Dagblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980. 21 '1©-<7>rToÝVi — 9 -7-H I980 ,, , , g © Bulls ©1979 Kíng Fealures Syndicale, Inc. WoHd rights reserved Á þessum bil geturðu ekið hringinn á einum bensin- geymi. Rsykjavfk: Lögreglan simi 11166. slökkvilid og sjúkrabifreið simi 11100. SaltjamamM: Lögreglan simi 18455. slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. KófMvogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi.51100. Koftavflc Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra hússins 1400. 1401 ou 1138. Vastmannaayjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akurayri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apöt ek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 25. apríl-1. mai er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidöguni og al mennum fridögum. Upplýsingar um laíknis og lyfja búðaþjónustu eru gefnari simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akurayrarapótek og Stjömuapótak, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikupa hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12, 15-16 o& 20-21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplvsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19. almenna fridagakl. 13 15. laugardaga frá kl. 10-12. Apótak Vastmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Stysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabffraiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er* i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411 Læknar Raykjavik—Kópa vogur-Sahjamamas. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni i sima 51100. Akurayri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið miðstöðinni i sima 223Í1. Nsstur- og hetgidaga- .varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá fcögreglunni i sima 23222. slökkviliðinu í sima 22222 og Akur eyrarapóteki í sima 22445. KeftavRc. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Miflni(t9arspjöfd Minningarkort Barnaspítaia Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka- verzlun Isafoldar, Þorsteinsbúð. Snorrabraut, Geysi Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið^ holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar. Bergþóru- götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Árnesinga, Kaupfélag- inu Höfn og á simstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galta felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Helju. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar i Reykjavík eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjár- götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guömundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, sími 12177, hjá Magnúsi, simi 37407, hjá Siguröi, sími 34527, hjá Stefáni, simi 38392, hjá Ingvari, sími 82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, simi 7J416. Hvernig geturðu bitið í tunguna á þér þegar þú lokar aldrei munninum? Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir sunnudaginn 27. april. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þinir uppáhaldsvinir eru allt i kringum þig og þú nýtur góðs félagsskapar i dag. Unga fólkið ætti að varast að sýna hroka og stórmennsku. Stutt ferðalag virðist framundan síðdegis i dag. Spáin gildir fyrir mánudaginn 28. april. V atnsberinn (21. jan.-19. feb.): Eftir hrútleiðinlegan dag mun kvöldið verða miklum mun skemmtilegra. Þú munt njóta félags- skapar skemmtilegs fólks. Varastu aðljóstra upp leyndarmáli. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Það virðist eins og þú hittir Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Smávægilegt fjárhagsvandamál manneskju sem þú hefur þráð. Láttu ekki hugfallast þótt þú virðist ætla að leysast og þú hefur meira fé handa á milli. Þú þurfir að kljást við erfitt vandamál sem kemur til umræðu. Þú færð furöulegar fréttir af gömlum vini. munt eiga kvöld sem veröur meðeinhverju móti óvenjulegt. Hrúturínn (21. marz-20. apríl): Þú verður óvænt hvattur til að iHrúturinn (21. marz-20. april): Einhver virðist ætla aöspyrja þig halda áfram með ráðagerð. Svo virðist sem þinnar aðstoðar verði ráða um persónuleg málefni. Vertu á varðbergi i þvi máli. mjög óskað í dag. Hugaðu að einmana eldri manneskju i dag. 'Passaðu þig að glata ekki einhverjum smáum hlutum i kvöld. Nautifl (21. apríl-21. maí): Þú þarft að sýna ráðsnilld þegar þú ÍNautifl (21. april-21. maí): Þú ættir að fara út i kvöld, þú virðist verður spurður út i málefni annars aðila. Óvenjulegt tækifæri Ihamingjusamastur i iiopi félaga núna. Ráðlegt að leita vinar þar býðst þér til að sýna sérstaka hæfileika þína. Vertu á varðbergi sem er hægláfur ig prúður maður. Það mun reynast traust gagnvart ólgu, sem kann aö koma upp gagnvart ástvini. vinátta. ’Tvíburarair (22. maí-21. júní): Þú finnur hjá þér þörf að komast burtu frá fjölskyldu þinniog fólki yfirleitt. Ef þúgetur faröu þá i gönguferð upp i sveit, jafnvel þótt þú þurfir að leggja talsvert á 'þig til þess. Tvíhurarnir (22. maí-21. júni): Heilsan þarfnast gæzlu. Meiri hvild væri þjóöráö. Gamlir vinir munu gjarnan vilja sjá meira af þér. Stutt ferdalag trúlega i kvöld. | Krabbinn (22. júní-23. júlí): Flestar eru ráöagerðir þinar þóknanlegar þinu fólki. Kimnigáfan hjálpar þér þcgar þú ræðir við sérvitran eldri mann. Þú munt fá nytsamar upplýsingar í dag. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Kannski er skopazt að þvi hvað þú heldur fast við skoðanir þínar á vissu máli. Láttu það ekki hafa áhrif á þig, þvi þaö mun sannast að þú hafðir á réttu að standa. Ljónifl (24. júlí-23. ágúst): Góður dagur varðandi þau mál er Ljónifl (24. júlí-23. ágúst): Skopastu ekki að þvi ef vinur þinn snúa að vináttusamböndum. Af hreinni hendingu hittiröu kemur með vandamál til þin. Það kann að virðast bjálfalegt en er einhvern og af því kann að leiða ástasamband. Heima er dálítill alvarlegt i augum þess sem við það er riðinn. Þú skalt ráða urgur út af ágreiningsefni. þessum vini heilt. