Dagblaðið - 30.01.1981, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 30.01.1981, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1981. 4' DB á ne ytendamarkaði Dóra Á meðan beðið er f iskverðs: Fisksalar hækka f leyf isleysi —en með þegjandi samþykki Verð á fiski er nokkuð á reiki þessa dagana. Samkvæmt lögum átti að vera búið að ákvarða verð á fiski fyrir áramót. En ennþá er verið að' þrátta um það. Gamla verðið á sam- kvæmt reglum aö gilda þar til hið nýja verður ákveðið, þó það sé síðan ákveðið aftur í tímann til áramóta. Því hafa einstakir fisksalar freistast til þess að hækka verðið á fiski, vegna þess að þeir vita að þeir þurfa að greiða seljendum hærra verð fyrir hann. Sumir þeirra sem selja smásöl- um fisk hafa hækkað verðiö, t.d. hækkaði BÚR það í siðustu viku en lækkaði siðan aftur. Jónas Jónsson fulltrúi verðlags-! stjóra sagði að á meðan fiskverðið væri allt i óvissu væri i raun litið fram hjá því þó einstaka fisksalar hækkuðu útsöluverð umfram það sem ákveðið er. Auðvitað stæði í reglum að fiskverðið væri þetta eða hitt og hlyti síðasta fiskverð að vera það sem gilti. En fyrir hinu væri lokað augunum að fisksalar seldu á hærra verði þegar þeim væij selt á hærra verði á meðan beðið væri eftir nýju verði. Sem dæmi um það verð sem núna gildir má nefna að ýsuflök eiga að þess að gera veður út af eins og verð á kosta 14 krónur og 30 aura en kosta brauðum. Gaf hann litt út á þaö. viöa 16 krónur. Jónas var spurður -DS. hvort þetta væri ekki alvcg eins til Búið er að ákveða að eitthvað eigi að hækka fiskverðið frá og með sfðustu áramótum, en hversu mjkið veit enginn enn. A meðan hafa einstakir fisksalar gripið til þess ráðs að hækka á eigin spýtur. Þessi mvnd jvar tekin á milli jóia og nýárs þegar enn var farið eftir siðasta fiskverði sem ákveðið var. Eiga ekki neytendur heimtingu á þvi eins og sjómenn að vita hvað fiskur- inn má kosta? DB-mynd Sigurður Þorri. Aralia (Dizygotheca) Elegantissima FingurblaA Fingurbiaðið er ættað frá Austur- Asiu og lfkist í mörgu þeirri Árelíu sem best er þekkt (japonica) Þetta er ein af auðræktuðustu og fallegustu blaðplöntunum og hentar mjög vel 1' þyrpingu með öðrum plöntum. Biöð- in eru tennt og fingruð, dökkbrún- græn með rauðleitum æðum og blað- köntum. Fingurblaðinu hæfir best bjartur eöa hálfrökkvaður staður og venjulegur stofuhiti. Það þarf mikinn loftraka, sem hægt er að ná fram með þvi að láta pottinn standa i djúpri hlifðarskál og úða vel yfir plöntuna öðru hvoru. Fingurblaðiö þarf mikla vökvun og nauðsynlegt er að gefa þvi oft áburðaruppiausn allt árið. Athugið þó að áburðarupp- lausnina má ekki gefa nema moldin sé rök fyrir. Fingurbiaöið er fallegast ef það fær að greina sig. Plöntur í góð- um vexti greina sig sjálfar, en með toppskerðingu er hægt að ná grein- ingunni í þeirri hæð sem hver vill Fingurblaðinu er fjölgað með fræi, sem er innflutt. Fjölgun Fingurblaðs- ins er varla möguleg nema í