Dagblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐID. FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980. Komdu með til Ibiza Bráöskcmmtileg og djörf ný gamanmynd. Islenzkur lexti Olivia Pascal Stephane Hillel Sýnd kl. 5,7og9. Bönnuð innan 14ára. Skólavændis- stúlkan Ný djörf amcrisk mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og II. Bönnuðinnan lóára. íslenzkur lexli. Simi32075 hafnarbió Sáni16444 Vixen Hin sigilda, djarfa og bráð- skemmiilcga Russ Mayer lit- mýnd. Bönnuð innan loára. Kndursýnd kl. 5,7,9 og 11. «*Œði Bræður glímukappans Ný, hörkuspennandi mynd um brjá ólika bræöur. Binn haföi vitið, annar kraflana cn sá þriðji ekkcrl ncma kjafi- inn. Til samans áiiu þcir milljón dollara draum. Aðalhlulverk: Sylvesler Sial- lone, l.ee Canalilo oj» Armand Assanle. Höfundur i.andrils og leikstjóri:( Sylvesler Slallone. Sýndkl. 5, 7,9og11. IfígfiBLim.Ullli Birnirnir fara til Japan Ný og skcmmtilcg bandarisk mynd um hina frægu ,,Birni". Sýnd kl. 5og7. Ljótur leikur Sýnd kl. 9. ALL "twj. «*« qarAs Ast við fyrsta bit Tvímaclalaust ein af beztu gamanmyndum siöarí ára. *Hér fer Dragúla greifi á kost- um, skreppur I diskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur verið sýnd við melaö- sókn í flestum löndum þar sem hún hefur verið tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aðalhlutverk: George Hamilton, Susan Saint Jaihes og ArteJohnson. Kjarnleiðsla til Kína Hcimsfræg ný, amcrisk stór- mynd i lilum, um þær gcigvænlegu hættur scm fylgja beizlun kjarnorkunnar. Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlulverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jaek l.cmmon fckk fyrslu vcrðlaun á C'anncs I979 fyrirj lcik sinn i þcssari kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Siml 31182 Dog Soldiers (Wholl Stop The Rain) t «'4 Wtio't/StopTheRain Lángbezta nýja mynd ársins 1978, — Washington Post. Stórkoslleg spennumynd — Wins Radio/NY ,,Dog soldiers” er sláandi og snilldarleg, það sama er að segja um Nolte. — Richard Grenier, Cosmopolilan. Leiksljóri: Karel Reissz. Aðalhlutverk. Nick Nolle Tuesday Weld Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. íæurHP srmi 50184 Þjófar í klípu Hörkuspennandi amerísk mynd. Aðalhlutverk: Sidney Poilier Bing Crosby Sýndkl.9, Kvikmyndavinnuslofa Ósvalds Knudsen, llellusundi 6 A. Re)kjavik (neflan vifl Hólel Iloll). Simar 13230 og 22539. íslenzkar heimildar- kvikmyndir: ALÞINGI AÐ TJALDABAKI ft SJÖTTA ZETA (menntaskólalíf i MR vetur- urinn 1963-4) eflir Vilhjálm Knudsen og ELDUR (HEIMAEY eftir Vilhjálm og Ósvald Knudsen eru sýndardaglega kl. 21.00. Kv ikmyndirnar Hcklugosið 1947-8, Hcklugosið 1970 og Þórbergur Þórðarson eru sýndar á iaugardögum kl. 17.00. Kvikmyndimar Eldur í Heimaey, Heyriö vella, Sveitin milli sanda, Krafla (kaflar) og Surtur fer sunnan eru sýndar á hverjum laugar- dcgikl. 19.00 meðensku lali. Aukamyndir eru sýndar á öllum sýningum ef óskaö er, fll ISTURBCJARRÍÍl' feSlæ LAND OG SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islenzk örlög á árunum fyrir slrið. Leikstjóri: Ágúsl Guðmunds- son. Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýndkl. 