Dagblaðið - 31.10.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 31.10.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1980. CARTERS OG REAGANS, Fréttaspegill sjónvarpsins í kvöld er í umsjón þeirra Sigrúnar Stefánsdóttur og Boga Ágústssonar. Bogi sagði að Sigrún tæki fyrst til umfjöllunar íslendinga í Luxemburg, efni sem hún vann þegar hún var úti í Luxemburg i haust. Byrjað verður á ör- stuttum inngangi um stöðu flugmála i heiminum i dag og þá án tillits til stöðu Flugleiða sérstaklega. Þá fjallar Sigrún um öryggismál á vinnustöðum. Tilefnið er nýútkomin skýrsla öryggiseftirlits ríkisins. Sigrún fór á nokkra vinnustaði og ræddi þar viðfólk. Sjálfur sagðist Bogi ætla að fjalla Rætt verður við íslendinga i Luxem- burg i fréttaspegli i kvöld. Þessa mynd tök Jim Smart i sumar þegar íslend- ingar í Luxemburg héldu þjóðhátið. annars vegar um forsetakosningarnar í andi spennu milli Austur- og Vestur- Bandarikjunum og hins vegar um vax- Þýzkalands. . DS OPIÐ LAUGARDAGA Einnig vara- gler áalla lampa fráSvai sending af luktum og Ijósa- krónum f ró Svai Einnig samsvarondi VEGG- OG BORÐ- LAMPAR PÓSTSENDUM LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Ingvar Gíslason er áhyggjufullur: Fjárhagsvandræði útvarpsins vaxandi —milljarðs halli á þessu ári? „Meginstaðreyndin er sú að Ríkisútvarpið hefur verið rekið með miklum halla að undanförnu. Á árinu 1979 var rekstrarhallinn 444 milljónir króna og á iíðandi árí er gert ráð fyrir vaxandi rekstrarhalla, allt að 1 millj- arði,” segir meðal annars í bréfi sem menntamálaráð- herra, Ingvar' Gíslason, hefur sent formanni fjárveit- inganefndar Alþingis, Geir Gunnarssyni. í bréfinu lýsir Ingvar áhyggjum sínum af þessari þró- un mála. Segir hann að brýnt sé að fmna lausn á þeim margslungna vanda sem hér sé um að ræða og óskar eftir góðu samstarfi við fjárveitinganefnd í því sam- bandi. Ingvar nefnir femt sem aðallega liggi á að bæta úr. Það fyrsta er bygging útvarpshúss. Hann vill að Ríkisút- varpið fái frjálsræði til að ráðast i húsbygginguna af al- efii. Annað atriðið er dreifikerfið. Telur Ingvar brýnt að útvarpið fái þegar i stað aftur sinn gamla tekjustofn, tolltekjur af sjónvarpstækjum, til þess að geta ráðizt i endurbætur. Þriðja atriðiö er endurnýjun Vatnsendastöðvarinnar. Telur Ingvar hana ekki mega dragast lengur. Ef ekki séu til önnur ráð verði ríkið að ráðast i iántökur vegna stöðvarinnar þvi hún gegni ekki síður mikilvægu öryggishlutverki en viðvíkjandi útvarpi. Síðasta atriðið er almenn endurnýjun búnaðar og tækja. Minnir Ingvar á að útvarpið verði fimmtugt núna í desember og væri vel viðeigandi að afmælisins yrði minnzt með þvi að fjárveitingarvaldið yrði við réttmæt- um beiðnum um úrbætur i fjármálum og byggingarmál- um útvarpsins. - DS Vilhjilmur Hjálmarsson fyrrverandi menntamálaráð- herra tekur þarna fyrstu skóflustungu að nýju útvarps- húsi i júli árið 1978. Nú flnnst menntamálaráðherra að kominn sé timi til að drifa bygglnguna áfram. DB-mynd Ari. Nei takk ég er á bík llX FERÐAR VÉLAVERKSTÆÐI Egils Vilhjálmssonar H/F SMIÐJUVEGI9 A - KÓP. - SÍMI44445 \ • Endurbyggjum vélar • Borum blokkir ■ • Plönum blokkir og head • Málmfyllum sveifarása, tjakköxla og aðra slitfleti m/ryðfriu harðstáli • Rennum ventla og ventilsæti. • Slípum sveifarása. SÍMI 44445 FULLKOMIÐ MÓTOR- OG RENNIVERKSTÆÐI FRÉTTASPEGILL—sjónvarp íkvöld kl. 21.15a- QRYGGIÁ VINNUSTÖÐUM, JSLENDINGARILUX, SP^NNA IÞYZKALANDIOG BARATTA

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.