Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 16.02.1981, Qupperneq 13

Dagblaðið - 16.02.1981, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 Hin aðferðin er að lemja verðbólguna niður með snöggu átaki, meðfram þvi sem atvinnustigi er haldið uppi, meðal annars með stór- sókn 1 stóriðjumálum. Kerfis- breytingar, þurfa að fylgja, sem sumpart miða að þvi að beita lögmál- um markaðar í rikari mæili við verðákvarðanir, bæði í verðlags- málum, i landbúnaðarmálum, i samningum um kaup og kjör, þannig að fólk semji beint við fyrirtækin, og í samningum um fiskverð, þannig að seljendur og kaupendur semji beint sín á milli. Að gerðum slíkum kerfisbreytingum á skömmum tima, samfara traustri stjórn á peninga- málum, réttum vöxtum, lengri iánum og lækkun skatta skapast nýjar for- sendur. Snöggt átak — eða langvarandi sjúkdómur Slik tillögugerð er auðvitað vel þekkt — og ekki nýstárleg. Kjarni vandamáisins er þessi: Við búum við veröbólgu á bilinu 50—70% Er gerlegt að vinna sig út úr henni í á- föngum hægt og bítandi? Reynslan hefur bæði sýnt og sannað, að það er ekki gerlegt. Og hvað sem líður skoðanakönnunum, þá sýnir reynslan allt í kringum okkur, að ríkisstjórn eftir ríkisstjórn hrynur saman — smáskammtalækningar eru ekki lausn, stjórnícerfið allt saman glatar trausti, stjórnmálalegur leiði og þreyta grípa um sig, einkenni eins og landflótti fara að gera vart við sig. Þetta eru samfélagsmeinsemdir, sem okkur er skylt að stöðva. Og alveg án tillits til þess, hvaöa stjórn- málaflokki menn tilheyra — til hægri eða vinstri — þá er ekki um að velja nema tvær aðferðir — snöggt á- tak eða langvarandi lækningu. Sjálf- stæöisflokkurinn yfirbauö Alþýðufiokkinn í kosningum fyrir rúmu ári, kynnti sína leiftursókn, og vegna lélegs undirbúnings þá var fólk hrætt í gin verðbólguljónsins. Þetta kemur hægri og vinstri ekkert við. En fyrir vikið sitjum við uppi með óbreytt ástand. En hin misheppnaða leiftursókn má ekki verða til þess, að fólk hafi gefizt upp. Hugsunin er rétt — hin snögga aðferð er rétt — ef hún er svo vel undirbúin, að hún veki ekki ótta, heldur almenna samstöðu. Vilmundur Gylfason. því, sem Alþýðuflokkurinn hafði ítrekað en án árangurs reynt að koma fram í ríkisstjórn Ólafs Jóhannes- sonar, niðurtalningu, en aðvísumjög máttvana, gerði að andstæðu „leiftursóknar”, og vann mest á í kosningunum. Niðurstöður kosninganna voru að því leyti efnahagslegur harmleikur, að þær voru visbending um það, að fólkið í landinu léti sér vel lynda lág- marksaðgerðir og óbreytt verðbólgustig. Þegar svo Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði enn frekar að kosningum loknum, nokkrir þingmenn flokksins sneru alfarið baki við þeirri efna- hagsaðferð frekar en efnahags- stefnu, sem boðuð hafði verið í kosningunum, þá var mynduð enn ein ríkisstjórnin utan um og til varnar óbreyttu ástandi. Sú stjórn nýtur út af fyrir sig ekki verka sinna, því þau eru