Dagblaðið - 31.10.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 31.10.1980, Blaðsíða 22
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1980. CHAMP Meistarínn Spcnnandi og framúrskarandi vel leikin ný bandarisk kvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: Jon Voight Faye Dunaway Ricky Schroder Lcikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 5,7,10or 9,15 Hækkað verd. ■ BORGAR-^1 PÉUiO **É*0JUVI04 1 nóe »nei émooJ „Undra , hundurinn" HráAfyndin og splunkunýj amcrísk gamanmynd ci'iir |i;r l'clga Hannah og Harbcra.- höl'unda l'rcd l'linlslonc. ! Morg spaugilcg atriði sem! kíila hláiursiaugarnar, cc\i. cins og einhvcr sagði: ..Hlálurinn lcngir lifió”. Mynd fvrir unga jal'nl scm' aldna. Sýnd kl. 5 og 7. Islen/kur texti. Blazing Magnum Spennandi kappaksturs- og sakamálamynd með Stuart Withman i aðalhlutverki. BönnuA innan lóára. Sýnd kl. 9og 11. TÓNABÍÓ Sim.31182 „Piranha" Mannætufiskarmr koma i búsundatorfum . . . hungr- aöir eftir holdi. Hver getur stöðvað þá? Aöaihlutverk: Bradford Dillman Keenan Wynn 'eikstjóri: I Joe Dante ISýnd kl. 5,7 og 9. ^ Bönnuð innan 16 ára. Jagúarinn Ný og hörkuspennandi bar- dagamynd mcö einum efnileg- asta karatekappa heimsins síðan Brucc Lee dó. Aðalhlutverk: Joe Lewis Christopher Lee Donald Pleasence Leikstjóri: Ernist Pintoff Sími18936. Lausnargjaldið Hörkuspennandi og við- burðarlk ný amerisk kvik-' mynd i litum um eltingarleik leyniþjónustumanns við geö- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri. Barry Shear. Aðalhlutverk: Dale Robinette, Patrick Macnee, Keenan Wynn, Ralhp Bellamy Sýnd kl. 5,7,9 og 11. íslenzkur texti Ný bandarísk stúrmynd ira Fox, mynd er alls staðar hefur hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Þvi hefur vcrið haldiö fram að myndin sé samin upp úr siðustu ævidögum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunn- ar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk: Bcttc Midlcr Alan Batcs Bönnuð börnum ynuri cn 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaðvcrð. > Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarisk litmynd, um furöulega fjölskyldu, sem hefur heldur óhugnanlegt tómstundagaman. Vanessa Howard, Michael Bryant Bönnufl innan 16 ára íslenzkur texfi Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. lAllSTURBÆJARfíÍf. Útlaginn Josey Wales (The OuUew Jouy Wak»l Sérstaklega spennandi og mjög viðburöarík bandarísk stórmynd í litum og pana- vision. Aðalhlutverk: Clint Eastwood Þetta er ein bezta ,,Clint East- wood-myndin” Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnufl innan 14 ára. Bönnufl innan 16ára. Endursýnd kl. 5 og 9. n wopo -----Milur A--k All (Qiiiec 10c*fcrn Jrunt. tamuwmmt Tiflindalaust 6 vesturvig- stöflvunum Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggð á einni frægustu stríðssögu sem rituð hefur vcrið, eftir Erich Maria Remarque. Leikarar: Richard Thomas Erncst Borgninc Patricia Neal Leikstjóri: Dclbcrt Mann. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Morð — mín kœra Hörkuspennandi litmynd um einkaspæjarann Philip Marlow, með Robert Mitchum, Charlotte Rampling Bönnufl innan 16 ára. íslen/kur texti. Endursýnd kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Mannsœmandi Iff Sýndkl. 3,10, 5,10 7,10,9,10 og 11,10 -----ukr D-------- Sverðfimi kvennabósinn Bráöfyndin og fjörug skylmingamynd í litum með Michael Sarrazin Ursula Andress Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Drápssveitin Hörkuspennandi og viðburðahröð amerísk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Þar sem brjálæðið fagnar sigrum • ncfnir sagan mörg nöfn. Éill af þeim er Caligula. C aligula cr hrotlafengin og djörf cn þó sannsöguleg mynd um rómvcrska keisarann sem sijórnaði með morðum og •- óila. Mynd þessi er alls ekki, . fyrir viðkvæmi og hneykslunargjarnt fólk. Islcnzkur lexli. Aðalhluiverk: ’ , Malcolm McDowell, Pfler O’Toole, Teresa Ann Savoy, Helen Mirren, John Cielgud, (■iancurlo Budessi. Sýnd kl. 9. Miðasala opnar daglcga kl. 4,1 { Slranglega I bönnufl innan I6ára. Nafnskírleiní. i Hækkafl verfl. | Símsvari 32075.' j Þyrluránið 'aa-jKiaaagi/ÆrÆEgffla Endursýnum þessa æsispenn- andi mynd um bankarán og eltingaleik á þyrilvængjum. Aðalhlutverk: David Jansen Sýnd kl. 5 og 7. Bönnufl börnum. Ath. Afleins sýnd í nokkra daga. HARPER—sjónvarp í kvöld kl. 22,30: SPENNUMYNDI BOGART-STÍL Óhætt ætti að vera að mæla með bíómynd sjónvarpsins á föstudaginn fyrir þá sem gaman hafa af spenn- andi myndum með örlitlu kímnu ívafi. Myndin nefnist Harper og er frá árinu 1966. Hún er bandarísk og í henni