Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.04.1981, Qupperneq 28

Dagblaðið - 27.04.1981, Qupperneq 28
ÁSGEIR TÓMASSON EYJÓLFUR MELSTED Diabolusin Musica — Lífið ílitum: LÉTT LÖG — GÓÐIR TEXTAR 28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1981. Sætsúpa, eða slagarar fyrir lengra komna fyrir lengra komna”. Þannig skarta á henni lög eins og As long as He needs Me úr söngleiknum Oliver og Kavatínu Stanley Myers, sem sjón- varpið og prestarnir hafa gert aö einkennisiagi sunnudagshugvekj- unnar. En þaö fljóta lika meö púra fín jasslög, eins og Misty eftir Errol Camer og Vala eftir Viöar sjálfan. Litla jassbandiö, skipaö Guö- mundi Ingólfssyni, Arna Scheving og Guömundi Steingrímssyni, leikur prýðisvel . -og strengimir koma vel út líka. Aö því stuöla meðal annars frábærar útsetningar Bob Leapers og Viðars sjálfs. En allt yrði það til lltils ef Viðar blési ekki eins og engill. Tæknivinna virðist mér í betra meðallagi, en þar skarar blöndunin, aömínuviti, framúr. ... með sveskjum og rúsínum og... Þessi plata er sannkölluð sætsúpa Viðar Atfreðsson spilar og spilar. Hljómplata mað lúðurþeytaranum Vlðari Alfreðssyni VA101. Það var einhvern tima í haust að það fréttist að væntanleg væri plata með Viöari Alfreðssyni. Útgáfa plöt- unnar hefur eitthvað dregist á langinn, alla vega náöi hún ekki á markað fyrir jólaflóð. Eftir á verður sá dráttur manni feginsefni, þvi að illt hefði veriö til þess að vita að slík hljómpiata hefði drukknað í jóla- flóðinu. Efnisvaliö á plötunni kemur svolítið flatt upp á mann. Einhver hefði líkast til haldiö að á plötu þar sem Viðar réði lögum og lofum yrði leikinn jass, og hann í fjörugra lagi. Víst er jass á plötu Viðars, en ekki akkúrat af þeirri geröinni sem ég býst við að flestir hafi vænst. Án þess að þóknast kreddumönnum Viðar leikur á plötu þessari öllu rólegri og þýðari músík en menn eiga aö venjast af honum. í stað þess að þóknast jasssértrúarmönnum sér- staklega má segja að Viðar taki á plötunni þá stefnu að leika „Slagara — með helling af rúsinum, sveskjum og öðru góðgæti, að ógleymdu leyni- kryddi meistarasúpugerðarmannsins. Á henni er einhver ljúfasti lúðrablást- ur, sem hljóðritaður hefur veriö hér- lendis. Þetta er plata sem örugglega fær að snúast undir nálinni næst þegar góða gesti ber að garði. Dlabolu. In Mu.lca - LlFIO f LITUM Útgafandi: D. I. M. IDIM-60011 Stjórn upptöku: D. I. M. Upptökumaður: Hans Manschar Hljóðritun: Roc-Studlos, Kaupmannahöfn, 1980. önnur plata Diabolus in Musica, Lífiö í litum, er gjörólík þeirri fyrri. Sú var svo losaraleg að öllu leyti að hlustandinn hafði á tilfinningunni að hún dytti í sundur þá og þegar. Lífið í litum er svo sem ekki pottþétt né heldur er þar nein ofsakeyrsla. Hins vegar er gengið að henni mun at- vinnumannslegar en að þeirri fyrri. Hljóðfæraleikur er yfirleitt ákaflega léttur og sparlegur, en smekklegur, og fjölbreytt hljóðfæraskipan bjargar miklu. Satt að segja hef ég ekkert við hann að athuga nema að bassinn heföi mátt vera hærri í hljóð- blöndun. Á Lífinu i litum er sagt frá nokkr- um álfum i álfarann sem bjuggu allir saman í bröttum dal á bakvið fjöllin háu í skógarsal. Álfar þessir áttu sér námu. Einn daginn veittu þeir þvi athygli að hráefnið var tekið að rýrna óeðlilega. MáUð var þegar í stað kannað og kom þá l ljós að þar var Glúmur svarti nátttröll á ferðinni. Álfarnir leita liðsinnis bergrisans Steinars B. Steypan um að ráða niöurlögum Glúms. Það tekst um síöir og er þá slegið upp balU og haldiö upp á sigurinn. Sagan endar á vangaveltum bergrisans Steinars: Og þá fór mig afl ráma fgamalt spakmæli: — Þar sem til er náma, þar er verðmæti. ÖUum möguleikum á framhaldi er því haldið opnum, líkt og i flestum kvikmyndahandritum nú tU dags. nSAMHUC LJHUSEININGAf H I SÍMI: 99-2333 f AUSTURVEGI 38 IHUSEININGAR I soo selfossi Trust: Frábærir f ranskir bárujámsrokkarar skör. Hljóðfæraleikurinn er allur geysilega öruggur. Bassinn fyllir skemmdlega upp á bak við gítarinn og trommumar og fremstur i ,,sánd- inu” er söngurinn. Hljómurinn í trommunum er sérstaklega tær, enda lemur Jan EmU á Sonor-sett. Þó heföi mátt hafa þær sterkari i nokkrum lögum, einkum bassa- trommuna. 