Dagblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. APRIL 1980.
17
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHGLT11,1
6
Og nú lamdi Jói á hægri kjammann á
Bjössa! Bjössi er alveg að pissa út!
Utanborðsmótor.
Til sölu 25 ha.Evinrude. Uppl. í síma
52905.
3ja til 4ra tonna trilla
óskast á leigu eða til kaups, með góðum
kjörum í 3 mán. Uppl. i síma 84997
næstu kvöld.
Útgerðaraðili á Vesttjörðum
óskar eftir góðum togbát á leigu
mánuðina mai, júní, júlí og ágúst.
Æskileg stærð 70 til 150 tonn. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H-837.
Mjög góður 14 feta sportbátur
til sölu. Uppl. i síma 81814 síðdegis.
Til sölu trilluvél,
10—12 ha. VoWo Penta, á góðu verði,
lítið notuð. Uppl. í síma 94-3446.
2 1/2 tonns færeysk trilla
án vélar til sölu. Uppl. i síma 76826 milli
kl. 5 og 7.
I
Fasteignir
D
Ólafsfjörður: \
Ibúð til sölu á Ólafsfirði, um 110 fm á
tveim hæðum. Góðir at-
vinnumöguleikar. Uppl. í sima 96—
62411 eftir kl. 7.
Til sölu 2ja herb. ibúð
i steinhúsi við Laugaveg. Uppl. í slma
22576.
3ja herb. ibúð f miðbæ Keflavfkur
til sölu, verð 18—20 millj. Hægt að lána
stóra upphæð i 4 ár. Uppl. hjá auglþj.
DBI sima 27022 eftir kl. 13.
H—945.
Til sölu eldra einbýlishús
í Grindavík, 4 herb., eldhús, bað og skáli
og kjallari undir. Uppl. I síma 92-8430.
Sumarbústaðarland
til sölu á góðum stað. Uppl. I sima
52292.
Einbýlishús til sölu,
ca 50 fermetrar, I Garðinum. Góð ibúð,
fyrir þá sem eru að byrja búskap eða
fyrir einhleyping. Gott verð. Uppl. í
síma 92—7180 á kvöldin.
Til sölu er nýtt einbýlishús
í Bolungarvík. Hagstætt verð ef samið
er strax. Uppl. í síma 94—7413.
Vesturbær.
Til sölu mjög litið einbýlishús í góðu
ástandi. Hugsanlegt að taka nýlegan bii
sem útborgun að hluta. Uppl. i síma
26915 og 81814 síðdegis.
Sumarbústaðalönd.
Til sölu eru sumarbústaðalönd í Grims-
nesi. Allar nánari uppl. í sima 24157
eftirkl. !4ádaginn.
Sumarbústaður óskast.
Óskum eftir sumarbústað.helzt við vatn
en þó ekki skilyrði, ekki minni en 50
ferm. Uppl. í síma 85788.
Sumarbústaðeigendur athugið:
Einstaklingur óskar eftir að taka á leigu
sumarbústað með innlögðu rafmagni ná-
lægt Reykjavik. Lofar góðri umgengni.
Tilboð sendist DB merkt „M-80”.
Rúmgóður sumarbústaður
við Elliðavatn til sölu, gott verð. Uppl. i
síma 35417 og 81814 eftir kl. 19.
Verðbréf.
Óska eftir að kaupa 6—10 ára fasteigna-
tryggt veðskuldabréf með 12—14%
vöxtum, að nafnverði 2—3 millj. Tiiboð
sendist DB merkt „Verðbréf 841 ”.
I
Bílaþjónusta
D
önnumst allar almennar bilaviðgerðar.
Gerum föst verðtilboð í véla- og gír--
kassaviðgerðir. Einnig sérhæfð VW,
Passat og Audi þjónusta. Fljót og góð
þjðhusta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22
Kópavogi, sími 76080.
G.O. bílaréttingar
og viðgerðir, Tangarhöfða 7, simi
84125.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur annast allar almennar við-
'gerðir ásamt vélastillingu, réttingum og
sprautun. Átak sf„ bifreiðaverkstæði,
Skemmuvegi 12 Kópavogi, simi 72730.
Vantar hurð, hlið og hitastokk
vinstra megin í VW 74. Uppl. í sima
45377.
Felgur — Jeppar.
Lada Sport, Willys, Bronco, Wagoneer,
Blazer. GS-varahlutir, sími 36510.
Varahlutir.
