Dagblaðið - 27.04.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 27.04.1981, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1981. Páskunyndln 1981 WALT DISNEY Productions' ' Gaimkötturinn Sprenglilægileg, og spennandi ný, bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ken Berry, Sandy Duncan McLean Stevenson (úr „Spítalalifi” M.A.S.H.) Sýnd kl. 5,7 og 9 Maðurinn meí stálgrfmuna Létt og fjörug ævintýra- og skylmingamynd byggð á hinni frægu sögu Alexanders Dumas. Aðalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leik- konum okkar tíma, Sylva Kristel og Ursula Andress, ásamt Beau Bridges, Lloyd Bridges og Rex Harrison. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl.5,7.15og9.30. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. S*nr»i 50249 39þrep Sýnd kl. 9 ■BORGARw muiö aaeio ju v» ot i aóf *** uw óflalfaöranna Kvikmynd um isl. fjöbkyldu ( gleði og sorg, harðsnúin en full af mannlegum tUfinning- um. Mynd sem á eríndi við samtíöina. Leikarar: Jakob Þór EJnan- son, Hólmfríflur Þórhalls- dóttlr, Jóhann Slgurflsson, Guflrún Þórflardóttir, Ldk- stjórí. Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. i Bönnufl innan 12 ára. LAUGARA9 Sími37075 PUNKTUB PUNKTUR KOMMA STRIK Ný íslenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stájcnum Andra, sem gerist i Reykjavik og viðar á árunuin 1947 til 1963. l.cikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlulverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld. Krlingur (>islason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Charlie á fullu Hörkuspennandi mynd með David Carradine. Sýnd kl. 11. Oscars-verfllaunamyndin Kramer vs. Kramar Heimþrá Með Roger Hanin, Marthe VUlalonga. Leikstjóri: Alex- andre Arcady. Sýndkl.3,5,7,9,11. saAjr EGNBOGIt 19 000 Frönak kvikmynda- vlka Mefl- elgandinn Með Michel Serrault, Claud- ine Augcr. Leikstjóri: Rene GrainviUe. Sýnd kl. 3,05,5,05,7,05 9,05 og 11,05. - aakji c Elskan mfti Með Marie Chrístine Barr- auit, Beatrice Bruno. Leik- stjóri: Charlotte DubreuU. Sýndkl. 3,10,5,10,7,10 9,10 og 11,10 íslenzkur textl Heimsfræg ný amerísk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman.- Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjóm, Robert Ðenton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Sýndkl. 5,7,9og 11. Hækkafl verfl. TÖNABÍÓ Sínir 11 182 -------Mlur D Eyflimörk tataranna Með Jacques Terren, Vittorio Gassman, Max Von Sydow. Leikstjórí: Valerio ZurUni. Sýndkl. 3,15,6,15 og 9,15. Sfflasti valsinn anwLMtWahz) Scorsese hefur gert Síðasta valsinn að meiru en einfald- lega aUra beztu ,,rokk”mynd sem gerð hefur verið. J. K. Newsweek. Mynd sem enginn má missa af. J. G. Newsday. Dinamit. Hljóð fyrir hljóð er þetta mest spennandi og hljómUstarlega fuUnægjandi mynd hérna megin við Wood- stock. H. H. N. Y. Daily News. Aðalhlutverk: The Band, Eric Clapton, Neil Diamond, Bob Dylan, Joni Mitchel, Ringo Starr, Neil Yong og fleiri. Myndin er tekln upp i Dolby. Sýnd 14 rása stereo. Sýndkl. 5,7,20 og 9,30. BÆMÍIBlfeft M " Siim 50184 Helför 2000 nii: IAST Sérstaklega spennandi og mjðg vel leikin, ný bandarísk; stórmynd i litum. Aðalhlutverk: Sophla Loren Steve Railsback John Huston íslenzkur textl. Bönnufl innan 16 ára. SýndU. 7,9og 11. Glæný spennlngsmynd: Kafbátastrlflifl Ný mynd mefl Sophlu Loren: "ANGELA” Hörkuspennandi ný stór mynd. AðaUilutverk: Kirk Douglas og Simon Ward. Sýnd kl. 9. Æsispennandi og mjög við- burðarik ný bandarisk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Meredlth. Isl. texti. Sýnd kl. 5. VANTAL FRAMRUÐU? Ath. hvort við getum aðstoðað. ísetningar á staðnum. BÍLRÚÐAN SS”1L. I Útvarp Sjónvarp i Úr norska sjónvarpsleikritínu sem sýnt verður f kvöld. Foreldrunum og bróðurnum er annt um Ifðan hinnar tvftugu stúlku. DANSMÆRIN — sjónvarp kl. 21,20: FORELDRANA GREINIR Á UM FRAMTÍD DÓTTURINNAR —sem er geðveik og býr í eyðisveit með móður sinni Norskt leikrit eftir Arae Skouen verður sýnt í sjónvarpinu í kvöld. Það fjallar um tvítuga stúlku, Malin að nafni, sem ér geðveik. Móðir hennar, sem starfað hafði sem dansmær, er að missa líkamlega heilsu en Malin er algerlega háð henni. Mæðgurnar búa saman einar uppi í sveit, langt frá annarri byggð. Má því segja að þær séu háðar hvor annarri. Faðir stúlkunnar hafði fyrir mörgum árum skilið við móðurina en honum er engu að síður mjög umhugað um líðan dóttur sinnar. Er taka þarf ákvörðun um framtíð dótturinnar verður togstreita milli móðurinnar og föðurins og þlandast sonur þeirra einnig inn i það mál. Deila foreldrarnir um hvort senda eigi Malin á vistheimUi fyrir geðsjúka. Jóhanna Jóhannsdóttir er þýðandi leikritsins en Eli Ryg leikstýrir. -KMU Mánudagur 27. aprfl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kvnninear 12.20 Frtttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páil Þor- steinsson. 