Dagblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 26.04.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1980. G DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTl 11 t Toyota Cressida árg. '19 til sölu. Ekinn 6 þús. km. Til greina| kemur að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 53833. Til sölu V W Golf L árg. ’76, 5 dyra, ekinn 23 þús. km, vel með farinn. Uppl. í síma 97-6178 eftir kl. 19 á kvöldin. Subaru 1400 '17, 4x4, til sölu, nýsprautaður. Uppl. hjá Bílasölu Guðfinns. Felgur, 15" (VW) og sumardekk á felgum, 560 x 15, húdd og grill á Bronco 74, sumardekk á felgum 700 x 15, bretti, stuðarar og grill á M.i Benz ’66, 200 D. Uppl. hjá auglþj. DB í, síma 27022 eftirkl. 13. H—370. Ford Transit árg. '68, skoðaður '80, selst ódýrt. Einnig tveggja poka hrærivél, 5 ára gömul. Uppl. í síma 99-5859 eða 5812. Mazda 929 L árg. 79. Til sölu sérstaklega vel með farin Mazda 929 L 4ra dyra hardtop árg. 79. Aðeins ekinn 11 þús. km. Uppl. í sima 73004. Einn góður. Ford Gran Torino Sport árg. 72, inn fluttur 74. til sölu. Skipti möguleg. Uppl. i sima 52404. Hef til sölu ýmsa varahluti í Mercury Cougar ’67, einnig aftur- stuðara á Tornado ’68 og á Chrysler New Yorker '68. Uppl. i sínia 97-2156 á kvöldin. Til sölu eftirfarandi: Willys árg. ’53 með 2ja ára blæju ogt skúffu, nýsprautaður góður bíll á 1800 þús. eða 1500 þús. gegn staðgreiðslu og Volvo árg. '61, sjálfskiptur, á 1 millj. og vélarlaus Land Rover árg. ’66 á 200 þús. Gipsy dísilvél með gírkassa á 200 þús. og gamall Zetor traktor með ámoksturs- tækjum og greiðusláttuvél á 500 þús.. Chevrolet Van árg. ’66 sendiferðabíll.' biluð vél fylgir og beðið eftir annarri vél á 500 þús. Uppl. í síma 95-1923 eftir kl. 8 á kvöldin. Illl 4537A stund er nú runnin Bronco eigendur. Er að rífa mjög góðan 8 cyl. Bronco. Þeir sem hafa áhuga á varahlutum vin samlega hringi I síma 24675. 2ja herb. ibúð i Kópavogi til leigu frá 1. júní nk. í ár. Tilboð með uppl. um greiðslu, fjölskyldustærð og aðrar persónulegar uppl. sendist augld. DB merkt „Kópavogur 900”. Óskum að taka á leigu eða kaupa söluskála á fjölfarinni leið úti á landi. Einnig kemur til greina söluskáli á Stór-Reykjavikursvæðinu. Nánari uppl. gefnar í sima 91-53112. Ibúð af hvaða stærð sem er óskast, raðhús eða einbýlishús, allt að 2ja ára fyrirframgreiðsla. Leigist helzt til 5 ára. Uppl. í síma 29194. Höfum varahluti í Volgu 72, Rambler Rébel ’66, Audil 100 70, Cortina 70, Ópel Rekord ’69 Vauxhall Victor 70, Peugeot 404 ’68,| Sunbeam Arrow 72 o. fl. o. fl. Höfum einnig úrval af kerruefni. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá 10—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Boddíhlutir: Til sölu boddíhlutir,hurðir, bretti, grill,^ húdd, luklir, vatnskassar og fl. í Benz, Audi, . Peugeot, Simca, VW, Volvo, Passat, Opel og fleirir bíla, vél og gírkassi í VW 1300 og 1600 vél og sjálf skipting I Peugeot 504, vél og girkassi I Simcu 1508, vél og gírkassi i Toyotu. Uppl. í síma 81757. Saab 99 E árg. 72 til sölu. Nýyfirfarinn með nýrri sjálf- skiptingu og elektrónískum heila m.m., mjög vel útlítandi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—824. Bilabjörgun, varahlutir. Til sölu varahlutir I Fíat 127, Rússa- jeppa, Toyta Crown, Vauxhall, Cortina 70 og 71, Sunbeam, Citroen GS, Rambler ’66, Moskvitch, Gipsy, Skoda. Saab '61 o. fi. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bila. Opið frá kl. II til 19, lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Bifreiðaeigendur athugið: Takið ekki séns á því að skilja við bílinn bilaðan eða stopp. Hringið í sima 81442 ■ og við flytjum bllinn, bæði litla og stóra. verð 8000 miðað við 1 klukkustund. Til sölu glrkassar og vélar I Volvo B18, Fiat 124, 125 og 128 ásamtj flestum öðrum varahlutum. Uppl. í síma| 35553 og 19560. Til sölu notuð VW vél. Uppl. í síma 71430. Mazda616árg. 75, 4 dyra, mjög góður bíll, til sölu. Uppl. í' síma 82923. Land Rover disil 76, sem nýr, til söiu, verð aðeins 4,8 millj. miðað við staðgreiðslu ef samið er strax. Uppl. i síma 10885, 84848 og 85024. Vélvangur hf. auglýsir: Braden rafmagnsspil, Rough Country demparar, Dualmatic blæjuhús, drif- lokur, stýrisdemparar, varahjólsgrindur. Sérpantanir á varahlutum i vörubíla og vinnuvélar. Telexþjónusta. Vélvangur hf.,símar 42233 og 42257. Mazda station 929 árg. 76 til sölu, ekinn 55 þús. km, fallegur bíll. Uppl. Ísima5l920og51391. Fiat 127 special /6 til sölu, ekinn 36 þús. Uppl. I síma 40090. Vörubílar Til sölu Ford vörubifreið árg. 70, óökuhæf en nýuppgerður mótor. Tilboð óskast. Sanitas við Köllunarklettsveg. Vil kaupa góðan krabba fyrir vörubilskrana. Uppl. I sima 98— 2326. Scania 110 supervél 73 í góðu lagi, með öllu utan á, ásamt gir- kassa, með plánetu og aflúrtaki, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—771. Vinnuvélar i Til sölu Ford 3000 árg. 74 ásamt loftpressu og fylgihlutum. Uppl. í síma 43449 eftirkl. 