Dagblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980.
QGBmjgtilg;
_ Slmi 11475
1
(„visi.i; sr.
vi\ n:x i r.Kíii £*'■
IJuSIJl' IIOWAltl)
OLIVLVdclLttlI.LVNI)
ISLENZKUR TEXTI. , ||
Á hverfanda |
hveli
Hin fræga sígilda stórmynd.
Sýnd kl. 4 og 8.
Hækkufl verfl.
Bönnufl innan I2ára.
Hardcore
Áhrifamikil og djörf, ný,
amerisk kvikmynd í litum, um
hrikalegt líf á sorastrætum
stórborganna.
Leikstjóri:
Paul Chrader.
Aöalhlutverk:
GeorgeC. Scotl,
Peter Boyle,
Season Hubley,
llah David.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7,9 og II.
Bönnufl innan 16 ára.
Vifl erum
ósigrandi
Spennandi kvikmynd með
Trinitybræðrum.
íslenzkur texti.
Sýndkl.3.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Bleiki pardusinn
hefnir sín
Skilur vifl áhorfendur i
krampakenndu hláturskasti.
Við börfnumst mynda á borð
við Bleiki pardusinn hefnir
sin.
Gene Shalit NBCTV.
Sellers er afbragð, hvort sem
hann þykist vera ítalskur
mafiósi eða dvergur, list-*
málari eða gamall sjóari.
Þetta er hráflfyndin mynd.
Helgarpósturinn.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 J
laugardag og sunnudag.
UMOJUVKOi 1. KÓP S4kM 4390*
A HILAHIOUS LOOK AT THE NIFTY SOS
P*A*R*T*f
Ný sprellfjörug grínmynd,
gerist um 1950, sprækar
spyrnukerrur, stælgæjar og
pæjur setja svip sinn á bessa
mynd. Pað sullar alli og
ouiiar at Ijöri i partiinu. .
íslenzkur texli.
l.eikarar:
Harry Moses,
Megan King.
Leikstjóri:
l)on Jones
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
Stormurinn
Gullfalleg fjölskyldumynd.
Sýnd kl. 3
laugardag og sunnudag.
Frumsýning:
Sgt. Pepper's
Sérlega skemmtileg og vel
gerð fóníistarmynd með j
fjölda af hinum vinsælu Bítla-:
lögum.
The Bee Gees
Peter Frampton
Alice Cooper
Karth, Wind & Fire
Billy Preston
Leikstjóri Michael Schultz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkafl verð.
Sýnd á sunnudag kl. 3, 5, 7 og
9. Sama verfl á allar sýningar.
C ftir miónœtti
Eftir miflnœtti
Ný bandarísk stórmynd gerð
eftir hinni geysivinsælu skáld-
sögu Sidney Shelton, er
komið hefur út í ísl. býðingu
undir nafninu Fram yfir
miflnætti. Bókin seldist i yfir
fimm milljónum eintaka er
hún kom út i Bandaríkjunum
og myndin hefur alls staðar
verið sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Mane-France Pisier,
John Beck og
Susan Sarandon.
Hækkafl verfl.
Bönnufl börnum.
Sýnd kl. 5og9.
fjölskyldan
Á Garflinum
Ný, mjög hrottafenginn og
aihyglisverö brezk mynd um
unglinga á „betrunar-
stofnun”.
Aðalhlutverk:
Ray Winston,
Mick Ford og
Julian Firth.
íslenzkurtexli.
Sýnd kl. 5, 7,9 og II.
Slranglega bönnufl
innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3 sunnudag:
Monster-
T1
I
IHI bBIAIIll tllNIMAN AIIVI •
HOOPER
—Maflurinn sem kunni
ekki að hræðast — s
Æsispennandi og óvenju
viöburðarik, ný, bandarísk
stórmynd í litum, er fjallar
um staðgengil í lifs-
hættulegum atriðum kvik-
myndanna. Myndin hefuralls
staðar verið sýnd við geysi-
mikla aðsókn.
Aðalhlutverk:
Burt Reynolds,
Jan-Michael Vincent
ísienzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkafl verfl
(1300 kr.)
AIISTURBtJAflBin
Q 19 OOO
wmeRfioose-
Gœsapabbi
Bráðskemmtileg og
spennandf bandarísk litmynd
um sérvitran einbúa sem ekki
lætur litla heimsstyrjöld
trufla sig.
Gary Grant,
Leslie Caron,
Trevor Howard,
Leikstjóri:
Ralph Nelson
íslenzkur texti.
Myndin var sýnd hér áðuri
fyrir 12árum.
Sýndkl. 3, 5,05, 7,10,9.20.
Dersu Uzala
Japansk-rússnesk verðlauna-
mynd, sem alls staðar hefur
fengið frábæra dóma. Tekin i
litum og panavision.
Islenzkur texti.
Leikstjóri:
Akiro Kurosawa
Sýnd kl. 3.05, 6.05,9.05.
Sympathy
for the Devil
með Mick Jagger og Rolling
Stones. Leikstjóri Jean Luc
Godard.
Sýndkl. 7.10.
Dr. Justice
S.O.S.
Hörkuspennandi litmynd með
John Philip ’ Law, Gerl
Froebe, Nathalie I)elon.
íslenzkur lexti.
Bönnufl innan 14ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.
T ossabekkurinn
Bráðskemmtileg og fjörug
bandarisk litmynd um
furðulegan skóla, baldna'
nemendur og kennara, sem
aldeilis láta til sin taka.
Glenda Jackson,
Oliver Reed.
Leikstjóri:
Silvio Narrizzano.
íslenzkur texti.
Sýndkl. kl. 5,7,9og II.
Meira Graffiti
Partýifl er búifl
Ný, bandarisk gamanmynd.
