Dagblaðið - 30.01.1981, Page 15

Dagblaðið - 30.01.1981, Page 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1981. ,23 Það var hart barizt í mörgum spilum, í úrslitaleik Frakklands og USA á ól-' ympíumótinu í Valkenburg. Hér er spil, sem féll. Par-samningur á báðum borðum. Nohour * ÁK8 ^G 0 K854 + ÁKG108 Vestur AU'TUr + 2 +DG7 C ÁKD10542 ^9863 0 G76 OÁ10932 + 92 +D SUÐUK + 1096543 VI 0 D + 76543 Suður gaf. Allir á hættu. í opna salnum gengu sagnir þannig. Bandaríkjamennirnir norður-suður. Suður Vestur Norður Austur ■ Soloway Chemla Rubin Mari , pass 4 H dobl pass 4 S pass pass 5 T ; pass 5 H dobl p/h í lokaða herberginu voru Frakkarnir með spil norðurs-suðurs. Þar gengu sagnir: Suður Vestur Norður Austur pass 3 H dobl 4T 4 S 4 G pass 5 H pass pass dobl p/h Á báðum borðum fengu varnarspil- ararnir sína upplögðu þrjáslagi. 200og spilið féll.. A stórmóti, sem nú stendur yfir í Linares á Spáni, hefur Larry Christian sen, stórmeistari frá USA, komið mjög á óvart. Var efstur eftir 5 umferðir með 4.5 v. Karpov og Ribli næstir með 4 v. Þá Kavalek 3,5 v., Spassky 3 v., Larsen 2.5 v., Gligoric og Bellon 2 v., Quinteros og Ljubojevic 1,5 v., Portisch 1 v. og Garcia 0,5 v. Þeir Karpov og Larsen mættust í 3. umferð. Jafntefli eftir 48 leiki. Voru þá efstir með 2,5 v. Síðan tapaði Larsen fyrir Spassky og Ribli. Hroðalegt tap hjá Bent gegn Spassky. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Larsen hafði hvítt og átti leik. 43. Df3?? — g4+! og Larsen gafst upp. (44. Kxg4 — Bh5 +!) Ekki tíma- hrak. Skákin hafði farið í bið eftir 41 ieik. Af öðrum úrslitum má nefna að' Karpov vann Ljubojevic og Bellon. Jafntefli við Ribli. Christiansen vann Portisch í 5. umferð — Quinteros um- ferðinni áður. Nógu vont var að hann stoppaði ekki. Reykjavtk: Lögreglan sími 11166, slökkviliöogsjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögregian simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og! sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavtk: Lögreglan simi 3333, siökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögregian slmi 1666. slökkviliðiö 1160,sjúkrahúsiðslmi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og hclgidagavarzla apótekanna vikuna 30. jan.—5. feb. er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapó- teki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga cn til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón ’ ustu cru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara 51600. ^ Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóieki sem sér um þessa vörzlu. til kj. 19 og frá 21—22. Á helgidðgum cr opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,15— 16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—, \Í2. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.‘ ,9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00-12.00. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tarihlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni viö Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. * Settir þú þessa sveppi á diskinn eða uxu þeir hér? Söfnin Hvað segja stjörnurnar Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i hcimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki na»t i heimilislækni: Upplýsingar um næturvakiir lækna em i slökkvi stöðinni jsíma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sfma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akurcyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilislækm: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir cftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1-966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitahnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.&. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnuii á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20x-21. Sunnudaga frákl. 14—23. ■■■BDllKXBMaanHMH Spáin gildir fyrir laugardaginn 31. janúar. Vatnsberínn (21. jan,—19. feb.): Farðu varlega í dag því hætt er við að ýmsir veggir verði á leið þinni til framfara. Fáirðu tilboð um þátttöku í samkvæmi í kvöld bendir allt til þess að kvöldið verði yndislegt. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Búast má við rómantískum kynn- um milli þín og starfsfélaga eða nágranna. Gættu þín þvi merki eru á lofti um flækjur i líFi þinu. Peningamálin vænkast þegar liður ádaginn. Hrúturinn (21. maix .