Dagblaðið - 07.10.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1980.
II
Indriði G. mótmælir yfirgangi frændþjóðanna
á Norðuriöndum:
Læt ekki pína mig
—sagði hann og flutti ræðu sína á norræna menningarmála-
þinginu í Gautaborg á felenzku
,,Já, þetta er alveg rétt,” sagði
Indriði í stuttu viðtali við DB í gær.
,,Ég tel ástæðulaust fyrir íslendinga að
sæta þvi að Norðmenn og Sviar tali
ævinlega á eigin tungumálum og láti
standa hvað aðrir skilja eða skilja ekki.
Enda þarf ekki um það að ræða að
íslenzka er fallegasta tunga Norður-
landa, auk þess sem hún er frumtunga
þeirra mála allra.”
Indriði sagði að fundarmenn hefðu
fengið sænska þýðingu af ræðunni í
fjölriti áður en hún var flutt.
,,Mér finnst að á ráðstefnum sem
þessum ættu góðir túlkar að þýða jafn-
óðum það sem sagt er. Ég skil ekki það
gæti kostað svo mikið, öðru eins er eytt
í norrænu samstarfi. Það skiptir miklu
máli að enginn sé útilokaður frá að
taká þátt í umræðum.”
Indriði sagðist hafa flutt formálsorð
á dönsku og sömuleiðis þakkað fundar-
mönnum á dönsku fyrir þolinmæði
þeirra.
,,Allir sátu grafkyrrir undir ræðunni
og margir þökkuðu mér fyrir á eftir og
sögðu að það væri timi til kominn að
mótmæla þessu misrétti.”
Efni ræðunnar fékk misjafnari
undirtektir. í henni taldi Indriði m.a.
að bandaríska herstöðin á Reykjanesi
og Norræna húsið i Reykjavík gætu
verið álíka skaðleg fyrir íslenzka
menningu.
„Norðmenn sögðu frá ræðunni í
blöðum, Danir i útvarpi, en Svíar
þögðu,” sagði lndriði.
-ÍHH.
lndriöi G. Þorsteinsson: ,,Uni því ekki
að búa viö lægri hlul og þurfa aö tala
mál, sem ég er ekki vanur.”
Akureyri:
Bfll f ram af bryggju með tvo menn
Nýleg Honda bifreið fór út af Torfu-
nesbryggju á Akureyri á sunnudags-
kvöld og þar á bólakaf. Fjórir menn
höfðu komið í bílnum niður á bryggj-
una. Tveir höfðu stigið út úr henni og
tveir voru á leið úl þegar eitthvað
gerðist í sjálfskiptingu bifreiðarinnar
og hún fór á ferð og fram af bryggj-
unni.
Mennirnir tveir sem voru á leið út úr
henni lentu í sjónum en sakaði ekki. Fá
varð kranabíl til að ná bílnuni upp sem
er eðlilega mikið skemmdur eftir
sjóbaðið.
-A.St.
HÁTÍÐ Á ÁTTRÆÐ-
ISAFMÆU ESKI-
FJARDARKIRKJU
Á sunnudaginn kemur verður haldið
upp á áttræðisafmæli Eskifjarðar-
kirkju og í tilefni tímamótanna efnt til
margskonar hátiðahalda. Árdegis kl.
11 hefst þarna starf safnaðarins í vetur
og kl. 14 verður hátíðarguðsþjónusta.
Prófastur Austfjarðarprófastsdæmis
predikar en staðarprestur þjónar fyrir
altari.
Að athöfn lokinni verður kirkju-
gestum boðið til kaffisamsætis í
Valhöll.
Um kvöldið verða haldnir tónleikar í
kirkjunni og boðið upp á fjölbreytta
dagskrá. Dagskrána flytja tónlistar-
mennirnir Haukur Guðlaugsson söng-
málastjóri þjóðkirkjunnar, sr. Gunnar
Björnsson sellólei kari og Guðrún
Tómasdóttir söngkoha.
Eskfirðingum þætti vænt um að sjá
framan í brottflutta Eskfirðinga á
þessum tímamótum kirkjunnar. Eski-
l'jarðarkirkja hefur alltaf verið stolt
Eskfirðinga, og vel við haldið. Á
síðustu árum hefur hún verið máluð í
hólf og gólf af listamönnum. Miklar
endurbætur hafa verið gerðar á kirkj-
unni, áklæði sett á kirkjubekki og
hreinlælisað'laða endurnýjuð.
Kegína, Eskifiröi/A.St.
Akureyri Anna Steinsdóttir, Kleifargerði 3 S. 96—22789,
Akranes Guðbjörg Þórólfsdóttir, Háholti 3 1 S. 93-1875
Bakkafjörður Freydls Magnúsdóttir, Hraunstig 1 S.2I
Bíldudalur Jóna Þorgeirsdóttir, Dalbraut 34 S. 94—218U \
Blönduós Hrafnhildur Guðnadóttir, Húnahraut 6 S. 95- -4258
Bolungarvík Sigriður Kjartansdóttir, Heiðarbrún 4 S. 94— 7341
Borgarnes Bergsveinn Simonarson. Skallagrímsgötu S. 93— 7200
Breiðdalsvík Soffia Rögnvaldsdóttir, Gljúfrahorg S. 97—5677
Búðardalur Anna Flosadóttir, Sunnuhraut 13 S. 93-4159
Dalvík Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarb. 22 S. 96—61114
Djúpivogur Áslaug Einarsdóttir, Grund S. 97—8834
Egilsstaðir Sigurlaug Björnsdóttir, Árskógum 13 S. 97—1350
Eskifjörður
Oddný Glsladóttir,
Ljósárbrekku I, simi um símstöð.
