Dagblaðið - 07.10.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 07.10.1980, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1980. tí] I Slmi 11475 I Eyja hinna dauðadæmdu Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk leika: Don Marshall, Phyllis Davis Sýnd kl. 5,7 og 9. Bðnnuð innan lóára. TÓNABÍÓ Simi 31182 OskarsverAluunamyndin Frú Robinson (The Graduate) Holum fengið nýii einiak af bcssari ógleymanlegu mynd. heiia er fyrsia myndin sem Dusiin Hoffman lék i. 1 eiksljóri: Mike Nichols Aðalhlulvcrk: Duslin lloffman Anne Kanerofl Kalharine Koss I ónlist: Simon and (iarfunkel. Síðuslu sýninj*ar Sýnd kl. 5, 7.IOog 9.15. Sími18936. Þjófurinn frá Bagdad Spennandi ný amerísk ævin- týrakvikmynd í litum. Leik- stjóri Clive Donner. Aðal- hlutverk: Kabir Bedi, Daniel* Kmilfork, Pavla Ustinov, Frank Finlay. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslen/kur texli Maðurinn sem bráðnaði Æsispennandi amerísk kvik- mynd um ömurleg örlög geimfara. Aðalhlutverk: Alex Rebar. Burr DeBenning. Fndursýnd kl. II. íslenzkur texti. BönnuA innan 16 ára. IUGARÁ8 I =1 Sim.3207S Ný, bandarísk mynd um ástríðufullt samband iveggja einstaklinga. Það er aldurs- munur, stétlarmunur o. fl., o. fl. Islen/kur lexli. Aðalhlutverk: l.ily Tomlin og John Travolta. Sýndkl. 5,9og II. Vegna fjölda tilmæla verður stórmyndin ÓAal feAranu sýnd í nokkra daga kl. 7. Maður er mannsgaman DET ER GR1N AT VÆRE TIL SJOV MEN DETERIKKE SJOVT ATVÆRE TILGRIN Drepfyndin ný mynd, þar sem brugöið er upp skoplegum hliðum mannlífsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til að skemmta þér reglulega vel komdu þá í bíó og sjáðu þessa myjid, það er betra en að horfa á sjálfan sig í spegli. Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5, 7 og 9. HækkaA verA. bióió MMDJUVEOi 1 KOP SIMI OMí Særingar- maðurinn (II) (Exorcist II) Ný amerisk kynngimögnuð mynd um unga stúlku sem verður fórnardýr djöfulsins, er hann tekur sér bústað í lík- amahennar. Leikarar: Linda Blair Loui.se Fletcher Richard Burton Max Von Sydow Leikstjóri: John Boorman BörnnuA innan 16 ára. íslen/kur texti. Blaðaummæii. Öll meðferð Boormans á efninu er til fyrirmyndar og þó einkum myndatakan. Leikend- ur standa sig yfírleitt með prýði. Góð mynd sem allir: vcrða að sjá. * * * Helgarpósturinn 3. októbcr 1980. SýndTd. 4,'6,3Ö, 9 öfr 11.25 Myndin sem beðið vareftir. A FILM ar ANNI ■ANCIOf T latso a ___ DOM D.IUI1I . -»ATiO" ANNI AANCiOf T ROH CAIIT CANMCIAZ2AAA >__»_.*NNi lANCROfI _.snjAITCORNMlD - JONATHAN SANClt _.JOftiNUTTI Ef ykkur hungrar í reglulega skemmtilega gamanmynd, þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Film og leikstýrðaf Anne Bancroft. Aðalhlutverk: Dom DeLuise Anne Bancroft kl. 5, 7 og 9, ÍGNBOGII O 1» 000 — MlurA- FRUMSÝNING: Sæúlfarnir I | BOGEH I UAVID Ensk-bandarisk stórmynd, æsispennandi og viðburða- hröð, um djarflega hættuför á ófriðartimum, með Gregory Peck, Roger Moore, David Niven. I.eikstjóri: Andrew V. McLaglen íslenzkur texti BonnuA börnum Sýnd kl. 3, 6,9 og 11.15 - satur B Sólarlanda- ferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanaricyja- ferð sem völ er á. Sýnd kl. 3,05, 5,05 7,05, 9,05 og 11,05. ■•lui , c Vein á vein ofan Spennandi hrollvekja með Vincent Price, Christopher Lee og Peter Cushing. BönnuA innan lóára. Kndursýnd kl. 3,10 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. aiur I Hraðsending Hörkuspennandi sakamála- mynd í litum með Bo Sven- son og Cybil Shepherd. BönnuA innan 16 ára. Sýndkl. 3,15, 5,15, 7,15,9,15, 11,15. Aiisturbljarkií. Rothöggið Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný, bandarísk gaman- mynd í litum með hinum vin- sælu leikurum: Barbra Streisand Ryan O’Neal íslenzkur texti. SVnd kl. 5,7 og 9. HækkaA verð SÆiAmé6 1 - Siini 50 1 84 i Herra Billion Bráðskemmtileg spennandi mynd. Aðalhlutverk: i TerenceHill Sýnd kl. 9. 