Dagblaðið - 27.04.1981, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. APRlL 1981.
21
Tfí Bridge
S>
öryggisspil er með skemmtilegri
atriðum í bridge og fjölbreytileiki
þeirra er mikill. f spili dagsins spilar
vestur út spaðaníu í þremur gröndum
suðurs og suður átti fyrsta slag á spaða-
drottningu. Austur hafði sagt spaða
meðan á sögnum stóð. öryggisspila-
mennska suðurs var falleg í spUinu.
Norður
4862
<í?ÁG743
OG63
*K4
VtSTl'K
*G93
^K109
082
♦ G10653
Austur
4K10754
<?D85
0KD1095
* ekkert
SUÐUR
*ÁD
V62
0 Á74
* ÁD9872
Spilið kom fyrir i leik Íslands og Sví-
þjóðar á Evrópumeistaramóti fyrir
nokkrum árum. Þegar Peo Sundelin
var með spil suðurs spilaði hann lauf-
sjöi í öðrum slag. Vestur lét þristinn og
Svíinn lét fjarkann úr blindum, átti
slaginn á laufsjöið. Fallegt því aðeins
5—0 lega í laufinu getur hnekkt spilinu.
Austur mátti eiga slaginn í laufinu þvi
suður þarf ekki nema fimm slagi á lauf.
Ekki nægir hjá vestri að setja lauftíu.
eða gosa á laufsjöið. Drepið á kóng
blinds og vestri síðan gefmn einn slagur
á lauf.
Nú, eftir að suður átti slaginn á
laufsjö tók hann laufkóng blinds,
spilaði siðan spaða á ásinn, tók ás og
drottningu í laufi og gaf vestri slag á
lauf. Vömin fékk síðan þrjá slagi á
spaða. Níu slagir. Fimm á lauf, tveir á
spaða og rauðu ásarnir.
Eítir átta umferðir á stórmótinu í
Moskvu, sem nú stendur yfir, var
Karpov efstur með 5.5 v. og biðskák.
Smyslov var með 5 v., Polugajevski 4.5
v., Kasparov hafði 4 v. og tvær
biðskákir, Portisch og Andersson 4 v.
og biðskák hvor og Gheorghiu 4 v.
I skákkeppni þýzku félaganna í vetur
kom þessi staða upp í skák Stapelfeld
og Stock sem hafði svart og átti leik.
11.-----Dxc5! 12. dxc5 —Bxd3 13.
Dcl — Rb4 14. Rc3 — Bxc4 og hvítur
gafst upp.
1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
hann gaf mér í afmælisgjöf? Þriggja
í Linunni.
Reykjavik: Lögreglan sinii 11166. slökkviliðogsjúkra
bifreiðsimi 1 í 100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nœtur- og helgldagavarzla apótekanna vlk-
una 24. — 30. apríl er i Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðs apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekinskiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld ,
nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því
apóieki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum eropið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
APÓTKK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.
9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjókrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlxknavakt er i Heilsuvemdarstööinni við Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Mér finnst rétt að fá mér tvo til þrjá viskísjússa ef ske
kynni að ég væri kominn með kvefbakteríu.
Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17-^08. mánudaga. fimmtudaga.simi 2l2j()
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stöðinni isima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nxtur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keilavik. Dagvakt. Ef ekki nasst i heimilislækni: l)pp
lýsingar hjá heilsugæ/.lustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—J6og 18.30— 19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspltab: Alla daga frá kl. 15.3Ö— 16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. ogsunnud.
Hvitabandið: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshæbð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspltabnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Bamaspitab Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30
Hafnamúðir: Alla daga frá kl. 14—17og 19—20.
Vlfilsstaðaspitab: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimibð Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Hvað segja stjörnurnar?
