Dagblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. 15 FOSTBRÆÐUR Samsöngur Karlakórsins Fóstforœðra ( Austur- bœjarfoiói 18. aprfl. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Einsöngvarar: Kristján Árnason og Halldór VII- helmsson. Hljóöfœraleikarar: Guörún Kristinsdóttir, Krist- ján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason, Sigurður Markússon og Stefáns Þ. Stephen- sen. Fóstbræður mættu nú til leiks undir stjórn sins ganila stjórnanda, Ragnars Björnssonar. Saman sungu jreir ein tuttugu og þrjú lög að þessu sinni. Fyrst á skránni var Brennið þið vitar eftir Pál ísólfsson. Ég verð að játa að ekki leist mér allt of gæfu- lega á meðferðina á þessum karla- kórssigræningja. Þeir teygðu og toguðu laglínuna með allsendis óþarfa viðkvæmni svo að Stokks- evrarbrimið i laginu hans Páls varð að meinlausri öldu, sem krakkar láta elta sig í fjöruborðinu. Halldór Vil- helmsson sýndi styrk sinn i þvi að hlaupa i skarðið fyrir Magnús Guð~ mundsson með einsönginn i laginu Ég man þig. Á eftir fylgdi Skarp- héðinn i brennunni og þá fóru þeir t gang, svo að mér fannst ég fara að kannast við gamla fóstbræðrahljóm- inn. Efnisskráin innihélt, auk islenskra verka, nokkrar sænskar visur. Kórinn fór ágætlega með þess- Ragnar Bjurnsson. ar sænsku vísur og einna skemmtileg- ast með JSnta och jag og Gárds- tango. En önnur voru miður heppn- uð, eins og Madrigal, þar sent þeir náðu ekki að halda uppi stemmning- unni. Fóstbræður skiptu kórnum á mið- biki þessara tónleika þannig að stóran hluta söng aðeins um það bil hálfur kórinn. Slíkar skiptingar eru ætið tvibentar. Innbyrðis verka þær ofl býsna vel. Þær stæla kórlimina og gefa þeim tækifæri til að kynnasl betur röddum félaganna og umfrant allt að treysta betur á sjálfa sig og ná- ungann. En á tónleikum má alls ekki llika þeim nema i hófi, þvi aðannars ræna þær senunni frá heila kórnum. Ég hygg að á tónleikunum núna hafi litli kórinn verið ofnotaður. Kristján Árnason söng einsöng i einu laganna, þokkalega, en skildi Iítið eftir. Prakt- stykki tónleikanna átti að sjálfsögðu að vera Fenja og Menja, Atla Heimis Sveinssonar við kvæði Þorsteins frá 'Hamri. Atli Heimir notar svipuð stil- brögð og i einni af limrum Páls Pam- pichlers og Þorsteins Valdintars- sonar. Þessi svipur með stílbrögðum er siður en svo neikvæður, heldur sýnir glöggt hvernig tvö góð íslensk tónskáld geta unnið úr sömu eða svipaðri hugmynd. En það var eins og Fóstbræður tryðu ekki nógu vel á mátt sinn og megin, svo að söngurinn á Fenju og Menju varð öllu linari en tilefni stóðu til. Lög Jóns Nordals við miðalda- kvæði og Stemmur Jóns Ásgeirs- Tónlist EYJÖLFUR MELSTED sonar hafa þeir flutt áður og svipaðt flutningi þeirra nú til hinna fyrri. Þelta eru stykki sem eru „standard” hjá kórnum enda ágæt sem slík. Undirleikinn nýtti Ragnar Björns- son sér tæpast nógu vel til að lyfta kórnum. Að öðru leyti var stjórn hans mjög góð. Undir stjórn Ragnars virðasl Fóstbræður hal'a öðlast á ný það traust á sjálfum sér sem þeir voru illu heilli nærri búnir að missá. Fóst- bræður eru greinilega i góðu formi og hefðu þeir haft efnisskrána ögn styttri og ekki látið litla kórinn eiga of stóra hluldeild i hettni hcfði þctla orðið fyrirtakskonsert. - FM c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta J Jarðvinna-vélaleiga j Loftpressur Vélaleíga Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum. snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. i síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. S S LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holrxsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 MURBROT-FLEYOUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njáll Harðarson. Vtlaleiga SIMI 77770 c Pípulagnir -hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. (Valur Helgason, slmi 7702j. Er stíflað? Fjarlægt stiflur úr vöskum. wc rörum. baðkcrum og niðurföllum. notum ný og fullkomin taeki. rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýstngar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðabtainsson. c önnur þjónusta j SPRUNGUVIÐGERÐIR MÁLNINGARVINNA Tökum að okkur alla meiri háttar sprungu- og málningarvinnu, leitið tilboða. Einnig leigjum við út körfubila til hvers konar viðhaldsvinnu. Lyftigeta allt að 23 metrar. Andrés og Hilmar, símar 30265 og 92-7770 og 92-2341. Sprunguviðgerðir - Málningarvinna Tökum að okkur alla meiri háttar sprungu- or málningarvinnu. Leitið tilboða. F.innig leigjum við út körfubila til hvers konar viðhaldsvinnu. Lyftigeta allt að 23 metrar. Andrés og Hilmar, slmar 30265 og 92-7770 og 92- 2341. 30767 HUSAVIÐGERÐIR 71952 Tökum að okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíöar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 og 71952. Innréttingasmíói Smíða fataskápa, baðinnréttingar, sólbekki o. fl. eftir máli. Trésmiðjan Kvistur, sími 33177, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). K/æðum oggerum við e/drí húsgögn Áklæði í mikiu úrva/i. Síðumú/a 31, sími37780,2. hæð. HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar meiriháttar viðgerðir, s.s. þakrennuviðgerðir, múrviðgerðir, viðgerðir gegn raka f veggjum, meðfram gluggum og á þökum. Hreinsum einnig veggi og rennur með háþrýstitæki. UPPL. í SÍMA 18034 OG 27684. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. - FAGMENN. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stúrum sem smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og herum í þær gúmmfefni. Uppi. í sima 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. c Viðtækjaþjónusta j RADÍÚ & TVb gegnt Þjóðleikhúsinu. ÞJÓNUSTA Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bfltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó ’ Hvcrfisgötu 18, sfmi 28636. LOFTNET TríöZ önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf„ simi 27044. eftir kl. 19: 30225 — 40937. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f Siðumúla 2,105 Reykjavík. Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstxði. c Verzlun j auóturlEttók unbraúerplö JasiRÍR fef Grettisgötu 64- s:u625 nýtt úrval af mussum, pilsum, blúss- ({ um og kjólum. Eldri gerðir á niður- settu verði. Einnig mikið úrval fallegra muna til fermingar- og tœki- fœrisgjafa. OPIÐ A LAUGARDÖGUM SENDUM I PÓSTKRÖFU áuöturlritóh unbrabérolti FERGUSON Einnig stereosamstæður, kassettuútvörp RL og útvarpsklukkur. k litsjónvarpstækin 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Orrí Hjaltason Hagamel 8 Sími 16139

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.