Getum útvegað með stuttum fyrirvara
varahluti í allar teg. bifreiða og vinnu-
véla frá Bandaríkjunum, t.d. GM, Ford,
Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove,
International Harvester, Chase,
Michigan o.fl. Uppl. í símum 85583 á
daginn, 85583 og 76662 á kvöldin.
1
Bílaleiga
D
Bilaleiga SH Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út sparneytna 5 manna fólks-
og stationbíla. Simi 45477. Heimasími
43179.
Bilaleigan Áfangi.
Leigjum út Citroen G. S. bíla, spar-
neytnir og frábærir ferðabílar. Sími
37226.
Bilaleigan hf.,
Smiðjuvegi 36 Kóp., simi 75400, aug-
lýsir: Til leigu án ökumanns Toyota 30,
Toyota Starlet og VW Golf. Allir
bílarnir 78—79. Afgreiðsla alla virka
daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu.
Heimasími 43631. Einnig á sama stað
viðgerð á Saab bifreiðum.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Chevrolet Nova ’78
til sölu, litið ekinn, rajög fallegur bill. Til
greina kemur að taka minni bil upp I.
Uppl. í sima 50884.
Til sölu Moskvitch árg. ’72,
verð 200 þús. Uppl. í sima 32756.
Tilboð óskast f Volgu
72, góð vél, er á góðum dekkjum en
líturfrekar illa út. Uppl. í sima 84186.
Ford Mustang árg. ’70
til sölu, þarfnast lagfæringar. Tilboð. Til
sýnis að Skemmuvegi 20, Kópavogi.
VW 1303 árg. ’74 til sölu,
keyrður 72 þús. km. Billinn er í góðu
standi. Uppl. í síma 40274 eftir kl. 3 í
dag og næstu daga.
Datsun 180 B ’74 til sölu.
Gott verð ef samið er strax. Sumar- og
vetrardekk fylgja. Vel með farinn bíll,
lítið keyrður. Uppl. i síma 43641 eftir kl.
7.
Toyota Mark II ’72
til sölu, upptekin vél, toppbíll. Uppl. í
síma 92—8454.
Volga árg. ’75,
bifreið í mjög góðu ásigkomulagi, ekin
aðeins 51 þús. km, til sýnis og sölu á
Bilamarkaðnum Grettisgötu. Vetrar- og
sumardekk, nýtt pústkerfi. Verð I millj.
ToyotaCoroIla20
árg. 78 til sölu, ekinn 49 þús. km,
skoðaður ’80, vetrardekk fylgja. Verð
3,5 millj., útb. 2—2,3 millj. Uppl. i síma
66175 laugardag og sunnudag.
, „Slikkar” til sölu,
28 x 14 x 9” á 8” felgum. Selst einnig sitt
í hvoru lagi. Uppl. í síma 75716.
Skipti.
Vil skipta á góðum Fíat 128 74 og bíl á
ca 3—3.5 millj. Millj. í milligjöf og
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 75328
milli kl. 19 og 21.
Til sölu Mercedes Benz
190 árg. ’63. Uppl. í sima 17227.
Bflskúr óskast
í Kópavogi undir hobbívinnu. Tilboð
leggist inn á augld. DB merkt „Hobbi
742”.
Til sölu Lada station 1500
árg. 78, ekinn 20 þús. km, verð 2,9
millj., samkomulag. Uppl. í síma 41373.
Til sölu Opel Kadett station
árg. ’67, góður miðað við aldur. Uppl. í
sima31502. t
Lada Sport ’79
til sölu, ekinn 15 þús. Uppl. í síma
15654.
Til sölu Moskvitch ’73
i góðu lagi. Uppl. í síma 82981 og 14718.
Til sölu Saab 96 ’71, i
nokkuð góður bíll, lélegt lakk. Verð ca
1300þús. Uppl. ísima31564.
Góður bill til sölu,
Skoda 110 L 76, ekinn 27.300 km.
Uppl. í síma 82214 eftir kl. 17.
Óska eftir húddloki
-og vinstri afturrúðu I Citroön DS árg.
71, einnig kæmi til greina bill til niður-
rifs. Uppl. í sima 94—7341 í dag og á
morgun.
VW 1200 ’71 til sölu,
þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 25795.
Volga 74 tilsölu,
ekinn 38 þús. km, bíll I sérstökum gæða-
flokki. Uppl. i síma 73929.
Plymouth Van, Taunus.