óveruleg, en hún nýtur sennilega bæði pólitískrar þreytu, sem er í landinu, og þess ævintýraljóma, sem oft fylgir flokksklofningi. Rétt ályktun? En er rétt að draga þá ályktun af þessari klúðurslegu atburðarás, að íslendingar hafi sætt sig við að búa í þjóðfélagi 50—70% verðbólgu? Það er af og frá. Og þegar í skoðana- könnunum nærfellt helmingur að- spurðra hafnar stjórnmálaflokkun- um, öllum, þá er það auðvitað undir- strikun þess, að íslendingar hafa ekki sætt sig við þetta ástand, að þessu leytinu til eru þeir eins og aðrar þjóðir. Núverandi rikisstjórn er fjórða meirihlutastjórnin á þessum áratug, sem gerir tilraunir til þess að feta sig „Þá var rnynduð enn ein rikisstjórnin utan um og til varnar óbreyttu ástandi.” út úr verðbólgunni. Reynslan hefur sýnt, að þessar leiðir eru ófærar. Verkalýðshreyfingin gefur frið einu sinni, eins og hún gerði um síðustu áramót, en síðan ekki söguna meir. Reynslan hefur sýnt aftur og aftur, og það af ofureðlilegum ástæðum, að launþegasamtökin og fólkið ílandinu gefur ekki eftir af launum sínum á nokkurra mánaða frest. fviir árangur, sem svo gufar jafnóðum upp. Reynslan hefur sýnt aftur og aftur, að slíkar aðferðir duga ekki — og fólk hlýtur að komast að þeirri niðurstöðu, að þessar margreyndu og margþvældu aðferðir eru í raun aðeins ávísun á verðbólgustig, sem malar hægt og hægt upp á við. „Hin misheppnaða ieiftursókn má ekki verða til þess, að fólk I gefizt upp. Hugsunin er rétt —hinsnögga aðferðerrétt — ef hún er svo vel undirbúin, að hún veki ekki ótta heldur almenna samstöðu.” Hinn pófitíski "SAuskorhir GuAmundur G böriruuion reymr I •« uka upp hnnUnnn fyrir si« o« aóra njórnmálimrnn i DagbUðinu 4. 1 þ.m. Afl halda uppi vOrnum i othu- mákim vcrflur afl viran ujörnmila in hefur ckki trtnl mjög en afl gaa Þafl cr ckki viflurkennd aflferS i vcrkfneði afl reija pöliliikan eryggiuiuflul á umrfl mifllunarlöna.- þöekkimuniafveiia Alag frt livarjuml ■ .fli- 'ndur i icm orflið haía á undan mefl oeiak irnar en Ulum ivo vtra. Guflmundi leku agzilcga afl lelja þarr upp og hefur greinilega leiifl grein mlna I Vlii mefl löluwrðri aihygti. Þö wrflur honum OrllliU föraskorlur þcgar kenna á ICIcgu wflurfan um orkuikortinn. Lálegi veðurfar heidur lig innan vmra marka og mefl þvi er haegt afl reikna og þafl er llka gen Hina vcgar er þvl ekki afl neiu að við 'hcfflum getafl wrið heppin og loanafl vtfl aUa ikömmtun ef wflnð heffli venð nögu gott. enda er þetu aUi tafl I Vlúgrtlair u. I virkjunar- unum er hcgt að reikna mefl tu vtðri ug gera vifl þvi. Slcmiun nmf lamðnnum er Uka luegt afl oriOkina !