Dagblaðið - 16.02.1981, Side 22

Dagblaðið - 16.02.1981, Side 22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. FEBRUAR 1980 22 É Menning Menning Menning Menning D ræða. Hverjir hafa skarað framúr? En listrænir yfirburðir verða ekki faldir og hafa málsmetandi menn verið furðu sammála um réttmæti verðlauna- veitinga.DB hingað til. Ekki er ástæða til að ætla annað en veitingarnar í ár verði í sama háa gæðaflokki og fyrri ár. Af þeim ávæningi sem undirritaður hefur þegar heyrt frá hinum ýmsu nefndarmönnum má reyndar fullyrða það. Við viljum aftur minna lesendur á að spurningin sem við spyrjum er í höfuð- atriðum þessi: Hvaða listafólk í bók- menntum, leiklist, myndlist, tónlist, byggingarlist og kvikmyndum hefur skarað fram úr á árinu 1980? En ekki er lagður alveg sami mælikvarði á grein- arnar, enda lúta þær hver og ein sínum eigin lögmálum. Hvað bókmenntir varðar, tilnefnir sú nefnd skáldverk út- gefið á árinu 1980 og höfund þess. í leiklist koma til greina leikritahöfund- ar, leikstjórar, leikendur, sviðshönnuð- ir og aðrir þeir sem nefndin telur vel að viðurkenningu komna. Kvikmyndir og sjónvarp í myndlist hefur alls kyns skapandi starfsemi á því sviði verið nefnd til verðlaunanna og ekki hefur verið gerð- ur skarpur greinarmunur á „hreinni” myndlist og listiðn. 1 tónlist kemur alls konar fólk til greina, tónskáld, flytj- endur, tónverk og stjórnendur og hvað byggingarlistina snertir þá er fyrst og fremst farið fram á tilnefningu bygg- ingar sem tekin hefur verið í notkun á árinu 1980 og arkitekts hennar — þótt hún hafi verið lengur í smíðum. Hins vegar kemur skipulag einnig til greina. Kvikmyndin er nú i sviðsljósinu í fyrsta sinn og vonandi ekki það síðasta. Kvikmyndaleikstjórar, kvikmyndaleik- arar, handritahöfundar, kvikmynda- taka o.fl. kemur þar til greina og þá bæði i kvikmyndum og sjónvarpi. Loks eru það verðlaunin sjálf. Þau hannar í ár Kolbrún Björgólfsdóttir keramíker og förum við í heimsókn til hennar næstu daga til að sjá hvað vinnslu verðlaunagripanna líður. -AI. JUPÍTBV-------------- ----------NÚTÍMA HREINSITÆKNÍ- MYNDLIST öm Þórisson kvikmyndagagnr. DB, form., Eriendur Sveinsson, starfsm. Kvikmyndasafns íslands, Björn Vignir Sigurpálsson ritstjóri Heigar- pósts. Nú eru tæpir tiu dagar þangað til Menningarverðlaunum DB 1981 verður úthlutað og hafa nefndir þegar komið sér niður á umræðugrundvöll í hverri listgrein. Nefndirnar sex kynnum við hér á síðunni. Eins og sést eru í þeim fulltrúar og gagnrýnendur DB annars vegar, en auk þess þekkt fólk úr ís- lenzku menningarlífi, listafólk, fræði- menn, gagnrýnendur o.fl. Hefur DB frá upphafi lagt áherslu á að Menning- arverðlaunin yrðu ekkert innanhússmál blaðsins sem mundi óneitanlega rýra gildi þeirra út á við. Hefur gagnrýnend- um annarra blaða verið boðið að taka sæti í dómnefndum og hafa fulltrúar frá Morgunblaðinu og Þjóðviljanum áður þegið það boð. Giftusamlegt samstarf í nefndunum starfa nú, auk fulltrúa DB og listafólks, gagnrýnendur frá Helgarpóstinum, Þjóðviljanum og Alþýðublaðinu. Takist það samstarf eins giftusamlega í framtiðinni og það hefur gert til þessa eru Menningarverð- laun DB þar með orðin gildur arftaki Silfurlampa og Silfurhests. DB hefur síðan falið hverri grein óskorað ákvörðunarvald í sinni grein, en jafnframt gefið lesendum blaðsins kost á að koma sínum óskum á fram- færi til nefndanna. Skal það enn ítrek- Verðlaunahafarnir frá því I fyrra: (f.v.) Manfreð Vilhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson, Sigurður A. Magnússon, Manuela Wiesler, Helga Ingólfsdóttir, Rikharður Valtingojer, Kjartan Ragnarsson, — með lokuð augu... Gripina gerði Haukur Dór. Fyrlr frystihús — flskvinnslu — sláturhús — mjólkurbú — lónfyrlrtæki Innbyggð háþrýstiþvottakerfi Efnaverksmiðjan fltlo/ hf BÓKMENNTIR Aðalsteinn Ingótfsson, listfr., form., Halidór B. Runólfsson myndUst■ argagnr. Helgarpósts, Magnús Tómasson m yndlis tarmaóur. BYGGINGALIST INGARVERÐLAUN Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðsiustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 KTL 150-14 Skeifan 3c, Reykjavik Box 411. Sími 31733 Rannveig G. Ágústsdóttir B.A., form., Vaktts Óskarsdóttk rithöf., Ólafur Jónsson ftt. kand., gagnr. DB. TÓNLIST EyjóHur Meisted tónlistarfrmðingur fr gagnr. DB, form. Siguröur I. Snorrason skólastj. Et klarinettietttari, Leifur Þórarinsson, tónskáld. KVIKMYNDIR að að allar ábendingar í sambandi við Menningarverðlaunin eru vel þegnar. Þegar að ákvarðanatöku kemur hefur ekki verið spurt um það hvort viðkom- andi listamaður sé hallur undir Morg- unblaðið eða Þjóðviljann, hvort hann eigi sér hauk í horni í einhverri úthlut- unarnefndinni. Aðeins er spurt um það hvort lista- fólkið hafi í starfi sínu, með listrænu framlagi sínu, styrkt og bætt islenzka menningu á árinu á undan. Nú er í sumum tilfellum um smekksatriði að r Jupiter háþrýstlþvottakerfló er svar vlA kröfum timans um timafrekan og erfiAan þrifnaA i matvœlaframlelAslu, i stóreldhúsum, á sjúkrahúsum og i iónaAI. Þessi kerfi er hægt að setja upp meA lit- illi fyrlrhöfn i nýrri sem eldri byggingum. Jupiter er elnfalt aö uppbyggingu, stýrir sór sjálft aó um leió og úrtak er opnaA fer dælan i gang og heldur stöóugum vlnnuþrýstlngi. Höfum elnnlg á boðstólum Juplter háþrýstlþvottatœkl frá 35—150 kg/cm. Vlö vlljum sérstaklega benda á dœlu KTL 150-14 sem hefur 150 kg Einkaumboð' vlnnuþrýstlng, 14 litra á min. Dsela ■ i .___ þessi hofur reynst sú ódýrasta á a lslandi markaðinum. Pátt V. Bjamsson arkttekt, form., Þorsteinn Jónsson forstöðumaður Listasafns ASÍ, Dagný Heigadóttir arkitekt. Stóri dagurinn 25. febrúar TÍU DAGAR í MENN-

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.