Dagblaðið - 27.04.1981, Page 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1981.
[C íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Þeir Prakash Padukone (nær) og Ray Stevens eiga hér f höggi við þá Brodda Krist-
jánsson og Guðmund Adolfsson i tvfliðaleiknum á laugardag. DB-mynd S.
RISAKAST VESTEINS
- þriðji bezti árangur íslendings í kringlukasti frá upphafi
Vésteinn Hafsteinsson, hinn stór-
efnilegi tvftugi kastari, náði þriðja
bezta árangri lslendings frá upphafl i
kringlukasti er hann kastaði kringl-
unnl 56,54 metra á móti nú um helg-
ina.
Bezti árangur Vésteins fyrir þetta |
var 54,60 metrar þannig að framfar-
irnar eru miklar. Aðeins þeir Óskar
Jakobsson og Erlendur Valdimarsson
hafa kastað kringlu lengra en hann.
íslandsmet Erlendár 64,32 metrar og I
sett fyrir þó nokkrum árum. Bróðir
Vésteins, Þráinn, hefur einnig kastað
kringlunni yfir 50 metrana og hefur
að undanförnu verið að kasta upp
undir þá vegalengd.
-SSv.
Teitur með mark
—skoraði annað marka Öster í 2-1 sigri yf ir Gautaborg.
Lék sinn 80. Allsvenskan leik fyrir félagið
Teltur Þórðarson skoraði annað
marka öster f 2—1 sigri liðsins gegn
Gautaborg i Vaxjö i fyrrakvöld. Þetta
var annar sigur öster f jafnmörgum
leikjum f Allsvenskan svo ekkl er hægt
að segja annað en meistararnir fari vel
af stað.
„Já, þetta hefur gengið ffnt hjá
okkur núna framan af,” sagði Teitur er
DB ræddi við hann. „Við vorum
reyndar 0—1 undir þar til um miðjan
siðari hálfleikinn gegn Gautaborg, en
tókst þá að skora tvívegis með 7 mín-
útna millibili. Fyrst jafnaði ég og svo
skoraði Jan Mattson sigurmarkið.”
Broddi náði að vinna
eina lotu af Stevens
— en Prakash Padukone var íalgerum sérflokki
„Þetta var ákaflega vel heppnuð
heimsókn fyrir okkur að öllu leyti, held
ég megi segja, Og geysilega miklll feng-
ur að þeim Padukone og Stevens,”
sagði Sigfús Ægir Árnason hjá TBR við
DB i gærkvöld eftlr að þeir félagar
höfðu sýnt listir sfnar gegn islenzkum
badmintonmönnum, svo og i innbyrð-
isleikjum.
Á laugardag léku þeir Padukone og
Stevens nokkra sýningarleiki og höfðu
betur í viðureignum sfnum við íslenzku
spilarana í öllum tilvikum. Stevens sigr-
aði Guðmund Adolfsson 15—5 og 15—
2 og sfðan vann Prakash Padukone
Brodda Kristjánsson 15—5 og 15—4.
Þeir Padukone og Stevens léku svo tví-
liðaleik gegn þeim Brodda og Guð-
mundi og sigruðu þar 15—6 og 15—9.
Loks léku þeir tveir innbyrðis og þar
sigraöi Padukone 17—14 og 15—3 í
geysilega skemmtilegum leik.
í gær var svo haldið mót i TBR-hús-
inu og tóku 6 sterkustu íslendingarnir
þátt í því. Fjórir og fjórir voru saman í
riðli og að sjálfsögðu sinn útlendingur-
inn i hvorum riðli. Prakash sigraði þá
Sigfús Ægi, Sigurð Kolbeinsson og
Guðmund alla næsta örugglega án þess
að hafa ýkja mikið fyrir sigrum sfnum.
Stevens lenti hins vegar i erfiðari bar-
áttu og mátti sjá á bak einni lotu til
Brodda Kristjánssonar, sem lék geysi-
vel. Broddi vann fyrstu lotuna 18—15,
en tapaði svo 6—15 og 6—15. I riðlin-
um voru einnig þeir Víðir Bragason af
Akranesi og Þorsteinn Páll Hængsson
og vann Stevens þá báða án teljandi
erfiðleika.
