Dagblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 16
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980. DAGBLAÐIO ER SMÁAUGLYSHMGABLAÐIÐ Ml 27022 ÞVERHOLT111 m i Til sölu 8 Til sölu 4 innihurðir . með körmum, selst ódýrt. Uppl. i síma ' 37577. Til sölu borðstofuskápur úr palesander, einnig á sama stað hljóm- flutningstæki. Garrard plötuspilari, magnari, 2 x 30 vött og skápur undir hljómflutningstæki, gott verð. Uppl. í síma 45095 ákvöldin. Til sölu rúm með sængurfataskúffu, selst á góðu verði. Einnig er til sölu á sama stað VW 1300 árg. '70 í ágætu standi, gott verð. Uppl. í síma 77690. 8 mm sýningarvél, super og standard, og 8 mm tökuvél, standard, til sölu, einnig 6 cyl. 120 ha. Ford dísilvél og Commander 324 CB stöð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. i H—301 Notaðir rafmagnsþilofnar, 11 talsins, mismunandi stærðir, til sölu. Uppl. í síma 43305 eftir kl. 19. Sem nýtt Sanyo bílaútvarpstæki með kassettu til sölu. Verð 50 þús. Uppl. í síma 72875 eftir kl. 5. Kæli- og frystiskápur til sölu, einnig svefnsófi með ullar- áklæði, barnakerra og diskódress, nr. 44. Uppl. í síma 32847. Til sölu er stór strauvél fyrir þvottahús, borð 100x50 cm, vél- inni fylgir sérstakur útbúnaður' fyrir kjólskyrtur. Selst á gjafverði. Uppl. í’ síma 93-2750 eða 1996. Mjólkurísvél af gerðinni Sveda, 2 hólfa, til sölu, ca 15 ára gömul, fæst á góðu verði gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 20366 á daginn. Skrifborð tii sölu, plötustærð 130x80 cm, 4 skúffur öðrum megin og búkki hinum megin, skrúfað saman. Tilvalið fyrir unglinga. Verð20 þús.Simar 29720 og 26086. Pipuhattur Til sölu pipuhattur af gerðinni Lincoln Bennett, alveg sem nýr. Tilboð sendist DBfyrir 11. þ.m. merkt „Pípuhattur”. Til sölu skrifborð með tveim hliðarborðum, skrifstofustóll, skjalaskápur og lítill peningaskápur. Uppl. ísíma 92-1881 eftirkl. 6. Bækur til sölu: Árnesþing 1—2, Næturljóð eftir Vil- hjálm frá Skáholti, Póstmannablaðið. LjóðStefánsÓlafssonar 1—2, Úrval I — 35, Ævisaga séra Árna, Ættartala Thors Jensens og bækur ungra skálda og stjórnmálamanna nýkomnar. Bóka varðan, Skólavörðustíg 20, simi 29720. Bileigendur — iðnaðarmenn. Rafsuðutæki, rafmagnssmergel, máln ingarsprautur, borvélar, borvélasett borvélafylgihlutir, hjólsagir. Dremel föndurtæki, slípirokkar, slípikubbar handfræsarar, stingsagir, Koken topp lyklasett, herzlumælar, höggskrúfjárn draghnoðatengur, skúffuskápar, verk færakassar, fjaðragormaþvingur, vinnu lampar, Black & Decker vinnuborð þrýstimælar f. vatnskassa, cylinderslíp arar, bremsudæluslíparar, toppgrinda bogar, skiðabogar, bílaverkfæraúrval. — Póstsendum. lngþór. Ármúla 1, sim 84845. Buxur. Herra t erylenebuxur á 10.000. dömubuxur á kr. 9.000.- Saumastofan. Barmahlíð 34, sími 14616. 1 Óskast keypt 8 Flugvél óskast. Vil kaupa Cessnu Skyhawk eða aðra fjögurra sæta flugvél eða Cessnu 150. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—222. Óskast til kaups: ' , Lítill, notaður rennibekkur og allstór rennibekkur óskast. Uppl. i síma 53077. KRAVEl IKtoxt & Verzlun 8 Hvildarstólar. Til sölu vandaðir, þægilegir hvíldar- stólar. Stólar þessir eru aðeins framleidd- ir og seldir hjá okkur og verðið því mjög hagstætt. Lítið í gluggann. