Dagblaðið - 06.05.1981, Side 19

Dagblaðið - 06.05.1981, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ1981. 19 Jón Baldursson og Valur Sigurðsson urðu íslandsmeistarar i tvímennings- keppni um siðustu helgi. Sigruðu með taisverðum yfirburðum. Hlutu 180 stig en næsta par var með 114 stig. Einnig ungir piitar, Guömundur Hermanns- son og Sævar Þorbjörnson. Þeir Jón og Valur náðu forustu strax á sunnudag. Juku muninn mjög og þegar leið á dag- irtn var ekki vafl á sigri þeirra. Þetta er i fyrsta sinn, sem þeir verða íslands- ' meistarar f bridge. Mörg hundruð spilara taka þátt i íslandsmótinu i tvi- menningskeppni viðs vegar að af landinu. Fyrst forkeppni f héruðum, sfðan undankeppni og loks úrslit. Hér er spil sem gaf þeim Jóni og Val hreinan topp i keppninni um helg- ina. Þeir voru með spil suðurs-norðurs. Austur gaf. Vl.STl K AG10873 <763 082 AKG52 Norðuk A 62 <754 OD109543 AÁ63 Austuh AD5 ^D109872 0G7 AD98 Suuuh AÁK94 <7ÁKG 0ÁK6 A1074 Sagnir gengu þannig. Austur Suður Vestur Norður 2 H dobl pass 3 T pass 3 G pass 4G pass 6 G p/h Fjögur grönd Vals skemmtileg sögn og Jón tók strax áskoruninni. Sagði sex grönd. Vestur spilaði út hjarta og þar með voru 12 slagir í höfn. Vörnin brást að auki, vestur kastaði þremur spöðum í tígulinn og hjartað, þannig að Jón fékk þrjá slagi á spaða í lokin. Því alla slagina 13, sem var hreinn toppur. Fáir náðu sex á spilið og einnig töpuðust sex Reykjavtk: Lðgreglan sími 11166. slðkkvilið og sjukra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið ! 160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiðsimi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 1. mai — 7. maí er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld og næturvakt. Kl 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögúm eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnaríjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi stöðinni isima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8— 17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slokkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilislækni: Upp lýsingar hjá hcilsugæ/lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Ncyðarvakt lækna i sima 1966 Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl 15 l6 og 18.30- 19.30 Fæðingardeild: Kl. 15— ló og 19.30—‘20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 18.30 — 19.30. 18888. Hafnaríjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vör/lu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTKK KÓPAVOOS: Opið virka daga Irá kl. 9.00— 19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik, simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Á sovézka meistaramótinu 1960 í Leningrad kom þessi staða upp í skák Gellers og Kortsnoj, sem hafði svart og átti leik. — c5 34. b4 — c4 35. b5 — Bd3+ og Geller gafst upp. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. I5.3Ö— 16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild ’eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alia daga og kl 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitahandið: Mánud —fostud. kl. 19 19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. HafnaAiúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vlfilsstaöaspltali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánud laugardaga frá kl! 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. iSÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. iSÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. iOpið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa cg aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. ,BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. ,Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ég spurði bara hvort þetta væri raunverulegur matur. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. AMFRÍSKA BÓKASAFNID: Opiö virku dapa kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 7. maí. Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Ef þú átt í óviturlegu ástarsam- bandi þá er þetta rétti dagurinn til að binda enda á það. Þú skemmtir þér vel í kvöld og söknuðurinn verður minni. Vinsældir þínar aukast. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú virðist vera nokkuð niður- dreginn og þreyttur. Reyndu að vera meira undir beru lofti og fara fyrr að sofa. Finndu þér rólegt og uppbyggjandi tómstunda- gaman. Hrúturinn (21. marz—20. april): Ef þú færð heimboð i kvöld, þiggðu það. Reyndu að draga með þér óframfæma manneskju. Hún mun meta það við þig seinna meir. Vertu ekki of harkalegur við yngri manneskju. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú ættir að ráðgera sumarfríið í dag, sérstaklega þó ef þú ætlar í langferð. Þú hefur ekki undan að mæta i mannfagnaði. Láttu það samt ekki bitna á fjölskyld- unni. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Ljúktu við eitt verk áður en þú byrjar á öðru og áöur en þú ferð eitthvað út. Dýravinir munu eignast nýtt gæludýr. Erfltt verður að temja það. En með þolin- mæði mun það takast. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Einhver færir þér fréttir af gömlum vini þínum og þær munu koma þér mjög á óvart. Þú verður mjög feginn þegar þú kemst aö raun um að þetta voru tómar ýkjur. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Gift fólk kemur til með að njóta nýrrar og dýpri tilfínnignar hvort til annars. Eini agnúinn sem virðist vera á þessu er að líklega kemur einhver óvænt í heimsókn þegar þið viljið vera ein. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gættu þín á nýrri manneskju i kunningjahópi þinum. Hún spyr alltof margra og persónulegra spurninga. Það verður einhver breyting á þínum daglegu störf- um. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver aðili af gagnstæða kyninu lofar þér einhVerju sem svo verður ekki staðið við. Taktu þessu með jafnaðargeði og láttu það ekki angra þig neitt. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það verður þér mikil freisting að eyða of miklu í dag. Ástamálin standa í blóma og þú verður kynntur fyrir einhverjum af gagnstæða kyninu sem hafa mun mikil áhrif á þig. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Forðastu aö lenda í ilideilum í dag. Allt bendir til að stormasamt verði í kringum þig og fjöl- skylduerjur hefjist auðveldlega. Reyndu bara að hlæja að öllu saman. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gættu þess að missa ekki stjórn á skapi þínu þegar einhver af gagnstæða kyninu stríðir þér örlítið. Bjóddu heim til þin gömlum hressum kunningjum. Afmælisbarn dagsins: Allt verður með rólegra móti fyrri hluta ársins, en um mitt tímabilið mun það breytast. Mikils verður krafízt áf þér og launin munu verða mikil. Þú lendir ábyggilega í mörgum ástarævintýrum þetta árið og eitthvert þeirra verður lík- lega varanlegt. ÁSÍiRÍMSSAFN, Beruslaóastræli 74: I r.. opið sunnudaga. þriðjudaga og fimnm^laga Ira kl 13 3() 16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö Ira I sepiember sam .kvicmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl 9og 10 f> rir hádegi. USTASAFN ISI.ANDS við Hripgbraui: Opið dag lega frákl 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNID við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut. Opið daglega frá 9—18 ogsunnuilaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi' 11414. Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Selljarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445 Simabilanir i Reykjavík,. Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfcllum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana Mitinin@arsp|öld Félags einstsaðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jðnssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavlk hját Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggöasafninu í Skógum.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.