Dagblaðið - 06.05.1981, Page 20

Dagblaðið - 06.05.1981, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1981. á Menning Menning Menning Menning D iBeint i h jartastað Sýning Eiríks Smith að Kjarvalsstöðum ýmsir þeir þættir sem við íslendingar höfum löngum verið veikir fyrir. Við leggjum mikið upp úr tiltölu- lega raunsæjum staðarlýsingum en kunnum þó vel að meta ljóðræna innlifun listamannsins og alla dulúð tengda landslagi — enda segir bama- trúin okkur að álfar og vættir búi i að svarið sé að finna í verkunum sjálfum. t þeim fara nefnilega saman Það er víst ekki ofsögum sagt að sýningu Eiríks Smith að Kjarvals- stöðum hafi verið tekið með kostum og kynjum. Á fyrsta degi skilst mfcr að nálægt 70% hennar hafi selst og er ég kom á vettvang eftir síðustu helgi mátti nánast telja óseld verk á fingr- um sér. Nú má segja að strangt til tekið komi það gagnrýnanda ekki par við hvort listamaður selur mikið eða lítið. Hans verk hlýtur að vera að fjalla um sýningar eins og þær koma honum fyrir sjónir, burtséð frá vin- sældum þeirra hverju sinni. En mikil sala á listaverkum er engu að síður athyglisvert fyrirbæri, bæði menningarlega og félagsfræðilega, sem ekki má ýta til hliðar. Sala af þessu tagi getur verið vottur um gagngerar breytingar á listasmekk, fjárfestingarsjónarmið, eða þá að listamaðurinn hefur hitt á streng sem skyndilega á sér enduróm í vitund fjölda fólks. Sala íkreppu Og þá er gaman að vita hver sá strengur er því svarið getur gefið manni vísbendingar um tíðaranda, hugarfar almennings í listrænum efn- um og ýmislegt fleira sem þjóðin hlýtur að vilja vita um sjálfa sig. Hvað sem þessu líður er það merki- Eirikur Smith ásamt einu verka sinna, Farfuglar. hverjum hól. Þar að auki finnum við stöku sinnum fyrir sektarkennd varðandi fortíðina sem við svo skyndilega hristum af okkur til að gerast þátttakendur í tuttugustu öld- inni. Því er eins og öll gömul minni úr sveitum eða af sjávarsíðunni hitti okkur beint í hjartastað: gamlir bátar, gömul amboð, hús að falli komin. Vfða borið niður Og þessu tekst Eifíki að koma til skila með þeirri fáguðu tækni sem hann hefur verið að þróa með sér undanfarinn áratug. Hér er ekki verið að gefa í skyn að Eiríkur hafi komið sér upp óbrigðulli sölu- formúlu. Sem væri út af fyrir sig tals- vert afrek. Þau verk sem hann sýnir nú eru afleiðing margra ára tilrauna og heilabrota, bæði um tækni og inn- tak, eftir rúman áratug úti í kulda af- straksjónarinnar. Efist nokkur um heilindi listamannsins skal honum bent á nýlegt viðtal í Lesbók Mbl. í leit sinni hefur Eiríkur borið niður víða, t.d. í ljóðrænu raunsæi Wyeths, kannski í súrrealisma og nýju bandarísku raunsæi, en þar sem honum tekst best upp, í myndum eins mun líklegri c.u þær til að koma hverri mynd til góða, skapa þann mystíska hugblæ sem listamanninum er í mun að koma til skila. En þegar listamaðurinn plantar andlitum af glamörpíum inn í landslag án nokk- urs sjáanlegs fyrirvara eða tilgangs, þá er verkunum ofgert. Þetta er því miður áberandi árátta hjá Eiríki. Sjálfur hef ég meira upp úr þeim myndum hans þar sem ýmiss konar einkennileg afstrakt mótíf rjúfa V Kiríkur Smith — Vetur vid hafnargarðinn, olía. leg staðreynd að þessi mikla sala á verkum Eiríks (sem jafna má við sölur Errós og Kjarvals forðum daga) skuli eiga sér stað nú þegar fólk virðist yfirleitt varkárt í peningamál- 'um. Reyndar hafa margir aðrir lista- menn þá sögu að segja að hin svokall- aða „kreppa” í þjóðfélaginu hafi enn sem komið er lítil áhrif haft á lista- verkakaup en eins og allir vita verða listirnar yfirleitt fyrst fyrir barðinu á slæmu kreppuástandi. Kannski að hér sé engin kreppa eftir allt saman? Eða þá að kaup og sala listaverka á islandi lúta allt öðrum lögmálum en annars staðar í hinum vestræna heimi. Slíkt kæmi mér hreint ekki á