Dagblaðið - 16.02.1981, Side 27

Dagblaðið - 16.02.1981, Side 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. FEBRUAR 1980 27 I DAGBLAÐtÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT! 11 Stúlka á aldrinum 25—35 ára óskast til sölu- starfa á Stór-Reykjavíkursvæðinu í| nokkra mánuði. Þarf að hafa bil til um- ráða. Tilboð sendist DB fyrir föstudag 20. febrúar merkt „Prósentur 487”. I Atvinna óskast I9árastúlka óskar eftir vinnu i nokkra mánuði. Hefurgóða islenzku-. dönsku og enskukunnáttu auk reynslu í almennum verzlunar- störfum. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 34098. Óska eftir að gerast ráðskona á góðu hcimili. Uppl. hjá auglhj. DB i sinia 27022 cftirkl. I3. 11-369. Röskur reglusamur 29 ára fjölskyldumaður óskar eftir vcl launaðri atvinnu. helzt framtiðarstarf. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 77609. 1 Spákonur i ,es í lófa og spil llan daginn hessa viku. Uppl. i sima 7862. I Einkamál 8 Lcikfélag Keflavíkur óskar eftir nýjum félögum á öllum aldri. með gott samstarf í huga. Uppl. I síma 92 3078 og 92-2902 eftir kl. 17. 1 Tapað-fundið 14. jan. siðastliðinn tapaðist Davantronic lölvuúr i sundlauginni við Laugardal eða ná grenni. 5. febrúar tapaðist Duvatro ie tölvuúr i Háaleitishverfi. Fundarlaun. Uppl. i síma 10098. Bílstjórinn sem keyrði drenginn frá Hótel Esju upp i Breiðholt á sunnudagsnótt er beðinn að skila tölvuúrinu i Stórholt 22, efri enda. Uppl. i sima 21639 eftir kl. 19 á kvöldin. Diskótekið Dollý. Lykillinn að góðu og vel heppnuðu kvöldi. Diskótek sem spilar tónlist fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæminu. þorrablótinu, á árshátíðinni eða öðrum ágætum skemmtunúm. þar sem fólk vill skemmta sér ærlega við góða tónlist. Spiluð af vönum rnönnum á fullkomin hljómflutningstæki. Samkvæmisleikir ef óskað er. Eitt stærsta ljósasjóið. Þriðja starfsár. Skifutekið Dollý — Sími 51011. ATH: samræmt verð félags ferða diskóteka. Diskótekið Donna. Spilum fyrir árshátíðir, þorrablót. félagsh'ópa, unglingadansleiki, skólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomið Ijósashow ef þess er óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt í diskó, rokk and roll og gömlu dansana. Reynsluríkir og hressir plötusnúðar halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338. Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Diskótekið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimrnta árið í röð. Liflegar kynningar og dans- stjórn á öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi Ijóskerfa, samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasimi 50513 eftir kl. 18. Skrifstofusími ntánu- dag. þriðjudag. miðvikudag frá kl. 15— 18 22188. Ath.: samræmt verð félags ferðadiskóteka. Félagasamtök—starfshópar. Nú sem áður er það „TAKTUR” sem örvar dansmenntina i samkvæminu mcð taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs hópa. „TAKTUR" tryggir réttu tón gæðin með vel samhæfðum góðum tæki um og vönum mönnum við stjórn. „TAKTUR" sér um lónlistina fyrir þorrablótin og árshátiðirnar með öllum vinsælustu íslenzku og erlendu plölun um. Ath: Samræmt verð félags ferða diskóteka. „TAKTUR" sími 43542 og 33553. 1 Kennsla 8 Myndflos: Nýtt námskeið er að byrja. úrval teikninga bæði fyrir finu og grófu nálina. Teiknum eftir Ijósmyndum. Scl einnig áteiknaðar myndir. Uppl. og innrutun í síma 41955 eftir hádegi og á kvöldin. Birna Ágústsdóttir. