Dagblaðið - 16.02.1981, Síða 18

Dagblaðið - 16.02.1981, Síða 18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Liðin úr 1. deild raða sér ísjöttu umferð bikarsins —Sjö lið úr 1. deild leika íþeirri umferð ásamt annaðhvort Exeter eða Newcastle I.ið úr 1. deild ensku knatt- spyrnunnar rödudu sér i sjöttu umferö ensku bikarkeppninnar á laugardag. Fimmla umferöin var þá háö og í næslu umferð komast sjö lið úr 1. deild. Áttunda liðið verður svo annað hvort Exeler úr 3. deild eða Newcastle úr 2. deild. Það fór því flest samkvæmt úætlun i bikarleikjunum. Sterku liðin nýttu heimavelli sina yfirleitt vel en það var mikil barálta i flestum leikjunum. Enginn leikur auðunninn — til dæmis þurfti Man. Cilj mjög að hafa fyrir sigri sinum á Pelerborough úr 4. deild. F.n i niestu basli lentu þó Evrópumeistarar Nottingham Forest gegn næst neðsta liðinu í 2. deild, Bristol City, og það á heimavelli. l.eikmenn l'orest, nýkomnir úr f'erðinni löngu til Tokíó, voru lengi að ná sér á strik. Það var ekki fyrr en á sjö síðustu mínútunum, sem þeim tókst að snúa að þvi er virtist töpuðum leik, í sigur. Bristol City náði forustu í leiknum á markaminútunni frægu, 43. mín. þegar Clive Whitchead sendi knötlinn i markið hjá Peter Shilton að sögn fréttamanna, BBC. Kevin Mabbutl að sögn Rcuters. Þannig stóð þar til á 83. mín. að dæmd var vítaspyrna á markvörð Bristol City, Svíann .lan Möller, fyrir, að fella Colin Walsh. Möller átti stórleik i mark Bristol- liðsins en honum tóksl ekki að koma í veg fyrir, að John Robertson skoraði úr vítaspyrnunni. Tveimur mín. fyrir leikslok skoraði Ian Wallace sigurmark Foresl. Forest er þvi komið í 6. umferð FA-bikarkeppninnar og það er i fyrsta skipti, sem liðið nær svo langt fyrir stjórn þeirra Brian Clough og Peter Taylor. En við skulum nú lita á úrslitin i bikarkeppninni á laugardag. Allt lengur nú á afturfótunum hjá Englandsmeisturum I.iverpool og möguleikarnir á að liðið verji meistara- titilinn sinn áreiðanlega úr sögunni eftir jafntefli gegn Birmingham á heimavelli á laugardag. Þó náði Liverpool þar tveggja marka forustu en Birmingham tókst að jafna. Aðeins fjórir leikir voru háðir i 1. deild vegna bikarleikjanna en í hinum deildunum þrcmur var mikið leikið. Liverpool var án Alan Hansen og fleiri sterkra leikmanna á laugardag en stefndi þó í öruggan sigur á Birming- ham. David Johnson skoraði á 26. min. og liu mín. síðar kom bakvörðurinn Phil Neal Liverpool í 2—0 eftir skemmtilega samvinnu við Kennv Dalglish. En Terry McDermott meidd- ist og varð að yfirgefa völlinn. Liver- pool-vélin fór að hiksta. Tony Evans minnkaði muninn í 2—1 á 44. min. Sami leikmaður jafnaði svo fyrir Birmingham á 75. mín. eftir horn- spyrnu Archie Gemmill að sögn frétta- manna BBC. Hins vegar segir Reuter- fréltastofan, að Alan Ainscow hafi jafnað fyrir Birmingham á 69. mín. I.iverpool, sem tapað hefur þremur síðustu deildaleikjunum, var í taphættu lokamínútur leiksins. Urslit í deildaleikjunum á laugardag urðu þessi: I. deild Leeds-StokeCity 1—3 Liverpool-Birmingham 2—2 Norwich-WBA 0—2 Ipswich-Charlton 2—0 Middlesbro-Barnsley 2—1 Newcastle-Exeter 1 — 1 Nottm. For.