Dagblaðið - 16.02.1981, Side 30

Dagblaðið - 16.02.1981, Side 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 Tótf ruddar Hin víðfræga bandaríska stórmynd um dæmda af- brotamcnn sem voru þjálfaðir til skemmdarverka og sendir á bak við víglínu Þjóðverja í siðasta striði. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ira. aÆMRBlC* ■- " Simi 501 84 'J mmm Munkur á glapstigum Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. ■BORGARv. DiOiÖ MMOJOVCOI t Köf SlMI OW Bðmin Ný, amcrísk, geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni frá kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nál- inni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöðum sam- tímis í New York, við met- aðsókn. Leikarar: Mariin Shakar, Gil Rogers, Gale Gamett íslenzkur texti Sýnd kl, 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Mönnun varður ekki nauögafl (Mænd kan Ikka voldtagss) Spennandi og afburðavel leik- in mynd um hefnd konu, sem var nauðgað, og þau áhrif sem atburðurinn hafði á. hana. Leikstjóri: Jörn Donner. Aðalhlutverk: Anna Godenius, Gösta Bredefeldt, Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð bömum. Midnight Express (MMkisaturhrafllest- in) íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum sann- ■söguleg og kynngimögnuð, um martröö ungs bandarisk háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn’ á ný að raunveruleikinn er i-.i myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parkcr. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. > Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. TÓNABÍÓ 1 Sínti J 1 1 82 Manhattan Vegna fjölda áskorana endur- sýnum við þessa mynd aðeins í nokkra daga. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 9. Alistair MaClean's: Launráð í vonbrigða- skarfli (Breakheart Pass) Aðalhlutverk: Charles Bronson. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. tUGARAS I =1 l*B Simi 37076 Olíupalla- ránifl Ný hörkuspennandi myndl gerð eftir sögu Jack Davies. j „Þegar næstu 12 timar geta! kostað þig yfir 1000 milljónir punda og líf 600 manna, þá: þarftu á að halda manni senv lifir eftir skeiðklukku.” Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Anthony Perkins. íslenzkur textí Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnuni innan *14 ára Simi 50249 Válmennifl (The Humanoid) Hörkuspennandi ný, amerisk kvikmynd í litum, gerð eftir visindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aðalhlutverk: Richard Kiel Corinne Clery Leonard Mann Barbara Baach Sýnd kl. 9. EGNBOGII rr ooo Trúflurinn ROB9XPOUJ61 jnoqidan or rruderer? Spennandi, vel gerð og mjög dularfull ný áströlsk Pana- vision-litmynd, sem hlotið hefur mikiö lof. Robert Powell David Hemmings Carmen Duncan Leikstjóri: Simon Wincer blenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 41. - pakir I Charro Hörkuspennandi „vestri” i litum og panavision, meö Elvis Presley — Ina Balin. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05,7,05,9,05 og 11,05. -■alur ‘ Tataralestin Hin hörkuspennandi litmynd eftir sögu Alistair MacLean, með Charlotte Rampling og David Birney. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10 og 11.10. - sakjr D Hjónaband Maríu Braun Hið marglofaða listaverk Fassbinders. i 3. sýningarmánuður Sýndkl. 3.15,6.15 og 9.15. Brubaker Fangaverðirnir vflja nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- burðum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. 11 Aðalhlutverk: Robert Redford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. ftUSTURBtJARfíifii Tengda- pabbarnir . . . á köfium er þessi mynd sprenghlægileg.Giamanmynd,1 þar sem manni leiðist aldrei. ■ GB Helgarpósturinn 30/1. Peter Falk er hreint frábær í hlutverki sinu og helduri áhorfendum i hláturskrampa, út alia myndina með góðri hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa af góðum gaman- myndum ættu ails ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.I. Tíminn 1/2 íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Siðustu sýningar. " VANTAglft FRAMRUÐU? iseiwíigu BfLRÚÐAN Ath. hvort viOgetum aðstoðað. Isetningar á staðnum. SKÚLAGÖTU 26 SÍMAR 25755 0G 25780 1 Útvarp Sjónvarp LESTUR PASSÍUSÁLM A HEFST - útvarp kl. 22,25: Merkustu trúar- Ijóð þjóðarinnar D —sálmarnir fyrst prentaðir á Hólum 1666 Hinn árlegi (estur Passíusálmanna hefst í kvöld. Lesari að þessu sinni er Ingibjörg Stephensen. Hún er kunnug upplesarahlutverkinu en hún hefur oft áðurlesiði útvarp. Passíusálmarnir eru kunnasta verk séra Hallgríms Péturssonar. Þá orti hann, þegar hann var prestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, af miklum trúar- og tilfínningahita. Sálmarnir fjalla um pínu Krists fyrir krossfestinguna og kvalir hans og dauða á krossinum. Þeir voru fyrst prentaðir átta árum fyrir dauða Hallgríms á Hólum árið 1666, en þar ólst hann einmitt