Dagblaðið - 27.04.1981, Qupperneq 20
UM
HELGINA
GENGIÐ
fyrir dagvistarheimilið Lækjarás við Stjörnu-
gróf, sem áætlað er að taki til starfa í septem-
ber nk. Áætlaður fjöldi vistmanna verður ca
15 manns.
Uppeldismenntun áskilin. Laun samkvæmt
launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir sendist skrifstofu Styrktarfélags
vangefinna, Laugavegi 11, 101 Reykjavík,
fyrir 15. maí nk., sem einnig veitir nánari
upplýsingar.
Styrktarfélag vangef inna.
Spáð er sunnan* eða euðaustanátt
með snjókomu austan- og noröan-
lands fyrst í stað en sfðan rigningu
þegar líöur á daglnn, veður fer hlýn-
andi á Austuriandl. Á Suður- og Vest-
urlandi verður rigning í dag.
Kl. 6 voru suðaustan 4, rlgnlng og 6
stig ( Rvk, sunnan 5, rignlng og 7
stig á Gufuskálum, austan 3, rigning
og 4 stig á Galtarvita, vestnorðvestan
1, alskýjað og -1 stig á Akureyri, aust-
norðaustan 4, alskýjað og -3 stlg á
Raufarhöfn, suðeuðaustan 3, úrkoma
og -3 stig á Dalatanga, norðnorðvest-
an 2, snjókoma og -2 stig á Hðfn og
suðsuðaustan 7, rigning og 6 stig á
Stórhöfða.
( Þórshöfn var alskýjað og 0 stig,
heiörlkt og 4 stig í Kaupmannahöfn,
skýjaö og 2 stig í Osló, láttskýjað og
6 stig í Stokkhólmi, rigning og 6 stig f
London, skýjað og 5 stig ( Hamborg,
skýjað og 1 stig í Parfs, skýjað og 6
stig (Madrid og láttskýjað og 9 stig (
New York.
björg til fsafjaröar þar sem hún bjó
siðan. Árið 1923 giftist Guðbjörg Birni
Jóhannssyni og áttu þau 7 böm.
Ólina BJarnadóttlr Rasmusson, sem
lézt 18. april, fæddist 8. ágúst 1904 á
Þingeyri við Dýrafjörð l oreldrar henn-
ar voru Bjami Pétursson og Margrét
Egilsdóttir. Árið 1914 fluttist fjölskyld-
an til Reykjavíkur. Ólína stundaði nám
við Kvennaskólann í Reykjavík frá
1920—1922. Síðan kenndi hún um tíma
i Þorlákshöfn, vann um tíma hjá Hans
Petersen og á seinni árum starfaði hún
við verzlunina ístorg. Árið 1928 giftist
Ólina Ivani Hugo Rasmusson og áttu
þau 2 böm. Ólina verður jarðsungin í
dag, 27. apríl, kl. 15 frá Dómkirkjunni
í Reykjavik.
Sigrún Magnúsdóttir, sem lézt 17.
april, fæddist 23. mai 1920 á Eyrar-
bakka. Foreldrar hennar voru Jónína
Sveinsdóttir og Magnús Jóhannesson.
Sigrún fiuttist ung með foreldmm
sinum til Vestmannaeyja. Árið 1941
giftist Sigrún Pétri Stefánssyni og áttu
þau 5 börn.
Svanhildur Stelnþórsdóttir, Hjarðar-
haga 26 Reykjavík, lézt á Borgarspítal-
anum 24. april.
Kristin Frlðsteinsdóttir, Bergstaða-
stræti 12a, lézt 23. apríl.
Þorsteinn Tómas Þórarinsson véifræð-
ingur lézt í Nairobi í Kenya 20. apríl sl.
Alise H. Pálsson, Eskihíið 16, lézt 11.
april. Jarðarförin hefur farið fram.
Árni Magnússon prentari, Selfossi, lézt
23. apríl.
Eiður Ágústsson verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28.
april kl. 15.
