Dagblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980.
Krossgáta
" 1 FER S/n'fl ÉRlNDfí Fúskrr SVPiH &\ RéTÐ/ STÓR FYRR Kuöflt)
gjj \ n L Svöi? um T Ö SToRrfl -TK SKR/LL
ST c 1 £/KS LÆNU /£/</</ Þeís/
ö t aar— TTlbn 6 Jfí •
I 1 ÞftTT UR/NN
>1 ' “ 1 w , i 6 SfílR PiD VUFTI r MfíL HELTl HftV- HOS SflnnóT. umHV BRFIS URlfíUL DRop fíRNIR
MoTpfÞ 'ft srý BóK /fífíR
FArnn ■f) HÚSI /<
5ULTfí V£/I<l t 'fíLiT/j)
i et- fíNV/
£/S/S KÁSSft F/£ d/ LftTT
MYs/t Ö'fíNÆú Jfí<~ 'OHftPP
TviHl. £LT> 5T/ÍV/ BíETIR
\ HfíUó- ufí/NN Jótunn LOFfld
Bjú&ft ■fí litiNN þjONN’
fíuÐU foRm VÓLuN V 2 £/HS korvfl kvrré MYnt l/V
\ BflLL ftSKftR BéTL 6 RÓt/Ug SETN ING
ELPiTÓ ÞÝF/ RÉrffí v/P ■
% 5 EF/ ÍN 5 r ■ MVftR/
'fíVÖXT UR SKIPJ -pRftufí ur?//vv
H/ÍTrft Jbtfí FflSTfíft HOR- BÐ!
V/£álZ SBRHL-
l fle/úu R -7- P E&6
túVÖL. 'PTT TfíLfl
Upp _ 5/9 r/?/ LB/T Komft^r
5/6FUV /fi-iKRIi FU6U FéRÐR mflT/NN MflLNl úftUft
l ■
f HftFN/ HV£LL UR / - ?0LL- Oft
5 K'ftN’ muNu Tóftfík fíNViT. NTÐR/ HÓSK LEGft
HJÉRT FóLfí/N ÓLlH/R
l BIBL. HftUú/
ÍPERS. PELftG
5 jftVfíft Rór V/Ð 5 TRóWÞ RÉíKN INÚUR, S/ÚRFi V/ 1
f
o: UT cc •4 -4 C4 vD o: cv u; Pt <0 Uc sc u. <4 4 4
LD £ Y!) ;0 £ -O V- Ul 4 N o; f4 N vn 4 '4 a;
- Qí > X o; -4 -4 <3: K 4 4 cn Q; oc 4 X vn
q; cv QC :0 K V 0. o; 4 >0 V q; 4 *N
4 CC k o; vD o: VD <0 U) V o; öc s V N
V- Cv CC U) o; o; V \ Qc O kA 4 s HJ a; Qc u;
'A1 * O cn 0 VÞt Uj K o: 4] N 4) K N > 4
co CK a: W 0 > o; 4 $ 4) Qc VA 4
'Ál -4 o; q; v <35 Uj N N • co o; Q; a; Qc a:
4 lu -4 Q: 4; K 4) ÍC * 4) 4 oc 'O O $
Uj -J -4 - > > Uc 4 4 o: U. uc s; u) •0 VQ
/r: K O V o ■4 <4 u; co OQ N 4) 4 SC 4 o:
5C > vn 4 > Ul S -4
NÝJUNG í
ENDATAFU
— og pattgildra í einvígi
Fyrir 60 árum hélt Capablanca því
fram, að skáklistin væri að deyja út.
Hann sagði að ekki liði á löngu þar til
allir vissu allt og öllum skákum
myndi því lykta með jafntefli.
Þótt kúbanski skáksnillingurinn
hafi oft á tíðum séð langt fram í
tímann, hafa orð hans sem betur fer
ekki enn ræst. En þróun mála hefur
verið gífurleg. Ekki er langt síðan
skákbækur voru sjaldséðar sem hvítir
hrafnar, en nú er fjöldi þeirra gefinn
út á hverju ári, svo ekki sé talað um
skáktímarit og mótsblöð ýmiss
konar. Stöðugt bætast ný afbrigði í
byrjanaflotann og nýjar hugmyndir í
byrjunum fara um heiminn með
eldingarhraða.
Nú er svo komið að sterkustu
skákmennirnir (og raunar aðrir
einnig) eiga fullt i fangi með að
fylgjast með öllum þeim nýjungum,
sem koma fram ásjónarsviðið. Sumir
gera það og eru þá gjarnan nefndir
„vinnudýr”, eða „teóríuhestar”,
sem þykir öllu óvirðulegra. Aðrir
fylgja speki Dr. Emanúels Laskers,
sem ráðlagði mönnum að leggja ekki
löng byrjanaafbrigði á minnið,
heldur einungis aðferðir. Eða eins og7
Larsen sagði: „Teorien er for
juniorerne!”
Önnur eru þau fræði, sem
snillingarnir hafa verið ósparir við að
ráðleggja skákmönnum að rannsaka.