koma fram margir frægustu ieikaranna vestra. Þannig eru í aðal- hlutverkum þau Paul Newman, Janet gamla Leigh, Robert Wagner og Laureen Bacall. í aukahlutverkum eru svo þau Julie Harris og Arthur Hill. Myndin greinir frá einkaspæjar- anum Harper sem fenginn er til þess að kanna hver það er sem veldur ríkri fjölskyldu í Kaliforníu ómældum vandræðum. f leit sinni að þessum örlagavaldi lendir spæjarinn í miklum ævintýrum og átökum. Myndin er nokkuð í stíl Bogart' myndanna gömlu. Með ekkju hans Laureen Bacall í einu aðalhlutverkinu ætti andi gamla mannsins að ná nokkuð í gegn. En Harper, sem leikinn er af Paul Newman, er ekki alveg eins kaldur kall og Bogart var. Hann er oft barinn niður og lætur á sjá í öllum átökunum. Kvikmyndabókin okkar segir myndina vera mun betri en flestar svona spennumyndir og gefur henni þrjár og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum. Newman fær sérlegt lof fyrir frammistöðu sína þó ekki sé kastaðrýrðá aðra. Myndin er gerð eftir einni af mörgum spennubókum manns sem kallar sig Ross MacDonald og er að því er mig minnir kanadískur að upp- runa. Bækur hans hafa selzt i met- upplagi víða um lönd og eftir nokkr- um af þeim hafa verið gerðar kvik- myndir. -DS. Paul Newman I hlulverki Harpers. LAGIÐ Min- útvarp ídagkl. 17,20: Landsbyggðarbörnin dug legri að senda kveðjur Öskalagaþáttur barnanna, Lagið mitt, hefur nú verið færður yfir á nýjan tíma. Hann verður í vetur klukkan 17.20 á föstudögum og styttist jafn- framt úr klukkutíma í 40 mínútur. Kristín Þorsteinsdóttir hefur tekið við umsjón þáttarins í nokkrar vikur. Helga Stephensen, hinn fasti umsjónar- maður, er hins vegar í fríi. Kristín sagðist ekki vita um ástæðu þess að tíminn var styttur en ekki gæti ástæðan verið sú að lítið bærist af kveðjum. Þvert á móti bærist anzi mikið og meira frá börnum utan af landi en börnum í Reykjavík. Börnin sendu jafnan skólafélögum sínum og vinum kveðjur svo og öfum og ömm- um. Vinsælustu lögin úr poppheiminum væru jafnan vinsæl hjá börnunum en Ómar Ragnarsson og aðrir þeir sem sungið hefðu inn á sérstakar barna- plötur væru einnig vinsælir þó plöturn- ar væru komnar til ára sinna. Flest börnin reyna að skrifa sjálf bréfin til þáttarins. Þó yrðu þau allra yngstu að fá eldri systkini eða foreldra til þess að skrifa fyrir sig en skrifuðu stundum, frekar en ekkert, nafnið sitt undir. Enda er auðvitað miklu meira kristín Þorsteinsdóttir sem er um- sjónarmaður þáttarins Lagið mitt 1 fríi Helgu Stephensen. DB-mynd Sigurður Þorri. gaman að senda kveðju sem maður hefurátteinhvernþáttísjálfur. -DS Föstudagur 31.október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tíi- kynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalögsjómanna. 15.00 Tvær smásögur eftir Guð- berg Bergsson, áður óbirtar: „Maður dottar í matartíman- um” og „Litla, teiknaða telpan”. Höfundur les. 15.35 Tónieikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Síðdegistónleikar. Nýja fil- harmoníusveitin í Lundúnum leikur þætti úr „Spænskri svítu” eftir Isaac Aibéniz; Rafael Frtibeck de Burgos stj. / Vladi- mír Kraineff og Utvarpshljóm- sveitin i Moskvu leika Píanókon- sert nr. I í b-moll op. 23 eflir Pjotr Tsjaikovský; Gennadi Rozhdestvenskýstj. 17.20 Lagið mitt. KristinÞorsteins- dóttir kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.30 Kvöldskammtur. Endur- tekin nokkur atriði úr morgun- pósti vikunnar. 21.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskóla- bíói 23. þ.m.; — síðari hluti Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.45 Þættir úr Jnrsaiaför. Séra Árelíus Níelsson flytur síðari hluta frásögu sinnar: 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauðastund” eftir Dagfinn Hauge. Ástráður Sigursteindórs- son les (7). 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 31. október 20.00 Fréttir og veður, 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á döfinni. Stutt kynning á þvi, sem er á döfinni í landinu í iista- og útgáfustarfsemi. 20.50 Prúðu leikararnir. Gestur í þessum þætti er leikarinn Christopher Reeve. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um inn- lend og erlend málefni á liðandi stund. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Sigrún Stefáns- dóttir. 22.30 Harper. Bandarísk bíómynd frá árinu 1966, byggð á skáld- sögu eftir Ross MacDonald. Aðalhlutverk Paul Newman, Lauren Bacall og Shelley Winter. Einkaspæjarinn Lew Harper tekur að sér að reyna aö hafa upp á horfnum auðkýfingi. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 00.25 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.