Þuriður Guðmundsdóttir, Hverfisgötu
82, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju í dag, 27. apríl, kl. 13.30.
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1981.
Drepleiðinlegar auglýsingar
í ríkisfjölmiðlunum
Sennilega eru enn í dag til jafn
„aumar” konur og Karlotta Löwen-
sköld, sem við ■k'ynntumst i sjón-
varpinu i gærkvöldi. Að hún skyldi
vilja fyrir alla muni giftast þessum
prestlingi sem átti engan metnað og
mat hana ekki frekar en skitinn sem
hann gekk á.
Þetta sænska leikrit lofar mjög
góðu. Segja má að sjónvarpið hafi
verið svo sem ágæt dægradvöl yfir
helgina. Frekar lítið var um útvarps-
hlustun nema hvað ég hlustaði á við-
tal Björns Th. við Óskar sáluga
Clausen í gærkvöldi. Þetta er eitt af
mörgum viðtölum sem Björn Th. átti
við ýmsa merka menn um skáldið
Einar Ben. Viðtöl þessi hafa legið
innsigluð ofan í skúffu i tuttugu ár og
eru nú að ,,koma upp á yflrborðið”.
Þetta eru skemmtileg og fróðleg við-
töl eins og við mátti búast þegar snill-
ingurinn Björn Th. á í hlut. Gaman
var að heyra hve kurteis Björn var við
Óskar en hann þéraði gamla mann-
inn, þetta heyrist alls ekki í dag.
í fréttaspeglinum á föstudaginn
settu Ólafur Ragnar og Jón Hanni-
balsson aumingja Heiga alveg á
pláss. Báðir þessir þingmenn hafa
orð fyrir að vera nokkuð málglaðir.
Þeir hefðu frekar átt heima í þingsjá
hjá Ingva Hrafni sem hefði sennilega
getið hamið þá betur en Helgi gerði.
Mér tókst ekki að halda mér vakandi
við myndina á föstudagskvöld enda
svo sem allt í lagi að fara stöku
sinnum snemma að sofa.
Löður á laugardag brást ekki frek-
ar en fyrri daginn. Myndin um prins-
inn af Wales var mjög athyglisverð.
Mér finnst prinsinn mun ófríðari í
dag heldur en hann var á sínum yngri
árum. Þetta er sennilega allra al-
minnilegasti maður, þótt hann mynd-
ist ekki vel.
Myndin á laugardagskvöld var
stórkostleg. Varla var við öðru að bú-
ast þegar Kate Hepburn átti f hlut. En
skeifing er aumingja Kate orðin
gömul. Hún liður greinilega af Park-
insonveiki en svíkur engan þrátt fyrir
það.
Þá erum við aftur komin að kvöld-
inu í gær. Jón Stefánsson söngstjóri
virðist vera eins konar arftaki Páls
Ísólfssonar. Hann er sérlega
skemmtilegur kórstjóri og tónlistar-
maður. Gaman var að viðtalsþættin-
um við Jón.
Lifandis skelfing eru auglýsingarn-
ar í ríkisfjölmiðlunum Ieiðinlegar.
Fyrir kemur að auglýsingar í sjón-
varpi geta verið skemmtilegar —
svona rétt til að byrja með, en allt
verður leiðinlegt þegar búið er að
horfa á sama skrumið fimmtán
sinnum eða meir, sbr. Ajax auglýs-
inguna. Hún fer einna mest í taugarn-
ar á mér af öllum auglýsingunum.
Útvarpsauglýsingamar eru DREP-
LEIÐINLEGAR. Ég get alls ekki
skilið hvers vegna fyrirtæki eru að
auglýsa i allri romsunni í útvarpinu.
Ég get varla ímyndað mér að það beri
einhvern árangur. Ég veit um fjöld-
ann allan af fólki sem lokar fyrir út-
varpið um leið og auglýsingarnar
byrja. Það getur varla verið ætlun
þeirra sem kaupa þessar rándýru aug-
lýsingar að sem flestir loki fyrir?