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypi, seld og tekin í umboðssölu. Afborgunarskil- málar. Opið frá kl. 11 — 19 alla virka daga. laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun. Laufásvegi 58. sími 15930. Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 i Kópavogi. á móii húsgagnaverzluninni Skeifunni. 100 tegundir af rammalistum fyrir málvcrk og útsaum, einnig skorið karton i myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Rcynið viðskiptin. Simi 77222. Framtalsaðstoð Aðstoð við gerð skattframtala fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Lögmannsstofan Klapparstíg 27. sinti 27060. Skattaframtal, bókhald. Önnumst skattframtöl. bókhald og uppgiör fyrir einstaklinga. félög. og fyrirtæki. Bókhald og ráðgiöf. Skóla- vörðuslig 2a. Halldór Magnússon. simi 15678. Orator, félag lagancma. Laganemar aðstoða almenning við gcrð einstaklingsframtala. í Lögbergi. húsi lagadeildar Háskóla Islands. virka daga. kl. 17—22 og um helgar kl. 13—19. fram til 18. feb. Gjald kr. 140. Uppl. i sima 21325 á sama tíma. Skattframtöl. Tek að mér gerð skattframlala fyrir einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl„ Bankastræti 6 Rvik. Símar 26675 og 30973. Gerum skattframtöl cinstaklinga og rekstraraðila. Lögmenn .lón Magnússon hdl. og Sigurður Sigur jónsson hdl. Garðastræti 16. sími 29411. Skattframtöl. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur. (irettisgötu 94. simi 17938. Framtalsaðstoð-bókhaldsaðstoð. Framtalsaðsatoð fyrir einstaklinga Bókhald. uppgjör og skattframtöl fyrir einstaklinga með rekstur. Hægt að fá viðtalstíma á kvöldin og um helgar. Ábyrg og örugg þjónusta, alll árið. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa. Skúlagötu 63. 3. hæð. sími 22870. Aðstoða einstaklinga við skattframlöl. Góð reynsla. Kem hcini til viðskiptavina cf óskaðcr. Halið samband strax i sima 11697. Gunnar Þórir. Framtalsaðstoð — bókhald. Skattframtöl einstaklinga og lögaðila ásamt tilheyrandi ráðgjöf og bókhalds aðstoð. Simatímará morgnana frá kl. 10 lil 12. öll kvöld og um helgar. Ráðgjöf aðTunguvegi 4 Hafnarfirði. sími 52763. SkattframtöL Annast gerð skattframtala fyrir einstaklinga og þá sem stunda at- vinnurekstur. Jón G. Jónsson, viðskipta- fræðingur. Uppl. i síma 75837. Aðstoð við gcrð skattframtala einstaklinga og minni- háttar rekstraraðila. Ódýr og góð þjón- usta. Pantið tima i síma 44767. Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga. Auðunn Hinriksson. Vatnaseli 1. Breiðholli. Sími 73732 eða 86854. Tek að mér skattframtöl einstaklinga og aðstoða þá sem vilja læra að gera sitt skattframtal sjálfir. Guðjón Sigurbjartsson. Ásvalla- götu 23 (áður Víðimel 58) Sími 14483. Viltu vitaskattana strax. Tek að mér skattframtöl. bókhald. upp- gjör, launaútreikninga og verðútreikn inga fyrir einstaklinga, rekstrarmenn og fyrirtæki. Vinsamlegast pantið tinta i sima 82121 og kvöld og helgarsími 45103. Bókhaldsþjónusta Kristjáns G. ÞorvaldzSuðurlandsbraut 12. 1 Þjónusta 8 Þýði úr þýzku á íslenzku og öfugt. Skrifa cinnig þý/k verzlunarbréf. Sími 14434. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum. Gerum föst tilboð i nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasimum. Uppl. isíma 39118. Mannbroddar kosta miklu minna en beinbrol og þjáningar sem þeim fylgja. Margar gerðir mannbrodda fást hjá eftirtöldum skósmiðum: 1. Sigurði Sigurðssyni, Austurgötu 47, Hafnarf. 2. Hallgrimi Gunnlaugssyni. Brekkugötu 7, Akureyri. 