-Bristol C. 2—1 Peterbro-Man. City 0—1 Southampton-Everton 0—0 Tottenham-Coventry 3—1 Wolves-Wrexham 3—1 Úlfarnir höfðu y firtökin frá byrjun í leiknum gegn Wrexham, sem sló West Ham út i 3. umferð, en fóru illa með færi sín. Á 30. mín. náði Wrexham svo forustu með marki Steve Fox. Úlfarnir misstu um tíma tökin á leiknum og 33.500 áhorfendur — mest i áhorfenda- fjöldinn i Wolverhampton á leiktíma- bilinu — létu oft i ljós óánægju sina. En svo kom breytingin mikla. Normann Bell var settur inn á á 65. mín. Fjórum mínútum síðar hafði hann jafnað. Lét ekki þar við sitja. Kom Úlfunum yfir tveimur min. síðar — skoraði aftur á 71. mín. Eftir það var formsatriði að Ijúka leiknum og John Richards skoraði þriðja mark Úlfanria á lokamínútu leiksins. Ár Tottenham? Sérfræðingar eru að gera þvi skóna að 1981 verði ár Tottenham í bikar- keppninni — ártöl, sem enda á einum hafa svo oft verið sigurár hjá Lundúna- liðinu. 1901, 1921 og 1961 sigraði Tottenham í FA-bikarnum, 1971 sigraði félagið í deildabikarnum, 1951 og 1961 i 1. deild. Sem sagt sex sigrar, þegar ártalið endar á einum en auk þess hefur Tottenham sigrað tvisvar i FA- bikarnum (1962-1967) og einu sinni í deildabikarnum (1973). Á laugardag vann Tottenham frekar auðveldan sigur á Coventry á White Hart Lane. Osvaldo Ardiles skoraði á Sunderland-Leicester 1—0 2. deild Blackburn-Derby 1—0 Bristol Rov -Bolton 2—1 Cambridge-Preston 1—0 Grimsby-Orient 2—0 QPR-Notts. County 1 — 1 Sheff. Wed.-Oldham 3—0 Watford-Shrewsbury 1—0 West Ham-Chelsea 4—0 3. deild Blackpool-Fulham 0—2 Brentford-Portsmouth 2—2 Carlisle-Plymouth 2—0 Chesterfield-Oxford 2—1 Colchester-Burnley 2—1 Newport-Gillingham 1 — 1 Reading-Huddersfield 2—1 Swindon-Sheff. Utd. 5—2 Walsall-Hull 1 — 1 4. deild Bournemouth-Bradford 4—0 Bury-Aldershot 0—0 Crewe-Scunthorpe 1—0 Halifax-Lincoln 1—3 Hereford-Doncaster 1—3 NorthamptoiTHartlepool 3—1 Port Vale-Wigan 3—0 Torquay-Rochdale 2--0 York-Southend 0—1 West Bromwich náði Liverpool að stigum með auðveldum sigri gegn Norwich. Cyrille Regis og Gary Owen, vítaspyrna, skoruðu mörk WBA. Staðan 0—1 i hálfleik. Leeds tapaði illa á heimavelli. Brian Ánægðir kappar eftir bikarleikinn Wolverhampton á laugardag — John Barnwell, stjóri Úlfanna, og Normann Bell (til hægri), sem kom inn sem vara- maður og skoraði fljótl tvö mörk. 12. mín. eftir misheppnaða sendingu Dyson til markvarðar. Á 32. mín. kom Steve Archibald Tottenham í 2—0 og svo miklir voru yfirburðir liðsins að það hefði hæglega átt að geta tvöfald- að þessa markatölu. En það var ekki og á 41. mín. skoraði Tom English fyrir Coventry. Eftir það átti Tottenham um tíma i vök að verjast enda vörn Tottenham ekki sú sterkasta í heimi. Glen Hoddles dró sig aftur og bjargaði mikiu. En á 78. mín. náði Tottenham Flynn skoraði mark liðsins en Lee Chapmán öll þrjú mörk Stoke. Stan Cummins skoraði hið þýðingarmikla mark í Sunderland en Leicester tókst ekki að leik þar sama leik og gegn Liverpool og Man. Utd. að undan- förnu. Þá má geta þess að í vináttuleik vann Swansea stórsigur á Rauðu stjörnunni frá Júgóslavíu. 