5og7. HLJÓMLEIKAR kl. 9. rj 19 ooo Kvikmynda- hátíð 1980 Sjáðu sæta naflann minn Leikstjóri: Sören Kragh- Jucohsen — Danmörk 1978. Hreinskilin og nærfærin lýsing á fyrstu ást unglinga i skólaferðalagi. Sýndkl. 15, 17 og 19. Siðasti sýningardagur Stefnumót önnu Lcikstjóri Chantal Akerman. — Belgia/Frakkland/V- Þýzkaland 1978. Ung kvikmyndagerðarkona ferðast um Þýzkaland til aö sýna myndir sínar og kynnist ýmsu fólki. Sérkennileg mynd. i.ykillinn er kannski i goðsögninni um Gyðinginn gangandi. Lcikstjórinn Chantal Akerman, ung eins og persóna myndar hennar, er heiðursgestur hátíðarinnar og verður við frumsýninguna i kvöld. Sýndkl. 19,21 og 23.15. IMíu mánuðir l.cikstjóri: Murtu Meszaros — Ungverjaland 1976. Meszaros lýsir af næmum skilningi og á cftirminnilegan hátt tilfinningum ungrar stúlku og samskiptum hcnnar við elskhuga sinn sem jafn- framt vcrður að baráttu fyrir persónulcgu sjálfstæði henn- ar. Myndin hlaut verðlaur. gagnrýnenda í Cannes 1977. SÍÐASTA SINN. Sýnd kl. 15.05, 17.05 <ig 19.05. Með bundið fyrir augun Leikstjóri: Carlos Saura. Athugun á nútið og framtíð spænsks þjóðfélags. Ein at- hyglisverðasta kvikmyndin sem gerð hefur verið á Spáni á siðustu árum. Sýndkl. 21.05 og 23.05. Krakkarnir í Copacabana Leikstjóri: Ame Sucksdorff — Svíþjóð 1967. Áhrifarik og skemmtileg saga af samfélagi munaðarlausra krakka í Rio de Janeiro sem reyna aö standa á eigin fótum i harðri lífsbaráttu. íslenzkur skýringartexti lesinn með. Sýndkl. 15.05 og 17.05. Woyzeck Lcikstjóri Werner Herzog — V-Þýzkaland 1979. Mcðal lcikcnda Klaus Kinski. Herzog kom i heimsókn til Íslands i fyrra og er sá ungra þýzkra kvikmyndamanna sem þekktasturer hérá landi. Nýj- asta mynd hans, Woyzeck, er byggð á samnefndu leikriti Briichners sem sýnt var í Þjóölcikhúsinu fyrir nokkr- um árum. Ungur og fátækur hermaður er grátt lcikinn af mannfélaginu og verður unn- ustu sinni að bana. Sýndkl. 21.05 og 23.05. Ófullgert tón- ■ verk f yrir sjálf- spilandi píanó Lcikstjóri: Nikila Mikhalkof — Sovétrikin 1977. — Fyrstu verðlaun á kvikmyndahátið- inni i S'an Scbastian 1977. Sýnd kl. 15.10, 17.10 og 19.10. India song Leikstjóri: Marguerile Duras Frakkland 1974. Meðal leik- enda: Delphine Seyrig, Michel Lonsdale. Sýndkl. 21.lOog23.10. Marmara- maðurinn Leikstjóri: Andrzej Wajda — Pólland 1977. Sýndkl. 15. 18.10og 21.20. Aögöngumiöasalan í Regn- boganum er opin daglega fró kl. 13. TIL HAMINGJU... . . . með afmælifl, krúsin- dúllan okkar. Þú máll ekki vifl að slækka meira. Hinar krúsindúllurnar. . . . mefl 22 ára afmælið 5. feb., elsku Ragnar. Kær kveðja. Pabbi, Helga og Egill á Palró. . . . með afmælin, elsku Helgi og Margrét Ása. Pabbi, mamma og Neró. . . . með 25 ára atmælin, Sveinfriður min. Kær kveðja. Elsa og fjölskylda. . . . með afmælið 4. feb., Sigrún. Allir heima. . . . með 17 árin og óíi- prófifl 14. feb. nk. Þínar vinkonur, Guðný Sif og Heiða. . . . með 30 ára afmælið i dag, Gullý min. Kær kveðja. Elsa Ásmundsdóllir. . . . með 14 ára afmælið þann 29. jan., Ásla. Þin vinkona, Nanna Björk. . . . með 18 árin þann 5. feb., Heba mín. Allir heima í Stórholli 6 a. f 4 X. . . .með 3 ára afmælið í dag, elsku Hrafnhildur mín. Loksins erlu