Til sölu Plymouth Van árg. 74, 8 cyl.
sjálfskiptur 318, aflstýri og -bremsur,
með lituðum gluggum, sæti fyrir 7
farþega, einnig Taunus M17 árg. 72
station. Uppl. i síma 76990.
Til sölu Plymouth Duster
70, skemmdur (tjón) að framan, Fiat
128 71, fæst með engri útborgun, og vél
og sjálfskipting i Dodge 72, 6 cyl. Uppl.
í síma 53042.
Óskaeftir Fíat 127
sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
.44350.
Pardus 72 til sölu,
skoðaður ’80, skiptivél, ný dekk, útvarp,
lélegt boddi, sem þarfnast viðgerðar.
'Uppl. ísíma 10726.
Til sölu Chevrolet Malibu
|árg. ’66 í góðu standi, mjög góð kjör.
Uppl. í sima 24371.
Til sölu Taunus árg. 71,
góður bill, einn eigandi. Verð 750.000.
jÞarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 34915.
Framleiðum grjóthlifðargrindur
|á Honda Accord. Stálstoð Dugguvogi
119, sími 31260, heimasími 71893.
6 cyl Willys til sölu,
árg. ’66, skoðaður ’80. Uppl. í síma
38372.
Mazda818’74 coupé
til sölu. Uppl. í síma 44541.
Lada 1600 árg. 78
til sölu. Uppl. i sima 42419 eftirkl. I.
Vil kaupa góðan bil
með mánaðargreiðslum. Uppl. í sima
86408.
Til sölu Ford Comet árg. 74,
Ford Comet árg. 73 og Rambler
Matador árg. 71. Bílarnir eru í góðu lagi
og lita vel út. Uppl. í sima 37753.
Citroen DS 71 til sölu,
nýlakkborinn og ávallt ryðvarinn. Uppl.
Isíma98—2551.
Austin Mini 74,
grænn að lit, til sölu, verð 850 þús.
Pioneer útvarps- og kassettutæki fylgir.
|Uppl. ísima 50351.
i------------------------------------
Wartburg station
árg. 78 til sölu, ekinn 21 þús. km. Verð
2,4 millj. Uppl. í sima 75566.
Plymouth Volare Premier 76.
Stórglæsilegur Plymouth til sölu, ekinn
ca 50 þús. mílur, lítur mjög vel út, bæði
utan og innan, 6 cyl. sjálfskiptur og
vökvastýri, skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í sima 85788.
M Benz ’68, sjálfskiptur,
til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. i síma 29395.
Opel Rekord árg. 72
til sölu, nýrra lagið, i góðu ástandi. Til
sýnis og sölu hjá Bila- og bátasölunni,
Dalshrauni 12, Hafnarfirði. Fæst með
góðum kjörum, t.d. með vel tryggðum
vixlum.
Mercedes Benz 319 árg. ’63
til sölu. Innréttaður sem sumarleyfisbíll.
Einnig 14 feta hraðbátur með 45
hestafla utanborðsmótor. Nýr og með
rafmagnsstarti. Uppl. í síma 94—7120
eftir kl. 8 og 94—7223.
Skoda árg. 78,
ekinn 12 þús. km til sölu, vel með
farinn. Uppl. í síma 84914.
Til sölu Cortina 1600
árg. 73, ekin 102 þús. km. Uppl. í síma
31377 milli kl. 7 og 9.
Óska eftir 4—500 þús. króna bil.
sem má borga með jöfnum mánaðar-
greiðslum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—857.
Fíat 125 P árg. 78
til sölu, hvitur, ekinn 25 þús. km. Uppl. í
sima 15845.
Til sölu Cortina
árg. 70, þarfnast smáviðgerðar,
staðgreiðsla kr. 300 þús., og úrbræddur
Peugeot 404 árg. ’68 á kr. 200 þús., tvær
fólksbilakerrur á kr. 250 þús. stk. og létt
bifhjól, sjálfskipt, á kr. 230 þús. Uppl. í
síma 86475 á kvöldin.
Til sölu Ford pickup 70
meðnýlegum palli. Bílnum fylgir nýupp-
tekin vél. Uppi. í síma 31155. Miðfell
hf„ Funahöfða 7.
Benz 200 D árg. ’66
til sölu. Uppl. i síma 86053.
Til sölu Saab 96
árg. 72, mikið endurnýjaður, meðal
annars nýupptekinn gírkassi og kúpling,
bíllinn lítur mjög vel út, utan sem innan.
Verð 1,8—1.9 millj. Uppl. í síma 31732
eftirkl. 4.30 eða 36479.