Dagblaðið - 07.10.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 07.10.1980, Blaðsíða 15
li- DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1980. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Potturinn stækkar — 11 réttirgáfu 189 þúsund í 7. leikviku Getrauna komu fram 20 raflir mefl 11 réttum og var vinningur á hverja röfl kr. 189.000. Með 10 rétta leiki voru 306 raðir og vinningur fyrir hverja röð kr. 5.200. Þátttakan i síðustu leikviku var sú hæsta i krónu- lölu frá því að getraunastarfsemin hófst. Kinnig hefur þess orðið vart, að þátttakendur hallast stöðugt meira að kerfisseðlum, 16 raða og 36 raða, enda eru þeir einfaldari og taka sty ttri tíma i útfyll- ingu en jafnmargar raðir á einföldum seðlum. Á sama tíma fyrir ári voru kerftsseðlar um 50% af| þátttökunni, en eru nú orðið um 61%. Eitl atriði varðandi kerfisseðla hefur komið á óvart, en það er fjöldi aukavinninga, ef seðillinn kemur upp með 1. vinning. Á 16 raða kerfi eru alltaf 4 aukavinningar og á 36 raða kerfi eru 6 aukavinningar. Ef tvítryggð- ur leikur er rangur og seðillinn er með l.vinning, þá verða 2 raðir með l.vinning, og 6 aukavinningar á 16 raða seðli og 10 á 36 raða seðli. Á laugardag lenti rétta merkið á milli merkjanna á tvítryggðum leik hjá einum þátttakanda, sem var með II rétla í 2 röðum og 10 rétta í 6 röðum. Lokastaðan Lokastaðan í Reykjavíkurmótinu í körfuknatt- leik varð þessi: Valur 5 4 I 380—360 8 KR 5 4 1 413—374 8 ÍS 5 3 2 442—426 6 ÍR 5 3 2 375—359 6 Fram 5 I 4 373—381 2 Ármann 5 0 5 336—419 0 Stigahæslu menn mótsins urðu þessir (úrslita- leikur Vals og KR ekki talinn með). Mark Coleman ÍS 178 stig Símon Ólafsson Fram 136 slig KeilhYowKR 117 slig Valdimar Guðlaugsson Árm. 115 stig Torfi Magnússon, Val 102 stig Be/.tu vílahittnina á mótinu höfðu eflirialdir leik- menn: Jón Sigurðsson 15/17 eða 88,23% hittni MarkColeman 36/42 eða 85,71% hillni Kolbeinn Krislinsson 23/27 eða 85,19% hittni Einliðaleikur Einliðaleiksmót TBR 1980 verður haldið í húsi félagsins sunnudaginn 12. okt. nk. og hefsl mólið kl. 14. Keppl verður i einliðaleik kvenna og karla. Keppt veröur 1 cinum flokki, en þeir sem tapa fvrsta leik, fara i sérstakan aukaflokk. Þátttökurétt hafa allir, 16 ára og eldri. Keppnis- g.jald er kr. 5000 pr. mann. Þálttöku skal skrá lil TBR í síðasta lagi miðvikudaginn 8. okl. nk. Real Zaragoza íefstasæti Fimmta umferðin i spænsku knatt- spyrnunni var háð í gær og kom þar heldur á óvart að bæði Real Madrid og Barcelona töpuðu sinum lcikjum. Ur- slit urðu þessi: Sociadad-Real Betis I.as Palmas-Hercules Osasuna-Barcelona Valencia-Salamanca Gijon-Zaragoza Espanol-Real Madrid Murcia-Valladolid Scvilla-Almeria All. Madrid-Bilhao Staða efstu liða. Zaragoza Valencia Al. Madrid Sevilla Gijon 2—2 I —I 1—0 3—0 1—1 2—1 0—0 1-0 2—1 5 4 1 0 7—2 9 5 4 0 1 12—5 8 5 3 2 0 12—7 8 5 4 0 1 7—4 8 5 2 3 0 8-5 7 Fyrirliðinn undir smásjánni Nokkrir Skotar vorn meðal áhorfenda að ungl- ingalandslelk íslands og Skotlands á Laugardalsvell- inum í gær — til dæmis menn frá Celtic, sem fylgd- usl