•- aiakoi'tlnum vera „bjartiýni I tm aukningu", klúSunlegl orflalag . ar auflwh •! mlukilja. Þarna er mnilega án við afl álagifl á kerfið hafl verið aukifl umfram orku- vinnilugeiu, en ekki að áUgs- aukningu hafi verifl spáð of mikilli, þvlþáh'fflum rlflumframorkulstað orkuskorts. Fyrit telur ■ iuðmundur upp undir þeuum flokki ilðusiu 50 megavonin ■em seld voru til uöriflju. Þttia álag er reyndar búifl afl laka ál fyrir lOngu. þafl var bfiið og gert ilras mánufli eftir að byrjað var að miðu ár *örnvalru. Ncll lelur Guð- mundur upp rafhiiun. VestOarflallnu og VopnaOarflarllnu og fer nú að Vbl er Vopnafjarflarlinan tin af þcstum glörulauiu pölilliku fram- kvcmdum, en henni fýlgir ekki mikið álag. t stafl Veslfjarflallnu heffli áll afl itanda Norðurflna, en um hana fara afl jafnafli 35 megavoti úl af orkuveilusvKfli Landsvirkjunar wgna þeaa afl virkjanir rlkisini fram- leiða mesl ekki neitl. Vatnsorkuverin fLagarfoss og Grlmtá) eru ekki að verfla valnslaus hefdur orflin valni- laus fyrir lifandi löngu og algerlega upp á náfl veflurguðanna komin með alli vain fram til vors. Rafhitunin er göfl og grld onök. Ef hún vcri ekki þyrfli enga Noröurlinu. og olian stm nú er verifl að keyra diubafuoflvar með roundi nýlasl þrisvar sinnum betur en hún gérir. ef sljörnmála- mennirmr hefflu fenpH lil að byggja eiuhvaAaf þtún R/O hitaveilum setn búifl er .9 wra afl btnda þeim á I Krafia . Ég sagfli i Vhisgreininni að Kraíla ven endahnúiur anra pölilhkra mis- laka I orkumáhim. Mislök sijörn- mklamannanna byrja mefl þti afl úða rafhiiunarleyfum eins og pökiiskum Jifselexlr yfir aOa landibyggðina Þaflan lia»' ban llna I Kröftu og þar tiija þeir fastir. búnir aðeyfln OBu þvi c framkvæmdafí I löma viileysu sem nokkur sanngimi er I afl Uu þá hafa. Þafl er slcrsta sálgrdningarwrkefni á landinu að flnna úl hwn vegna þetia var gert. Hvaðan kemur 011 þcsú dxmalauia ákvarflanatekl og ákvarflanagleði sljörnmálamanna I orkumálum? Ýmislegt bendir lil afl wrifl it afl rtyna afl ná voldunum af Landsvirkj- un. Hún er upphaflega tlofnufl lil þess afl vera ijálfstaett fyrirtaeki, icm öháðmi pöbiHkum mpnvindun.. en itrai upp úr 1970, þcgar vinurí swiflan wrður, byrja sljömmála- menn afl Ofunda þetu afkvaeml sitl. Þdm flnrut Landsvirkjun of valda- mikil og alliof öþag I pöliihkum tauml. Svo þcgar rfkifl vill byggja KrOfiuvirkjun þá er Landsvirkjun ekki fengifl það wrkefni. dns og Oruamt htffll vcrifl, hddur pölititkt glscfralifl alkvrðahungraflra Norð- urlandiþingmanna sell þar á oddinn. VHur hvanaar? Cuðmundur man ekki eftir neinum tem lýsti þvl yflr áflur en ráflrst var I Krofiu afl hún vseri öviiuricg. Þarna cr nú ckki minnifl að brtgflaii Gufl- mundi heldur þekkingin Þafl voru ýmur búnir afl lýia þvl yflr afl Krafia vcri Öviiurlcg. ekkl bara wgna þeu afl gufan gcli brugflai, það vka nú cinfaldlcga aBir afl gufuhokir gcu brugflm. hddur wgna þcsi afl Krafia var öviiurleg hvort sem gufan fannii efla ekki. Vhkjunin var of dýr og rangi llmasell. eini og vitafl var þá og kemur i Ijós núna Þafl hefur engin sárUOk þörf wrið fyrir KrOfluraf- magn fyrr tn nú. Heffli þafl nú ekki venfl munur. Guflmundur O.. afl wra búrnn afl tannfcra ng um afl þama var ekki gufa. eða '77. ileppa þvl siflan afl byggja sioðvar- húsifl og útwga orku