7. Traktorsgrafa MF 50 71 til sölu, vél i topplagi. Uppl. í síma 77526. Húsnæði í boði 120 fermetra Ibúð til sölu á mjög góðum stað I Ólafsvik. Uppl. í síma 93-6355 eftir kl. 8 á kvöldin. 3ja herb. ibúð á jarðhæð í Hagahverfi til leigu. Tilboð merkt „Hagahverfi 952” sendist augld. DB. Parhús I Bolungarvik til sölu, á tveimur hæðum, 160 fermetra að stærð. Gæti losnað seinnipartinn í maí. Uppl. í síma 94—7120 eftir kl. 8 og 94—7223. Skúr með stórum hurðum, 2,35x6 m til leigu. Gámur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—865. Húsnæði óskast Matreiðslunemi og unnusta hans, sem eiga 9 mánaða dreng, eru að verða húsnæðislaus og vantar nýtt heimili, 2— 3 herb. íbúð í Kópav., Reykjavík eða* Hafnarfirði. Erum reglufólk. Góð um- gengni, skilvísar greiðslur, fyrirfram- greiðsla. Hringið í síma 31747. Reglusöm ung kona með tvö börn óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. þrifalega íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 39225. Eins eða tveggja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 74491. 3ja herb. ibúð óskast strax fyrir mæðgur með nýfætt barn, eru á götunni. Fyrirframgreiðsla, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 84058. 24 ára stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu strax. Heimilishjálp kemur til greina. Góðri umgengni og reglusemi heitið, skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. i síma 75296. Ungt par með litinn strák óskar eftir íbúð sem fyrst. Reglusemi. Uppl. ísíma 73341. 200 ferm iðnaðarhúsnæði óskast fyrir hellusteypu. Uppl. í sima 43139 og 82719. Reglusöm bandarisk hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu ibúð eða einbýlishús I Keflavík eða ná- grenni sem fyrst i að minnsta kosti 2 ár. Uppl. í síma 92-3499. Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík, helzt upp úr mánaða- mótum, hafa örugga atvinnu. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—939. Ungt par, ljósmóðurnemi og læknanemi, óskar eftir íbúð til leigu. Regusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 40277. Húseigendur. Ég er kona utan af landi og vantar 2—! 4ra herb. ibúð til leigu sem allra fyrst II Hafnarfirði. Vel kæmi til greina einhver húshjálp. Vinsamlegast hringið í síma 52082 eftir kl. 17 á daginn. Parum tvitugt óskar eftir íbúð til leigu fljótlega upp úr mánaðamótunum apríl-maí i Heimunum eða Vogunum. Mjög góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 31281 i kvöld og annað kvöld milli klukkan 19.30 og 20.30. Iljálp. 2ja—3ja herb. ibúðóskast strax til leigu. Er einstæð móðir með I barn og er i al- gjörum húsnæðisvandræðum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 20945. 20—30 ferm skrifstofuhúsnæði óskast i austurborginni eða Ártúns höfða. Uppl. í síma 66740 eða 66605. Öska eftir 3—4ra herb. íbúð til leigu mjög fljótlega. Uppl. i sima 41480 eftir kl. 4 á daginn. Ung hjón, uppeldisfulltrúi og þroskaþjálfanemi. með lítið barn óska eftir ibúð. Við erum reglusöm og heitum skilvísum greiðsl- um, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i síma 72436. Miðaldra maður óskar að taka á leigu sem fyrst einstakl- ingsíbúð eða þægilega einstaklingsað- stöðu með baði (sérherb.). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—746. Rcglusamur ungur maður óskar eftir íbúð sem næst miðbænum. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 12838 til kl. 16.30 eða á kvöldin I síma 13736. Bandarikjamaður óskar að taka á leigu 4—5 herb. íbúð nú þegar i Keflavik eða nágrenni. Uppl. í síma 4748, Keflavíkurflugvelli. Utimarkaðurinn óskar eftir að taka 40 ferm geymsluhúsnæði á leigu, helzt nálægt miðbænum. Uppl. i síma 33947 eftirkl. 6. Óska eftir íbúð, má vera raðhús eða einbýli, þrennt i heimili. Góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. Óska eftir 4ra—5 herb. íbúð eða raðhúsi í Kópavogi. Fyrirframgreiðsla, góð umgengni. Uppl. ísíma 73033 eftirkl. 8 ákvöldin. Iðnaðarmann vantar litla íbúðeða gott herbergi. Uppl. ísima 71417 eftir kl. 7 á kvöidin. Reglusöm barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu strax, helzt i Kópavogi, Hafnarfirði eða þar i kring. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 44734. Kennaranemi óskar eftir 2ja herb. íbúð frá næstu mán- aðamótum. Reglusemi og fyrirfram- greiðsla. Hringið í síma 84914. tbúð óskast. 3 herb. íbúð óskast fyrir 4 manna fjölskyldu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. isíma 40543.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.