náið með islenzku leikmönnunum. Augu þeirra heindust elnkum að langhezta leikmanni islenzka liðsins — fyrirliðanum Ásbirni BJörnssyni, sem leikur með KA á Akureyri. Greinilegt að Celtic- mennirnir höfðu mikinn áhuga á Ásbirni og hafa hug á þvi, að fá hann til liðs við félag sitt. Síðari leikur íslands og Skotlands verður einmitl á Parkhead, leikvelll Celtic I Glasgow, 16. þessa mánaðar og þá verður Ásbjörn heldur betur undir smásjánni. Reykjavikurmeistarar Vals I körfuknattleik 1980. DB-mynd SvÞ. Valur tryggði sér sig- urinn í f ramlengingu — Reykjavíkurmeistaramir vörðu titil sinn er þeir unnu KR 79-78 Valsmenn vörðu Reykjavíkur- meislaratitil sinn í körfuknattleik er liðið sigraði KR 79—78 i úrslitaleik um titilinn i Laugardalshöll i gærkvöldi. Leikur liðanna var æsispennandi en ekki að sama skapi vel leikinn. Að venjulegum leiktíma loknum var jafnt, 69—69, og varð því að framlengja leik- inn um fimm mínútur. Valur náði forystunni þegar í upphafi fram- lengingarinnar, jók hana i 73—69 og þó KR-ingar næðu þrívcgis að minnka, muninn í eitt stig, tóksl þeim aldrei að jafna og Valsmenn stóðu því uppi sem sigurvegarar í lok leiksins. Hiltni leikmanna var góð fyrsiu mínúiur leiksins, og ekki virtist sem leikmenn væru að leika úrslitaleik, lítil merki taugóstyrks. Torfi Magnússon skoraði fyrstu körfu leiksins fyrir Val, en Ágúsl Líndal jafnaði þegar metin. KR-ingar náðu síðan fjögurra sliga forystu og komust i 10—6, en Vals- menn náðu að brúa bilið og um miðjan hálfleikinn var staðan jöfn 16—16. Þá kom góður kafli hjá Val, liðið gerði næslu þrjár körfur og komst i 22—16. KR-ingar tóku leikhlé, en eigi að síður héldu Valsmenn áfram að breikka bilið, staðan 34-26 fyrir Val er þrjár mínúlur voru eflir af fyrri hálfleik. KR náði heldur að minnka muninn og í hálfleik munaði fimm stigum, 34—39. En nú fór hittni Valsmanna mjög hrakandi, mikil laugaveiklun gerði varl við sig í liðinu og KR-ingar drógu jstöðugt á Valsmenn. Er sjö minútur voru liðnar af hálfleiknum var orðið jafm, 47—47, og lokakafli leiksins var hörkuspennandi. KR leiddi lengst af, var með þetta eins lil fimm stiga for- skor, Valsmenn aldrei langl undan. Þeir náðu að komasl yfir er sex iminútur voru eflir, 58—57, og réll á eftir varð Ríkharður Hrafnkelsson að yfirgefa leikvöllinn, kominn með fimm villur. En Valur lél það ekki á sig fá, Kristján Ágústsson gerði fimm siig i röð, staðan 63—61.. Eiríkur, sem hilti mjög vel í leiknum, jafnaði og Þórir Magnússon og Jón Steingrímss. koniu Val aftur yfir, 67—63. En Bandarikja- maður KR, Keith Yow gerði þá fjögur jstig i röð og Eiríkur náði forystunni Knötturinn hafnar I markinu hjá unglingalandsliðsmarkverðinum Hreggviði Agústs- syni, Vestmannaeyjum. DB-mynd SvÞ. fyrir KR, 69—67, og tæp hálf mínúta eftir. En það nægði Valsmönnum, Þórir Magnússon fór upp i vinstra hornið, tók langskot og boltinn sigldi ofan i hringinn, 69—69 og því varð að framlengja. .lón Steingrimsson kom Val yfir og Bandarikjamaður Vals, Ken Burrell bælti annarri körfu við, tvær mínútur búnar og 