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Farirðu á nýjar slóðir er ekki (Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Það virðist hætta á að félagar lendi 'ósennilegt að þú verðir á kaft í örlagariku ævintýri. Svaraðu |i útistöðum hver við annan núna. Fólk i þínu merki er oft haldið bréfi frá gömlum vini þínum. metnaðargirni. Það er ágætt en láttu það ekki bitna á hcimilinu. Þú getur gert góð kaup i dag. Vogln (24. sept.-23. okt.): Hlæi fólk að þér fyrir óvenjuleg Vogin (24. sept.-23. okt.): Ef þú átt við smávægilega kreppu að sjónarmiö þá skaltu halda fast við þínar skoöanir. I félagsskap í etja þá mun rósemi þín leiða hana til lykta. Þessi dagur er kjörinn kvöld mun veröaglaumur oggleði ogmargir undir vogarmerkinu iil að sýlsa við opinberan erindrekstur af öllu tagi. munu fá tækifæri til að sýna hvað i þeim býr. Sporfldrekinn (24. okt.-22. nóv.): Sértu að svara bréfi sem hefur Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú munt verða á kafi i frekar verið þér til ama, forðastu þá að úthella tilfinningum málcfnum annarra, einkum þeirra, sem litils mega sín. Nýtt ást- þínum. Stjörnurnar eru að hreyfast i góða stöðu fyrir þig og þú arævintýri gæti hafizt í kvöld og það verður spennandi. munt brátt upplifa hamingjutima. Bogmaflurínn (23. nóv.-20. des.): Rýttu þér hægt, stendur |Bogmaflurinn (23. nóv.-20. des.): Viljirðu ná trúnaðartrausti einhvers staðar og það gildir um þig, ella mun margt fara i einhvers veldu hann þá af umhyggju. Visst áhyggjuefni virðist úr vaskinn j dag. Ættingjar reynast trúlega viðkvæmir og gera sögunni og hamingjutimar framundan. Griptu tækifærið og óhófskröfur. taktu á herðar þér meiri ábyrgð. 'Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þetta verður rólegheitadagur fyrir ISteingeitin (21. des.-20. jan.): Góður dagur til að skipuleggja steingeitarfólkið yfirleitt. Ábyrgðarhlutverk innan fjölskyldu- heimilismálin. Þú virðist vera i frjóu hugarástandi og flestar hug- manna munu verða aðalumræðuefnið viða. Eitthvert vandamál 'myndir þinar eru nýstárlegar oggagnlegar. verður að fá lausn mjög skjótt. Afmæiisbarn dagsins: Þú munt finna útrás fyrir skipulags- hæfileika þína. Fjölskylduvandamál um mitt timabilið mun verða leyst á viðunandi hátt. Fleiri en eitt ástamál i aðsigi. Ferðalag er sýnilegt og liklega ferðu þá til staðar þar sem þú hefur ekki komið áður. Afmælisbarn dagsins: Ástarævintýri i sumarleyfinu virðist öruggt hjá mörgum afmælisbörnum dagins. Gift fólk mun finna |nýjar víddir sambandsins. Dálitlar áhyggjur varðandi fjármálin undir lok afmælisársins. Helmsóknarfimi BorgarapKalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Haflauvamdaratöðtn: Kl. 15-16 og kl. 18.30 - 19.30. faaAingardafld k 1.15-16 og 19.30 - 20. FaaðlngaHiaimHi Raykjavflcur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Klappsapftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadaHd: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsapitaii Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild cftir samkomulagi. GransAsdaHd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. SÓJvangur, Hafnarfirðk Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30. BamaspitaN Hríngsins: Kl. 15—J6 alla daga. Sjúkrahúsið Akurayrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vastmannaayjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrartass: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðk: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VffilsstaðaspitaN: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Visthakniiið VHHsstöðum: Mánudaga — laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin n Borgarfoökasafn Reykajvfkur AÐALSAFN — ÚTLANSDEILd, MmholtsstrKti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborfls 27399. Opið .mánud.—föstud. kl 9-21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALLR, Þlngholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.—fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. i FARANDBÓKASAFN - Atgrclðsls 1 Þiiigbolts- strætí 29A, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skip- , um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Súlhclmum 27, slmi 36814. Opiðmámid.—fðitud.kl. 14—2l,laugard. 13—16. BÖKIN HEIM - Sólbeimum 27, slmi 83780. Hcim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatlmi mánudaga og fimmtudagá kl. • 10—12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.— föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvalUgötu 16, simi 27640. Opið mánud.—fö6tud. kl. 16— 19. BÚSTAÐASAFN — BúsUðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.—fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i BúsUðasafni, simi 36270. ViðkomusUöir vlðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholtí 37 er opið mánu- daga—fö6tudaga frá kl. 13— 19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS1 FéUgsheimlUnu er opið mánudaga—fö6tudaga frá ki. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. I3-19. £ j * ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtúm Sýiiing á verk . um er 1 garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN BergsUðastrætí 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að- 1 gangur. KJARV ALSSTAÐIR rtð MlkUtán. Sýning á verkum jJóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. | Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbrtut: Opið dag legafrákl. 13.30-16. NÁTrtlRUGRIPASAFNIÐ Tló Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. I 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. .D.Il'PIÐ, Hafnarstræti: Opiðá verzlunartima tHornsins. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyrisimi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HítavaltubNanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarncs c!mi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarncs, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um nelgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. .ÍBManavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoQ borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.