í úrslitaleiknum á milli þeirra Padu-
kone og Stevens hafði Indverjinn
betur eins og fyrri daginn. Sigraði 15—
6, 12—5 og 15—7.
Þeir Padukone og Stevens héldu af
landi brott ( morgun eftir vel heppnaða
för og vafalitið hafa íslenzkir spilarar
lært heilmikið af þeim þennan tíma
sem þeir dvöldu hér. -SSv.
Mattson þessi er arftaki Teits f öster-
liðinu og var keyptur í vetur frá Bayer
Uerdingen.
Heil umferð var leikin f Svíþjóð um
helgina og uröu úrslit leikjanna sem hér
segir:
AIK—Norrköping 1—1
Brage—Malmö 1—0
Elfsborg—Hammarby 3—2
Sundsvall—Kalmar 4—1
Aatvidaberg—Halmstad 2—1
örgryte—Djurgaarden 3—1
öster—Gautaborg 2—1
Teitur leikur sinn sfðasta leik með
öster þann 8. júní nk. og heldur þá til
Frakklands þar sem hann hefur gert
tveggja ára samning við Lens. Við
spurðum hann hvort ekki væri kominn
fiðringur í hann út af skiptunum.
,,Nei, það held ég ekki, a.m.k. er
bezt að taka þessu rólega og biða bara
og sjá hvað verða vill þegar þarna
suöur er komið.”
Hvað segirðu okkur af þeim Herði
Hllmarssyni og Erni Óskarssyni?
„öm fékk mjög góða dóma fyrir
leik sinn um fyrri helgi er örgryte tap-
aði 1 —2 úti fyrir Kalmar og ég held að
örn hafi staöið sig mjög vel hjá félag-
inu. Eitilharður baráttujaxl sem gefur
aldrei eftir. Hins vegar hef ég ekkert
frétt af Herði nokkuð lengi.”
íslendingar eru nú hjá fjórum félög-
um í Allsvenskan — auk áðurnefndra
þriggja er Þorsteinn Ólafsson hjá
Allt á afturfót-
unum hjá Feyenoord
Flest gengur nú á afturfótúnum hjá
Feyenoord i Hollandi og i gæf tapaði
liðlð, 0—1, fyrlr Den Haag á útivelli.
Klaus Fischer aftur
í v-þýzka hópinn!
—en aðeins 4 leikmenn Bayem og Hamborgar í 16 manna
hépnum gegn Austurríki
Klaus Fischer, miðherjinn sterkl hjá
Schalke 04, var á föstudagskvöld val-
inn á ný f v-þýzka landsliðshóplnn eftir
14 mánaða fjarveru. Horst Hrubesch
gat ekki geflð kost á sér vegna meiðsla
og var Fischer valinn i hans stað.
Klaus Fischer aftur i landsllðshópnunj
eftlr 14 mánaða fjarveru.
Jupp Derwall tilkynnti 16 manna
hóp sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn
Austurrikismönnum á miðvikudag
fyrir helgina og er hann þannig skipað-
ur.
Markverðir: Seike Immel (Dort-
mund), Toni Schuhmacher (Köln).
Varnarmenn: Bemd Dietz (Duisburg),
Karl Heinz Förster (Stuttgart), Wilfreid
Hannes (Gladbach), Manfred Kaltz
(Hamborg), Uli Stielike (Real Madrid).
Tengiliðir: Paul Breitner (Bayern
Milnchen), Hans Peter Briegel(Kaisers-
lautern), Felix Magath (Hamborg),
Hansi MUller (Stuttgart), Bernd
Schuster (Barcelona).
Framherjar: Karl Allgöwer (Stutt-
gart), Klaus Allofs (DUsseldorD, Klaus
Fischer (Schalke 04), Karl Heinz
Rummenigge (Bayern).
Það vekur nokkra athygli að aöeins 4
leikmenn eru úr liðum Bayern og Ham-
borgar. Tveir frá hvoru félagi. Stutt-
gart á hins vegar flesta leikmenn, þrjá.
Tveir koma frá Spáni. Liklegasta upp-
stillingin er þessi: Schumacher, Dietz,
Förster, Kaltz og Stielike. Breitner,
Mílller og Schuster. Allorfs, Fischer og
Rummenigge. Þessi uppstilling miðast
við 4-3-3. Verði hins vegar leikin að-
ferðin 4-4-2 dettur Fischer líkast til út
og Magath kemur þá í hans stað. -SSv.