16-444 Gefið í trukkana ^VBALUWj Hörkuspennandi litmynd um eltingaleik á risatrukkum og nútíma þjóðvegaræningja með Peter Fonda. Bönnuð innan 16 ára. tslcnzkur texti. Endursýnd kl. 5 7,9 og II. & l m m j \nw frfálst, úháð dagblað lltvarp Sjónvarp Á VETTVANGI - útvarp í kvðld kl. 19,35: Þreifað á þjóð- félagspúlsinum ,,Með þessum þætti er ætlunin að þreifa á púlsinum í þjóðfélaginu, ef maður getur sagt svo,” sagði Sigmar B. Hauksson um nýjan þátt, sem hann fer af stað með í útvarpinu í kvöld. Þátturinn verður fjóra daga í viku eftir sjö fréttir, á sama tíma og Víðsjá var. Þátturinn nefnist Á vett- vangi og lýsir það kannski nokkuð innihaldi hans. „Hlustendur verða að vera svolítið þolinmóðir og gefa okkur tima.til að komast af stað. Þátturinn var ekki ákveðinn á dagskrá fyrr en fyrir rúmri viku þannig að ennþá er hann dálítið laus í reipunum. Hann verður á sama tima og Víðsjáin var og ég hefði ekkert á móti samstarfi við fréttastofuna. Þættinum er ætlað að koma að nokkru leyti í staðinn fyrir þætti sem hafa verið um ýmis- legt, t.d. leiklist, en erfitt hefur verið að halda úti vegna þess að stundum er mikið að gerast og stundum ekkert. Með því að blanda mörgum ólíkum þáttum saman ætti að vera hægt að gefa einhverja heildar- mynd,” sagði Sigmar. Honum til aðstoðar verður Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir en auk þess hefur hann komið sér upp liði nokkurs konar sérfræðinga, sem hann leitar til um efni. Þetta eru leiklistargagnrýnendur, sagn- fræðingar, veðurfræðingur, maður sem starfar hjá iðntæknistofnun, tónlistarmaður, lögfræðingur og fleiri slíkir. -DS. Sigmar B. Hauksson, umsjónarmaður þáttarins Á vettvangi. DB-mynd ARI. Þriðjudagur 7. október 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur Konsert fyrir kammersveit eftir Jón Nordal; Bohdan Wodiczko stj. / David Oistrakh og Rtkis- hljómsveitin í Moskvu leika Fiðlukonsert i D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Gennady Rozhdestvenskýstj. 17.20 Sagan „Paradís” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson ies þýðingusina(2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður; Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Sumarvaka. a. Kórsöngur; Ámesingakórínn í Reykjavik syngur lög eftir Pál tsóifsson og Isólf Pálsson. Einsöngvari: Margrét Eggertsdóttir. Söng- stióri: Þuríður Pálsdóttir. Píanó- leikari: Jónina Gisladóttir. b. Smatínn frá Hvítuhlið. brasögu.þáttur af Daða Níelssyni fróða eftir Jóhann Hjaltason kennara og fræðimann. Hjalti Jóhannsson les fyrsta hluta. c. „Hauströkkrið yfir mér”. ingibjörg Þ. Stephensen les úr síðustu Ijóðabók Snorra Hjartar- sonar skálds. d. „Maðurinn, sem ég óttaðist mest”. Erlingur Davíðsson rithöfundur flytur frásagnir, sem hann skráði eftir Guðrúnu Sigurbjörnsdóttur frá Úlfsbæ. e. Kvæðalög. Nokkrir félagar í Kvæðamannafélaginu Iðunni kveða haust- og vetrar- vísur. 21.45 Útvarpssagan; „Hollý” eftir Truman Capotc. Atli Magnús- son les þýðingu sina (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólastjóri á Egilsstöðum sér um þáttinn • Par greinir Hörður Þórhallsson frá starfi sinu sem sveitarstjóri á Reyðarfirði í áratug, svo og frá ástandi og horfum í atvinnu- málum Reyðfirðinga. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- niaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Garðveizlan” (The Garden Party) eftir nýsjálenzku skáldkonuna Katherine Mansfield. Celia Johnson leikkona les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJgmv P. Hauhuon «Ar urn þAttlnn A VAtt- vttngl Aftlr kvöldfrAtUr t hvatjum dagl, fri þrMJuttogi tll fÖAtudag*. á.arnt A*tu R«gn- hatðl Jóhanns>d6ttut. Miðvikudagur 8. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna; Vilborg Dagbjartsdóttir les þýð- ingu sínaásögunni ,,Húgó”eftir Maríu GrÍDe(3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Páll ísólfsson leikur orgelverk eftir Bach. a. Prelúdiu og fúgu í G-dúr, b. Fantasíu og fúgu i c-moll, c. Passacaglíu og fúgu í c-moll. 11.00 Morguntónleikar. Arthur Grumiaux og Robert Veyron- Lacroix leika Fiðlusónötu í g- nioll, op. 137 nr. 3 eftir Franz Schubert / Jean-Pierre Rampal, Robert Gendre, Roger Lepauw og Robert Bex leika Flautu- kvartett nr. 2 í c-moll eftir Giovanni Battista Viotti / Igor Zhukov, Grigory og Valentin Feigin leika Pianótrió nr. I i d- moll op. 32 eftir Anton Arensky. I ^ Sjónvarp Þriðjudagur 7. október 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Dýrðardagar kvikmynd- anna. Lokaþáttur. Bardagahetj- urnar. Þýðandi Jón O. Eowald. 21.10 Sýkn eða sekur? Á báðum áttum. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.00 Fólgið fé. Mexíkó hefur verið eitt af fátækustu rikjum heims, en er i þann veginn að verða eitt af þeim rikustu. Ástæðan er sú, að þar hefur fundist gífurlega mikið af oliu, næstum tvöfalt meira en allur olíuforði Saudi-Arabiu. En tekst þjóðinni að nýta sér þessar auö- lindir til giftu og velmegunar? Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.