Dagblaðið - 07.10.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 07.10.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1980. 19 ÍQ Bridge I I leik Ástralíu og Pakistan á ólympiumótinu kom eftirfarandi spil fyrir. Á báðum borðum var lokasögnin fimm tíglar i suður. Norður * KIO V ÁD652 0 2 * Á10974 VtSTllR * DG732 V K73 0 D6 + DG5 Au.'Tur + Á864 5? G984 O 43 + K63 >UflUK + 95 57 10 0 ÁKG109875 +. 82 Þegar Ástralíumaðurinn spilaði spii- ið kom spaðadrottning út hjá vestri. Það virtist góð byrjun fyrir vörnina — en reyndist svo ekki. Austur drap spaðakóng blinds með ás og spilaði meiri spaða. Vestur átti slaginn og spilaði hjarta. Suður átti ekki annan möguleika en svína drottningu blinds. Það heppnaðist og þegar Ástralíu- maðurinn tók síðan tvo hæstu í tígli vann hann sitt spil. Á hinu borðinu spilaði vestur út laufdrottningu. Suður átti nú um tvo möguleika að velja. Svína hjarta eða spila spaða á kóng blinds. Hann tók trompin beint og þegar þau féllu spilaði hann laufi — verið gat að austur hefði átt laufkóng annan í byrjun og hann hafði látið laufsexið á laufdrottningu. En vestur drap á laufgosa — spilaði spaðadrottningu og þar með hafði Pakistaninn tapað spilinu. Sveit Pakistan hefur komið mjög á óvart á ólympiumótinu — er ofarlega i B-riðli. tf Skák Bent Larsen er hreint óút- reiknanlegur. Á skákmótinu í Tilburg á dögunum „pakkaði” hann heims- meistaranum Karpov beinlínis saman. Er eini skákmaðurinn — auk Kortsnoj — sem unnið hefur Karpov tvívegis á þeim tíma, sem Karpov hefur ríkt sem heimsmeistari. Þessi staða kom upp í skák þeirra í Tilburg — Karpov hefur hvitt og á leik. Hefur verið pakkað saman í þess orðs fyllstu merkingu. LARSEN -fflm wm.sk fi i|É ■../ m, Aw$sfmtm w Í0I * a b c d e f g h 25. d5 (örvænting) — Bxd5 26. f5 — He8 27. a3 — He4 og Larsen átti í engum erfiðleikum með að tryggja sér sigur í skákinni. í næstu umferðum • tapaði hann fyrir Ribli og Timman og, var neðstur eftir fimm umferðir með tvo vinninga. Jæja, þið andstyggðar skorkvikindi. Þessi garður er ekki nógu stór fyrir okkur öll. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Kwild-. nætur- og lu'li>idauavar/la apólekanna tikuna 3.-9. okt. er i l.vljabúö Kreióholls og Apóleki Auslurhæjar. Þaðujxilck. sem l'vrrer nelnt annasl em vör/luna l'rá kl. 22 að kvókli til kl. 9 að morgm virka daga en lil kl. 10 á sunnudögum. helgidogum og al menmim l'ridogum lipplvsingar unisLeknis og Ivlja lniða|i|ónustu eru geliiar i sinisvara ISXSS Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið 1 þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,15— 16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar i síma 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 18. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Revkjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. © Buils Ég er með sex punda steik i ofninum svo ég má bara vera að því að tala við þig i eina klukkustund og fjörutíu mínútur. Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnarislmsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsirigar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni. Upp lýsingar hjá heilsugeziustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. • Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspltati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitatinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frákl. 14— 17 og 19—20. VifilsstaöaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.SunnudagafrákI. 14—23. Söfniri Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — ÚTl.ÁNSDEILD, Þinghollsstræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudap-’ V|. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, si.ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): l»ú kemur til með að hitta margt fólk i dag og meðal þeirra leynist einhver sem á eftir að reynast þér betri en enginn. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Nú kemur i ljós þreyta eftir miklar annir undanfarið. Þú ættir að reyna að hvila þig vel í kvöld. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Eitthvað bendir til þess að þú verðir fyrir miklum töfum við vanabundin störf í dag. Gerðu ráðstafanir til þess að heimilisfólkið líði ekki fyrir það. Nautiö (21. apríl—21. maí): Þú ættir að gefa gaum að fjármálun- um, þau virðast ekki vera i sem beztulagi þessa dagana. Ivíburarnir (22. maí—21. júní): Einhver sem er þér mjög kær þráir að hitta þig og ræða við þig um erfitt vandamál sem snertir ykkur bæði. Krahbinn (22. júní—23. júlí): Miklar breytingar eru á döfinni hjá þér. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun. I.jóniö (24. júlí—23. ágúsl): Þú færð óskir þinar uppfylltar i dag. Gleymdu ekki þeim sem hafa komið þvi til leiðar. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Reyndu að hafa samband við ganilan vin i dag. Hann þarfnast þin meira en þig grunar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Vmislegt skemmtilegt gerist hjá þér i dag. Þú átt von á bréfi sem kemur eftir langa bið og færir þér óvæntar fréttir. Sþorödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður að muna eftir að taka tillit (il þinna nánustu þegar þú tekur mikilvægar ákvarð- anir. Bogmaöurinn (23. nóv,—20. des.): Eitlhvað verður þess vald- andi að þú verður í slæmu skapi fyrri hluta dags. Láttu það ekki bilna á þeim sem eru í kringum þig. Sleingeitin (21. des.—20. jan.): Fréttir af fjarlægum ættingjum koma þér mjög á óvart. Svaraðu strax bréfi sem þú hefur kviðið hálfpartinn fyrir. Afmælisbarn dagsins: Lifið heldur áfram sínn vanagang fram eftir árinu, en eftir nokkra mánuði býðst þér nýtt starf sem þú ættir að ihuga gaumgæfilega að taka við. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Er opið' sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. september sam >kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og lOfyrirhádegi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30-16. NATTCRÚGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Hiianír Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,: slmi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, slmi' 11414, Keflaylk.slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. *! Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-' fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavík, | simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar | 1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. I Simabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, I Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnlst i 05. J Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla , virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. > Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum i borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Mtnningarspjöld Félags einstsððra foreldra fás! I Bókabúð Blöndals, Vcsturveri, I sltrifslofunnl Traðarkotssundi 6, hjá Jóhðnnu s. 14017, lngibjðrgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabuð Olivers I Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigrlðar Jakobsdóttur og Jðns Jónssonar á Ciljum I Mýrdal við Byggðasafnið I Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavlk hjá, Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar' stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9. á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfdlagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu I Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.