Dagblaðið - 31.10.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 31.10.1980, Blaðsíða 20
28, DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAOIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Austin Mini árg. ’76 til sölu, góður bill. Uppl. í sima 93-7553 á daginn og 93-7241 á kvöldin. Cortina 1300 árg. ’71 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Verð 300 þús. Uppl. í sima 27330. Til sölu Mazda 929 station árg. 77, bifreiðin er I mjög góðu ástandi, verð 4,6 millj. Staðgreiðsluverð 4 millj Uppl. í sima 92-3343. Fjórhjóladrifs pickup, helzt ekki eldri en árg. 74, óskast. Hugsanlega skipti á Citroén 77. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—416. Ford Bronco árg. ’66 til sölu i mjög góðu lagi, hagstætt verð. I Ford Cortina árg. 70 I topplagi. Einnig varahlutir I Cortinu árg. ’65 tii 70 og i VW rúgbrauð árg. ’68 og margt fleira. Uppl.isima 92-6569. ÓskaeftirVWárg. ’71-’72 fyrir 350.000 kr. staðgreitt. Simi 22675 eftir kl. 7. Bilar til sölu. Toyota Celica LT 74, svört, á krómfelgum. Mustang ’68, álfelgur. breiðdekk. Mercury Comet 71, 72, 73. 74, 2ja og 4ra dyra. Mercury Cougar 70, svartur, krómfelgur. Mazda 626 78. 2ja dyra. Pontiac Firebird 77. krómfelgur. Maverick 71, 72, 74. Blazer Cheyenne 76. Wagoneer 72-74. Fiat 131 79, 132 71-76. Simca 1307 76, Valiant 2 d. 71, glimmerlakk. Volvo ’73-’80. Bonneville 70, 4ra dyra hardtopp. Dodge Charger 74. krómfelgur. Plymouth Satellite, 2 d. hardtopp. Pontiac LeMans 72-73 sport. Pontiac Grand Safari 73. Oldsmobile Cutlas ’68, Javelin SST ’69, Citroen Dl Super 74, Oldsmobile Delta’69-'70, 4 d. hardtopp. Range Rover 72-73.1 Plymouth GTX ’68, krómfelgur. Barracuda 71, krómfelgur. Ath. Þetta er litiðbrot af söluskrá okkar. komið og skráið bilinn, þar sem salan er mest. Bílasalan Höfðatúni 10, simar| 18870, 18881. Opið alla daga frá kl. 11—7. Óska eftir að kaupa amerískan sportbil árg. 71—73, til greina kentur aðskipta á Suzuki 550 árg. 74. Einungis fallegur bill kemur til greina. Uppl. í sinia 21063 milli kl. 7 og 9. Til sölu Plyniouth Duster árg. 74. 6 cyl. Verð 3.2 niillj. Skipti á dýrari. Frambyggður Rússi (bensin) árg. 73, verð 2,2 millj. Datsun disil árg. 72. verð 2,1 millj. Uppl. i síma 99-4535 eðaj 4118. Til sölu Plymouth Fury -3, árg. 72. innfluttur fyrir 2 árum. Bíll í sérflokki. Verð um 3 millj. Greiðist á 12—18 mánuðum. Uppl. í síma 27185 milli kl. 7 og 9 í dag. Mazda 626 árg. ’80, tveggja dyra, hardtopp, 2000 vél, fimrn gíra, beinskiptur til sölu. Ekinn 11.000 km. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. i sima 85561. Bilabjörgun — Varahlutir. Til sölu varahlutir i Morris Marina, Benz árg. 70, Citroén, Plymouth, Satellite, Valiant, Rambler, Volvo 144, Opel, Chrysler, VW, Fiat, Taunus, Sun beam, Daf, Cortinu, Peugeot og fleiri. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bila. Opið frá kl. 11—19. Lokað á sunnudögum. Uppl. í sima 81442. Bill—hljómtæki. Vel útlltandi bíll, að verðmæti ca. 1300 þús., óskast í skiptum fyrir 6 mán. gömul hljómtæki, að verðmæti 1750— 1800 þús. Milligjöf óskast staðgreidd. Uppl. í síma 92-6621 heima og 92-6545 í vinnu. (Bjössi). Til sölu Dodge Power Wagon árg. '68. nýupptekin 4 cyl. Traider vél. verð 2,2 ntillj. Peugeot station 404 árg. 71. verð 1.6 millj. Uppl. i síma 99-4535 eða 4118. Til sölu vel með farinn Moskvitch sendiferðabíll árg. '80 ekinn 7500 km. á nýjum vetrardekkjum. Skipti á nýlegum Lada Sport eða Bronco 74 eða 75. Uppl. I síma 93-2486 frá kl. 20 á I föstudagskvöld og fram á mánudag. Frá Þýzkalandi úr tjónabilunt. Varahlutir í Opel. Peugeot. Renault. Golf, Taunus. Escort. Ford. Audi. VW. Passat. BMW, Toyota. Mazda. Datsun. Volvo, Benz. Simca. Varahlutirnir eru: hurðir. bretti. kistulok. húdd. stuðarar. vélar. gírkassar. sjálfskiptingar, drif. hás- ingar. fjaðrir. drifsköft. gormar. startarar, dinamóar. vatnskassar. vökva slýri. fram- og afturluktir. dekk + felgur. Sínii 81666. Snjódekk. Höfum til sölu á góðu verði notuð 12. 13.14 og 15 tomntu snjódekk. sérstak lega gott úrval af .stórum 14 og 15 tomrnu. Til sýnis i Tjaldaleigunni. gegnt Umferðarmiðstöðinni, simi 13072. Bilar til sölu: Bronco árg. 73. Plyntouth Volaris árg. 77, sjálfskiptur, Honda Civie sjálf- skipt árg. 79. Sunbeam 70. sjálfskiptur. Bilasala Alla Rúts. Sími 81666. Til sölu Benz árg. ’61. 