Eyrarbakki Eydis Vilhjálmsdóttir Sœbóli S. 99-3435
Fáskrúðsfjörður Sigurður Óskarsson, Búðarvegi 54 S. 97—5148
Flateyri Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17 S. 94— 7643
Gerðar Garði Ósk H'altersdóttir, Melabraut 13 S. 92-7222
Grindavík Kristln Þorleifsdóttir, Faxahrauni 7 S. 92—8324
Grundarfjörður Kristin Kristjánsdóttir, Sœbóli 12 S. 93-8727
Hafnarfjörður Ásta Jónsdóttir, Miðvangi 106 S. 51031
Hafnir Sigurður R. Magnússon, Vesturhús, Höfnum S. 92—6905
Hella Ingibjörg Einarsdóttir, Laufskálum 8 S. 99—5822
Hellissandur S veinhjörn Halldórsson, StóruHellu S. 93—6749
Hofsós Guðný Jóhannsdóttir, Suðurbraut 2 S. 95—6328
Hólmavík
Dagný Júllusdóttir,
Hafnarbraut 7
■V. 95-3178
Hrísey Þórdls Valdimarsdóttir, Áusturvegi 3 S. 96-61776
Húsavík Guðrún Berg, Ketilsbraut 8 S. 96—41546
Hvammstangi Hólmfrlður Bjarnadóttir, Brekkugötu 9 S. 95—1394
Hveragerði Pamela Morrison, Kambahrauni 40 S. 99—4568
Hvolsvöllur Arngrímur Svavarsson, Litlagerði 3 S. 99—5249
Höfn í Hornafirði Guðný Egilsdóttir, Miðtúni 1 S. 97—8187
ísafjörður Kristin Ósk Glsladóttir, Sundstrœti 30 S. 94-3855
Keflavík Margrct Sigurðardóttir, Smáratúni 31 S. 92—3053
Kópasker Gunnlaugur Indriðason. Boðagerði J S. 96-52106
Neskaupstaður Þorleifur Jónsson, Nesbraut 13 S. 97—7672
Ytri og Innri Njarðvík Þórey Ragnarsdóttir, Holtagötu 27, Y-N. S. 92-2249
Ólafsfjörður Stefán Einarsson, Bylgjuhyggð 7 S. 96-62380
Ólafsvík Jökull Burkarson, Brautarholti S. 93-6373
Patreksfjörður Vigdis Helgadóttir, Sigtúni 6 S.
Raufarhöfn Jóhannes Björnsson, Miðási 6 S. 96-51295
Reyðarfjörður Ola Björk Ingvarsdóttir, Ásgerði 7 S. 97—4223
Reykholt Steingrlmur Þórisson.
Reykjahlíð v/Mývatn Þurlður Snœbjörnsdóttir, Skútahrauni 13 S.96—44173
Rif Snæfellsnesi Ester Friðþjófsdóttir, Háarifi 59 S. 93-6629
Sandgerði Snjólaug Kristjánsdóttir, Brekkustig 6 S. 92- 7696
Sauðárkrókur Branddls Benediktsdóttir, Raftahllð 40 S. 95-5716
Selfoss Petur Pétursson, Engjavegi 49 S. 99-1548/1492
Seyðisfjörður Kristbjörg Kristjánsdóttir, Múlavcgi 7 S. 97—2428
Siglufjörður Friðfmna Slmonardótlir, Aðalgötu 21 S. 96—71208
Skagaströnd
Guðný Björnsdóttir,
Hóiahraut 27 S. 95—4791
Stokkseyri Pétur Birkisson, Heimakletti S. 99-3241
Stykkishólmur Hanna Jónsdóttir, Silfurgötu 23 S. 93-8118
Stöðvarfjörður Birgitta Benediktsdóttir, Steinholti S. 97—5837
Súðavík Jónlna Hansdóltir, Túngötu S. 94—6959
Suðureyri Sigriður Pálsdóttir, Hjallavegi 19 S. 94—6138
Tálknafjörður Vna Sveinsdóttir, Miðtúni 10 S. 94-2536
V estmannaeyjar Aurora Friðriksdóttir, Kirkjubœjarbraut 4 S. 98—1404
Vík í Mýrdal Jón E. Gunnarsson, Bakkabraut 16 S. 99—7161
Vogar Hrimhildur Jónsdóttir. Aragerði 9 S. 92—6569
Vopnafjörður llrafnhildur Sleindórsdóttir, Lónabraut 36 S. 97-3116
Þingeyri Hulda Friðbertsdóttir, Brekkugötu 40 S. 94-8163
Þorlákshöfn Franklln Benediktsson, Knarrarbergi 2 S. 99—3624/3636
Þórshöfn Aðalhjörn Arngrlmsson. Arnarfelli S. 96—81114