Dagblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I)
I
Til sölu
8
Til sölu 300 lítra
hitavatnskútur með 3ja kw elementi,1
einnig tveir olfufylltir rafmagnsofnar.
Uppl. f sima 92—3693 eftir kl. 18.
Bókhaldsvél.
Tilboð óskast I Olivetti bókhaldsvél með
borði, lítið notuð. Uppl. f sfma 52639.
Fólksbflakerra
tiol sölu. Uppl. f sima 74287.
Yokohama 14” j
695 x 14 hjólbarðar til sölu. Uppl. í sfmal
35095.
FOOGUB. •• BlÐA, FAR.
TIL DOFTlD EE-
OR.EX© AÐ ^ALTl •
TE+iOE. NOicKí
ALD\Í2...
FIMM •• AB SET3A
EIMN HMÍPSODO
AF DOFTINU, A
HALA HALASL30RMO,
Þurrhreinsivélar.
Til sölu þurrhreinsivélar, 3 kflóa. Tilboð
leggist inn á augld. DB merkt
„Þurrhreinsivélar 929” fyrir 4. maf.
Skoda Amigo árg. ’77
105L til sölu, ekinn 38 þús. km, rauður á
lit. Á sama stað er til sölu móttakari,
FRG 7. Yaesu-Musef, 1980 módel.
Uppl. í sfma 71815 í dag og næstu daga.
tsskápur, gólfteppi,
skápur, tekksófaborð og ýmislegt fleira
til sölu. Uppl. í sima 14839.
Búsáhaldalager
til sölu hjá verzlun sem hættir. Góðir
tekjumöguleikar fyrir réttan mann.
Uppl. i síma 20266 á verzlunartíma.
Til sölu eru ýmiss konar
nýleg heimilistæki, þar á meðal baðkar,
skiptikranar o.fl. tilheyrandi heimilis-
tækjum. Uppl. í sima 84017 eftir kl. 15.
Ferðabók Þorvalds Thoroddsens,
-Minningarrit íslenzkra hermanna,
Byggð og saga, frá Ystu nesjum, 1—6,
Fiskarnir eftir Bjarna Sæmundsson.
Vort daglega brauð eftir Vilhjálm frá
Skálholti, Islandica 1—36 og margar
fleiri sjaldséðar bækur nýkomnar auk
stórvals erlendra pocketbóka. Bóka-
varðan Skólavörðustíg 20, sími 29720.
Verzlunin Höfn auglýsir:
10% afsláttur, sængurverasett, lakaefni,
handklæði, diskaþurrkur, hvítt léreft,
hvítt flónel, hvítt damask,
dralonsængur, gæsadúnn, svanadúnn.
Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859.
r 1
Fyrir ungbörn
Til sölu dökkblátt burðarrúm
á hjólum, lítið sem ekkert notað. Uppl. í
síma 74506.
Til sölu stór og rúmgóður
kerruvagn, brúnn að lit. Á sama stað
óskast vel með farin skermkerra. Uppl. í
síma 85255.
Buxur.
Herraterylenebuxur á 10.500 kr. Kven-
buxur á 9.500 kr. Saumastofan Barma-
hlíð 34, simi 14616.
Til sölu dökkbæsuð
veggsamstæða sem samanstendur af
fjórum einingum. Hver eining er
195x60 cm, mjög góð hirzla. Uppl. í
síma 74860.
Nýleg rafmagnsritvél,
Olympia Report de Lux, til sölu. Uppl. í
síma 34183.
1
Óskast keypt
8
Kaupi bækur,
gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar,
heil söfn og einstaka bækur, gömul póst-
kort, gamlan tréskurð, teikningar og
málverk. Bragi Kristjánsson, skóla
vörðustíg 20, simi 29720.
I
Verzlun
i
Gjafavörur af ýmsum gerðum.
Opið á laugardögum til kl. 6 eftir hádegi.i
Havana, Torfufelli 24, sími 77223.
Tækifæriskaup beint frá Kina.
12 manna borðdúkar, allir útsaumaðir
með 12 servíettum, aðeins kr. 49.800.
Einnig margar aðrar stærðir. Líka hekl
aðir borðdúkar, bæði á ferköntuð og
kringlótt borð. Kringlóttur dúkur 160
cm i þvermál kostar aðeins kr. 26.480.