34 farþega. nýupptekin vél, góð dekk, nýsprautaður. Uppl. í síma 97- 4217. Til sölu eftirtaldir bllhlutir: Superwinch rafmagnsspil, Warn spil- sttúðari og festingar á Bronco, framöxull ásamt tilheyrandi á Ford, F og E seríur. Einnig breiðar felgur undir Dodge bila. Á sama stað er einnig til sölu mjög vel útlftandi jeppakerra. Uppl. í sima 66498. Höfum úrval notaðra varahluta: I Bronco V8 77, Cortina 74, Mazda 818 73, Land Rover dísil 71, Saab 99 74, Austin Allegro 76, Mazda 616 74, Toyota Corolla 72, Mazda 323 79, Datsun 1200 72, Benz disil ’69, Benz 250 70, Skoda Amigo 78, VW 1300 72, Volga 74, Mini 75, Sunbeam 1600 ’74,| Volvo 144 ’69. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7. laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf„ Skemmuvegi 20. Kóp., sími 77551. Reynið viðskiptin. Bill óskast. Óska eftir nýlegum bíl, fólksbil eða jeppa sem má greiðast á 6 til 10 mánuðum. Öruggar greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—875. Ýmsir varahlutir til sölu. Er að rifa VW 1300 árg. 71. ýmsir varahlutir í Bronco ’66, 12 bolta sjálfsplittað drif sem er undan Oldsmobile. Vél úrOpel 1900, ásamt 4ra gira gírkassa o.fl. Simi 25125. Atvinnuhúsnæði í boði Iðnaðarhúsnæði Skeifunni. Til leigu ca 110 ferm húsnæði. Lofthæð 4,20 m. Stórar innkeyrsludyr, mögu- leiki er á að skipta húsnæðinu í minni einingar. Uppl. í síma 37226. Húsnæði í boði 3ja herb. ibúð til leigu. Fullorðið, barnlaust fólk kemur aðeins til greina. Reglusemi og góð umgengni er áskilin. Tilboð sendist DB fyrir 4. nóv. merkt „Kópavogur, austurbær". 4ra herb. ibúð til leigu í neðra Breiðholti í 6 til 7 mán. Tilboð sendist DB fyrir mánudagskvöld merkt.- ' H-590. Leigjendasamtökin. Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7, slmi 27609. Gott herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og síma. Erum tvær stúlkur fyrir I íbúðinni og vantar stúlku í þriðja herbergið. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Þrifin og reglusöm. D Húsnæði óskast Miðaldra maður óskar eftir litilli íbúð á leigu strax. Góðri umgengni og skilvísi heitið. Uppl. í síma 38013 tilkl. 17 og 24909 eftir kl. 18. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð i gamla miðbænum eða sem næst honum. Skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 39172 (Eva)eftirkl. 16. A.T.H. Okkur vantar vistarveru, erum vönduð, prúð og góð. Fjögur falleg herbergi eru, feikinóg fyrir hal og fljóð. Nánari uppl. í sima 26424 eftir kl. 18. Vinsamlegast takið eftir! Hjón með tvö börn, 9 og 5 ára, vantar íbúð, 3ja-4ra herb. strax. Erum inn á vinafólki, Reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Meðmæli ef óskað er. Uppl.íslma 73326 eftirkl. 19. Óska eftir litilli ibúð, eða tveim samliggjandi herbergjum á leigu, ásamt snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 76779. 3—4 herb. ibúð. Miðaldra hjón óska að taka á leigu 3—4 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið. Einnig kæmu til greina skipti á gömlu einbýlishúsi á góðum stað á Selfossi. Uppl. í simum 20697 og 21597 eftir kl. 18. Guðfræðinemi óskar eftir 2—3 herb. íbúð í Reykjavlk. Helzt nálægt miðbænum eða I vesturbæ. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15.11. '80 merkt „487”. Tvitugur nemi með barn óskar eftir litilli íbúð í efra Breiðholti strax. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 73397 næstu kvöld. G Atvinna óskast 9 Er 19 dra, vantar vinnu, er vön afgreiðslu, hef bílpróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 75627. 18ára stúlku vantar vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 41191 i dag milli kl. 5 og 6. Tvitug stúlka óskar eftir kvöld og/eða helgarvinnu, er vön afgreiðslu en allt kemur til greina. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 36329. 18 ára drengur óskar eftir atvinnu, helzt við lagerstörf eða útkeyrslu. Uppl. í sima 71967 eftir kl. 3 á daginn. Margt annaö kemur til greina. Roskin heilsuhraust kona, þaulvön afgreiðslustörfum, óskar eftir starfi viö fyrstu hentugleika. Uppl. í isíma 86789. lí Atvinna í boði 9 Stúlkur óskast. Vaktavinna. Uppl. á staðnum milli kl. 2 og 6. Gafl-inn, Hafnarfirði. Ert þú krossgátuunnandi? Óskum eftir að komast i samband við aðila sem er lipur í krossgátugerð. Vel launað starf og hentar vel aukavinnandi aðila. Skilyrði: Góð íslenzkukunnátta ásamt kunnáttu í ensku og dönsku. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir kl. 13. H—452. Kokkur — Hafnarfjörður. Kokkur eða maður vanur matvælafram- leiðslu óskast, ekki skilyrði að hafa rétt- indi. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftirkl. 13. H-458. Saumakonur óskast strax. Góð vinnuaðstaða. Fataver hf., Hafn- arfirði, simi 54223.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.