Dagblaðið - 07.10.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 07.10.1980, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1980. f DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 D. Óskum að taka á leigu íbúð, helzt í austurbæ. Reglusamt og rólegt fólk. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu lagi. Uppl. ísima 17087. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Barnlaus hjón óska eftir; 2ja—3ja herb. ibúð. Uppl. i sinta 81801 eftir kl. 18. Reglusöm hjón utan af landi með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð i nokkra mánuði. Fyrirfrantgreiðsla. Uppl. í sima 93-2403 eftir kl. I8. Óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð sem fyrst. Reglu semi og góðri umgengni heitið. Einhvcr fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl sima 71410. Stupp. Ungt reglusamt par óskar eftir góðri íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ. Einhver fyrirframgreiðsla. Ath. reglusöm. Uppl. í sima 50415. Einstæða móður vantar 2ja—3ja hcrb. ibúð strax. Algjör regluscmi. Fyrirfrantgreiðsla. Uppl. sima 28331. Einstaklingsibúð óskast, herbergi, eldhúskrókur og bað. Uppl. í síma 72526. Óskum eftir geymsluhúsnæði ca 50 til 70 ferm á jarðhæð. helzt i austurbænum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—198 Einhleypur karlmaöur óskar eftir eins til tveggja herb. íbúðsem næst miðbænum. Uppl. í sima 29708. Klkisstarfsmaður óskar eftir einstaklingsíbúð. Uppl. isima 75501. 1 Atvinna í boði i Stúlka óskast hálfan daginn l'yrir eða eflir hádegi til vélrilunar á Ijós sctningarvcl. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—714 llal'narfjörður— Matvöruverzlun. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa i matvöruverzlun i Hafnarfirði. Einniger óskaðcftir kjötiðnaðarmanni eöa manni vönunt kjötafgrciðslu. Uppl. hiá auglþj. DB i sinta 27022 eftir kl. 13. 11—641 Matsvein vantar á reknetabát frá Hornafirði strax. Uppl.j i sínia 97 8322. Háseta vantar á rcknetabát frá Djúpavogi. Uppl. i sima 97 8918 eftir kl. 20.30. Starfsmaður óskast. Röskur og slundvis niaður óskast til starfa i Bílapartasöluna Höfðatúni. hel/t meðeinhverja kunnáttu imcðferðtiuðu tækja. vcla og bila. Uppl. i sinta 26763 og Bilapartasölunni. Höfðatúni 10. Stúlka óskast til starfa i bakari. vitfnutimi frá kl. 2. 5 daga vik unnar. Uppl. i sinta 13348 og 83508. Stýrimann, háseta og beitingamenn vantar á nýjan 75 tonna línubát sem rær frá Suðurnesjum. Uppl. i slma 40694. Óska eftir aö ráða starfsfólk i eldhús og þjónustustörf. Uppl. a staðnum eða i sima 13303. Veitinga húsiðTorfan. Amtmannsstig 1. Stúlka óskast til afgrciðslustarfa hálfan daginn. vakta vinna. A&B bakariið. Dalbraut I. Uppl. ísima 81745 frá kl. 5. Verkamenn. Tveir vanir byggingarverkamenn óskast nú jiegar. Framtiðarvinna fyrir vana menn. Öryggisvinna. Innivinna að mestu yfir veturinn. Ibúðaval hf. Sinti 34472 kl. 17-18.30. Hann • þykist hafa sönnun, segir Tracy. En annars staðar kemur til átaka við svokallaða „sönnun” . • Jú, ég vil ekki flýta þessu, Kúr . . . farðu burt, muldrari! Atvinna i Mosfellssveit. Óskunt eftir röskum lagermanni Ibilprófi strax. Uppl. í sirna 66450 ntilli kl. 17 og 19. Okkur vantar röska menn i vinnu. Barðinn. Skútuvogi 2. sinu 30501. í Atvinna óskast d Vantar liáll's dags starf með viðskiptafræðinámi. Hcf vcr/.lunar skólamenntun og nokkurra ára reynslu i atvinnulifinu. Uppl. i sinta 75677. Kvöld- og helgarvinna. Tveir rnenn óska cftir kvöld og/cðtt helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sínia 20324el'tir kl. 20. Rúntlega þrítugur maður óskar eflir