73—69 fyrir Val. En KR-ing- ar voru ekkerl á því að leggja árar í bát, þeir náðu að minnka muninn í 75—74 og fengu reyndar tækifæri til að jafna metin, en Jón Sigurðsson hitti aðeins úr öðru vítaskoti sínu. Burrell skoraði góða körfu fyrir Val, og Yow svaraði strax fyrir KR. Torfi Magnússon, fyrirliði Vals, kvitlaði aftur fyrir Val, 79—76, og innan við mínúta eftir. Er 24 sekúndur voru eflir af leiknum fengu KR-ingar tvö vita- skot. Jón hitti í því fyrra en hið síðara lenti í hringnum og hrökk út á völlinn. Yow náði boltanum og fiskaði ivö vita- köst, en það fór fyrir honum likt og Jóni félaga hans, aðeins annað skotið rataði rétta leið, hitt var dæmt af. Valsmenn fengu boltann og KR-ingar pressúðu maður á mann, boltanum var kastað fram á Jón Steingrímsson, sem náði ekki boltanum og KR fékk bolt- ann að nýju. Jón Sigurðsson reyndi körfuskot, sem mistókst og Valur náði boltanum, Þórir Magnússon brunaði upp völlinn, en flautan gall áður en hann kom boltanum ofan í körfuna, úrslil 79—78. Valsmenn fögnuðu innilega í leiks- lok, í annað skiptið á jafnmörgum árum var Reykjavíkurmeistaratitillinn þeirra. Góð byrjun á keppnistímabilinu hjá Valsmönnum og nú er að sjá hvort liðið nær að fylgja þessu eftir. Kristján Ágústsson átti góðan leik fyrir Val, skoraði margar körfur og barðist vel. Jón Sleingrímsson komsl einnig vel frá leiknum skoraði að visu aðeins fjögur stig, en þau komu hins vegar á mjög mikilvægum tíma. Ken Burrell var hins vegar i daufara lagi, hitti illa á kafla i síðari hálfleik. Lið KR var nærri því að sigra i leiknum en mátti þó gera sér að góðu að bíta í súrt epli hins sigraða. Þeir Keilh Yow og Jón Sigurðsson báru af í liði KR en Eiríkur Jóhannesson og Bjarni Jóhannesson áttu einnig góðan leik, Eiríkur þó sérstaklega undir lok fyrir hálfleiks er hann hitti úr hverju skoti. Dómarar voru Kristbjörn Alberts- son og Sigurður Valur Halldórsson og dærndu þokkalega þótl auðvitáð væru suntir dómar þeirra umdeildir. En hvorugt liðið hagnaðist á dómum þeirra. Stig Vals: Ken Burrell 16, Kristján Ágústsson 15, Þórir Magnússon 14, Torfi Magnússon 13, Ríkharður Hrafnkelsson 8, Jóhannes Magnússon 6, Jón Steingrímsson 4, Gylfi Þorkels- son 2, og Leifur Gústavsson I. Stig KR: Keith Yow 22, Jón Sigurðsson 18, Geir Þorsteinsson 12, Bjarni Jóhannesson og Eirikur Jóhannesson 10 hvor, Guðjón Þor- steinsson 4 og Ágúst Líndal 2. -SA.1 Unglingalandsleikurínn ígær: Skotar gæða flokki betri íslenzka unglingalandsliöiö i knatt- spyrnu, leikmenn 16—18 ára, lék viö Skntland í UEFA-keppninni í gær á Latigardalsvelli. Skotar sigruðu 1-0 og var sá sigur i minnsla lagi — skozka liðið var gæðaflokki betra en það ís- lenzka. Einn slakasti leikur isl. ungl- ingalandsliðs, sem undirritaður hefur séð um langt árabil. Hrein tilviljtin ef knötturinn gekk milli leikmanna liðs- ins. Allt virtist byggt á einstaklings- framtakl. Skotar voru ekki á skotskónum í leiknum — sigurmark þeirra rnikið heppnismark. Frekar laust skot Alister McCoist, St. Johnstone, af um 35 metra færi á 17.mín. hafnaöi í