Það eru endataflsfræðin. í þeim
fyrirlestrum sem Capablanca hélt
meðan hann var og hét, lagði hann
megináherslu á nauðsyn þess að
rannsaka endatöfl. Aðrir hafa fylgt
fordæmi hans og það er engin
tilviljun að mestu snillingar skák-
sögunnar hafa allir verið frábærir í
endatöflum. Auk þess gefur það
GUÐLAUGUR
OGÖRN
GULLIBETRI
Um sl. helgi var spiluð forkeppni
fyrir landslið íslands í bridge árið 1980.
Það er að segja tvö efstu pörin í þessari
keppni eiga að velja með sér par og
spila síðan sveitakeppni.
Sú sveit, sem vinnur þá keppni,
verður því landsliðssveitin, ásamt pari
sem sveitin velur í samráði við stjórn
Bridgesambands íslands. Úrslitin í for-
keppninni urðu:
1. Guðlaugur R. Jóhannsson —
örn Arnþórsson 500 stlg
2. Helgi Jónsson —
Helgi Sigurðsson 208
3. Jón Ásbjömsson —
Símon Símonarson 155
4. Ásmundur P&lsson —
Hjalti Elíasson 141
5. Óli Mór Guðmundsson —
Þórarinn Sigþórsson 101
6. Jakob R. Möller —
Jón Baldursson 91
7. Guðmundur P&ll Arnarson —
Sverrir Ármannsson -181
8. Bjöm Eysteinsson —
Þorgeir Eyjólfsson - 252
9. Guðmundur Pétursson —
Kari Sigurhjartarson - 294
10. Hörður Arnþórsson —
Jón Hjaltason »569
Eins og fram hefur komið tóku 10
pör þátt í keppni þessari og segja
verður eins og er að skor þeirra Guð-
laugs R. Jóhannssonar og Arnar Arn-
þórssonar er undraverð. Einnig er
frammistaða þeirra Helga Jónssonar
og Helga Sigurðssonar alveg frábær.
Um önnur sæti er fátt eitt að segja,
nema Guðmundur Pétursson og Karl
Sigurhjartarson hafa ekki verið á skot-
skónum í þessari keppni.
Um tilhögun keppninnar og útreikn-
ing verður að segja eins og er að hún
var tilviljanakennd, það er að segja að
menn gátu verið bæði mjög óheppnir
og heppnir. Það byggðist á því að ef
menn fengu vonda skor, þá varstu
heppinn, ef þú sazt eins og þeir, en ef
þú hefðir verið í annarri átt en þeir, þá
varstu óheppinn. Gallinn við þetta
keppnisfyrirkomulag er að ef einhver á
mjög vond spil þá eru það svo og svo
margir sem fá um leið á baukinn.
Aftur á móti, ef spilað væri eftir
Butler, þá eru svona tölur strikaðar út
og aðeins þeir, sem spila á móti parinu,
sem átti vondu spilin, græða á því. Að
sinni verður ekki rætt meira um þessa
landsliðskeppni, en að lokum vil ég
þakka Skafta Jónssyni fyrir hans
keppnisstjórn, því það var oft á tíðum
sem lækka þurfti rostann í keppendum
í keppni þessari. Hér koma þá spil frá
keppninni.
Norðuk
A 10982
G876
ó K5
+ K85
SUÐUR
* ÁD
V Á2
0 ÁD93
* ÁDG76
Þú fórst í sex lauf á þessi spil og spilið
varð tvo niður. Spaðakóngur lá ekki og
austur fékk tígulstungu. Á þessu spili
tapaðir þú tæplega 50 stigum, aftur á
móti ef spaðakóngur hefði legið og þú
getað trompað tígul í blindum, án yfir-
trompunar eða mátt trompa með kóng,
þá hefðir þú grætt yfir 50 stig, þannig
að eitt spil gat skapað veltu upp á 100
stig. Ef um Butler hefði verið að ræða
hefði þetta spil verið strikað út, nema
gagnvart því pari sem þú spilaðir við.
Þú situr í norður og átt þessi spil.
Norður
*ÁK5
S? 109
0 ÁK876
+ KG4
Vestur opnar á fjórum hjörtum og
þú doblar. Þú og félagi eruð á hætt-
unni. Austur segir pass og' félagi 5 lauf.
Vestur segir pass og þú einnig. Þá
koma 5 hjörtu hjá austri og félagi segir
pass. Hvað þýðir pass í svona stöðu hjá
suðri? Það er gefið mál að suður á eitt
eða ekkert hjarta og því er ekki ótrúlegt
að ef hann á eitt þá sé laufið þess betra.
Þannig að ekki virðist óeðlilegt hjá
norðri að segja sex lauf. Félagi átti
þessi spil.
SUÐUK
+ G876 ,
V ekkert
0 54
+ D1098653
Spilið varð einn niður, því ekki lá
tígullinn 3—3 eða spaðadrottning
kæmi í ás og kóng í spaða.
Það verður að segja eins og er að
slemman er nokkuð góð en trúlega
hefur norður haldið að suður ætti eitt-
hvaðaðeins betra i tígli eða spaða.