Dagblaðið - 30.01.1981, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 30.01.1981, Blaðsíða 13
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1981. (í 21 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir i) FJÓRDA TAP KR í RÖD í KÖRFUNNI - ÍS vann þá í arnvað sinn á skömmum tfma - nú 73-69 Allt gengur nú á afturfótun- um hjá KR í körfunni og liðið tapaði í gærkvöld sínum fjórða leik í röð í úrvalsdeildinni. I annað skipti á skömmum tima lögðu Stúdentar þá að velli — nú 73-69. KR lék eins og í síðasta leik án Jóns Sigurðs- sonar og munar um minna. Hins vegar lék Kolheinn Páls- son með liðinu í gær og gamla kempan Einar Bollason var reiðubúin á bekknum. Leikurinn í gær var ágætlega leikinn á köflum og mjög jafn og spennandi. KR hafði yfir- höndina framan af, t.d. 20-13 eftir 10 mín., en þá tóku'Stúd- entar leikhlé. Þeir skoruðu næstu 8 stig og komust yfir, 21- 13. Var þáttur Jóns Oddssonar þá stór en hraði hans setti KR- inga iðulega út af laginu. KR komst aftur yftr fyrir hlé og þegar blásið var til hlés var staðan 40-34 KR í vil. KR hafði síðan lengst af yfir- höndina í s.h. en síðan fór að draga saman með liðunum. Oft KRræður Steves KR-ingar réðu í fyrradag þjálfarann Manfred Steves, fyrir meistaraflokk liðsins í knattspyrnunæsta sumar. Steves þessi er 39 ára gamall Þjóðverji og hefur m.a. fengizt við þjálf- un í Þýzkalandi, Belgíu, Hol- landi og Sviss og víðar með góðum árangri. Tékkar töpuðu Búlgarir sigruðu Ekvador 3-1 í vináttulandsleik 1 Quito í Ekvador í gærkvöld. Þá unnu Bólivíumenn Tékka 2-1 í fyrra- kvöld í vináttulandsleik. TveiráHM stúdenta áskíðum Tveir íslcnzkir skíðamenn, Bjarni Þórðarson og Kristinn Sigurðsson, munu i næsta mán- uði halda utan til keppni á heimsmeistaramóti stúdenta á skíðum. Mótið fer fram í Pyrenea- fjöllunum og munu þeir félagar halda til Barcelona upp úr miðjum febrúar. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenzkir stúd- entar taka þátt í þessari keppni. Leikmenn Crystal Palace streyma nú til hins nýja fram- kvæmdastjóra félagsins, ítalans Dario Gradi, sem áður stjórn- aði Wimbledon i 4. deild, og óska eftir að vera settir á sölu- lista. Sá síðasti til þess í gær var Gerry Francis, fyrirliði Palace- liðsins og fyrrum fyrirliði Eng- lands. Ósk hans var tekin til greina og Francis settur á sölu- listann. í viðtali við BBC í.gær sagði hann að ekkert sérstakt félag hefði haft samband við hann eða félagið um hugsanlega sölu. Francis var keyptur frá QPR 1979 fyrir 400 þúsund sterlingspund. var jafnt en þegar 2,45 mín. voru til leiksloka komust Stúd- entar yfir, 71-69. Þrátt fyrir heilmikinn darraðardans í lokin var aðeins ein karfa gerð og hún var eign Gísla Gísla í ÍS, sem sigraði þar með 73-69 — sanngjarnt. Þrátt fyrir árin fjölmörgu var Bjarni Gunnar beztur í ÍS í gær. Jón Oddsson var mjöggóður en var undarlega kældur þegar sízt varði. Gisli er alltaf seigur. Hjá KR var það eins og undanfarið Garðar Jóhannsson sem var í sérflokki. Eini maður liðsins sem virðist halda einbeitingu leiktimann á enda. Kolbeinn Pálsson bætti sér upp hraða- Þeir Hreinn Halldórsson og Óskar Jakobsson munu fara á Evrópumeistaramótið í frjáls- um íþróttum innanhúss sem fram fer í Grenoble í Frakk- landi dagana 21. og 22. febrúar. Áður höfðu þeir Clive Allen, Peter