Það sem annars vekur athygll er að AZ
'67 virðist ekki lelka með sama öryggi
og áður og tapaði nú stigi i markalausu
jafntefli á heimavelli gegn Twente
Enschede.
Úrslitin í Hollandi urðu, sem hér
segir:
NAC Breda-Roda 1—0
PSV Eindhoven-Deventer 1 — 1
Den Haag-Feyenoord 1—0
AZ ’67-Twente 0—0
PEC Zwolle-Maastricht 0—1
NEC Nijmegen-Ajax 0—0
Sparta-Wageningen 3—0
Excelsior-Utrecht 2—2
Groningen-Willem 11 0—0
Staða efstu liðanna er nú þessi:
AZ ’67 27 23 3 1 79-21 49
Feyenoord 28 16 7 5 58-31 39
Utrecht 28 15 8 5 67-28 38
Ajax 27 16 4 7 68-46 36
PSV Eindhoven 28 14 8 6 49-23 36
Skagamenn nældu
sér íaukaleik!
Akurneslngar tryggðu sér aukalelk
vlð Breiðablik um slgurinn i Litlu
bikarkeppninni er þeir sigruðu FH 4—0
á Akranesi f gær. Staðan var 2—0 i
hálflelk.
Leikurinn var í nokkru jafnvægi
framan af en síðan tóku heimamenn
smám saman völdin. Fyrsta markiö
skoraði Kristján Olgeirsson um miðjan
fyrri hálfleikinn eftir stungusendingu
og rétt fyrir hlé bætti Árni Sveinsson
öðru marki við úr vítaspymu.
Guðjón Þórðarson, sem að þessu
sinni lék á miðjunni, skoraði þriðja
mark Skagamanna og það fjórða var
gull af marki — eign Gunnars Jónsson-
ar. Viðstöðulaus þrumufleygur eftir
fyrirgjöf.
Keflvíkingar sigruðu Hauka 3—2 í
Litla bikarnum á laugardag. Lokastað-
an varð þessi:
Akranes
Breiðablik
FH
Keflavfk
Haukar
4 3 0 1 11 —5 6
4 2 2 0 10-7 6
4 2 0 2 4-9 4
4 112 7-7 3
4 0 1 3 6-10 1
se/SSv.
Gautaborg en fótbrotnaði í vetur og
hefur enn ekki náð sér á strik eftir þau
meiðsl.
Aðeins þrjú lið hafa unnið báða leiki
sína í Allsvenskan til þessa. Sundsvall,
Brage og öster. Brage kom geysilega á
óvart í fyrra og hafnaði i 2. sæti á eftir
öster, en liðið var í 2. deild fyrir tveim-
ur árum. Sundsvall-liðið hefur komiö
mjög á óvart nú í vor en menn hallast
að því að liðið skorti reynslu til að
halda út I toppbaráttunin lengi. -SSv.
Teitur skoraöl mark fyrir öster i 80.
Allsvenskan lelk sinum fyrir félagið.
Hefur ekki misst leik úr á fjórða ár.
Tapleikur
HjáTulsa
Chicago Sting sigraði Tulsa Rough-
necks, liðið sem Jóhannes Eðvaldsson
leikur með i amerisku knattspyrnunni,
1—0 á laugardag. Það er annar tap-
leikur Tulsa-llðsins i keppninni.
í öðrum leikjum urðu úrsllt þau, að
Montreal Manic slgraði Dallas Tomado
3—1, San Dlego Sockers vann Los
Angeles Aztecs 2—0, Vancouver
Whitecaps vann Minnesota Kicks 1—0,
Jacksonville Teamen vann Tampa Bay
Rowdies 2—1 og Callfornla Surf vann
Seattle Sounders 2—1.
Stórskellur hjá
Frömurum
Framarar léku æfingaleik við KA á
Akureyri á sumardaginn fyrsta og
máttu þola stórt tap, 1—5. í bæði liðin
vantaði lykllmenn, m.a. þá Elmar
Geirsson, Gunnar Gislason og Jóhann
Jakobsson hjá KA. öruggur sigur samt
og greinilegt að KA verður erfltt heim
að sækja i sumar.