Hvað varð um frjálslegu og
fjörugu táningana, sem við
hittum i American Graffiti?
I»að fáurn að sjá í bessari
bráðfjörugu mynd.
Aðalhlutverk:
Paul l.eMal,
Cindy Williams,
Candy Clark,
Anna Björnsdóttir
og fleiri.
Sýnd kl. 9.
Sýnd sunnud. kl. 5 og 9.
Bönnuflinnan 12ára.
Barnasýning ki. 3:
Kiðlingarnir 7
Ný og skemmtileg barnamynd
i litum.
Sfmi50249
IMætur-
hjúkrunarkonan
Bráðskemmtileg gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd sunnudag kl. 7.
Kjötbollurnar
Ný ærslafull og
sprenghlægileg litmynd um
bandariska unglinga i sumar-
búðum og uppátæki beirra.
Sýnd sunnudag kl. 5 og 9.
Kóngulóar-
maflurinn
Sýnd kl. 3 sunnudag.
%
Útvarp
Sjónvarp
D
Johnny Logan, sem varð f fyrsta sseti og Katja Ebstein sem varð I öðru sæti. Þeim mun vera vel til vina.
SÖNGVAKEPPNI &JÓNVARPSSTÖÐVA EVRÓPU1980,
—sjónvarp íkvöld kl. 21,40:
HVAÐ ER EITT
ÁR í VIÐBÓT?
Sjónvarpið sýnir okkur í kvöld hina
margrómuðu söngvakeppni sjónvarps-
stöðva Evrópu — Eurovision — eina af
ástæðunum fyrir þvi að margir vilja að
komið verði upp beinu sjónvarpssam-
bandi við útlönd. Keppnin fór i þetta
sinn fram í borginni Haag í Hollandi
þann 19. apríl.
Reyndar höfðu ísraelsmenn unnið
sér réltinn til að halda keppnina með
því að vinna hana í fyrra en kostnaður-
inn þá hefur sjálfsagt vaxið þeim i aug-
um og því tóku Hollendingar hana að
sér.
Keppendur voru í þelta sinn frá 19
löndum og var sjónvarpað beint til
þeirra landa. Er talið að um 450
milljónir manna hafi setið við tækin og
horft á keppnina.
Írinn Johnny Logan, sem reyndar
heitir rétlu nafni Sean O’Hagan, varð í
fvrsta sæti í keppninni. Hann söng
lagið What’s another year? (Hvað er
eitt ár?) eftir Shay Healy, starfsmann
írska útvarpsins. Sá sagðist hafa samið
lagið i strætisvagni t Dublin.
Í öðru sæti varð vestur-þýzka söng-
konan Katja Ebslein með lagið Theatre
og í þriðja sæti brezka hljómsveitin
Prima Donna með lagið Love Enough
\for Two. Sú hljómsveit hafði verið
stofnuð sérstaklega með keppnina í
liuga.
Norðurlandabúar stóðu sig ekki vel
og fóru enga frægðarför til Haag. Sviar
komust i 10. sætið, Danir urðu númer
14, Noregur númer 16 og Finnland
varð i 19. og neðsta sætinu. I)S / ARH
SKÁLD SÓLARDG G0DSAGNA,—sjónvarp í kvöld kl. 21,00:
Grikkinn sem fékk
Nóbel öllum á óvart
Gríska skáldið Oddysseus Elytes sem
fékk bókmenntaverðlaun Nóbels á
síðasta ári er skáld sólar, goðsagna og
sakleysis. Það fáum við að sjá i sjón-
varpi í kvöld er sýnd verður ný sænsk
mynd um hann og átthaga hans.
Elytes cr ekki einn af þckktari skáld-
tim Grikkja og kom val hans sem
nóbelsverðlaunahafa verulega á óvart
viða um heim. Þannig segir Aðalsteinn
ingólfsson meðal annars i umfjöllun-
um um skáldið i DB i Ivrra: „Þa^ er
erllðara en oft áður að átta sig á þvi
hvað fyrir akademiunni vakir með
þessari veitingu. Akademian segir að i
ljóðlist hans „endurspeglist næmur
skilningur á baráttu nútímamannsins
fyrir frelsi og sköpunarþrá” sem mretti
jú heimfæra á góðskáld alstaðar”.
Elytes er fæddur á Krít árið 1912.
Réttu nafni heitir hann Odysseus Al-
poudhélis og er af vel þekktri fjöl-
skyldu iðnjöfra. Hann nam lög og
stjórnmálafræði við Aþenuháskóla og
var í stríðinu foringi á Albaniuvig-
stöðvunum. Fyrir og cftir strið var
hann opinber fulltrúi lands síns við
ýmis tækifæri, var nokkurs konar bók-
menntalegur sendiherra þess.
Hann dvaldi mörg ár i Frakklandi og
ferðaðist um Bandaríkin. Hann hefur
hlotið æðstu bókmenntaverðlaun í
Grikklandi og söngvarinn Mikis Theo-
dorakis hefur gert sitt til þess að gera
Ijóð hans fræg. Ljóðin eru að mörgu
leyti t hefðbundinni hrynjandi en þó
reynir Elytes meira á þolrif orða og iík-
inga. Visst súrrealiskt yfirbragð er á
Ijóðum hans og þar rikir draumkennt
andrúmsloft ogdulmögnun.
-1)S/ Al
Odysseus Klyles skáld.
Sýning íbúða
íbúðir í 7. byggingaráfanga Framkvæmda-
nefndar byggingaráætlunar, þ.e. parhús
við Háberg í Hólahverfi í Breiðholti, verða
til sýnis laugardaginn 26. og sunnudaginn
27. apríl milli kl. 13 og 21.