Nicholas og David Fry farið fram á að vera settir á sölulista félagsins og Gradi samþykkti það. Greinilegt að hinn nýi aðaleigandi Crystal Palace, Ron Noades — stjórnarformaður Wimbledon — verður fljótur að ná aftur þeim peningum sem hann lagði út á dögunum, þegar hann yfir- tók félagið. Þá fékk einn stjórinn spark í gær. Það var Tom McAnerney hjá Aldershot í 4. deild, sem verið hefur framkvæmdastjóri félagsins í níu ár, eða lengur en nokkur annar stjóri hjá 4. deildarliði. -hsím. missinn með löngum en um leið hnitmiðuðum sendingum. í heild virðist mórallinn eða öllu heldur móralsleysið vera að ríða KR að fullu. Stigin. ÍS: Bjarni G. Sveins- son 19, Mark Coleman 18, Jón Oddsson 17, Gísli Gislason 12, Ingi Stefánsson 5ogÁrni Guð- mundsson 2. KR: Garðar Jóhannsson 26, Keith Yow 15, Ásgeir Hallgrimsson 10, Ágúst Líndal 8, Kolbeinn Pálsson 4, Eiríkur Jóhannesson 4, Bjarni Jóhannesson 2. Dómarar voru Kristbjörn AI- bertsson og Björn Ólafsson og voru mistækir í betra lagi. Munu þeir félagar keppa þar í kúluvarpi en eins og flestir minnast e.t.v. komust þeir báðir í úrslit kúluvarpskeppn- innar á ÓL í Moskvu sl. sumar. Hreinn varð Evrópumeistari í kúluvarpi á EM innanhúss í San Sebastian á Spáni 1977 en hætt er við að róðurinn verði þyngri nú en þá. Þeir félagar hafa æft kappsamlega að undanförnu og verður gaman að sjá hvernig þeim tekst upp. Á góðum degi ættu þeir báðir að varpa yfir 20 metrana og það ætti að fleyta þeim í hóp efstu manna. Slagur áSkaga Tveir mikilvægir, a.m.k. á mælikvarða heimamanna, leikir verða háðir á Akranesi í kvöld. Kl. 20 leika í 1. deild kvenna Akranes og Haukar og getur sá leikur haft úrslitaáhrif varðandi fallbaráttuna. Á eftir leikur 3. deildarlið Skagamanna við Þór úr Eyjum.Skagamenn verða að sigra til að eiga möguleika á að komast i 2. deildina — tap þýðir að 3. deildin biður þeirra enn eitt árið. SSv. AFTUR ÚTSALA HJÁ C.PALACE ■ SSv, Eins og við sögðum frá i blaðinu í gær var Páll Pálmason kjör- inn iþróttamaður Vestmannaeyja á þriðjudagskvöld. Þessa nt.vnd af Páli með verðlaunin tók Ijósmyndari DB í Eyjunt. Ragnar Sigurjónsson. Hreinn og Óskar á EM í Grenoble Hilmar Bjömsson, landsliðsþjálfari: „Reynum að ná árangri án þess að syna of mikið” Þessir leikmenn koma inn í islenzka landsliðið í kvöld gegn Frökkum i Keflavík. Frá vinstri: Atli Hilmarsson, Fram, Ólafur H. Jónsson og Páll Ólafsson, Þrótti og Guð- mundur Guðmundsson, Víking. DB-mynd Sig. Þorri. ..Knattspyman er farin að líkjast körfuknattleik” —segir einn f rægasti markvörður heims hér á árum áður, Lev JasMn, í viðtali Lev Jashin, sovézki markvörðurinn og ólympiumeistarinn hefur leikið 78 leiki með sovézka landsliðinu. Hann er handhafi gullboltans, sérstakra verð- launa sem vikuritið France Football veitir bezta knattspyrnumanni i Evrópu. Tvisvar hefur Jashin verið í liði Alþjóðaknattspyrnusambandsins gegn liði Englands og Brasilíu. Árið 1971 var háður sérstakur kveðjuleikur honum til heiðurs. Þar áttust við lið helztu knattspyrnumanna heims og sovézka liðið „Dinamó”. íslenzkir knattspyrnuunnendur muna áreiðan- lega vel frábæra frammistöðu Jashin hér á Laugardalsvelli með liði sinu. Núna er Lev Jashin varaforseti knattspyrnudeildar Sovézka íþrótta- sambandsins. Álit hans á knattspyrnu hefur ætíð vakið mikinn áhuga