annan suðc? Siflan '76 hafa menn viiafl afl árið I ár yrði erflil. en hvafl hafa mcnn gerl lil afl mcla þvi? Lappa cndalauti upp á KrOfiuvirkjun cr þafl eina stm menn hafa gert aBan þennan tlma og gcfa úi cndalaus loforð um afl Krafla mundi framlcifla dnhwr öskOp I ár. Þö var cfckl byuing Kröfiu þafl wnu, þafl cr hlnn endalausi felu- Idkur þegar icrið er afl kenna jarfl- hrcringum og fjánkoni lii borana um þcua fyrirfarm gerðu gloiun Menn viuu það fyrirfram afl þtiu mundi aldrci ganga ncma mefl upi. Menn sáu kanniki ekki nákvrmlega fyrlr hwnu hnkalcgi upið mund' varfla, tn hvesju brcyth þafl? Allir málimeundi menn voru búnir afl vara vifl KrOflu Þafl má minna á grein mlna I Dagbiaflinu 7.1. 1976. grdnar. vifltel og áhugcrflir eflir Knúl Oiienicdt, Björn Friðfinniton. Siefán Arnönson og marga fiehl. AUar þeuar viðvaranir þckktu sljörnmálamennimir, löngu löngu áflur cn almenningur fákk afl hcyra Guðmundur furflar sig á liUOgu minni að sctja þá Kröflutúrblnu cm önotufl cr I Svartsengi og spyr: A.tlar hann að skrifa nýja grein um mjuok ujörnmálamanna ef Suflurnetin verða orkulaus? Icga Þarna rcður nýiinganlminn og tr nú rátl fyrir Guðmund að fara afl álla sig á hlulum icm þcuum áflur cn hann lctur cndanlcga krýna sig cm forviirastan allra framsöknarmanna I orkumálum. TU.tJóenmfltamasmln. Sljörnmálin hafa beeyii All fram til 1970 voru vifl vold sijómmála- mcnn scm siorfuðu Oðruvlú en gert er núna. Aflur ctlu alþingiimcnn landsmönnum ilefnur og hugijönir iJ afl starfa cflir og lög lil afl lifa éfiir, Þctla vonr mtnnhnir lem sttlu A „Nú færö þú tckifæri, Guömundur G., til aö reka hnefann f boröiö og segja nei við þvf aö óráösia stjórnmálamannanna verói látin bitna á þeim sem alltaf hafa sýnt ráödeild f orkumálum." Svar: Alveg árciðanlega. Rcykja- ncsifl geymir liklega slcrua um- hangandi jarflhitaforSa landsins þegar litið cr út fyrir lúngirðingu Hiiavdiu Suflurneiia I Svariunai. Tll afl verfla orkulaus vlfl þeasi iliil- yrfli þarf pölithka ákvarflanatekl scm er vitlauuri en allt sem hefur sást I umanlagflri kristnl. Hvað sár- frseflmgar Orkustofnunar hafa um Svartsengj afl tegja þarf ág ekki afl lesa I grdnum Guflmundar Þörar- inssonar, ág hcf sjálfur áil Uöran hhrl i afl skrifa þá heilogu teata. þö Guð- mundur hafi greinilega ckki lesifl þá. Til afl upplýia Guflmund enn frekar þá þolir tvcflifl 10 megavatu grunn- aflivál mjög Bla Þafl þokr 10 mega- vaua varaaflulOð hhti wgar ágci- lögin um Landsvirkjun og fldri lög. Hugtjönir sinar gerflu þdr afl wru- Idka mefl uofnun frjáhra fdagaiam laka. En þdta ncgir ckki sljómmála- mOnnum dapins I dag. I dag vilja al- þingismcnn framkvcma og taka ákvarflamr. Nú vBja alþinghmcnn sljöma I uað þeu afl bcnda, ákvcða i ttafl þcu afl Idfla. I dag sdjau mtnn ekki á alþingi tB þesi að seija landinu lög hddur lil að siokkva þaflan Inn I framkvcmdavaldifl. Alþingi er I dag ckki fyni og frtmsi lOggjafaiþing þjöflarinnar heldur