orðin 3 ára. Þórhildur Eygló og Reynir. . . . með 15 árín, Vilborg mín. Þín vinkona, Ingunn. . . . með 15 ára afmælið, elsku Gummi minn. Tvær mýs í nágrenninu. . . . með afmælið 5. feb., Jenní min. Loksins ertu orðin aldursforseli. Jóka, Gling-gló og Kitty Kitty bang bang. . . . með 17 árín og bíl- prófið, Guðný min. Þin vinkona, Heiða. IÉÉíí . . . með 17 ára afmælið 4. feb. sl., Jóhanna mín. Lengi lifi hlálurinn og nýja rósin. Brynja, Imba og Aggý. Föstudagur 8. f ebrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar.Tilkynningar. 12.20 Fréitir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Uttklavsisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 MiAdegbsagan: MGatan” eftír Ivar Lo- Johansson. Gunnar Bcnediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (27). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónlcikar. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 Lilli barnatíminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akurcyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Kkki hrynur heimurinn” eftir Judy Blume. Guðbjörg ÞórLs dóttir les þýöingu slna (5). 17.00 Siðdegistónk'ikar. Haus P. Franzson og Sinfóniuhljómsveit Islands leika Fagottkons- ert eftir Pál P. Pdlsson; hófundurinn stj. /Sin fóníuhljómsveitin í Detroit leikur Litla svitu eftir Claudc Debussy; / Fllharomlusveitin I Vln leikur Sinfóníu nr. 7 I Cdúr op. 105 eftír f Jean Sibclius; Lorin Maazcl stj. 18.00 Tónlcikar. TiUtynningar. 18.45 Veðurfregnir. Pagskrá kvöklsins. 19.00 Fréttír. VUVsjá. l9.45Ti!kynningar. 20.00 ÖperutónUsL Pierette Alarie, Léopold Simoneau, René Bianco. FJisabeth-Brasseur kórinn og Lamourcux hljómsveitin flytja þætti úr „Perluköíurunum”, óperu cftir Georges Bizet; Jean Fournet stj. 20.45 Kvöldvaka. a FJnsöngur. Svala Nlelsen syngur lög eftir Ólaf Þorgrlmsson. Guðrún Kristinsdóttir ieikur á pianó. b. Brot úr sjóferðasögu AusturLandcyja;. — fyrstí þáttur. Magnús Finnbogas. bóndi á Lágafelli talar við Guðmund Jónsson frá Hólmahjá- icigu um sjósókn frá Landeyjasandi og gömul vínnubrögð. c. Sagan af Húsarikur-Jóni, kvæðabálkur eftir Sigurð Rósmundsson. Höskuidur SkagfjörA les. d. Langferð á hestum 1930. Frásögn Þórðar Jónssonar í Laufahlið I Rcykjadal aí ferð hans og bróður hans á alþingishátiðina. Bakiur Pálmason les. e. Kórsrtngur: Karbkórinn Vlsir syngur islenzk lög. Söngstjóri: Þormóður Eyjólfsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.30 Lestur Pavslusálma (5). 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsnum fyrri aldar” eftír Friðrik F.ggerz. Gils Guðmundsson lcs (4). 23.00 Áfangar. Utnsjónarmenn: Ásmundur Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Það er hreinl ekkert venjulegl, hvað hunn Ncbúkadnes sonur okkar hcfur tpiman af að búu lil snjókarla. I ^ Sjónvarp i Föstudagur 8. febrúar 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljðs. Þáttur um innlend málcfni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.10 Lovey. Ný, bandarisk sjónvarpskvik- mynd. byggð á ævisögu Mary MacCracken, sem starfað hefur að kennslu þroskaheftra barna. Aðalhlutverk Jane Alexander. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.