Sannkallaður kjörgripur til gjafa.
Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúðin
sf., Hverfisgötu 74, sími 25270.
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar'
og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlifar'ódýrirkassettutöskur og •
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur, hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu
2, sími 23889.
Óska eftir notaðri
barnaleikgrind. Uppl. í síma 24196.
Óska eftir góðum barnavagni.
Uppl. í síma 29382.
Til sölu Silver Cross
skermkerra. Uppl. í síma 17629.
Vel með farinn
Silver Cross barnavagn óskast. Uppl. í
síma 54185.
1
Húsgögn
8
Fataskápar og baðskápar
úr furu til sölu og sýnis hjá okkur. Sófa-
borð, hornborð og kommóður á góðu
verði. Smíðum eftir máli í eldhús og fl.
Tréiðjan Tangarhöfða 2, sími 33490.
Til sölu Happy svefnsófi
með rauðu flauelsáklæði, lítið notaður.
Uppl. ísíma 77783.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu vandaður amerískur 4 sæta
raðsófi jneð ítölsku gæðaáklæði. Uppl. í
síma 36065 á kvöldin og um helgar.
4ra sæta sófi,
tveir stólar og sófaborð til sölu, selst á
50—60 þús. Uppl. í síma 27091.
Úrval húsgagna,
rókókó sófasett, barrok stólar, renisans
stólar, píanóbekkir, innskotsborð, horn-
hillur, blómasúlur, styttur og úrval af
ítölskum borðum. Nýja Bólsturgerðin,
Garðshorni, Fossvogi, sími 16541.
Heimilisfæki
Óska cftir að kaupa isskáp,
ekki stærri en 130 cm á hæð og 58 á
breidd. Uppl. í síma 24298.
Til sölu rúmlega ársgömul
eldavél með gufugleypi og klukku,
einnig amerisk uppþvottavél, tekur
borðbúnað frá 12—14 manns. Uppl. i
síma 51439.
Hljóðfæri
Harmónfka.
Til sölu Baldoni ítölsk fjögurra kóra
harmóníka með innbygðum pikkuppum.
11 skiptingar á diskant og 5 á bassa.
Gott hljóðfæri. Uppl. í sima 16758 milli
kl. 7 og 8 á kvöldin.
Rafmagnsoregl-Rafmagnsorgel.
, Líttu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa
eða fá gert við rafmagnsorgel. Þú getur
treyst því að orgel frá okkur eru stillt og
yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn
sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
Hljómtæki
Sharp segulband,
útvarp og plötuspilari, sambyggt, 5 mán.
gamalt og lítið notað, til sölu. Uppl. í
síma 76853.
I
Vetrarvörur
Til sölu sklði
með bindingum og öllu, lengd ca 1,85.
Til sölu á sama stað toppgrind, hægt að
mjókka og breikka, tilvalin á jeppa. Á
sama stað óskast hornborð með kopar-
plötu. Uppl. í síma 45376.
I
Ljósmyndun
8
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn,
Star Wajf o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws, Deep, Grease, Godfather, China-
town o.fl. Filmur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Sími 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út myndsegulbönd 8 mm og 16
mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar.
Polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel
með förnum filmum. Opið á virkum
dögum milli kl. 10 og 19. Laugardaga og
sunnudaga frá kl. 10—12 og 18.30 —
19.30. Simi 23479.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, líka í lit: Pétur
Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón.
Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke,
Abbott og Costello, úrval af Harold
Lloyd. Kjörið í barnaafmælið og fyrir
samkomur. Uppl. í sima 77520.
Kvikmyndahátíðin super átta, ’80.
.Óskum eftir gömlum átta millimetra
kvikmyndatöku- og sýningarvélum að
láni vegna kvikmyndahátiðar Super átta
’80, sem haldin verður í Álftamýrarskóla
sunnudaginn 4. maí. Allar nánari uppl. í
sima 31164.
Kvikmyndahátiðin
super átta ’80. Þeir sem hafa gert átta
millimetra kvikmyndir og hafa þær i
fórum sínum eru vinsamlegast beðnir að
lána þær á kvikmyndahátíðina super
átta ’80, sem haldin verður í Álftamýrar-
skóla sunnudaginn 4. maí. Allar nánari
uppl. í síma 31164.