sestkj manna •krafiamkunda sem vdiir rikissljöm- inni nauðsynlrgar hcimildh lil afl tijörna landmu. en lima slnum þcia á framkvcmdamálum i blöra vifl anda itjórnarikrárlnnar. framkvcmda- Svona fer þetta öhjákvcmilega þcgar loujafarþingið ekki hamlar á möti og selur surfcmi nkuvaldimi tðbleg ukmörk mefl lagasdniagu hddur wilh þvl þven á möii allar hugsanlegar heimildh IB afl stjöma Svona fcr þetta þtgar hinn almenni þingmaflur misiir irúna á, alþingi. hcilh afl siuna leajafan|Orfum og tckur að surs frosnum augum inn I dýrð framkvcmdavaldiim I von- brigflum sinum yfh lálegum launum og liihim pölithkum áhrifum. En nú fcrfl þú bráflum tckifcri. Gufl- mundur G. Orkumálaráðherra Elíassyni, að svonefndar R/O-veitur séu alfarið hagkvæmari en bein raf- hitun. Samanburðarathuganir leiða hið gagnstæða í ljós, þótt lítill munur sé þar á. Blanda af þessu hvoru tveggja.kemur einna best út á Kjallarinn SteinarFriðgeirsson hinum svokölluðu köldu svæðum, þ.e. að velja úr nokkra staði, þar sem hagkvæmast er að koma á föt R/O- veitum, en innleiða rafhitun ella. Ekki mega menn gleyma því, að fjár- hagslegur grundvöllur kyndistöðva R/O-veitna er fljótur að hrynja, ef til umtalsverðrar olíukyndingar kemur. Ef litið er á raforkuspár frá 1976 og 1977 og þær bornar saman við áætlaða orkuþörf á þessum vetri skv. nýjustu spá kemur í ljós að rafhitun þarf mun minni raforku en gert var ráð fyrir í fyrri spám. Með öðrum orðum þá hefur aukningin á notkun raforku til húshitunar orðið um 14% minni en spáð var. Að rafhitun eigi svo stóran hlut í orkuskorti lands- manna, sem Jónas vill vera láta, er því fjarstæða. Þörfin var löngu séð, en það sem vantaði var meiri for- sjálni í virkjanamálum. Á ýmsum svæðum, sem ekki voru tengd við landskerfið einsog t.d. á Vopnafirði, var leyfð rafhitun, þrátt fyrir að framleiða yrði raforkuna með disilolíu á mjög svo óhag- kvæman hátt. Þetta er með öllu óaf- sakanlegt framferði af beim aðilum, sem í nlut nata att, jafnt þingmonn- um sem og öðrum. Þessar aðgerðir hafa auövitað aukið mjög á fjárhags- vanda Rafmagnsveitna ríkisins: Þáttur Kröfluvirkjunar Að Kröfluvirkjun hafi verið enda- hnútur allra mistaka, eins og Jónas fullyrðir, er út af fyrir sig alveg rétt og ber að harma það, að Laxár- virkjun, Rafmagnsveitum rikisins eða Landsvirkjun skyldi ekki falið að undirbúa og síðan reisa virkjunina. En úr því sem komið er, er um tvennt að velja, þ.e. annaðhvort að loka sjoppunni ellegar að hressa upp á hana. í athugun, sem Orkustofnun hefur látið gera, kemur fram, að fjár- hagslegur ávinningur af því að koma virkjuninni í fullt gagn er það mikill, að vert sé að leggja í töluverða áhættu vegna þess. Á árinu 1980 voru boraðar þrjár nýjar holur við Kröflu- virkjun, þar af ein í suðurhlíð Kröflufjalls, en þar telja sér- fræðingar Orkustofnunar að sé að finna mest gufumagn. Þessi hola (nr. 14) er reyndar afkastamesta holan, sein ooruö hefur verið fyrir