—20. arpll): Spenna umhverfis þig er að hverfa, en þú veröur að sýna öðru fólki þolinmæði. Þetta verður # rólegur dagur og þú ættir að geta notað tima þinn mjög vel. Nautifl (21. april—21. maí): Gakktu ekki of nærri þér i dag. Vera má að þú heyrir um mikla velgengni ungs skyldmennis. Þetta verður Þér til hvatningar næst þegar starfskraftar þínir blómstra. Tvíburarnir (22. maí—21. Júní): Gættu tungu þinnar í dag i þínum hnyttnu tilsvörum. Orð þín gætu verið misskilin og leitt til móðgunar. Pósturinn kann aö bera þér spennandi fréttir, sennilega varðandi náinn vin. Krabblnn (22. júni—23. júli): Morgunninn er bezti timinn til trúnaðarviðræðna. Ef þér Finnst þú vera þreyttur skaltu biðja um aðstoð. Mjög skemmtilegt kvöld er framundan og þátttaka i alls kyns skemmtunum hagstæö. Ljónifl (24. Júlí—23. ágúst): Góður dagur til að trúa fólki sem vill hjálpa þér fyrir góðum hugmyndum. Einhver hugsar til þín og vill veita þér hamingju. Gott kvöld í félags- eða samkvæmis- lífi er framundan. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Trúðu ekki vinum þínum um of fyrir þinum einkamálum. Ef einhver þér náinn biður um ráðlegg- ingu i ástamálum, skaltu ekki vera of svartsýnn — aöstæðurnar geta verið öðrúvisi en þú heldur. Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef pósturinn þinn gerist óvenjulega mikill í dag og næstu daga er það af þvi að vinir þinir hugsa til þin með ástúð. Þér berast boð um margar heimsóknir og sumar ,gætu reynzt tilgóös. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Góður timi til fjölskyldusam- kvæma. Ef einhver eldri persóna biður um aðstoö skaltu sýna samúö. Þaö eru gildar ástæður fyrir þvi að sumir vina þinna eiga í erfiðleikum. Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Spennan i kringum þig er að hjaðna og í hönd fer skemmtilegri tími en þú hefur lengi átt. Þú átt þinn þátt í velgengni vinar þíns, en sýndu engin vonbrigði þótt þú njótir þess ekki. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eldri fjölskyldumeðlimur hugsar nú til þín og væntir bréfs frá þér. Vertu varkár gagnvart öllum ókunnugum sem þú hittir i dag. Einn þeirra kann að verða þér mikils virði síðar. Afmælisbarn dagslns: Framagirni þín fær byr á þvi ári sem nú hefst, og þú kemst að raun um að dugnaðurinn ber árangur á margan hátt. Ástamálin verða ekki hagstæð fyrr en undir árs- lok, en þá blómstra þau og gætu orðið varanleg. Eldra fólk kann að finna húsnæði nákvæmlega eins og það hafði lengi verið að leitaað. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — tiTLÁNSDEILD, Þinghollsslræti 29A. Slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí 27, slmi aðalsafns. Cftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud,- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - AfgreiAsU I Þingholts strctí 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prcntuöum bókum við 'atlaöa og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudag'' V|. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgaröi 34, si ni 86922. Hljóöbókaþjóriusta við sjónskerta. Opiö mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HoísvaUagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19. BOSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöfl I Bústaflasafni, simi 36270. Viðkomustaöir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholtí 37 er opið mánu daga-fö6tudaga frá kl. 13—19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS1 Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. ,13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSÍiRlMSSAFN, Bergstaflastræti 74: lr opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30— 16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. scptcmber sanv .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og lOfyrir hádcgi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTr(JRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18ogsunnudagafrákl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames. simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, slmi' 11414, Keflavlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, slmi 25520. Seltjamames, slmi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bibnavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tckið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aðfá aðstoð borgarstofnana. Minmngarspjöld Félags einstsaöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vcsturveri, I skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers í Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafiröi og Siglufiröi. Minningarkort Minningarsjófls hjónanna Sigríflar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Giljum i Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á cftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggöasafninu i Skógum. _£i96

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.