óvart. Gömul amboð Nú væri eflaust hægt að fá á hreint, með þartilgerðri félagsfræði- Iegri könnun, hvers vegna Eiríkur Smith nýtur þessarar miklu lýðhylli sem myndlistarmaður. Mér sýnist þó Fóstbræðrasöngur Samsöngvar Fóstbrœöra í Austurbœjarblói. Söngstjóri: Ragnar Bjömsson. Undirleikari: Guðnin A. Kristinsdóttlr. Elnsöngvarar: Hékon Oddgeirsson og öm Birgisson. Efnisskrá: Fœreysk visu og kvœðalög; Ragnar Bjömsson: Sultur; Jón Ásgeirsson: óráð, Ridd- arinn, ódysselfur hinn nýi, Heimþrá, Tli minn- Ingar um mlsheppnaðan tónsnilling, Undirskrift; Jón Ásgeksson, Jón Þórarinsson, Jónas Inglmundarson og Ragnar Bjömsson: Blómarósir, við Ijóð Helgo Sœmundssonar; Jón Nordol: Lausavfsa frá Sturiungaöld; Fjögur ungversk þjóðlög f útsetn. Bála Bartók. Færeyjabrandarar Þegar stórveldið ísland lætur svo lítið að taka eftir því að eitthvað sé til sem heitir færeysk menning, er það alla jafna með undrunarsvip yfir því að þetta fyrirbæri skuli vera til, miðað við aðstæður, fólksfjölda og allt það. Við fslendingar könnumst við fyrirbærið af vörum annarra stór- velda um okkur og tökum misjafn- lega. Ég efast ekki um að Fóstbræðr- Karlakórinn Fóstbræour. Myndlist og Farfuglar (nr. 48), Að kvöldi skal dag lofa (nr. 35) og Á sandinum (nr. 42) — svo nefndar séu nokkrar metn- aðarfyllstu myndir Eiríks — er tónn- inn hans eigin og jafnframt íslensk- astur. Gera manni bilt við Að vísu er ég ekki sáttur við allar lausnir hans. Dulúð mynda sinna magnar hann tiðum upp með verum sem eru á flökti nálægt meginmótíf- inu og því óskýrari sem þær eru þeim skyndilega þá værð sem listamaður- inn hefur skapað í landslagi, gera manni bilt við og neyða mann til að skoða allt myndefnið upp á nýtt. Hér hef ég að sjálfsögðu verið að tala bæði um olíumálverk Eiriks og vatnslitamyndir, en hvortveggja miðla áhorfandanum tæru ljósi í ofanálag. í þjóðsagnamyndum sýnir Eirikur á sér nýja hlið, bæði stórkarlalegan húmor og dramatískt myndskyn. Bestar þeirra þykja mér Sálin hans Jóns míns, Tungustapi og Djákninn á Myrká. um gekk gott eitt til að taka upp í efnisskrá sína færeysk lög, sem þeir sungu ágætlega þokkalega. Fram- burður þeirra á færeysku var hins vegar fyrir neðan allar hellur. Enginn ætlast til að íslenskur almenningur ráði við tvíhlj óðatilhneigingar fær- eyskra sérhljóða, en flest annað í framburði færeysku ætti menn fyrir- hafnarlítið að ráða við. Hefðu áheyr- endur verið að hlýða á færeyskan kór klæmast svo á íslenskum texta sem Fóstbræður á færeyskunni, hefðu flestir viðstaddra hlegið sig mátt- lausa. Djöfulskapur Ekki veit ég hvernig þeir fóru að því að pæla í gegnum Sult eftir söng- stjóra sinn, Fóstbræðurnir, þessa eins og hann sjálfur kallar það „djöfullega óaðgengilegu músík til söngs”, en það sýnir ótvírætt styrk þeirra sem karlakórs. Drengurinn sá syngur með púra nátt- úrurödd, sem er eins og óslípaður demantur. Stóra bomban Stóra bomban í samsöng þessum voru Blómarósir Helga Sæmunds- sonar. Fjórir Fóstbræðrasöngstjórar spreyttu sig á lagsmíð við kvæði Helga. Bráðsniðugt uppátæki og lög- in hvert öðru ljúfara. Hér verður ekki gert upp á milli þeirra heldur bent áað þau mættu gjarna koma út í góðri hljóðritun. Vísa Gizzurar Þorvaldssonar, fyrsta skráða hljóðfæraeiganda á fs- landi, nýtur sín vel í laggerð Jóns Nordal og minnir um leið á að íslensk tónlist á samleið með kveðskap þjóðarinnar frá hvaða tíma sem er. Samsöngvunum lauk svo með fjórum ungverskum þjóðlögum í snilldarútsetningum Béla Bartoks. Tónlist Sex lög Jóns Ásgeirssonar runnu ljúflega af vörum kórsins og ein- söngvaranna. Hákon öruggur að vanda, en var óvænt yfirskyggður af ungum Akureyringi, Emi Birgissyni. Fóstbræður sungu þau prýðilega, sem fyrr, svo að þannig lauk söngn- um miklum mun betur en hann upp- hófst. -EM

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.