islenzka markinu án þess Hreggviður Ágústsson kæmi við nokkrum vörnum. Hann varði hins vegar oft vel þó tilburðir hans væru ekki sannfærandi. Lang- bezli maður íslands í leiknum var fyrir- liðinn Ásbjörn Björnsson — stórefni- legur leikmaður. Vonbrigði með Ragn- ar Margeirsson, Keflvikinginn harð- skeytta. Hann ætlaði sér að gera allt á eigin spýtur — og svo var reyndar um fleiri leikmenn isl. liðsins. Allt atvinnu- menn i skozka liðinu og tilburðir þeirra — i nistingskuldanum á vellinum — oft snjallir. Markvörðurinn, sem litið hafði að gera, vakti mikla athygli. Hann er hjá Leicester á Englandi. í heild mikil vonbrigði með leik ís- lenz.ka liðsins — það var bitlaust og santvinna virtist bannorð. -hsím. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1980. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir J Meiðsli Péturs verri en reiknað hafði verið með — Standard Liege tapaði fyrír næstneðsta liðinu í 1. deild í Belgíu og Anderlecht komst aftur í fyrsta sætið Frá Sigurði Sverrissyni, La Louviere í Belgiu, í morgun: ,,Það kom i Ijós eftir uppskurðinn á mér á hnénu, að meiöslin eru miklu verri en búizt hafði veriö við. Alll í maski undir hnéskelinni og læknarnir eru ekki á eitt sáttir hvernig eigi að fást við þetta,” sagði Pétur Pétursson, þegar ég ræddi við hann í sima i gær. Pétur fór undir hnífinn vegna þrálátra meiðsla í hné en greinilegt, að hann hefur leikið alltof lengi meiddur og meiðsli hans því stöðugt versnað. Á þessu stigi málsins er ekkert hægt að segja um hve lengi Pétur á i þessu. Hann er rúmfastur heima og má ekki hreyfa sig næsta mánuðinn að minnsta kosti. Ólíklegt er þvi, að hann verði farinn að æfa að ráði fyrr en undir áramót i fyrsta lagi. Hins vegar voru meiðsli Karls Þórðarsonar hér i La Louviere ekki eins slæm og talið var i fyrstu. Karl lék með liði sinu á laugardag gegn spútnik- liðinu Seraing, sem Ólafur Sigurvins- son lék áður með. La Louviere tapaði enn einu sinni — nú 3-0 á útivelli. Karl lék allan leikinn. Seraing sigraði í 4. deild i fyrra — sigraði síðan i 3. deild i vor og er nú i öðru sæti i 2. deildinni. | Gangur það — en af Ólafi Sigurvins- syni er það að segja, að hann er kominn heim til íslands. Óvænt úrslit urðu í I. deildinni belg- ísku um helgina. Standard Liege, sem var í efsta sæti fyrir umferðina — þá sjöundu — tapaði mjög óvænt á úti- velli fyrir næstneðsta liðinu Gent. 2-1. Það var fyrsti sigur nýliða Gent í deild- inni. Eina mark Standard skoraði Vor- deckers. Lokeren sigraði á heimavelli — vann Lierse 1-0 og skoraði Verheyen mark Lokeren úr vitaspyrnu. Ander- lecht komst á ný i fyrsta sæti með góðum sigri á Berchem, 4-1 i Brússel. Þrír leikir voru háðir í 4. dcildinni ensku í gærkvöld. Úrslit urðti þessi: Mansfield — Tranmere 1-1 Port Vale — Torquay 3-1 Stockport — Peterbro 3-4 Heil umferð verður í 1. og 2. deild í | kvöld og annaö kvöld. Úrslit í öðrum leikjunt: Waregem 7 3 0 4 10-11 6 Waregenr — Beveren 0-2 Antwerpen 7 2 2 3 7-14 6 FC Liege — Courtrai 1-3 Beringen 7 12 4 9-16 4 Beringen — Molenbeek 1-1 Gem 7 