Kröfluvirkjun frá upphafi og jókst framleiðsla virkjunarinnar um 7 MW við tilkomu hennar. Hinar holurnar tvær gáfu mun lakari árangur. Á þessu ári verða boraðar a.m.k. tvær holur og verða þær staðsettar nálægt holu nr. 14. Gefi þær jafngóða raun, er von til þess, að þetta dýra ævintýri komi að því gagni, sem til var ætlast í upphafi. Þangað til fullreynt er um árangur við boranir fyrir Kröfluvirkj- un er ekki ráðlegt að fara að rjúka í það að setja upp vél 2 frá Kröflu- virkjun í Svartsengi. Það er gefið mál, að vegna þess að ráðist var i Kröfluvirkjun á sínum tima var öðrum virkjunum á Norður- og Austurlandi slegið á frest. Að öðrum kosti mætti búast við að Bessastaðaárvirkjun væri komin í rekstur og þá sem fyrsti áfangi Fljóts- dalsvirkjunar. Hefði það verið far- sælast allra hluta vegna að fara að til- lögum Rafmagnsveitna ríkisins um orkuöflun fyrir Austurland eins og Erling Garðar hefur réttilega bent á. Það hefði ekki verið ónýtt að eiga nú í vetur um 100 G1 af vatni upp á Fljótsdalsheiði eins og ráð var fyrir gert og með 570 m fallhæð væri orkuinnihald hvers G1 nær þrefalt á við hvern G1 í Þórisvatni. Tímasetning Hrauneyjafoss- virkjunar Á einum stað segir Jónas Elíasson að Hjörleifur Guttormsson iðnaðar- ráðherra hafi 1978 reynt að fá gang- setningu Hrauneyjafossvirkjunar frestað til 1982, en sakir viturleika stjórnar Landsvirkjunar hafi þetta ekki tekist. Hér er um hreinan útúr- snúning að ræða hjá Jónasi og hygg ég að hann viti betur. Það sem gerðist haustið 1978 var það, að hin nýja rikisstjórn, sem þá var tekin við lét athuga hvar unnt væri að draga úr framkvæmdum á vegum hins opinbera á árinu 1979 vegna þröngrar stöðu ríkissjóðs og þjóðarbúsins. Þar sem Hrauneyjafossvirkjun er er mannvirki, sem kostar mikið fé var að sjálfsögðu einnig athugað með þá framkvæmd og Landsvirkjun því beðin að endurskoða framkvæmdaá- ætlun um Hrauneyjafossvirkjun. Til fróðleiks má geta þess, að á árinu 1977 kom út skýrsfa hjá Lands- virkjun, þar sem greint er frá rekstrareftirlíkingum vegna tíma- setningar á Hrauneyjafossvirkjun. Þar eru starfsmenn Landsvirkjunar að athuga hvaða afleiðingar það hefði að fresta innsetningu 1. áfanga virkjunarinnar til 1982. f það skipti var athugunin þó gerð að frumkvæði Landsvirkjunar en ekki iðnaðar- ráðherra. Ástæðan fyrir því, að ég sendi frá mér þessi skrif er sú, að ég tel nauðsynlegt, að almenningur í land- inu fái að kynnast sem flestum hliðum á sérhverju máli. Greinar Jónasar Eliassonar bera með sér furðulega einstefnu og eru fullyrðing- ar hans oft og tíðum alveg út i hött. Ég hef hér ekki komið inn á mikilvægan þátt þessara mála, þ.e. skipulagsmálin, en það fær að biða betri tíma. Ég vil þó að lokum benda á það hversu hættuiegt það getur verið að láta of mikið vald safnast á örfáar hendur. Það sanna mistökin 'hjá Landsvirkjun vel. Steinar Friðgeirsson, verkfræðingur.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.