gróðrar- stöð. -JSB/VG Þarf að staðsetja á björtum eða hálf- rökkvuðum stað. Þol- ir ekkl brennandi sól. Þarf mikla og reglu- lega vökvun. Áburðarupplausn gef- in reglulega allt árið, en stærri skammtur er gefinn yfir sumarið. Þrifst vlð venjulegan stofuhita, en þarf miklnn loftraka. Seyðisf jörður: Munar helmingi á verði kornf laga Verðkönnun framkvæmd af Seyðisfjarðardeild Neytendasamtakanna, úrvinnslu gagna annaðist Verðlagsstofnun. Sykur 2 kg. Verdkönnun 4. 12. 80. Kaupfélag Verslunin Verslun Héraósbúa Brattahlió Filippusar Seyóisfirói Seyóisfirói £iguróssonar 2155,- — '■ -- ' Kaupfélag Kaupfélagió Héraósbúa Fram Fgilsstöóum Neskaupstaó. 2155,- 1958,- Flórsykur 1 /2 kg. 626 ,- 585,- 620,- 625,- 629 ,- Sirkku molasykur 1 kg. 1210,- -- — — — Pillí.bury6 hveiti 5 lb6. — 1240,- v — -- — Robin Hood hveiti 5 lbs. 1238,- — — 1050,- - 1009,- Pama hrÍBmjöl 350 gr. 390,- 472,- 360,- 561 ,- 392,- River rice hrÍ6grjón 454 gr. 489,- 440,- — 489 ,- 420,- Solgryn haíramjöl 950 gr. 972,- 950,- 940,- 908,- -- Kellogs corn flakes 375 gr. 1663,- 1395,- . 875,- 1810,- — lelenskt matarsalt Katla 1 kg. 489,- — — 542 ,- — 3 eykjanessalt ffnt 1 kg. 288,- — — 302 ,- -- Royal lyítiduft 450 gr. 806,- 1145,- 975,- 1079,- 956 ,- Golden Lye's sýróp 500 gr. 2236,- 2420,- — 2305,- 2311,- Royal vanillubúCingur 90 gr. 313,- 179,- 240,- 231,- — Maggi sveppasúpa 65 gr. 284 ,- 297,- -- 348,- 289,- Vilko sveskjugrautur 185 gr. 644 ,- 296,- 670,- — 614,- Melroses te 40 gr. — 245,- .250,- 485 ,- 488,- Frón mjolkurkex 400 gr. 652,- — — 750,- 670,- Ritz saltkex rauöur 200 gr. 545,- 700,- 1050,- 1095,- 1110,- Korni ílatbröd 300 gr. 611,- — — 582 ,- 563,- Frón kremkex 673,- 675,- 635,- 770,- 1170,- Ora graenar baunir 1/1 dós 841,- 900,- 900,- 902,- 896,- Ora rauCkál 1/2 dós 839,- 907,- 635,- 839 ,- 898,- Ora bakaCar baunir 1/2 dós 815,- — 790,- 830,- Ora fiskbúCingur 1/1 dós 1563,- 1403,- 1450,- 1358,- 1535,- Ora lifrarkaeía 1/8 dós — — 415,- — Ora maískorn 1/2 dós 729,- 890,- 800,- 949 ,- 880,- Tómatsósa Valur 430 gr. 713,- 748,- 490,- 714,- 717,- Tómatsósa Libbys 340 gr. 660;- 670,- 695,- — * 706,- Kjúklingar 1 kg. 3815,- 4305,- 4000,- 4980,- Nautahakk 1 kg. 5025,- 4860,- — 5642,- 5642,- Kindahakk 1 kg. 3720,- 3860,- — 3863,- 3683,- Gunnars majones 250 ml. 600,- 575,- — 600,- 592,- Egg 1 kg. 2800,- 2820,- — 2800,- — Sardfnur f olíu K. Jónsson 106 gr. 511,- 516,- 345,- 511,- 512,- Regin WC pappfr 1 rúlla 217,- — — 278,- 240,- Melitta kafíisíur No. 102 40 pokar 427,- — — 427,- 488,- C-ll þvottaefni 3 kg. 3246,- — — — 3799,- Þvol uppþvottalögur 2,2 ltr. 1879,- — 1802,- — Hreinol graenn 0, 5 ltr. 528,- — 503,- 560,- Lux handsápa 90 gr. — 335,- 360,- 297,- 350,- DGn mýkingareíni 1 ltr. 900,- 1070,- 1100,- 1072,- 1175,- Colgate tannkrem íluor 90 gr. 580,- 665,- — 646,- 696,- Eplasjampó Sjöín 295 ml. — 1035,- — 1100,- — Nivea krem 60 ml. 546,- 664,- - 617,- 620,- ,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.