Er ekki kominn tími til að auglýs-
ingastofurnar fari að spreyta sig á því
að „hanna” útvarpsauglýsingar?
Það er svo sannarlega kominn tími til
að breyta um fyrirkomulag á auglýs-
ingunum. -A.Bj.
Forstöðu-
maður
óskast
Veðrið
Filippus Gunnlauguon, sem lézt 12.
apríl, fæddist 17. mai 1905 að Hróf-
bergi i Strandasýslu. Foreldrar hans
voru Marta Guðrún Magnúsdóttir og
Gunnlaugur Magnússon. Filippus
stundaði nám við Núpsskóla i Dýra-
firði 1921—23 og við Samvinnuskólann
í Reykjavik 1925—27. Árið 1930 hóf
hann störf hjá Viðtækjaverzlun ríkisins
og vann þar óslitið í 37 ár. Síðan starf-
aði hann um tima hjá fyrirtæki Friðriks
A. Jónssonar. Árið 1936 kvæntist
Filippus Sigriði Gissurardóttur og áttu
þau 3 böm.
Eva Kristln Magnúsdóttir, sem lézt 15.
april, fæddist 5. júni 1915 i Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Jófriður Guð-
mundsdóttir og Magnús Gíslason. Eva
ólst að mestu upp að Kalmanstjörn í
Höfnum hjá hjónunum Steinunni
Oddsdóttur og Ólafi Ketilssyni. Árið
1940 giftist Eva Guðmundi Frímanns-
syni. Áttu þau 2 börn. Þau Eva og
Guðmundur bjuggu á ýmsum stöðum á
landinu en fluttust loks til Akureyrar
þar sem þau bjuggu síðan.
Baldur Koibeinsson vélstjóri, Þorfinns-
götu 2 Reykjavik, verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju 28. apríl kl. 13.30.
Sigurður Sævar Jónsson, sem lézt 17.
april, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kapellu í dag, 27. apríl, kl. 15.
Þurlður Guðmundsdóttir, sem lézt 14.
apríl, fæddist 26. desember 1893 að
Núpi í Fljótshlfð. Foreldrar hennar
voru Þuríður Sigurðardóttir og Guð-
mundur Magnússon. Þuriður fluttist til
Reykjavíkur og giftist árið 1922 Guð-
jóni Jónssyni, áttu þau 3 dætur.
Guðjón lézt árið 1927. Árið 1933 giftist
Þuríður Jóni V. Guðvarðssyni og áttu
þau einn son.
Guðbjörg Sigurðardóttir, sem lézt 13.
april, fæddist 1. september 1892 f ón-
undarfirði. Foreldrar hennar voru Ha!.
björg Jónsdóttir og Sigurður Guð-
mundsson. Um tvítugt fluttist Guð-
GENGISSKRÁNING Ferðamanna
NR. 77 — 24. APRlL 1981 gjaldeyrir
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 6,658 6,676 7,344
1 Sterlingspund 14,433 14,472 15,919
1 Kanadadollar 6,678 6,693 6,152
1 Dönskkróna 0,9706 0,9732 1,0706
1 Norskkróna 1,2133 U166 1,3382
1 Sœnskkróna 1,4087 1,4125 1,5538
1 Finnskt mark 1,6978 1,6021 1,7623
1 Franskur franki 1,2911 1,2946 1,4241
1 Bolg. franki 0,1872 0,1877 0,2066
1 Svissn. franki 3,3533 3,3624 3,6986
1 Hollenzk florjna 2,7509 2,7583 3,0341
1 V.-þýzkt marli 3,0552 3,0635 3,3899
ritölsk l(ra 0,00613 0,00615 0,00677
1 Austurr. Sch. 0,4322 0,4334 0,4769
1 Portug. Escudo 0,1137 0,1140 0,1254
1 Spánskur peseti 0,0755 0,0767 0,0833
1 Japansktyen 0,03090 0,03098 0,03408
1 (rsktound 11,162 11,182 12,300
SDR (sérstök dróttarróttindi) 8/1 8,0398 8,0616
* Breyting frá síöustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
AA-samtökin
í dag mánudag verða fundir á vegum AA-samtak-
anna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12010)
græna húsið kl. 14, 21 og kvennadeild uppi kl. 21.