en þó einkum nú þegar liðin hefja undirbún- ing fyrir næsta keppnistímabil. ,,í knattspyrnu hefur mér ætíð verið mikilvægust og verður áfram sjálf knattspyrnan, leikurinn, sem er fullur af óvæntum atburðum, þar sem sá sigr- ar sem sýnir meiri leikni og styrk”, segir hann sjálfur. „Það er eins og sovézku leikmennirnir hafi ekki haft, þessa hæfileika i nægilega ríkum mæli f síðustu Sovétmeistarakeppni. Oft fær maður á tilfinninguna að margir knatt- spyrnumenn vilji ekki taka á sig ábyrgðina þegar kemur að því að skora mark. Einnig finnst mér ekki eins gaman að horfa á knattspyrnuleik; mér finnst knattspyrnan hafa tapað því sem gerði hana svo heillandi. Þegar ég var og hét, einkenndist knattspyrnuleikur Daníel yfir til Þróttar Daníel Gunnarsson, miðvörður og fyrirliði 2. deildarliðs Haukanna, hefur tilkynnt félagaskipti yfir í Þrótt fyrir nokkru og er ekki að efa að hann mun verða Þrótti góður styrkur á þessum i síðustu og verstu tímum. Halldór með Aftureldingu Halldór Björnsson hefur verið endurráðinn þjálfari Aftureldingar í 3. deildinni. Haildór var með liðið í fyrra og náði prýðisgóðum árangri. Aftur- elding stóð sig mjög vel framan af sumri en fataðist listin er á leið. í sumar er 2. deildin hins vegar takmarkið. SSv. af því að íþróttamennirnir sýndu frá- bæra tækni. Ég var markvörður í leik milli Evrópumeistaraliðsins og liðs sem sam- sett var af helztu knattspyrnustjörnum heimsins. Leikurinn var helgaður hundrað ára afmæli ensku knattspyrn- unnar og þangað komu með mér Di Stefano frá Spáni, Eusebio frá Portú- gal, Kopa frá Frakklandi, Schnellinger frá Vestur-Þýzkalandi, Masopust frá Tékkóslóvakiu og Santos frá Brasilíu. Það er ógleymanlegur fundur. Núna er knattspyrna leikin í raun- hæfari og skynsamlegri stíl og af meiri hraða. Sennilega er það tákn vorra tíma. Færri stjörnur koma frám á sjónarsviðið. Núna er að ná yfirhönd- inni svokölluð „heildarknattspyrna”, en hollenzka landsliðið var fulltrúi slíks leiks á tveim heimsmeistaramótum í röð. Nú er það engin nýlunda að bak- verðir leiki með í sókninni og fram- verðir í vörninni. Knattspyrnumenn hafa þegar þjálfað sig til að leika á öll- um vígstöðvum. Það er knattspyrna framtíðarinnar. Þetta minnir mig að miklu leyti á nútímakörfubolta. Hvað snertir sovézka knattspyrnu, þá verður ekki hjá því komizt að minnast á nokkra góða leiki á síðasta leiktímabili. Það er ekki svo auðvelt að sigra Brasilíumenn, Svía og Frakka og gera jafntefli við Argentínumenn, heimsmeistarana. En aftur á móti er ekki hægt að telja, að þriðja sætið á ólympíumeistaramótinu sé neinn sér- stakur árangur. Þar held ég að hafi ráðið um reynsluleysi hjá okkar mönn- um og orðið til þess að þeir höfðu ekki árangur sem erfiði. Auk þess er greini- legt að sovézku leikmennirnir eru ekki nægilega undirbúnir tæknilega. Samt má nefna leikmenn eins og Alexander Tsibadze, sem sovézkir íþróttafréttarit- arar útnefndu besta knattspyrnumann ársins, og Renat Dasajev, en þeir eru leikmenn á heimsmælikvarða. Tsi- badze skallar mjög vel, tækni hans er einstök og hann leikur af öryggi og nákvæmni. Sem fyrrverandi markvörður get ég sagt af fullri vissu, að Dasajev er mjög góður knattspyrnumaður og skjátlast sjaldan. En vegna reynsluleysis kemur þó fyrir, að hann gerir einstaka sinnum mjög slæm mistök. En