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, simi 32023. Gott úrval lampa og skerma, einnig stakir skermar, fallegir litir. mæðraplatti 1980, nýjar postulínsvörur. koparblómapottar, kristalsvasar og -skál ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efni. ljóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 Iitir. tizkuefni og tízkulitir í samkvæmiskjóla og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir endast. Verzlunin Heimaey, Austur stræti 8 Reykjavík, sími 14220. Áteiknuð punthandklæði, gömlu munstfin og tilheyrandi hillur. Munstur, garn og efni i stóru veggteppin Gunnhildu kóngamóður (Sofðu rótt), Krýninguna, Landslagið og Vetrarferð- ina. Pattons prjónagarn, mikið litaúrval. Efni, garn og munsturbækur í miklu úr- vali. Kappkostum að hafa fjölbreytt vöruval og góða þjónustu. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut 44, simi 14290. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur. Hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2,sími 23889. Útsaia á leikföngum, mikið af leikföngum á góðu verði. Það borgar sig að lita við. Höfum einnig fengið mikið úrval af böngsum, gott verð. Leikfangaver, Klapparstíg 40, rétt fyrir ofan Laugaveg. Fermingarvörurnar, allar á einum stað. Bjóðum fallegar fermingarservíettur, hvita hanzka, hvítar slæður, vasaklúta, blómahár kamba, sálmabækur, fermingarkerti, kertastjaka, kökustyttur, Sjáum um prentun á servíettur og nafngyllingu á sálmabækur. Einnig mikið úrval af gjafavörum, fermingarkortum og gjafa- pappír. Póstsendum um land allt. Simi 21090, Kirkjufell, Klapparstíg 27. 8 Fyrir ungbörn i Góður svalavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 42408. Óska eftir að kaupa vel með farið barnabaðborð. síma 50964. Uppl. Til sölu nýr pels, nr. 42—44, einnig notaðir pelsar, annar hálfsiður, svo og svört kápa með stóru skinni, nr. 42, ogfleira. Uppl. isíma20l92. 8 Húsgögn 8 Teppi — húsgögn. Um 50 ferm ullargólfteppi, vel útlítandi, til sölu, einnig borðstofuborð, 6 stólar og skenkur. Uppl. í síma 35556. Nýtt hjónarúm. Til sölu heilt rúm með bólstruðum gafli. Uppl. í síma 66228. Nýlegt og mjög litið notað hjónarúm með springdýnum frá Ingvari og Gylfa til sölu á 300 þús., góð greiðslukjör. Uppl. í síma 43039 yfir helgina. Hjónarúm með náttborðum til sölu, einnig barna- rúm og gamalt sjónvarp, svart/hvítt. Uppl. í síma 24207. Ódýrt sófasett til sölu. Uppl. í sima 14258 eftir kl. 18 á daginn. Huggulegir og vel með farnir barna- eða unglingasófar með rúmfata- geymslu, annar rauður og hinn blár, til sölu. Verð 40 þús. stk. Uppl. í síma 72295. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Eornverzlunin Ránargötu 10, hefur á boðstólum mikið úrval af húsgögnum. Fornantik. Ránargötu 10, sími 11740og 17198. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- llausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Bólstrum og klæðum húsgögnin svo þau verða sem ný, eigum falleg áklæði og einnig sesselona i antik- stíl. Allt á góðum greiðslukjörum. Áshúsgögn, Helluhrauni 10. Hafnarfirði sími 50564. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka-, hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiösluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig I póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Veggsamstæða til sölu. Uppl. i síma 93-2560 eftir kl. 7 á kvöldin. Gullfallegt bólstrað eins manns rúm er til sölu og sýnis að Borgarheiði 13 v. Hveragerði, kl. 17.30—19.30 alla daga vikunnar. Simi 99-4467. Verksmiðjuverð. Til sölu kommóður. sófaborð og horn borð, með 1/3 út. Tökum að okkur inn- réttingasmíði i eldhús, böð, fataskápa o.fl. Tréiðjan, Funahöfða' 14, simi 33490, heimas. 