7—1 í Swansea. West Ham var langt frá sinu bezta gegn Chelsea í innbyrðisviðureign Lundúnaliðanna f 2. deild. Vann þó 4—0H — Trevor Brooking skoraði tvívegis, David Cross og Devonshire hin mörkin. Notts County náði góðu stigi gegn QPR í Lundúnum. Er i öðru sæti í 2. deild, átta stigum á eftir West Ham. Sennilega fóru möguleikar QPR að komast í 1. deild á ný á laugardag. Sigur gegn Notts County hefði gefið liðinu vissa möguleika. Þau eru mörg liðin, sem hafa möguleika á að fylgja West Ham upp í 1. deild. Spennan í 2. deild verður áreiðanlega gífurleg, þegar líður á leiktírriabilið. Staðan er nú þannig: I.deild Ipswich 28 16 10 2 53—24 42 A. Villa 29 18 6 5 50^-25 42 Liverpool 30 12 13 5 50—35 37 WBA 29 14 9 6 39—26 37 Southampton 29 14 7 8 58—46 35 Arsenal 29 11 12 6 42—34 34 Tottenhani 29 12 9 8 55—48 33 Nottm. For. 28 12 8 8 42—30 32 Man. Utd. 29 8 15 6 37—27 31 skyndisókn og svarti bakvörðurinn Chris Houghton skoraði þriðja mark Tottenham eftir sendingu Hoodle. Þar með var mótstaða Coventry brotin á bak aftur. Annar tapleikur í bikar- keppni á fjórum dögum. Everton gerir það gott Everton, sem slegið hefur Arsenal og Liverpool úr keppninni, gerði það gott í Southampton á laugardag. Náði jafntefli og eftir leikinn voru leikmenn og stór hópur áhorfenda, sem komið hafði frá Liverpool, beinlínis í skýjunum. Fögnuður mikill — eins og liðið hefði sigrað í bikarkeppninni. Liðin leika aftur í Liverpool á þriðjudag. Leikurinn í Southampton var mjög slakur. Spenna gífurleg meðal leik- manna og oft harka. Dýrlingarnir sóttu meira en leikmenn Everton voru nær að skora. í fyrri hálfleiknum lék Asa Hartford gegnum vörn Southampton. Gaf siðan á Mike Lyons, sem tókst að skófla knettinum yfir mark Southampton, þegar auðveldara var að skora. Charlie George sendi knöttini' í mark Everton í fyrri hálfleik. Það mark var dæmt af, augljóst rangstöðumark. Eftir því sem leið á leikinn varð sókn Southampton þyngri. Greinilegt að leikmenn Everton lék upp á jafntefli. Vörnin mjög sterk og leikmönnum liðsins tókst að næla sér í aukaleik. Kevin Keegan, fyrirliði Southampton, varð þrítugur á laugardag. Leikurinn vonbrigði fyrir hann. Komst lítið áleiðis — eltur af John Gidman. En þrátt fyrir sókn Southampton var Everton aftur nær að skora undir lokin. Varadi átti hörkuskotið á markið. Peter Wells, markvörður I Stouthampton, varði glæsilega. Stoke 29 8 13 8 34—41 29 Middlesbro 28 12 4 12 40—38 28 Man. City 29 10 8 11 41—41 28 Everton 28 10 7 11 40—37 27 Birmingham 30 9 9 12 36—46 27 Leeds 30 10 7 13 25—41 27 Sunderland 30 10 6 14 39—38 26 Coventry 29 9 8 12 35—44 26 Wolves 29 9 8 12 30—39 26 Brighton 29 8 4 17 33—51 20 Norwich 30 7 6 17 32—56 20 Leicester 30 8 2 20 20—47 18 C. Palace 29 5 5 19 36—59 15 2. deild West Ham 30 19 7 4 56—23 45 Nottd. Co. 29 12 13 4 39—28 37 Chelsea 30 13 9 8 44—29 35 Blackburn 29 12 10 7 32—24 34 Derby 30 12 10 8 45—40 34 Grimsby 30 11 11 8 33—26 33 Swansea 29 11 10 8 43—34 32 Sheff. Wed. 28 13 6 9 38—29 32 Luton 29 12 8 9 44—36 32 Cambridge 29 14 4 11 33—36 32 QPR 30 11 9 10 40—28 31 Orient 29 11 8 10 40—38 30 Newcastle 28 10 9 9 21—34 29 Watford 30 9 9 12 32—34 27 Bolton 30 10 6 14 48—48 26 Oldham 29 8 9 12 25—33 25 Wrexham 28 8 8 12 23—30 24 Preston 29 6 12 11 27—45 24 Cardiff 28 8 7 13 32—44 23 Shrewsbury 30 5 12 13 25—34 22 Bristol City 29 5 12 12 19—34 22 Bristol Rov. 30 2 11 17 24—50 15 -hsim. Létt hjá Ipswich Lundúnaliðið Charlton, sem hefur staðið sig mjög vel í 3. deild, lék algjöran varnarleik gegn Ipswich. Ætlaði greinilega að reyna að hanga á jafntefli. Það tókst lengi vel. Ipswich sótti og sótti á sínum heimavelli en skoraði ekki fyrr en á 56. mín. Eric Gates átti þá skot að marki Charlton, knötturinn hrökk til John Wark, sem skoraði. 