12 4 3-9 4 FC Brugge — Winterslag 1-2 Beerschot 7 115 9-14 3 Waterschei — CS Brugge 5-2 1 FC Liege 7 0 16 6-16 i Antwerpen — Beerschot 3-2 Staðan er nú þannig: Anderlecht Standard Beveren Molenbeek Lokeren Lierse Winterslag Berchem Waterschei Court rai FC Brugge CS Brugge 5 I 1 20-9 II 10 10 7 10 5 10 4 2 I 5 0 2 4 2 I 4 I 2 3 2 2 4 0 3 3 2 2 3 I 3 3 I 3 3 1 3 3 I 3 Arsþing Ársþing Badmintnnsambands íslands verður haldið laugardaginn 27. okt. 1980. Hefst þingiö kl. 10 f.h. í Snorrahæ, Snorrabraut 37 (sama hús og Austurbæjarhíó). Ef aðilar sambandsins óska cflir að einhver sérstök mál verði rædd á þing- inu skal ósk um það berast BSÍ fyrir 14. oklóber nk. Dæmið gengur ekki upp — segir Albert Guðmundsson í Val um frétt í Kickers Frá Sigurði Sverrissyni, La Louviere. í morgun. í þýzka knattspymuhlaðinu Kickers i gær er skýrt frá því, að Alhert Guð- mundsson, Val, muni leika með Miinster í 2. deild gegn VVerder Bremen nk. sunnudag — siðan halda til móts við islenzka landsliðið og leika með þvi I Moskvu. Alberl muni síöan gera samning við Miinster eftir HM-leikinn í Moskvu. í blaöinu er Atla Eðvaldssyni hrósað mjög fyrir leik sinn með Dort- mund gegn Miinchen 1860 í bikar- keppninni. DB bar þessa frélt Kickers undir Al- hert i morgun. Hann sagði hana ekki rétta — dæmið gengi ekki upp að leika með Múnster og halda svo lil móts við islenzka landsliöiö. Hann myndi fara með landsliöinu út á sunnudag. Þá gat Albert þess, að enn væri ekkert ákveðið hvort hann gengi til liös við Múnster. Vélur Péliirsson. „Erum orðnir þreyttir á svikum borgaiyfirvalda” — segir Helgi Geirsson, f ormaður Skautaf élags Reykjavíkur, og þúsundir hafa undirritað áskorun um að byggð verði skautahöll íReykjavík ,,Það er enginn grundvöllur fyrir því, að skautaiþróltin geti þrifizt eðliiega á íslandi í dag án yfirbyggðs, vélfryst svells. Það er skautahallar,” sagði Helgi Geirsson, formaður Skautafélags Reykjavíkur, þegar hann leit inn á ritstjórnarskrifstofu DB ný- lega. Helgi var með stóran bunka af undirskriftarlistum, sem þúsundir manna hafa skrifaö á frá því í árs- jbyrjun 1980, með ósk um að skautaí- íþrótlinni verði sköpuð mannsæmandi aðstaða í höfuðborginni. Helgi mun linnan skamms afhenda borgaryfir- ívöldum listana. „Skautafélag Reykjavíkur er elzta iþróttafélag landsins og raunar stór- merkilegt félag. Það hefur nokkrum sinnum lagzt í dá en rifið sig upp á milli. Starfar nú af miklum krafti. En ef miðað er við þróun skautaí- þróttarinnar í nágrannalöndum okkar þá eru skautamál Íslendinga á mjög frumstæðu stigi. Ekki vegna áhuga- leysis almennings og félagsmanna Skautafélags Reykjavíkur, heldur vegna nær algjörs aðstöðuleysis og á- byrgðarleysis stjórnvalda á þessu sviði,” sagði Helgi ennfremur. „Æskulýðsráð Reykjavíkur lét gera könnun meðal skólabarna í borginni í sambandi við óskir þeirra um tómstundaiðkun. Mér er kunnugt um að skautaaðstaða var efst á Iistanum hjá börnunum. En þaðerengin skauta- höll til — litil aðstaða til að stunda í- þróttina. Ef svo væri þá þarf ekki að efa að unglingavandamál