Dagblaðið - 06.05.1981, Page 21

Dagblaðið - 06.05.1981, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1981. 4 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu i Til sölu af sérstökum ástæðum hjólbarðaverkstæði í nágrenni Reykjavíkur. Lysthafendur leggi inn, nöfn og símanr. á augld. DB, Þverholti 11 merkt „Hjólbarðaverkstæði 456" fyrir 20. maí. Bflhýsi. Til sölu er amerískt bílhýsi fyrir 6 feta amerískan pick-up bil. Uppl. í síma 42175 eftirkl. 7. Til sölu Candy þvottavél, nýleg, 4000 kr. , Hoover ryksuga 1000 kr. Bosch ísskápur 800 kr. Rima grill 500 kr. Ljóst gólfteppi 50 ferm. 1000 kr. Austurlenzkt perluhengi 100 kr. og loft- Ijós á 100 kr, Uppl. í síma 40323 í dag og næstu daga. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: borðstofuborð og stólar, sófasett, svefn- bekkir, einbreiðir og tvíbreiðir, sófaborð, sjónvarpsborð, stálvaskur, eldhússkápur í sumarbústað, hjónarúm, rafmagns- hellur með bakarofni og margt gott fyrir sumarbústaði. Sími 24663. Til sölu litið notuð og ný þorskanet. Uppl. í síma 95-6391. Bókasafn nýkomið: Íslenzkir samtíðarmenn 1 til 3, Hver er maðurinn 1 til 2, Árbækur Rvikur, eftir Jón Helgason, Rauðir pennar I til 4, Merkir tslendingar 1 til 6 (eldri flokkur), Ættarskrá Thors Jensen, Árnesþing 1 til 2, eldgamlar bækur um Grænland og Færeyjar og fjöldi annarra ódýrra og dýrra bóka. Bókavarðan Skólavörðustíg 20, sími 29720. Söludeildin í Borgartúni 1 auglýsir: Höfum fengið töluvert af sláttuvélum ásamt ýmsu fleira, svo sem sjónvörpum, stoppuðum stólum í sumarbústaði, fjöl- ritum og Ijósritum, matarhitaskáp fyrir hótel eða mötuneyti ásamt ýmsum fleiri eigulegum munum. Opið frá kl. 9— 4. Uppl. í síma 18159. Til sölu gólfteppi ca 45 ferm. einnig til sölu Pioneer stereo- magnari, SA 7500, 2x45 cynus, og Dual stereosamstæða. Uppl. í síma 77086 eftir kl. 18. Góðar innihurðir og útihurðir, vc. og handlaugar. Gólf- teppi, fataskápur og fl. Uppl. í síma 32326. Froskkafarar. Tveir froskkafarabúningar til sölu ásamt ýmsum fylgihlutum. Uppl. I síma 74974 eftirkl. 19. 5 vetra foli til sölu, Leister bátavél 24 hestafla, loftkæld. Einnig ný fólksbílakerra. Uppl. i síma 86475. Atlas isskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 23042 eftir kl. 18. Til sölu strax: 2 dráttarvélar, Universa! 445, 50 ha. árg. 79, T 40 árg. '65 , 40 ha með ámoksturstækjum. Heyvinnuvélar, Kuhn fjölfætla, 4 stjörnu, árg. 78 en aðeins í notkun 1 sumar. PZ sláttuþyrla árg. 73, í góðu lagi. Kastdreifari fyrir blandaðan áburð árg. ’80,'250 litra, ónotaður. Uppl. ísíma 95-1923. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, sófaborð. svefnbekkir, stofuskápar, klæðaskápar, stakir stólar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu þrjú stykki nýir hjaragluggar úr oregonfuru, hengslaðir að ofan, ásamt póstum 104x29x4,5, einnig Fíat 127 árg. 72. Uppl. ísima 74889 eftirkl. 19. Álform — plast. Framleiðum margar gerðir af ál- formum fyrir heimili, veitingahús, bak- ara og fleiri aðila. Eigum einnig diska, glös og hnífapör úr plasti fyrir útileg- una og samkvæmin. Uppl. í síma 43969 fyrir hádegi og 33969 eftir hádegi. Til sölu gott 26 tomma kvenreiðhjól og rautt 20 tomma telpna- reiðhjól, ca 5—9 ára. Einnig nýuppgerð Hoover Keymatic de luxe þvottavél. Uppl. í síma 28026. Til sölu tjaldvagn, Combi Tourist, eins árs gamall. Á sama stað er til sölu Philco tauþurrkari, Gaf 8 mm kvikmyndatöku- vél og 10 gíra Superia reiðhjól. Selst allt á góðu verði ef samið er strax. Uppl. i síma 72471 eftir kl. 19. Til sölu skrautsteinar til hleðslu á arna og skrautveggi, úti sem inni. Önnumst uppsetningu ef óskaðer. Símar 84070 eða 24579. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar i úrvali til sölu. Innbú hf„ Tangarhöfða 2, sínii 86590. 1 Óskast keypt ! Facit reiknivél. Óska eftir að kaupa gamla handsnúna Facit reiknivél. Aðrar teg. koma einnig til greina. Þeir sem gætu aðstoðað vinsamlegast leggi nafn og símanr. inn hjá auglþj. DB, Þverholti 11. H—735 Óska eftir gömiu líni: Sængurverum, dúkum, damaski o.fl., þarf ekki að vera heilt. Uppl. í síma 10752. Óska eftir sambyggðri trésmíðavél, helzt með sambyggðum fræsara. Uppl. ísíma 98-2331. Óska eftir að kaupa litla iðnaðarprjónavél með litaskipti, einnig overlock saumavél og hekluvél. Hafið samband við auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. FL—427. Kaupi bækir, íslenzkar og erlendar, stór söfn og smá, hvar sem er á landinu. Bragi Kristjóns- son Skólavörðustig 20, sími 29720. I Verzlun ! Pelsar, minka- og muskrattreflar, húfur og slár, minka- og muskratpeisar saumaðir eftir máli. Viðgerðir og breytingar á pelsum. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sínii 23889. Kinverskt te og hunang. Stakir eldhúsbollar úr postulíni aðeins kr. 6,00 parið. Opið 1—6, strætisvagna- leið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi., sími 72000. Útsaumur, mikið úrval af óuppfylltum útsaum t.d. rökÓKÓ stólum og sófum, rennibrautum, myndum, klukkustrengjum, púða- borðum og fl„ hagstætt verð. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópavogs. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi sími 72000. Borðdúkar. Handbróderaðir m/servíettum, vél- bróderaðir dúkar, damask dúkar og servíettur, mynztraðir bómullardúkar á eldhúsborð, fíleraðir löberar og dúllur. Sendum í póstkröfu. Opið kl. 1—6. strætisvagnaleið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópa- vogi, sími 72000. Fatnaður ! Til leigu brúðarkjólar og skírnarkjólar. Uppl. i síma 53628 millikl. lOog 12ogá kvöldin. 1 Fyrir ungbörn ! Kerruvagn til sölu, verð kr. 1300. Uppl. í síma 45932 eftir kl.6. Til sölu svalavagn með kerrupoka verð kr. 400. Burðarrúm kr. 250, bílstóll sem nýr kr. 300, leik- grind kr. 200, göngugrind kr. 100, svefnsófi kr. 500. Uppl. í síma 75867 eftir kl. 5. Óska eftir barnakerru i góðu lagi. Uppl. í sima 99-1622. 1 Húsgögn Sem nýtt sófasett til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—672 Skrifborð til sölu. Til sýnis á skrifstofu Bílasmiðjunnar Laugavegi 176 milli 10 og 12 f.h. næstu daga. Mjög fallegt bastrúm, til sölu. Uppl. i sínia 92-7413. Til sölu nýtt og vandað, norskt hjónarúm, með útvarpi, snyrti borði og löntpum. Uppl. í síma 76386 millikl. 19og23íkvöld. Hillusamstæða úr eik til sölu, með Ijósaköppum og glerskáp um. Uppl. ísíma 51357. Hjónarúm með snyrtiborði og stól til sölu. Tilboð óskast. Hringið í sínia 35157 milli kl. 15 og 22. Til sölu sænskt stækkanlegt borð úr birki og fjórir stólar. Renndir fætur, pílárar i baki. Uppl. í síma 38723. c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) Jarðvinna-vélaleiga ) TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar M(JRBROT-FLEYG(JN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njóll Haröonon,Vélol«lgo SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum l'yrir hurðir. glugga. loftræslingu ug ýmiss konar lagnir. 2". 3". 4”. S”. 6”. T borar. Hljóðlált og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar.hurða og glugga el óskað cr. Förum hverl á land sem er. Skiót og góö þiónusta. KJARNBORUNSI. Símar: 28204—33882. LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími_ Snorra Magnússonar 44757 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc rörum, baökerum og niður föilum. Hreinsa og skola út niðurföll I bila plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Hclgason, sími 77028. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörutn, baðkerum og niðurföllum, notuni ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Alternatorar, startarar, dinamóar fyrir enskar og japanskar bifreiðar, einnig tilheyrandi varahlutir. Platinulausar transistor- kveikjur í flestar gerðir bif- reiða. Amerísk gæðavara. ÞYRILL S/F HvBrfisgötu 84 Viðgerðaþjónusta á stört- urum, dínamóunt og al- ternatorum. , ATH.: >Vegna hagstæðra innkaupa eigum við alt- ernatora fyrir Range Rov- er, Land Rover, Mini, All- egro, Cortinu og fleiri gcrðir bifreiða. Verð kr. 738.-. Tilboð þetta stendur að- eins mcöan birgðir endast. BIABIB frfálst, áháð dagblað [ Önnur þjónusta ^ 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Húsaviðgerðir 66764 72204 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta á Steypum heim- húseign yðar. keyrslur og girð- um lóðir og fleira fyrir yður. Hafið samband Vanir menn við smærri sem stærri verk. Viðgerðir - 37131 - 35929 - Nýsmíði Önnumst allar viðguöu a húse'ig.. ,öu., övo þakviðgeijpp- setningar á rennum. Setjum tvöfalt eler i, skiptum ••"• ••> Klæðum með áli, stáli, járni og plasti. ierutn vif innréttingar. Önnumst allar múrviðgerðir. Þéitum allar sprungur. t iisaiagn.r. dúklagnir. Gerum heimkeyrslur oggirðum. Einnig önnumst við allar nýsmíðar. Uppl. í síma 37131 — 35929 Húsaviögerðaþjónustan M bia m [ Viðtækjaþjónusta J Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. I)ag-, kvold- og helgarsimi 21940.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.