3. Ferdinand R. Eiríkssyni. Dalshrauni 5. Hafnarf. 4. Halldóri Guðbjörnssyni. Hrisateigi 19. Rvk. 5. Hafþóri E. Byrd. Garðastræti 13 a; Rvk. 6. KarliSesariSigmundssyni, Hamraborg 7. Kóp. 7. Herði Steinssyni. Bergstaðastræti 10 Rvk. 8. Sigurbirni Þorgeirssyni. Háaleitisbraut 68, Rvk. 9. Gisla Ferdinandssyni. Lækjargötu 6a, Rvk. 10. Gunnsteini Lárussyni. Dunhaga 18. Rvk. 11. Helga Þorvaldssyni. Völvufelli 19. Rvk.\ Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. lími. bæsa og pólera. Vönduð vinna. Hús gagnaviðgerðir Knud Salling. Borgar -túni-19,-sími 23942-------------------- Tek eftir gömlum myndum. Stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðnumds sonar. Birkigrund 40 Kópavogi. sími 44192. Innfl.vtjendur. Get tekið að ntér að leysa ut vörur. Tilboð merkt „Vörur”sendist DB. I 8 Hreingerníngar Til viðskiptavina okkar. Ath. breytt simanúmer, áður 45461 og 40874 verður nú 31547. Getum bætt viðokkur nokkrum verkefnum í þessum mánuði. Hreingerningar i heimahúsum. stofnunum. fyrirtækjum og stiga- göngum. Einnig teppi, húsgögn og gluggar(aðutan). Simi 31547. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Revkja víkursvæðinu fvrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. með nýjurn vélum. Simar 50774 og 51372. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há þrýstitæki og sogkrafti. Erum cinnig með þurrhreinsun á ullarteppi. ef þarl'. Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 aura afsláttur á fermetra I tómu húsnæði. Erna og Þor steinn, sínii 20888. Félag hreingerningamanna, beztá, vanasta og vandvirkasta fólkið til hreingerninga fáið þið hjá okkur. Reynið viðskiptin. Sími 35797. Þrif, hreingerningar. teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum •og stofnunum. einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hrcinsar nieð góðum árangri. Vanir og yand virkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. I Ökukennsla Okukennsla Gunnar Kolbeinsson. Sími 34468. 8 Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis- vottorð. Kcnni á ameriskan Ford Fairmont. timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásanit lilmynd i (ikuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann (i. Guðjónsson, simar 21924. 17384 og 21098. Ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg an hátt. Glæsileg kennslubifreið. Toyota Crown 1980, með vökva- og veltistýri. Nemendur greiði einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar ökukennari. sími 45122. Ökukennarafélag lslands auglýsir: Ökukennsla, æfingatímar. ökuskóli og öll prófgögn. Magnús Helgason Audi 100 1979. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980. 40728 ÞórirS. Hcrsveinsson. Ford Fairmont 1978. 19893 33847 Ævar Friðriksson Passat. 72493 Ökukennsla. ToyotaCrown 1980. 71895 83825 Eiður H. Eiðsson, .Mazda 626. Bifhjólakennsla. 71501 Finnbogi G. Sigurðsson. Galant 1980. 51868' Friðbert P. Njálsson. BMW 320 1980. 15606 12488 Guðbrandur Bogason. Cortina. 76722 Guðjón Andrésson. Galant 1980. 18387 Guðlaugur Fr. Sigmundsson. ToyotaCrown 1980. 77248 Guöm. G. Péturssonr Mazda 1980 hardtopp. 73760 GunnarSigurðsson, ToyotaCressida 1978. 77686 Gylfi Sigurðsson. Honda 1980. 10820 Hallfríður Stefánsdóttir. Mazda 626 1979. 81349 Haukur Arnþórsson. Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980. 77704 Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980. 33165

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.