væru miklu minni en nú gerist í miðborg Reykia- víkur. Það er varla hægl að kalla það skautaaðstöðu, sem algjörlega byggist á islenzkri veðráttu. Ég er ekki að van- þakka malbikaða völlinn og rammann, sem borgaryfirvöld voru svo myndarleg að koma upp fyrir skautamenn á Mela- vellinum sl. vetur. Segja má, að því svæði sé að þakka að eitthvert lif er í skautamönnum í dag. En ég get ekki lagt á það nógu rika áherzlu að skautaí- þrótt á íslandi getur ekki þrifizt án skautahallar. Það mál og aðstaða skautamanna er til háborinnar skamm- ar. Þeir hafa verið sviknir æ ofan í æ. Lengur en menn muna hefur verið lofað að byggja yfirbyggt, vélfryst svell, aðeins til að svíkja það i næstu andránni. Ég man, þegar ég var i gagnfræða- skólanum við Lindargötu — árið. sem ég fluttist með foreldrum minum til Kanada, 1952, — að þá voru áhuga- menn um skautaiþróttina á ferðinni og báðu nemendur að leggja fram fé, þvi yfirvöld ætluðu að koma til móts við söfnunarmennina og byggja skauta- höll. Talsvert fé safnaðist en ekki bólar á skautahöll enn. Og þó. Það er til fullkomin teikning af skautahöll í Laugardalnum — og menn halda ennþá áfram að lofa. Þó margir af eldri félögum Skautafélags Reykjavikur séu margþreyttir á loforðum og langeygir el'tir fram- kvæmdum, þá hef ég góða trú á því, að þeir, sent nú lofa meini það. . . Skautamenn beinlínis krefjast þess, að þeim sé búin sama aðstaða og öðrum i- þróttamönnum hér í höfuðborginni,” sagði Helgi að lokum. Félagar í Skautafélagi Reykjavíkur hafa háð kappleiki í ishokkí við Akureýringa undanfarin tvö ár. Þeir leikir hafa verið skemmtilegir og uppörvandi, þrátt fyrir aðstöðuleysi hér i borg. Aðalfundur félagsins var haldinn Helgi Geirsson, formaður Skautafélags Reykjavíkur. 19. september sl. í stjórn voru kjörnir Helgi Geirsson, formaður, Eggert Steinsson, varaformaður, Svava Sigurjónsdóttir, ritari og Gunnar Steinsson spjaldskrárritari. Sveinn Kristófersson er forntaður ishokkideildar en Óðinn Helgason verður þjálfari ishokkímanna félagsins í vetur. Á aðalfundinum kom frani mikill áhugi að fara ásanil Akureyringum til Danmerkur og jafn- vel Bretlandseyja og heyja þar lands- leiki. Tilmæli hafa borizt frá aðilum i þessum löndum um slíkt. Að tilmælum formanns Skautafélagsins hefur dómarinn kunni, Karl Jóhannsson, fallizt á að korna dómaramálum og leikreglum íshokkimanna í lag. Karl lék í þeirri iþrótt hér á árum áður. Helzt þyrfti að senda Karl utan til að kynna sér reglur í íshokkí og afla sér alþjóða- dómararéttinda. En framgangur skautaíþróttarinnar stendur og fellur með því að byggð verði skautahöll — eða yfirbyggt vélfryst skautasvæði á höfuðborgarsvæðinu. Undirskriftarlistar með nöfhum þúsunda Reykvikinga. í knattspyrnu innanhúss verður í íþróttahúsi Seltjarnarness síðustu helgina í október og fyrstu helgina í nóvember. Keppt verður um Gróttubikarinn, sem er í vötzlu starfsmannafélags Pósts og síma. Þátttaka tilkynnist í síma 21722 f.h. (Már). Þátttökugjald er' kr. «.000.^^^^

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.