framtíðarstarfi sem bifrciöar stjóri. cr með nteirapróf. Margt flcira kentur til greina. cr vanur vélgæzlu og alls konar vélaviðgcrðum. einnig log suðu og rafsuðu. Vinsamlegast hringið i sinta 85231. Tveir smiðir óska eftir innivinnu. Margt kcmur til grcina. Uppl. í sínta 42073. Myndlistarkcnnari, í ekki fullri stöðu. þarfnast. aukavinnu. Margt kcmur til greina. Er t.a.m. vön vélritun Igæti einnig tekið að rnér heimavélritun). Ýmiss konar teikni vinna. sendilsstörf Ihef bíll o.fl. Gerið svo vel að hringja í sinia 18897. hel/l seinni hluta dags og að kvöldi. Sölumaður nteð revnslu í innflutningi og haldgóða vöruþckkingu óskar eftir sölustarfi við heildverzlun cða verzlunarstjórn við smásölu. Uppl. í sinta 39976. Ilvcr óskar cftir 22ja ára gömlurn starfskrafti i hálfs dags vinnu Ifyrir hádegil. hefur bil til untráða. Margt kemur til greina. Uppl. i sinta 21532. Háskólanemi óskar eftir hálfs dags starfi eða verkefnum er sinna má samhliða nánti. Flest kemur til greina. Getur byrjað störf unt næstu helgi. Uppl. í sinta 39914 eftir kl. 13 i dag. 21 árs gömul stúlka óskar eftir franttiðarstarfi. Margt kemur til greina. Uppl. i sinta 40764 eftir kl. 17. Keflavík—Suðurnes. 35 ára fjölskylduntaður óskar eftir vel launuðu starfi. Hefur nteirapróf. Vanur stórum vörubilum. Margt kentur til greina. Uppl. I sínta 92-2918. Ung hjón nteð aukavinnu I huga óska eftir hcintavinnu svo sem minniháttar bókhaldsvinnu eða rukkunarstarfi. Höfum bíl til untráða. Uppl. í sima 24183. Viðskiptafræðinemi á fyrsti ári, meðstúdentspróf úr Vl. óskar eftir starl'i hálfan daginn le.h.l. Getur byrjaðstrax. Tilboð sendist DB fvrir 11 þ.m. nterkt L-1980. 36 ára göntul kona óskar eftir vinnu 3—4 tima el'tir hádegi. helzt i Kópavogi. Margt kcntur til greina. þó ekki afgreiðsla. Uppl. i. sima 45443. Ung kona óskar eftir starfi hluta úr dcgi. cr vön afgreiðslustörfum. Nánari uppl. i sinta 29626. Einhlcyp kona óskar eftir vel launuðu starfi um áramót eða jafnvel fyrr. Uppl. i sintá 78128 eftir kl. 6 alla daga. 26 ára ntaður óskar eftir vinnu. hel/.t úti á landi. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 42310. 1 Barnagæzla D Hver er barngóð? og vill gæta 3ja ára og 1/2 árs systkina við Laufásveg hálfan eða allan daginn og aðstoða við létt heimilisstörf? Eldra barnið er í leikskóla fyrir hádegi. Sími 16908. Óska eftir barngóðri konu til aðgæta stúlku á 3ja ári. 3 daga í viku. helzt nærri Ljósheimum. Uppl. I síma 32920. Migvantarstelpu sem getur passað kvöld og kvöld fyrir mig. Er í norðurbænum i Hafnarfirði. Uppl. i sinta 54182 eftir kl. 7. Tek að mér börn i daggæzlu er i vesturbænum. Á sama stað óskast til kaups ísskápur sem má ekki vera breiðari en 54 cm og ekki hærricn 140 cm. Uppl. í sima 21271. 12— 14 ára stúlka óskast til að gæta 3ja ára drengs milli 2 og 5 alla virka daga. Uppl. I sima 75605. Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Er að Hraunbæ 186. Uppl. i síma 76973. Er með tvo drengi, 2ja ára. Get lekið barn. hclzt á svipuðum aldri. Er nálægt miðbæ. Uppl. isima 29279. I! Einkamál VIÐ viljum segja þér, frá því, svona í trúnaði, að hamborgar- arnir hjá okkur eru algjört æði. Starfs- stúlkur Fjarkans Austurstræti 4. a Tapað-fundið Otron karlmannsúr tapaðist i Sigtúni laugardagskvöldið 4. okt. Finn andi vinsamlegast hringi i auglýsinga þjónustu DB i síma 27022 eftir kl. 13. Fundarlaun. 11—734. IMYKOMNIR Teg. 206 % Litur hvítt Stœrðir: 36—40 Kr. 18.900.- Teg. 106 — Rúskinn Litur: Ijósbrúnt Stœrðir: 36—40 Kr. 20.700.- SKÓBÚÐIN SUÐURVERI S. 83225. StigahlíA 45-47.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.