Tjarnargata 3 (s. 91-16373) rauða húsið kl. 18 og 21.
Langholtskirkja (opinn) kl. 21.
Akureyri, (96-22373) Geislagata 39
Dalvík, Hafnarbraut4.........
Hafnarfjörður, Austurgata 10..
Hvammstangi, Bamaskóli.......
Mosfellssveit, Brúarland.....
Raufarhöfn, Hótel Norðurljós .
Selfoss, (99-1787) Selfossvegi 9 .
Suðureyri Súgandafirði, Aðalgata . .
Vestm.eyjar, (98-1140) Heimagata 24
.21.00
21.00
21.00
21.00
21.00
21.00
21.00
21.00
20.30
í hádeginu á morgun, þriðjudag, verða fundir sem
hér segir: Tjarnargata 5, græna húsið kl. 14,
Tjamargata 3, rauða húsið, samlokudeild kl. 12,
Keflavikurflugvöllur kl. 11.30.
Kvenfólag Hreyfils
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 28. april kl. 21.
Áriðandi mál á dagskrá. Mætið stundvíslega.
Aðalfundir
Kvenfólag
Lógafellssóknar
heldur aðalfund sinn 4. maí. Venjuleg aðalfundar-
störf. Þar sem ákveðið hefur verið að halda matar-
fund eru konur vinsamlega beðnar að tilkynna þátt-
töku í s. 66602 eða 66486.
Kvennaróðstefna Verndar
í dag, 27. april, munu Félagasamtökin Vemd
standa fyrir kvennaráðstefnu að Hótel Sögu, Súlna-
sal. Ráðstefnan hefst kl. 20,30.
Þeir sem sérstaklega eru boðaðir á ráðctefnuna
eru: formenn allra félaga í Kvenfélagnsambandi
íslands, kvenalþingismenn, kvenborgarfulltrúar,
kvenlögregla, kvenfangaverðir. Auk þess verða
boðaðar fjölmargar konur er gegna ábyrgðarstöðum
hjá riki eða bæ og konur er getið hafa sér orð á
hinum ýmsu sviðum þjóðlífsins.
Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, verður
heiðursgestur ráðstefnunnar.
Tilgangur ráðstefnunnar er að upplýsa ráðstefnu-
gesti um starfsemi Vemdar, markmið og stefnu. Við
í Vernd emm þess fullviss að margt sem fram kemur
á ráðstefnunni mun koma á óvart og vekja þátttak-
endur tU íhugunar um hvort ýmislegt megi ekki betur
fara í samfélagi okkar.
Svikuúttugi
þúsundameð
stolnum
ávísunum
— Þrírpiltar, 16ogl7
ára, í varðhaldi
Þrír piltar, 16 og 17 ára gamlir, hafa
verið úrskurðaðir í gæzluvarðhaid til
15. maí að kröfu Rannsóknarlögreglu
ríkisins. Játuðu piltarnir í gær að hafa
stolið mörgum ávísanaheftum og selt
fjölda falsaðra ávísana úr þeim. Sjálfir
geta þeir ekki gert sér grein fyrir hve
mikil sú fjárupphæð er sem þeir hafa
náð út meðfalsi.
Þórir Oddsson vararannsóknarlög-
reglustjóri sagði í morgun að stolnu
ávisanaheftin væru að minnsta kosti
5—10 talsins. Ekki liggur ljóst fyrir hve
marga falsaða tékka piltarnir hafa selt
en um umtalsverða heildarupphæð er
að ræða því algeng upphæð á þeim
tékkum er þeir fölsuðu og seldu var 5—
700 krónur.
Þórir kvað ýmsa aðila tengjast
þessum máli en enn væri málið á frum-
stigi rannsóknar. -A.St.