Dagblaðið - 31.10.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 31.10.1980, Blaðsíða 18
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1980. I I DAGBLAÐID ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Odýrar hljómplötur. Höfurii fyrirliggjandi mikið úrval | ifj islenzkum og erlendum hljómplötum og kassettum. Einnig islenzkar og enskar' bækur. Allt I hundraðatali á ótrúlcga lágu verði. Safnarabúðin, Frakkastíg 7.j simi 27275. Ulpuhreinsun. Hreinsum allar gerðir af úlpum samdæg- urs. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60, slmi 31380. Hestamenn. Munið hina einu og réttu Þorvaldar hnakka. Framleiði hnakka, beizli. hnakktöskur og annað sem hesta mönnum tilheyrir. Hefi hnakka og fl. fyrirliggjandi. Þorvaldur Guðjónsson, söðlasmíðameistari, Hitaveituvegi 8, Reykjavik. Sími 84058. Veggfóður B Veggfóður — Veggfóður. Sanderson veggfóður í fjölbreyttu úr vali. Verð frá kr. 4500 rúllan. Sandra. Skipholti l.simi I7296. (j Fyrir ungbörn B Vel með farinn Royal kerruvagn til sölu á 90.000. Á sama stað kerra fyrir tvö börn. Uppl. i síma 28552. Óska eftir barnarimlarúmi með færanlegum botni. Uppl. í sima 14734 eftir kl. hálffimm. Barnavagn með riffluðu flauelsáklæði og gluggunt til sölu. Verð kr. I50 þúsund. Uppl. i sima 25226. Lára og Helgi. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. i sima 51519. Antik B Útskorin borðstofuhúsgögn, svefnherbergissett, skrifborð, stólar, borð, sófar, silfurpostuljn, kopar, Ijósa- krónur, málverk. Úrval af gjafavörum. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. 9 Listmunir B ERRÓ. Nýlegt (1976—77) málverk eftir hann til sölu, stærð 80 x 120 cm. Nánari uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022 eftir kl. 13. H—407. I Teppi K Notað 50—60 ferm. gólfteppi til sölu. Uppl. i sima 71989. Til sölu notuð gólftcppi, seljast ódýrt. Uppl. ísíma 16676. Kíateppi, 3 litir, 100% ull. goll vcrð. ..Haust skuggar". ný gerð nælontcppa kr. 17.800 pr. fernt. Gólfteppi tilvalin í stigahús. Góðir skil málar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra. Skipholli. I.sinti 17296. 9 Vetrarvörur i Yamaha vélsléði 440, ckinn rúmlega 3000 km, til sölu. Selst á góðum kjörum. Skipti á bíl koma til greina eða stóru mótorhjóli. Uppl. i síma 97-7280. Svona er Venni vinur búinn að sitja í klukkutíma. Hann hefur^, uppgötvað gátu sem jafnvel heili hans getur ekki leyst J /353 f Hann hélt því nefnilega fram að þú hefðir nokkra kosti. . C . . — og þá bað ég hann \ l um að nefna EINN þeirra ) Cr Tí, • j 0) (jjSob Til sölu K2-skiði, lengd 1,75 með Look-bindingum, og Sanmarco skíðaskór nr. 7 1/2. Uppl. i síma41338. 9 Húsgögn 8 Athyglisverð húsgögn úr dánarbúi til sölu. Ólýsanlegur sófi, borð og stólar. Einnig lítið borðstofusett, skápur, borð og stólar. Uppl. i síma 73375 eftirkl. 7. Sófasett til sölu. Uppl. i síma 83601 eftir kl. 5 föstudagog laugardag. Ódýr klæðaskápur úr eik til sölu. Uppl. í síma 40944 milli kl. 7 og lOákvöldin. Td sölu þurrkari ogsimastóll. Uppl. ísíma 77918. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð, yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 45366, kvöldsími 35899. Til sölu hjónarúm með nýlegum dýnum, tvö náttborð fylgja. Uppl. i sima 31620. Nýlegt virðulegt sófasett til sölu. Uppl. i síma 28074. Td sölu eldhúsborð og 4 stólar, alveg nýtt úr Linunni. Uppl. í sima 78176 eftir kl. 5. Borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í slma 66164. Til sölu tveir stólar i gömlum stil. (Hörpudiskur). Einnig lítið sófasett, nýlegt. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Föst verðtilboð. Uppl. I síma 11087 síðdegis og um helgar. Til sölu nýtl ónotað ljósdrapplitað sófasett. Einn sófi 2 stólar og skemill. Fæst með 100 þús. kr. út- borgun og 100 þús. á mánuði. Gott verð ef samiðer strax. Uppl. i síma 29698. Sala og skipti. Seljum þessa viku hvildarstóla, svefn- bekki, hjónarúm, sófasett, Pira skápa og hillur, þurrkara: Hoover og Philco, málningarpressu ásamt könnu, barna- vagna, kerrur, hjól o.fl. Tökum alls, konar vörur í umboðssölu. Sala og skipti, Auðbrekku 63, sími 45366. Svefnsófi og tveir stólar með nýju áklæði til sölu. Einnig skenkur, borðstofuborð og fjórir stólar. Uppl. í síma 76881 eftir kl. 13. Til sölu hjónarúm með bólstruðum höfðagafli og á hjólum. Verð kr. 250 þús. Uppl. i síma 52762. Sófasett til sölu. Verð 550 þús. Uppl. í síma 45112 milli kl. 19 og 21 föstudag og laugardag. Húsgagnaverzlun Þorsteíns Sigurðs- sonar Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófasett og stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregnum skúffum, kommóður, marg- ar stærðir, skatthol, skrifborð, sófaborð, bókahillur og stereoskápar, rennibrautir og taflborð, stólar og margt fleira. Klæð- um húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugar- dögum. 9 Heimilistæki Til sölu þriggja ára, Rafha helluborð og bakaraofn. Uppl. i síma 42276 milli kl. 19 og 21. Hárþurrka á fæti, suðupottur, bónvél, Rafha eldavél með gormahellum o. fl. til sölu. Allt i toppstandi. Sími 12208 eftir kl. 6. Til sölu isskápur, fimm mánaða á kr. 350 þús. Uppl. í sima 33660 eftir kl. 7. Til sölu er Bosch frystikista. Uppl. í síma 28667. 9 Hljóðfæri Til sölu nýlegur Sunn gítarmagnari og Aria gítar. Uppl. í sima 98-1940. Óska eftir pianói á leigu. Uppl. ísíma7l455. Til sölu Premier vibrafónn. Uppl. i slma 10559. Rafmagnsorgel — rafmagnsorgel. Ný og notuð rafmagnsorgel i úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum raf magnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð- virkinn sf„ Höfðatúni 2, simi 13003. Hljómtæki B Til sölu Pioneer bilstereótæki. Uppl. i síma 24089 um helgina. 1 Sjónvörp B Til sölu er mjög vandað og nýlegt svarthvitt 24 tommu sjónvarp með fjarstýringu. Hvítt að lit. Sími 45017 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa 12—14 tommu svarthvítt sjónvarps- tæki. Unnl. í sima 17647 Gegn samábyrgð flokkanna 9 Kvikmyndir Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Mynd- segulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga kl. 1—7, simi 36521. Kvikmyndaleiga. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- imyndir og þöglar, einnig kvikmynda- 'vélar. Er méð Star Wars myndina i tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og jþöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svarthvítar, einnig I lit. vPétur Pan, öskubuska, Jumbó í lit og itón, einnig gamanmyndir. Kjörið í ibarnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Véla- og kvikmyndaleigan og Vídeobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar ,myndir. Leigjum myndsegulbandstæki (og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl. 10-12.30. Sími 23479. 