17508. I Heimilistæki i Husqvarna samstxða, ofn og 4 hellna eldavél með gufugleypi til sölu ásamt hluta af eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 34452 eftir kl. 6. Viljum selja notaða Westinghouse þvottavél og þurrkara. Vélarnar eru í góðu lagi og seljast mjög ódýrt. Uppl. i síma 17678 eftir kl. 5. Eldavél til sölu. Sem ný vel með farin Electrolux eldavél til sölu. Uppl. í sima 82088 á daginn og 30753 á kvöldin. Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp. Uppl. gefur Ólafur í sima 37688. Óska cftir nýlegri þvottavél í góðu ásigkomulagi. Simi 72357 eftir kl. 19. ísskápur. Vil kaupa lítinn ísskáp, 140 1 ca, vel með farinn. Miðstöðvardæla, termostat og fittings til sölu. Uppl. i síma 32739 eftir kl. 19. Til sölu Westinghouse ísskápur og frystir, sambyggt, ásamt eldavél og ofni ca 15 ára gamalt. 1 góðu standi. Verð 350 þús. Má greiðast eftir samkomulagi. Hentar vel alls konar veitingarekstri eða heimili. Uppl. í síma 39373 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Sjónvörp 22" svarthvitt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i síma 13317. Til sölu Nordmende Condor 22" svarthvítt sjónvarpstæki. Er í viðar- kassa með rennihurð, 9 ára, i góðu lagi. Uppl. í síma 41017. Litið notaðar úrvals „græjur” — National — til sölu, verð aðeins kr. 220 þús. Greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 40972. Crown stereosamstæða með innbyggðum magnara, útvarpi og segulbandi til sölu, 2 hátalarar. Verð 230 þús. Uppl. í síma 20366. Til sölu Telefunken segulband af gerðinni Magneto Phone, TS 204, einnig Wa-Wa og elektron Harmonix effekttæki, allt selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 17511 og 96-41180. Hljómtæki I úrvali íSértu ákveðinn að selja eða kaupa þá hringir þú í okkur eða bara kemur. Við kaupum og tökum i umboðssölu allar gerðir hljómtækja. Ath.mikil eftirspum eftir sambyggðum tækjum. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Finger pianó. 'Sem nýtt þýzkt Finger pianó til sölu, verð 850 þús. Uppl. í síma 38289. Hljómbær sf.: leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra og hljómtækja í endursölu. Bjóðum landsins lægstu söluprósentu sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin i sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og góð þjónusta fýrir öllu. Opið frá kl. 10— 12 og 2—6. Hljómbær, sími 24610. Hverfisgata 108. Rvík. Umboðssala — smásala. Rafmagnsorgel. Höfum kaupendur að notuðum raf magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin ef óskað er. Hljóðvirkinn sf.. Höfðatúni 2. simi 13003. 8 Antik 8 Útskorin. borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, skápar, stólar, borð, þykk furuborð og stólar, gjafavörur, kaupum og tökum í umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, simi 20290. Teppalagnir — Teppaviðgcrðir. Tek að mér teppalagnir og viðgerðir á nýjum og gömlum teppum. Færi til teppi á stigagöngum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 81513 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. 8 Vetrarvörur 8 Vélsleðaeigendur. Óska eftir að kaupa belti undir Harley Davidson vélsleða 18" eða að fá upplýs- ingar um hvar slíkt belti væri fáanlegt. Uppl. í sima 20108.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.