27. mark hans á leiktíma- bilinu. Tveimur mín. fyrir leikslok skoraði Paul Mariner annað mark Ipswich. Leikmenn Peterborough i 4. deild börðust vel gegn Man. City en klassa- munurinn á liðunum var þó alltaf mjög greinilegur. 1. deildar-liðinu í hag. Man. City fékk hornspyrnu á 43. mín. Miðvörðurinn sterki, Tommy Booth, fór upp og tókst að senda knöttinn i markið. Fyrsta mark hans á leiktima- bilinu. Það reyndist sigurmark leiksins. Fleiri mörk ekki skoruð þrátt fyrir yfirburði City i síðari hálfleiknum. Áhorfendur 28 þúsund. Middlesbrough lenti i harðri raun gegn Barnsley, liði Normans Hunter í 3. deild, og þó náði heimaliðið tveggja marka forustu. Mark Proctor skoraði á 25. min. og síðan skoraði Bozo Jankovic annað mark Middlesbrough. En Mike Lester tókst að minnka muninn í 2—1 fyrir hálfleik. í síðari hálfleiknum sótti Barnsley miklu meira. Fékk góð marktækifæri en Jim Platt var frábær í marki Middles- brough. Varði hvað eftir annað með tilþrifum og var hetja liðs síns í leiks- lok. Það mættu 37.420 áhorfendur á St. James’ Park „hungraðir” í árangur liðs sins, Newcastie, sem hefur átt afar litlu gengi að fagna um langt árabil. En ennþá einu sinni urðu áhorfendur í þessari miklu knattspyrnuborg fyrir vonbrigðum. Newcastle-liðið lék illa — gifurleg taugaspenna meðal leikmanna — og því tókst ekki að sigra Exeter úr 3. deild. Jafntefli 1 — 1. Alan Shoulder náði forustu en sjö mín. fyrir leikslok tókst Lee Roberts að jafna. Liðin mætast að nýju í Exeter á suður- ströndinni á miðvikudag. -hsim. Bikarleikir íblakinu Fjórir leikir fóru fram um helgina í bikarkeppni Blaksambandsins, þrír karlaleikir og einn kvennaleikur. Þrótt- ur Neskaupstað lagði Samhygð úr Gaulverjabæjarhreppi með þremur hrinum gegn tveimur i íþróttahúsinu í Hveragerði á laugardag í spennandi leik. í gærkvöldi vann UMFL lið HK 3—I og ÍS vann Fram 3—0. Leikur ÍS og Fram var mjög skemmtilegur og áttu Framarar skilið að vinna a.m.k. eina hrinu, t.d. voru þeir komnir í 10—0 í lokahrinunni og síðan í 13—7 en samt töpuðu þeir 15—13. Í bikarkeppni kvenna vann ÍS Þrótt 3—0. Einn leikur fór fram i I. deild kvenna á Akureyri, UBK heimsótti ÍMA og fór með sigur af hólmi, 3—0. -KMU. Leverkusen tapaði aftur Viggó Sigurðsson og félagar hans hjá Leverkuscn töpuðu í gær fyrir Hofweier, 14—18, á útivelli í v-þýzku Bundesligunni í handknattleik. Þetta er þriðji ósigur Leverkusen í röð í dcildinni. Gummersbach sigraði Hiittenberg 29—12 í gær og þá sigraði Nettelstedt Milbertshofen 24—11. Loks sigraði Göppingen Gúnzburg 22—17 og heldur þar með öðru sæti sinu í deiidinni. Möguleikar Uverpool á meistaratitlinum núll — eftir jafntefli á heimavelli gegn Birmingham á laugardag. West Ham heldur sínustriki Í2. deild

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.