15.20 Miðdeglssagan: „Litla væna Lllll”. Guðrún Guðlaugsdóttir lýkur lestri þýðingar Vilþorgar Bickel-Isleifsdóttur á minningum þýsku ieikkonunnar Lilli Palmer (32). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Tónlist eftir Beetboven. Emil Gilels leikur Píanósónötu nr. 6 í F- dúr op. 10 nr. 2. / Félagar í Vínar- oktettinum leika Septett i Es-dúr op. 20. 17.20 Bernskuminningar. Nemendur í íslensku í Háskóla íslands rifja upp atvik frá eigin bernsku. Um- sjónarmaður: Siija Aöalsteins- dóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttír. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mél. Böövar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigrlöur Haraidsdóttir húsmæðrakennari talar. 20.00 Lög unga fólkslns. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.15 „Spáð í spil og lófa. Upplýs- ingar 1 sima . . .” Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir sér um þáttinn. (Áður útvarpað 13.4. 1978). 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi” cftir José Maria Eca de Oueiros. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Um uppruna húsdýra ó ís- landi. Dr. Stefán Aðalsteinsson flytur fyrra erindi sitt. (Síðara. erindiö er á dagskrá á fimmtu- dagskvöld, 30. þ.m., á sama tima). 23.00 Kvöldtónleikar: Slnfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; André Previn stj. a. „Stafur og sproti”, mars eftir Wiliiam Walton. b. „Lærisveinn galdrameistarans” eftir Paul Dukas. c. „Adagio” i g- moll eftir Albinoni / Giazotto. d. „Hans og Gréta”,forleikur eftir Engelbrecht Humperdinck. e. „Slavneskur dans” nr. 9 eftir An- tonín Dvorák. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Þriðjudagur 28. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bsen. 7.15 Lelkfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Rannveig Níeis- dóttir taiar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kaldir páskar”, saga eftir Ólöfu Jónsdóttur; höfundur les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 9.45 Þingfréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arnar- son. 10.40 islensk tónlist. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur „Stiklur” eftir Jón Nordal og „L. 41 ” eftir Jónas Tómasson; Bohdan Wodiczko og PóllP. Pálssonsti. 11.00 „Man ég það sem löngu lelð”. Ragnheiður Viggósdsóttir sér um þáttinn. Lesið úr „fsold hinni svörtu” eftir Kristmann Guðmundsson. Lesari með umsjónarmanni; Þórunn Hafstein. 11.30 „Fegurð 1 sllki.” Einsöngvarar og GUnther Arndt-kórinn syngja lög eftir Robert Stolz með Sinfóníuhljómsveitinni i Berlín; höfundurinn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Mideglssagan: „Eitt rif úr mannsins síðu” Sigrún Björns- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar á sögu eftir sómaliska rit- höfundinn Nuruddin Farah. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdeglstónleikar. Alfons og Aloys Kontarsky leika fjórhent á píanó Ungverska dansa nr. 1—6 eftir Johannes Brahms / Fílharmoníusveitin i Vin leikur Sinfóníu nr. 3 i D-dúr op. 29 eftir Pjotr Tsjaikovský; Lorin Maazel stj. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Reykjavikurbörn” eftir Gunnar M. Magnúss. Edda Jónsdóttir Ies (6). 17.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi; Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Meðal annars verður talað við Margréti Sigriði Hjálmarsdóttur, 7 ára, um kindurnar og lömbin; síðan les Margrét söguna „Sólar- geisla” eftir Kristínu S. Bjöms- dóttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Tilkynningar. ^ Sjónvarp Mánudagur 27. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Trýni. Fimmti og næstslðasti þáttur. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. Sögumaður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 20.45 Iþróttír. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 Dansmærin. Norskt sjónvarps- leikrit eftir Arne Skouen. Leikstjóri Eli Ryg. Aðalhlutverk Minken Fosheim og Liv Thorsen. Malin er einhverf, ung stúika. Aðeins móðir hennar skilur hana. Malín er þvi algerlega háð móður sinni og móðirin reyndar henni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision — Norska sjónvarpið). 23.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.