Dagblaðið - 07.10.1980, Page 5

Dagblaðið - 07.10.1980, Page 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1980. 5 Árbókin kemurút ífimmtánda sinn: íslendingar fyrstir með sérkafla „Árið 1979 — stórviðburðir líðandi stundar i niyndum og máli tneð islenzkum sérkafla’’ sem bóka- útgáfan Þjóðsaga gefur út. Er þctta i fimmtánda sinn sem bókin er gefin út. íslenzki sérkaflinn hefur fylgt ár- Dókinni i fjórtánár. Bókin er gefin út í samvinnu við Weltmudschau forlag í Sviss, og prentuð hjá Buch und Offsetdruck Ernst Uhl i Vestur-Þýzkalandi. Setning og filmuvinna islenzku út- gáfunnar er unninn hjá Prentstofu G. Benediktssonar i Reykjavik. — Bókin er 344 bls. að stærð og í stóru broti. Fjöldi litmynda er i bókinni sem er öll hin vandaðasta. Að þessu sinni er þar að finna sérstakar greinar um ýmsa málaflokka, sem ekki hafa áður verið í bókinni. Henni fylgir einnig nafna-, staða- og atburðaskrá og skrá yfir Ijósmyndara islenzka sér- kaflans. Hafsteinn Guðmundsson, forstjóri Þjóðsögu, hannaði islenzka kaflann cn Gísli Ölafsson ritstjóri annaðist ritstjórn erlenda kafia Árbókarinnar. Björn Jóhannsson frétlastjóri Morgunblaðsins tók saman islenzka sérkaflann. „íslendingar voru fyrstir til þessað skeyta sérkafla aftan við þessa alþjóðlegu árbók, en fljótlega fóru fleiri þjóðir að dæmi þeirra. Má nefna Frakka og Israelsmenn,’’ sagði Hafsteinn Guðmundsson forstjóri á blaðamannafundi er Árbókin kom út. Færði hann tveimur fréttaljós- myndurum, þeim Ólafi K. Magnús- syni á Morgunblaðinu og Guðjóni Einarssyni á Timanum sérstakar þakkir en þeir hafa átt myndir í bók- inni í þau fjórtán ár sem islenzki kaflinn hefur verið í útgáfunni. Þakkaði hann einnig öðrum frétta- Ijósmyndurum sem lagt hafa til myndir í bókina á umliðnum árum. Árbókin kostar 37.500 kr., en vegna þess að setning og filmuvinna útgáfunnar er unnin á íslandi þarf að greiða 6<Vo toll á verð bókarinnar fyrir utan söluskatt. -A.Bj. Akureyri: 800 þús. kr. stolið úr flugstöðvar- byggingunni Þegar menn komu til vinnu í flug- stöðinni á Akureyri á sunnudags- morguninn blasti við að þar hafði óboðinn gestur komið. Hafði verið brotizt inn í flugstöðina og slolið þaðan um 800 þúsund krónur sem afgreiðslumaður hjá Flugfélaginu hugðist skila af sér á sunnudaginn. Akureyrarlögreglan var snögg að upplýsa málið og liggur játning fyrir. Var það Akureyringur ,,á góðum aldri” sem reyndist hinn seki og var innbrotið framið í ölvunarástandi. -A.St. Bankastjóra- skipti á Eskifirði Bankastjóraskipti urðu við útibú Landsbankans á Eskifirði um síðastu mánaðamót. Jón Júlíus Jónsson, sem stjórnað hefur útibúinu sl. tvö ár, lét þá af störfum og hefur tekið við Vesturbæjarútibúi bankans i Reykja- vík. Jón þótti góður bankastjóri á Eski- firði, fljótur að afgreiða mál og sagði skýrlega annaðhvort já eða nei við erindum fólks. Hann þótti orðheld- inn maður svo af bar og góður hús- bóndi starfsfólksins. Jón bankastjóri gekk ekki heill til skógar og var það ástæða þess hve fljótt hann hætti hér. Á Eskifirði þarf nefnilega bankastjóra með hestaheilsu. Við stjórn útibúsins tók Árni G. Jensson, sem verið hefur útibússtjóri i Neskaupstaðsl. fimm ár. -A.Sl/Regína Eskifirði. BETRI HLJOMUR FÆRRI KRÓNURI Þegar CROWN-hljómtækin komu fyrst til landsins þá var þeim frábærlega vel tekið, enda glæsileg hljóm- tæki á vægu verði. Þetta var hægt að bjóða með hagkvæmum innflutningi. Árangurinn nú er sá að 30% íslenzkra heimila eiga CROWN-hljómflutningstæki. ÞETTA ER ÍSLANDSMET & FRAMT HEIMSMET miðað við fólksfjö/da. . . j j | (| TI ~| Enn eykst fjöldi CROWN kaupenda og þeim sem enn P 7 eiga eftir að kaupa bjóðum vjð þægilega greiðsluskil- j ^ j-j [-j V Staögr.verd: 362.363.- (5% afsl.) -íll L? VERSLIÐ í £ 16.000 tœki seld, ef það ^VERSLUN ___________________ eru ekki meðtnceli þá eru litasjónvörp þau ekki til 0G HLJÓMTÆKI skipholti 19 sími 29800 — á bögglauppboðum, segir Pétur Sigurðsson formaður Alþýðusambands Vestfjarða „Verkalýðsfélögin á Vestfjörðum hafa verið róleg að afla sér verkfalls- heimildar. Aðeins tvö félög eru með verkfallsheimild en ég á von á að um næstu helgi hafi öll félögin aflað sér hennar,” sagði Pétur Sigurðsson for- maður Alþýðusambands Vestfjarða þegar Dagblaðið ræddi við hann um stöðu samningamálanna í gær. „Á kjaramálaráðstefnu sem við efnum til fimmtudaginn 16. október verður staðan rædd og tekin ákvörð- un um framhaldið. Enginn veit auðvitað á þessari stundu hver við- horfin verða þá en þessa stundina sýnist mér allt stefna í meiri hörku. Aðalkrafan verkalýðssamtakanna um kauphækkunina er óleyst. Opin- berir starfsmenn fengu 8% kaup- hækkun miðað við sambærilega starfshópa. Það er útilokað að sætta sig við minna og þetta er það sem við eigum að slást um. Áróðurinn um að þjóðarbúið þoli ekki kauphækkanir láglaunafólks hefur síast inn í fólk, því miður. Það kann að vera skýring- in á rólegheitunum í kringum yfir- standandi samninga. Um félagsmálapakkann margum- rædda get ég aðeins sagt að við höfum lítið annað séð en umbúðirnar og lítils háttar af innihaldinu. Það sem við sjáum er þó allt saman lofs- vert í sjálfu sér en aðeins lítill hluti tengist beint þeim kröfum sem við höfum sett fram. Og gleymum því ekki að á bögglauppboðum gefa stærstu pakkarnir oft minnst,” sagði Pétur Sigurðsson. -ARH. Pétur Sigurðsson formaður Alþýðu- sambands Vestfjarða. SERTILBOÐ AÐEINS KR. 95.000 Hef aðeins séð „umbúðimaroglítils háttaraf innihaldi félagsmálapakkans”: „STÆRSTll PAKKARNR GEFA 0FT MINNSr’

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.