með árunum á slíkt að hverfa. Nú það má segja, að Dasajev sé helzt til ungur til að vera í markvarðarhlutverkinu.” („Moscow News”.) — Fjórar breytingar gerðar á íslenzka landsliðinu fyrir leikiim í kvöld í Keflavík við Frakka. Vafasamt að Ólafur Benediktsson taki þátt í B-keppninni f Frakklandi „Við munum auðvitað reyna að ná árangri í landsieiknum við Frakka í kvöld í Kefiavik án þess þó að sýna þeim of mikið. íslenzka liðið þarf að sýna meiri festu og ég er bjartsýnn á að leikurinn verði betri en landsleikur þjóðanna á miðvikudag i Laugardals- höll. Eg horfi ekki svo mikið á þessa leiki — markmiðið er B-keppnin númer eitt, tvö og þrjú og góður árangur þar,” sagði Hilmar Björnsson, lands- liðsþjálfari í handknattleiknum, þegar DB ræddi við hann eftir landsliðsæf- ingu í gærkvöld. Hilmar hefur valið landslið fyrir leik- inn við Frakka sem verður í Keflavík i kvöld og hefst kl. 20.00. Fjórar breyt- ingar gerðar á íslenzka landsliðinu frá tapleiknum í fyrrakvöld. Þeir sem inn koma eru Ólafur H. Jónsson, Páll Ólafsson, báðir Þrótti, Guðmundur Guðmundsson, Viking, og Atli Hilmarsson, Fram. Þá ætlaði Hilmar að hafa Steinar Birgisson, Víking, í lið- inu í kvöld. Steinar er hins vegar lasinn og getur ekki leikið. Þeir sem út fara eru Axel Axelsson, Fram, Brynjar Harðarson, Val. Jóhannes Stefánsson, KR, og Þorbjörn Guðmundsson, Val. Vafi með Óla í B-keppnina „Ólafur Benediktsson, markvörður Vals, tekur ekki þátt I landsleikjunum gegn Frökkum af persónulegum ástæð- um og þá er mjög vafasamt að hann Lev Jashin er hér í leik á meðan hann var upp á sitt bezta. Hann var þá talinn færasti markvörður heims. Janus leysir vandamál varaarleiks Fortuna —fær gtimrandi dóma fýrir síðustu leiki sína með liðinu „Með því að nota Janus Guðlaugs- son sem „libero” (sweeper) í vörninni hjá okkur held ég að vandamál varnar- leiksins séu úr sögunni,” sagði þjálfari Fortuna Köln, Luppen, eftir 3-0 sigur Fortuna á Preussen Munster i 2. deild- inni þýzku fyrir skemmstu. Janus hefur leikið stöðu „libero” undanfarið og varnarleikur Fortuna hefur tekið algerum stakkaskiptum. í síðustu fjórum leikjum liðsins i deild- inni hefur liðið hlotið 7 stig og marka- talan er 11-1. Janus skoraði eitt mark- anna um sl. helgi gegn Rot Weiss Essen og greinilegt er að Fortuna er mun sterkara nú en fyrir áramótin. Þýzka vikuritið Kicker, sem er ótví- rætt meðal fremstu íþróttablaða heims- ins, fer lofsamlegum orðum um Janus og í úrklippum sem okkur hafa borizt úr blaðinu má sjá að Janus er talinn annar tveggja beztu manna liðsins í leikjunum gegn Múnster og Union Solingen. í Kölnarblaðinu Kölner- Express segir að loks hafi Fortuna fundið réttan mann í „libero’Vstöðuna og ætti gengi liðsins að batna verulega. leiki í B-keppninni í Frakklandi, sem hefst 21. febrúar,” sagði Hilmar landsliðsþjálfari í gær. Sömu mark- menn verða og í fyrsta leiknum. Jens Einarsson, Tý, er í Vestmannaeyjum. Mun leika í marki í síðasta leiknum við Frakka, sem verður á sunnudag í Laugardalshöll. íslenzka landsliðið í kvöld verður því þannig skipað. Markverðir. Einar Þor- varðarson, HK, og Kristján Sigmunds- son, Víking. Aðrir leikmenn Bjarni Guðmunds- son, Val, Steindór Gunnarsson, Val, Stefán Halldórsson, Val, Guðmundur Guðmundsson, Víking, Páll Björgvins- son, Víking, Þorbergur