Sp&in gildir fyrir þriðjudaginn 28. april.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Allt bendir til þess að talsvert
skipulagsleysi verði á hlutunum í dag. Reyndu að ljúka við hvert
verkefni áður en þú byrjar á nýju. Inntu af hendi greiðslu áður en
það verður um seinan.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Kunningi þinn mun æsa sig út af
engu. Taktu þessu með þinni alkunnu ró og láttu ekkert setja þig
úr jafnvægi. Vertu ekki að trana þér fram á vinnustað.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl) Þú þarft á öllum þínum krafti
og dugnaði að halda i dag svo þú náir settu marki. Láttu ekkert
koma þér á óvart. Láttu ekki bera á óþolinmæði þinni.
Nautiö (21. april—21. maí): Þú nýtur þess að vera vingjarn-
leg(ur) við aðra. Heilabú þitt fær nóg að starfa í dag. Taktu tillit
til allra aöstæðna áður en þú byrjar á nýju verkefni.
Tviburamir (22. maí—21. Júni): Það andar köldu frá ákveðinni
persónu og þér gremst það mjög. Leitaðu uppi ævintýrin ef þig
langar til að lenda í þeim. Fj&-hagurinn fer batnandi.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Taktu ekki afstöðu, hvorki með né
móti, þegar vinur þinn á í hlut. Hvers konar innkaup ganga vel í
dag og þú ættir að geta komizt að góðum greiðslukjörum.
Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Samkynja vinir þínir koma með alls
konar ráðleggingar viðvíkjandi ástamálum þínum. Ekki er alltaf
mikið vit í þeim ráðleggingum. Taktu þínar ákvarðanir sjálf(ur).
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vmislegt óvænt mun gerast í dag.
Þetta óvænta mun i öllum tilfellum hafa gott í för með sér. Þú
færð að öllum líkindum gest sem mun veita þér mikla gleði.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú mátt vera ánægð(ur) með útkom-
una i ákveðnu máli. Ef þú hefur verið áhyggjufull(ur) undanfarið
ætti það aö lagast i dag. Eitthvað óvænt veröur á vegi þinum.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Vertu á varðbergi gagnvart
hvers konar mistökum. Þér hættir til að vera nokkuð kærulaus.
Reyndu að gera eitthvað til að örva þær gráu í frítimum þínum,
ekki veitir af.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú færð bréf sem mun færa
þér ákaflega góðar fréttir. Hugsaðu áður en þú framkvæmir.
Þér hættir til að vera ákaflega fljótfær.
Stelngeitin (21. des.—20. jan.): Notaðu daginn til að skipuleggja
einhvern smáfagnað. Eldri manneskja hefur mikið til málanna
að leggja og er með ferskar hugmyndir í þeim efnum.
Afmælisbarn dagsins: Árið byrjar hálfleiðinlega og þú, hefur
miklar áhyggjur. Eftir fyrstu vikurnar fer að létta til og þú getur
þá horft fram á bjartara tímabil. Ástamálin munu standa i
miklum blóma um mitt timabilið.
Borgarbókasafn
Reykjavikur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiösla I Þingholts-
strætí 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
Opiðmánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við ‘atlaöa og
aldraða. Simatlmi: mánudaga og fimmtudag'’ VI. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, si ni 86922.
Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMFRÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka ilaga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
ÁSÍiRlMSSAFN, Birgstaóastrati 74: I r opið
sunnudaga. þriðjudaga og fimmtuduga frá kl. 13.30'
16. Aðgangurókevpis
ÁRBÆJARSAFN cr opíð frá I. septemher sam
.kvæmt úmtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl 9 og
10 fyrir hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbráut: Opið dag
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut. Opið daglega
frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sfmi’
11414. Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sífni 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
símar í 550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á hclgi
dögum er svaraö allan sólarhringinn
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana
Félags einstseöra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, V'esturveri, i skrífstofunni
Traðarkotssi1’--' 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Ste- idóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn
arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á Isafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hját
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I
Byggðasafninu I Skógum.