Kvikmyndafilmur til leigu 11
í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16,
mm, fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mikið úrval afbragðs teikni- og gaman-
mynda í 16 mm. Á super 8 tónfilmum
meðal annars: Omen 1 og 2, Sting,
Earthquake, Airport ’77, Silver Streak,
Frenzy, Birds, Duel, Car o.fl. o.fl. Sýn-
ingarvélar til leigu. Sími 36521.
I
Dýrahald
8
Siamskettlingar,
2ja mán. Seal-Point, til sölu á kr. 70 þús.
stk. Uppl. í sima 24119.
2 mán. hreinlegur,
fallegur og frískur kettlingur fæst gefins.
Uppl. ísíma 13941.
Hey til sölu
á góðu verði. Uppl. í síma 17297 eftir kl.
7.
Hænsnabú til leigu,
30 mín. akstur frá Reykjavík. Búr fyrir,
4000 hænur. Markaður fylgir. Laust til1
afnota 1. júní næstkomandi. Tilboð
leggist inn á DB fyrir 10. mai merkt
„Hænsnabú 790".
Hjá mér færðu allt
fyrir heimilisdýrin. Skóvinnustofa Sigur-
björns, Austurveri, Háaleitisbraut 68,
sími 33980.
Þrjú hross til sölu.
Hryssa 5 vetra, gangmikil og viljug,
tveir hestí.r 5 og 6 vetra, viljugir en með-
færilegir fyrir hvern sern er. Uppl. í síma
52091 eftir kl. 8 á kvöldin.
Hestakerrur til leigu.
Til leigu hestakerrur fyrir 50 mm kúlur.
Uppl.ísíma 41731 og 66383.
Fiskafóður o. fl.
Vorum að fá sendingu af Warcleys
fiskafóðri. Eigum nú aftur þær tegundir
af þessu geysivinsæla fiskafóðri sem
seldust upp síðast, ásamt þó nokkrum
nýjum tegundum. Skrautfiskar og flestar
þær vörur sem þarf til skrautfiskahalds
ávallt á boðstólum. Opið alla daga
nema sunnudaga frá kl. 12—8. Dýra-
I ríkið, Hverfisgötu 43, simi 11624.
Safnarinn
Kaupum íslenzk
frímerki og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt.gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustig 21a, sími (21170).
Til bygginga
Einnotað mótatimbur
til sölu, 2x4. Uppl. í síma 52002.
Til sölu uppistöður,
2 x 4, í lengdunum 2,40, ca 800 metrar,
3,50 ca, 200 metrar, 4, ca. 200 m, 5, ca *
200 m, 5,50, cm 200 m. Verð 600 þús.
hver metri. Timbrið er einnotað. Uppl. í
síma 26482 og 71083.
Óska eftir timbri
í sökkla. Uppl. i síma 76026 eftir kl. 6 i
dag, föstudag og alla helgina.
Húsgagna- og byggingameistari
getur bætt við sig húsbyggingum —
lækkum byggingakostnað, byggjum
varanlegri hús. Leitið uppl. í síma
82923.
Fyrir veiðimenn
8
Stangaveiðiféiag Hafnarfjarðar.
Skrifstofan er opin virka daga milli kl. 6
og 7. Veiðileyfi í Hlíðarvatni og Djúpa-
vatni afgreidd næstu daga. Laxveiðileyfi
í Flókadalsá og Sogi afgreidd mánudag
28. og þriðjudag 29. apríl, milli kl. 20 og
22. Veiðileyfi í Brúará og Kleifarvatni til
sölu á skrifstofunni. Öll ósótt veiðileyfi
verða seld eftir 10. mai.
I
Byssur
8
Óska eftir að kaupa
Mark riffil, 22 caliber. Uppl. í síma
17335.
Til sölu 2 drengjareiðhjói,
annaðsem nýtt. Uppl. í síma 33751
Til sölu Honda CB 50 árg. ’78,
mjög vel með farið hjól, ekið 15
hundruð km. Uppl. í síma 38289.
Honda SS 50 ’75
til sölu i toppstandi. Verð kr. 250 þús.
Uppl. í síma 50911 eða að Víðivangi 20
Hafnarfirði.
Óska eftir að kaupa
notað kvenreiðhjól. Uppl. í síma 28404
eftir kl. 6.