9 Video B Sem nýtt videotæki til sölu ásamt spólum. Hagstætt verð. Uppl. i síma 45540 eftir kl. 18. Nordmende-videotæki til sölu. VHS 1 1/2 árs. Verð 1200 þús. 600 út og afgangur á 6 mán. Uppl. í síma 92-2958. Kvikmyndafilmur til leigu. i mjög miklu úrvali, bæði 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bíó- myndum í lit. Á súper 8 tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting. Earthquake, Airport 77, Silver Streak Frenzy, Birds. Duel, Car o. fl. o. fl Sýningavélar til leigu. Myndsegulbands tæki og spólur til leigu. Einnig eru óá teknar spólur til sölu á góðu verði. Opið alla daga kl. 1 —7, sími 36521. Ljósmyndun Til sölu Konica T4 myndavél ásamt 50 mm F 1.7 og 200 mm F4 lins- um, sem ný. Verð 300 þús. Uppl. í síma 26831. Kvikmyndatökuvél. Kodak Ektasound 140 tökuvél, fyrir tónfilmu, til sölu ásamt fylgihlutum. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir kl. 13. H—263. 9 Dýrahald B Tamningastöðin Törner, Keflavik tekur hesta í tamningu og þjálfun á öll- um stigum, góð aðstaða. Vanir menn. Uppl. ísima 92-1173. Til sölu 8 hesta hús í Mosfellssveit. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. Til sölu 401 fiskabúr, og meðalstórt fuglabúr. 52697 eftir kl. 18. Uppl. í síma Byssur B Til sölu Winchester haglabyssa (2 og 3/4 tommur pumpa). lítið notuð. Uppl. i síma 45315. Til sölu Winchester Winchoke pumpa nr. 12. Uppl.ísima78l27. 9 Til bygginga B Til sölu nýr Master B 150 hitablásari og indíánaofn. Einnig 500 m af I x4 uppistöðum. Uppl. í síma 42700. Til sölu eins metra langar stoðir, 1 1/2x4, einnotaðar. Á sama staðer til sölu Fiat 1 lOOárg. ’67, til niðurrifs. Selst ódýrt. Uppl. í sima 40249. 9 Hjól B Til sölu falleg Honda CB árg. 76. Uppl. í síma 33193 i dag og um helgina. Honda XL 350 árg. 74 til sölu. Fallegt og kraftmikið hjól. Uppl. í síma 92-2360. Til sölu nýlegt Raleigh hjól, 28". Uppl. í síma 28826. Til sölu Honda SS árg. 73, kraftmikið hjól, þarfnast smávægilegrar lagfæringar. Uppl. í síma 71647 milli kl. 2.30 og 7. Kvenreiðhjól, DBS minni gerð til sölu. Uppl. í síma 11514 kl. 18 til 20. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 78. Litið keyrð. Uppl. í síma 74711. Til sölu 20 tommu Sco Combi fjölskylduhjól með gírum. Uppl. í síma 51439 eftir kl. 3 í dag og næstu daga. Tilsölunýtt DBSApache drengjareiðhjól. Uppl. í síma 43926. Til sölu Casal K184 50 cc árg. 77. Kraftmikið götuhjól, keyrt aðeins 7600 km. Uppl. I síma 17880 eftir kl.6. Bátar Vil kaupa 5 til 6 tonna trillu. Uppl. i síma 96-51173 og 51262 (Hilmar). Bátar-utanborðsmótorar. Örfáir 12 feta Terhi vatnabátar og einnig Feitcher hraðbátar til sölu á mjög góðu verði. svo og Chrysler utan- borðsmótorar árg. '80 til sölu á 20% afsláttar verði. Aðeins takmarkað magn. Vélar og tæki hf„ Tryggvagötu 10. Simar21286og21460. 9 Fasteignir B Akranes. Til sölu þriggja herbergja íbúð, í eldra timburhúsi, verð 14 til 16 millj. Brunabótamat 19 millj. Utborgun mjög hagstæð. Mikið búið að gera fyrir íbúðina. Nánari uppl. í síma 93-1449 eftirkl. 18. H—540.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.