Aðalsteinsson, Víking, Atli Hilmarsson, Fram, Páll Ólafsson, Þrótti, Sigurður Sveinsson, Þrótti, og Ólafur H. Jónsson, Þrótti, sem jafnframt verður fyrirliði. -hsím. DB-mynd Þorri. Pétur Eiriksson afhendir hér formanni Aflureldingar, Ingólfi Árnasyni, peningaupphæðina í gær. Álafoss gefur Af tureldingu40.000 nýkrónur: „ÞETTA ER HARD- SVÍRADUR BISSNESS” —sagði formaður Aftureidingar er hann tók við gjöf inni f gær „Þetta er harðsvíraður bissness og það verður að reka íþróttafélögin eins og hvert annað fyrirtæki nú á dögum,” sagði Ingólfur Árnason, formaður Ungmennafélagsins Aftureldingar m.a. i hófi, sem félagið bauð til í Hlégarði í gærdag. Tilefnið var að Álafoss hafði ákveðið að færa félaginu 40.000 ný- krónur (4 millj. gamlar) af gjöf til efl- ingar starfseminni. „Það er víst áreiðanlegt að við verð- um ekki í vandræðum með að nota þessa fjármuni,” sagði Ingólfur enn- fremur. „Fjárhagsáætlun félagsins fyrir árið I ár hljóðar upp á 580.000 nýkr., þannig að þetta er bæði stórt og þakkarvert framlag Áiafoss, sem stutt hefur okkur með ráðum og dáð mörg undanfarin ár.” „Þessi gjöf er í anda stefnu fyrir- tækisins,” sagði Pétur Eiríksson, for- stjóri Álafoss, er hann afhenti Ingólfi ávísun að upphæð 40.000 nýkr. Þótt fæstir viti það e.t.v. er ekki úr vegi að geta þess að Afturelding er með allra elztu íþróttafélögum landsins — stofnað 1909. Handknattleikslið félags- ins lék í 1. deild nokkur ár á sjötta ára- Fyrsta glímumótið ííþróttahúsi Ármanns „Þetta mót Glímufélagsins Ármanns markar merk tímamót í sögu félagsins. Fyrsta glímumótið, sem háð er í hinu nýja íþróttahúsi Ármanns við Sigtún,” sagði Hörður Gunnarsson, sem verður glímustjóri á 69. skjaldarglímu Ármanns, sem háð verður á sunnudag. Mótið hefst kl. 14.00. Skráðir keppendur eru tiu frá þremur félögum, Ármanni, KR og Vík- verja. Kunnir glímumenn flestir eins og Hjálmur Sigurðsson, Víkverja, Ómar Úlfarsson, KR, Guðmundur Ólafsson og Guðmundur' Freyr Halldórsson, báðir Ármanni. Aðrir skráðir keppendur eru Árni Unnsteinsson, Víkverja, Ásgeir Víg- lundsson, KR, Helgi Bjarnason, KR, Ólafur Þór Aðalsteinsson, KR, Ólafur H., kR, og Sigurjón Leifsson, Árm. tugr.um en síðan kom nokkur lægð í starfsemi félagsins. Undanfarin ár hefur hins vegar færzt verulega aukin gróska í alla starfsemi þess og eftir að íþróttahúsið að Varmá var byggt hefur komið mikill kippur í félagið. Nú eru starfræktar þrjár deildir innan félags- ins, knattspyrnu-, handknattleiks- og frjálsíþróttadeild ett á döfinni er að bæta við blak-og sunddeild. -SSv. r r LANDSM0T UMFII „M0SÓ” 1984? „Við stefnum að þvi að fá landsmót UMFÍ hingað í Mosfellssveitina 1984,” sagði Ingólfur Árnason formaður félagsins í gær. „Það hefur sýnt sig að slik mót hafa hraðað mjög öllum fram- kvæmdum við íþróttamannvirki á við- komandi stöðum og nægir þar að nefna Selfoss og Akranes. Þar voru íþrótta- hús bæjanna reist á skömmum tíma, fyrir landsmót. Okkur vantar ekki íþróttahús en útisvæðið hjá okkur á langt í land ennþá,” sagði Ingólfur ennfremur. -SSv. SKÍÐAKENNSLA Barnakennsla um helgar, 3ja daga kvöldnámskeið fyrir -fullorðna og unglinga. Innritun og upplýsingar í sírna 76740 milli kl. 5 og 8. Kennt er f Bláfjöllum. SKÍÐASKÓLI SIGURÐAR JÓNSSONAR.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.