'Mörg sólóa Krief eru hreinustu gersemar og þar fer maður sem þekkir möguleika hljóöfærisins. Það tók mig nokkuð iangan tima að sætta mig við söngvarann, Bernard Bonvoisin. Hann hefur ekki sérlcga mikið raddsvið en likast til hefur það verið veikleiki hans í ensk- unni sem sat i mér. í lokalaginu, Le Mitard, sem sungið er á móður- málinu, frönskunni, kveður við allt annan tón og ekki fer á miUi mála að Trust á aö halda sig við þjóðtunguna. Það er hins vegar vegna enska markaðarins sem lögin eru sungin á því máli. Kunnáttumaður tjáði mér að upphaflega hefði ekki staðið tU að gefa plötuna út annars staðar en í Frakklandi, en sökum geysilegra vinsælda í heimalandinu (mUljón seldar plötur) var slegið til og gefið út á ensku. Ég vona bara að á næstu plötu verði franskan látin sitja i fyrir- rúmi. Jimmy Pursey, Sham 69, þýddi textana yfir á ensku og er ekki að sjá annað en honum hafi farizt það ágætlega úr hendi, en ég gef ekki mikið fyrir innihald þeirra fremur en hjá öðrum rokkurum. Þessi fyrsta plata Trust er yfirfull af góðum lögum. Þau beztu eru að mínu mati Death Instinct, Walk alone, Sects og Le Mitard sem hefur frábærlega grípandi viðlag — svo grípandi að það hringsólar enn í eyrum mínum. Þaö er með eftir- ”*ntingu að fylgzt verður með þessum frábæru .f:?.nsku rokkurum og ég skora á alla þá sem gaman MaÍ2 af bárujámsrokkinu að verða sér úti um þessa plötu hið fyrsta. -SSv. Víltu byggja isumar i Húseiningaverksmiðjan SAMTAK HF. á Selfossi framleiðir margar gerðir ÓÐAL- einbýlishúsa úr völdum viðartegundum. Húsin eru samsett úr 30-40 einingum, auðflytjanleg hvert á land sem er. Enginn ætti að útiloka timbur þegar reisa á einbýlishús. Hringið í dag og fáið sent í pósti, teikningar, byggingarlýsingu cg yerð húsanna. Lífið í litum er fyrst og fremst einföld plata; litið og einfalt ævintýri Það eru fleiri en Englendingar og Bandaríkjamenn, sem boðið geta upp á bárujárnsbönd af betra taginu. Kóngarnir sjálfir, AC/DC, eru ættaöir af kengúruslóðum þó þeir tefli fram brezkum söngvara og sviss- lendingar hafa m.a. hljómsveitina Krokus sem leikur geysilega kröftugt og gott bárujárnsrokk. Á dauða minum átti ég von, frekar en að heyra marktækt innlegg i stefnuna frá Frökkum. Þeirra bárujárnskóngár eru hljómsveitin Trust og þó það tæki langan tima aö sannfæra mig um ágæti hennar verður því ekki i móti mælt aö hún býður upp á eitt- hvað þaö bezta á þessari línu í dag. Ég gaf Trust ekki mikla möguleika er ég fékk plötuna f hendur. Þeir eru aðeins með einn gítarleikara og ekki alls fyrir löngu lýsti ég því yfir að ógerlegt væri að leika kröftugt báru- með þeirri hljóðfæra- að taka þau afsannað þá kenningu, en aðeins fyrir þær sakir að gítarleikarinn, Norbert Krief, á fáa sína líka hvaö kraftinn snertir. Grunnlínan hjá Trust er sú sama og hjá flestum öðrum bárujárnsrokk- urum. Þó erú ýmis einkenni hjáTrust sem skera sig úr og lyfta þeim á hærri Textarnir við Iögin þrettán á Lífið I Öskalaginu og Timburmönnum, svo litum eru yfirleitt prýðilega ordr. að tvö dæmi séu nefnd. Þeir kannast Bragfræðireglur eru víða í heiðri áreiðanlega við líðanina, sem lýst er i hafðar. Diabolusarfólkið fer oft á hinu síðarnefnda sem voru útí á ralli í kostum i textasmíðinni, eins og i gærkvöld. Eins og gaman var í gær er grátlegt afl lifa i dag mefl þennan hausverk. Held ég að i höfði mér hamist Victor Silvester, ásamt hljómsveit. með einföldum hljóðfæraslætti. Hvort hún fellur i góðan jarðveg á íslenzkum músíkmarkaði, þar sem engilsaxnesk tónlist ræður lögum og lofum, skal engu um spáð. -ÁT-

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.