Dagblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980. ERFITT AÐ FÁ FRÍMERKI 7167-6706 hrin)>di: Mig langar til að vekja athygli á máli sem kannski er ekki neitt stór- mál en skapar þó mörgnm umtals- verð ójiægindi. Hér á ég við þjónusm Pósts og sima í sambandi við frímerki. Ég bý i efra Breiðholli og þar hefur ntér reyn/t ómögulegt að ná i frinterki eftir lokun pósthússins. Ég veit ekki hvort þessu er eins farið vtðar en hef grun um það. Pað er erfitt fyrir fólk sem er í al- mennri vinnu að nálgast slika hint'i á vinnutíma og þvi finnst mér að þyrfti að bæta úr þessu. Ég hef hvergi séð auglýst hvar hægt sé að kaupa fri- merki eftir lokun pósthússins. Enn einu sinni minna iesenda- dálkar DB alla þá, er hyggjast senda þœttinum llnu, að látafylgja fullt nafn, heimilisfang, slmanúmer (ef um þaö er að rœða) og nafh- númer. Þetta er lltil fyrirhöfn fyrir hréfritara okkar og til mikilla þœginda fyrir DB. Lesendur eru jafnframt minntir á að bréf eiga að vera stutt og skýr. Áskilinn er fullur réttur til að stytta bréf og umorða til að spara rúm og koma efhi betur til skila. Bréf œttu helzt ekki að vera lengri en 200—300 orð. Simatlmi lesendadálka DB er milli kl. 13 og 15 frá mánudögum til föstudaga. Sigurður Magnússon kvartar undan þvi að erfitt sé að fá tiu króna peninga á Landspítalanum til að nota i sjálfsalann. Símamál sjúklinga á Landspítala: Sífelldur skortur á tíu króna peningum Sigurður Magnússon rafvirkja- meistari hringdi. Hann kvaðst nýlega hafa legið á Landspitalanum um hrið og hefði hann undrazt hvernig sinta- málum sjúklinga væri háttað þar. Sjúklingarnir ættu þess aðcins kost að hringja i sinta sent sifellt væri ntal- aður nteð 10 króna peningunt. Sigurður kvaðst sérstaklega vilja gagnrýna i þessu santbandi að sjúkl- ingarnir ættu ntjög erfitt nteð að fá peningum skipt i 10 króna peninga. Pannig væri það alveg undir hælinn lagt hvort Rauða kross konur þær sent væru með sælgætissölu á spital- anuiii treystti sér til að skipta pening- uni fyrir sjúklingana. „Meðan ég lá á spíialaniim þnrfti ég að hjálpa mörgu fólki í þessu satn- bandi,” sagði Sigurður, ,,til dæmis göntlu fólki utan af landi. Mér finnst að Rauða kross konurnar gætu vel verzlað við einhvern banka og séð til þess, að alltaf væri hægt að fá 10 króna peninga hjá þeint.” Stjómvöld styðji við bakið á skákmönnunum — ogfáitil landsins sovézka skákþjálfara SkákáhiiKamaóiir skrifar: Pegar Jón L. Árnason varð hcints- meistari sveina í skák fyrir þrentur ár- um, þá varð sovézkur piltur að nafiii Kasparov i þriðja sæti. Kasparov þessi Itefur nú tryggt sér slórnteistaratitil og er hann yngsti sjórnteistari heimsins i dag, aðeins santján ára gantall. Prátt fyrir góða frammisiöðu Jóns, á erlendum vett- vangi sem og hér heima, er Ijóst að árangur hans hefur engan veginn verið eins góðnr og árangur Kaspar- ovs. Þetta leiðir hugann að aðstöðunni sent uttgir islenzkir skákntenn búa við annars vegar og sovézkir unglingar Itins vegar. Kasparov þessi hefur á undanförnum ártint. notið hand- leiðslu Botvinniks, fyrrunt lieints- meistara, sent hefur helgað sig þvi verkefni að gera heintsmeistara úr þessum efnilega skákmanni heintsins nú. Hinir fjölmörgu ungu og efnilegu islenzku skákmenn hafa í raun ekki í önnur hús að vénda en skákbæk- urnar. Því er engan veginn að búast við að þeir geti att kappi við sovézka skákmettn sent slika þjálfun hala Itlotið. .lón 1. Árnason og tleiri íslenzkir skákkappar hafa vissulega sýnl það og sannað, að sjálfsnámið getur verið drjúgt veganesti við skákborðið. Íslenzk stjórnyöld niættu þó gjarnan X KJÖRGRIPURINN í SAFNIÐ. HEIMILI: Pöntunarsimi kl.10-12 53203 Sólspil & A.A, Hraunkambi 1, Hafnarfirði. Allar skreytingar unnar af fag- mönnum. Naag bilostcaSI a.m.k. ó kvöldin liIOMLAMMIH H A FN A R STRÆTI Simi 12717 heildarútgAfa JÓHANNS G. 500 tölusett og árituð eintök 10 ára timabil. 5 LP-plötur á kr. 15.900. PÓSTSENDUM: NAFN: _____________________ Finlux UTSJONVARPSTÆKI 22" 699.000, (664.000, síaðgr) 26" 773.000, (734.000, staðgr) SJÓNVARPSBÚÐIN BORGARTUNI 18 REYKJAVIK SIMI 27099 Jóhann lTjartarson er tvöfaldur Islandsmeistari i skák 1980, gamall. santján ára DB-mynd Þorri. styðja við bakið á skákniönnum okk- ar með þvi að styrkja konttt sovézkra skákþjálfara til landsins. Jóhann Hjartarson, sautján ára gamall, nýbakaðnr tvöfaldur íslands- meistari í skák, er annaðdæmi um að Raddir lesenda hér á landi koma fram á sjónarsvið- ið óvenjumargir efnilegir skákmenn. Það þarf að styðja við bakið á þess- um bráðefnilegu piltum i viðleitni þeirra til að auka hróður islenzku þjóðarinnar við skákborðið.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.