upp. Skömmu eftir útkomu sálmanna lét Hallgrímur af prestskap sökum holds- veiki sem dró hann til dauða. Hallgrímur var settur til náms i Hólaskóla en sökum óstýrilætis var hann látinn hætta því. Hélt hann síðan út til Kaupmannahafnar í járnsmíða- nám þar sem hann kynntist Tyrkja- Guddu. Brynjólfur Sveinsson, síðar biskup, hitti Hallgrím í Danmörku og sá strax að þar var efni í prest. Fékk hann því Hallgrím að hætta járnsmíð- inni og kom honum í prestsnám. Brynjólfur vígði Hallgrím síðar til Hvalsness en þar átti hann erfitt upp- dráttar, bjó í mikilli fátækt og frekar illa liðinn af sóknarbörnunum. En hagur hans batnaði mjög er hann fékk Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Hallgrímur Pétursson er óvefengjan- lega mesta trúarskáld þjóðarinnar. Passiusálmar hans veittu þjóðinni styrk og hugrekki á erfiðum tímum. Sálm- arnir hafa komið út í meira en 60 útgáf- um. -KMU. SS'V ' vV f ^ V 'V Hallgrimur Pétursson (1614-1674). Útvarp D Mánudagur 16. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-> kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagassyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sina (5). 15.50 Tilkvnningar. 16.00 Fréttir.Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Alfred Brendel leikur Ptanósónötu nr. 23 í f-moll op. 57 ,,Appassionata”_ eftir Ludwig van Beethoven /* Dietrich Fischer-Dieskau syngur Ljóðasöngva eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Daniel Baren- boim leikur með á pianó / Buda- pest-kvartettinn og víóluleikarinn Walter Trampler leika Strengja- kvintett nr. 1 i F-dúr op. 88 eftir Johannes Brahms. 17.20 Skólabókasöfn. Barnatimi i umsjá Kristínar Unnsteinsdóttur og Ragnhildar Helgadóttur. Fjallað um markmið skólabóka- safna og starfsemi þeirra. Farið i skólabókasafnið i Laugarnesskóla og rætt við nemendur og kennara þar (áðurútv. 1974). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Á. Gissurarson fyrrverandi skóla- stjóri talar. 20.00 Sópa. Elín Vilhelmsdóttir og Hafþór Guðjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. Aðstoöarmaður: Þórunn Oskarsdóttir. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð" eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma hefst. Lesari: Ingibjörg Stephensen. 22.40 Austan um haf. Jóhannes Benjamínsson les þýðingar sínar á norrænum ljóðum. 22.55 Kvöldtónleikar. Frá Georges Enescu tónlistarhátíðinni í Búka- rest 1979. Victor Tretjakoff og Semhailja Rochim leika saman á fiðlu og pianó. a. Fantasía i C-dúr eftir Franz Schubert. b. Adante og Scherzó eftir Pjotr Tsjaikovský. c. „Tzigane” eftir Maurice Ravel. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Lelkfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð: Sigurveig Guðmundsdóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 „Morgunstund barnanna: Heiðdís Norðfjörð les siðari hluta ævintýrsins. „Rödd úr þúfunni” eftir Eivind Kolstad í þýðingu Eyjólfs Guðmundssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 3 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigllngar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. 10.40 Tónleikar. Frantz Lemsser og Merete Westergárd leika Flautu- sónötu í g-moll op. 83 nr. 3 eftir Friedrich Kuhlau. 11.00 „Man ég þaö sem löngu lelð’’. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.30 Morguntónleikar. Kyung-Wha Chung og Konunglega filharm- oníusveitin í Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 1 i g-moll op. 26 eftir Max Bruch; Rudolf Kempe stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Miödegissagan: „Dansmærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Gissur Ó. Eriingsson les þýðingu sína (6). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Filharm- oníusveitin i Berlín leikur Stunda- dansinn úr ,Xa Gioconda” eftir Almilcare Ponchielli; Herbert von Karajan stj. / Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 6 í h-moll op. 74 „Pathétique- hljómkviðuna” eftir Pjotr Tsjaí- kovský; Loris Tjeknavorian stj. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „A flótta með farandieikurum" eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 17.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: FinnborgScheving. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. Mánudagur 16.febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sponni og Sparöi. Tékknesk teiknimynd. Þýðandi og sögumað- ur Guðni Kolbeinsson. 20.40 lþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Hýenunnl stekkur ekki bros. Sænskt sjónvarpsleikrit. Höfund- ur handrits og leikstjóri Carlos Lemos. Aðalhlutverk Thomas Hellberg, Lars Wiberg og Pia' Garde. Nokkrir suður-amerískir útlagar leggja undir sig sendiráð lands sins í Stokkhólmi og taka sendiherrann í gíslingu. Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23.15 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.