkár ef þú ætlar að •ferðast eitthvað í dag. Kynntu þér allt fyrirkomulag ferðarinnar, svo sem brottför og komutíma. Hagstæður dagur fyrir ástina. .Afmælisburn dagsins: Það verða heilmiklar breytingar á lifi þinu á árinu. Ýmislegt ber á góma sem kemur þér á óvart. En þú átt eftir að þroskast og vaxa i áliti hjá yfirmönnum þínum. Mikíð, um ferðalög til fjarlægra staða. iGALLERÍ Guómundar, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer, grafík. Kristján Guðmundsson, málverk. Opiðeftir höppum og glöppum og eftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heihiur barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavörðustig: Eftirprentanir af I ússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið ,13.30-16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex isleazkir grafiklista menn. Opiðá verzlúnartima Homsins. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag- 'legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NÓRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. BSIanir ........... Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubílanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Scltjamames, sími 15766. , Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552,.Vestmannaeyjar, simar , 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. 1 Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, 1 Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Miitnifigarspjölcl Félags einstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers I Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.