Dagblaðið - 06.05.1981, Síða 25

Dagblaðið - 06.05.1981, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1981. 25 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 í) Tapast hefur svart lyklaveski, með 7 lyklum, fyrir ca 5 vikum. Uppl. í síma 24649 eftir kl. 15. Tek að mér bókhald fyrir smærri fyrirtæki og einnig enskar bréfaskriftir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—428 Spái i spil og bolla. Tímapantanir í síma 24886. Les í lól'a, spil og spái i bolla alla Jaga. l imapam anir i síma 12574. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11 — 19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar, List- munir og innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930. Framtalsaðstoð 5 Framtalsaðstoð og bókhald. Gerum skattaframtöl fyrir einstaklinga með rekstur og lögaðila. Einnig land- búnaðarframtöl og skýrslur fyrir sntá- bátaútgerð. Símalímar kl. 10—12 á morgnana og öll kvöld og helgar. Ráðgjöf, Tunguvegi 4, Hafnarfirði, sími 52763. Húsdýra- og tilbúinn áburður. Húsfélög, húseigendur athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá áburðinn, snyrtileg umgengni og sanngjarnt verð. Geri einnig tilboð ef óskað er. Guðmundur, sími 77045 og 37047. Geymið auglýsinguna. Garðeigendur. Tökum að okkur trjáklippingar og út- vegum húsdýraáburð. Uppl. í síma 54740. Kennsla D Skurðlistarnámskeið. Fáein pláss laus á næsta námskeiði sem hefst 11. maí nk. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. Dansstjórn Disu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð l'immta árið í röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson, Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen, Haraldur Gíslason, og Magnús Magnús son. Liflegar kynningar og dansstjórn i öllum tegundum danstónlistar. Sam- kvæmisleikir, fjöldi ljósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátíðir eftir þvi sern viðá. Heimasimi 50513. Santræmt verð félags ferðadiskóteka.’ Ferðadiskótekið — Rocky auglýsir: Hef nú formlega stofnað nýtt og glæsi legt ferðadiskótek undir nafninu Rocky. Diskótekið leigist út fyrir allar almennar skemmtanir, inni- eða útiskemmtanir. Diskótekið býður upp á mjög fjöl breytta, þægilega og skemmtilega dans tónlist fyrir alla aldurshópa. Gjörið svo vel að hringja í sima 37666 milli kl. 12 og 22. Ferðadiskótekið Rocky. Dansunnendur ungir sem aldnir. Hringið í síma 43542. Ef ætlunin er að skemmta sér ærlega með söng og dansi þá er diskótekið „Taktur" svarið. Dans stjórn og plötukynningar eins og bezt verður á kosið. Mjög gott lagaval við alira hæfi, sérstaklega vandaðar sam kvæmis- og gömludansasyrpur, einnig dinnermúsík af beztu gerð. „Taktur" gerir gæfumuninn. Samræmt verð félags ferðadiskóteka.. Lykillinn að vel heppnuðum dansleik. Diskótekið sem spilar tónlist fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæminu, á árshátíðinni, skólaballinu eða öðrum skemmtunum þar sem fólk vill skemmta sér ærlega við góða tónlist sem er spiluð á fullkomin hljómflutn- ingstæki af plötusnúðum sem kunna sitt fag. Eitt stærsta ljósasjóið ásamt samkvæmisleikjum' (ef óskað er). Hófum fjórða starfsár 28. marz. Diskó, rokk, gömlu dansa. Dollý, sími 51011. Diskótekið Donna. Spilum fyrir árshátiðir, félagshópa, unglingadansleiki, skólaböll, og allar aðrar skemmtanir. Fullkomið ljósasjó ef þess er óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt í diskó, rokk and roll og gömlu dansana. Reynsluríkir og hressir plötu- snúðar halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338. Ath.: Samræmt verð ' félags ferðadiskóteka. Þjónusta Samhentir sntiöir geta bætt við sig verkefnum; mótaupp- sláttur, húsaviðgerðir, breytingar o.fl. Uppl. i síma 11029 og 22751 eftir kl. 5 i dag og næstivdaga. Húsdýraáburöur, mykja. Keyrum heim og dreifum á sé þess óskað. Uppl. í síma 54425 og 53046. Garðeigendur ath.: Húsdýraáburður til sölu með eða án dreifingar. Góðog fljót þjónusta. Uppl. i síma 38872. Húsdýraáburður. Hef til sölu húsdýraáburð. Geri tilboð ef óskað er. Uppl. i síma 81793 og 23079. Dyrasímaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð i nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. ísíma 39118. Þéttum steinsprungur og með gluggum og hurðum, gerum einnig við alkalískemmdir og önnumst Jþéttingar á þökum. Sköfum einnig upp útihurðir. Magnús og Guðmundur, símar 71276 og 74743. Tökum að okkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924. Dyrasimaþjónusta. Viðhald, nýlagnir, cinnig önnur raflagnavinna. Sími 24196. Löggiltur rafvirkjameistari. Verktakar og iðnaöarmenn. Ánnast símaþjónustu fyrir smærri fyrir- tæki. Gef uppl., tek niður pantanir og verkbeiðni. Nánari uppl. í síma 66764. Látið skerpa garðklippurnar fyrir vorið, skerpi einnig hnífa og skæri o.fl. Framnesvegur 23,sími 21577. Pipulagnir — alhliða pípulagningaþjónusla. Upplýs- ingar i síma 25426 og 45263. Húsaviðgerðir. Önnumst margs konar viðgerðir utan- iiúss sem innan, svo sem sprungu- viðgerðir, þakviðgerðir, glerísetningar og minni háttar múrverk. Steypum inn- keyrslur og bílastæði. Síntar 81081 og 74203. Húsdýraáburður — Mykja. Nú er rétti timinn að huga að áburði á blettinn. Keyrum heim og dreifum ef óskað er. Góð þjónusta. Uppl. i sínta 54425 og 53046. Ath. Vantar sólbekki eða plast á eldhús- borðin? Setjum upp vcggklæðningar. Símar 43683 og 45073. Hreingerningar i Tökum að okkur hreingerningar á einkahúsnæði, fyrir tækjum og stofnunum, einnig glugga þvott. Uppl. í síma 23199. Geymið aug- lýsinguna. Tcppahrcinsun! Hreinsum allar tegundir gólfteppa i heimahúsum, stofnunum og fyrirtækj um. 50 aura afsláttur á fermetrann í tómu húsnæði. Nýjustu vélar og tækni. Fljót og vandvirk þjónusta. Uppl. i síma 38527. Rafael og Alda. Hreingerningar-teppahrcinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. í símum 71484 og 84017. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar. Hrelngerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækj- um og stofnunum. Menn með margra árastarfsreynslu. Uppl. f síma 11595. Þrif, hrcingcrningar, tcppahrcinsun. tökum að okkur hreingerningar á íbúðuni, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með góðum ár angri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir ntenn. Uppl. i sinta 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. I ökukennsla Ökukcnnsla, æfingatímar, hæfnisvott- orð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukcnnsla—æfingartímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyola Crown 1980 með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar, ökukennari, sími 45122. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 1980 á fljótlegan og öruggan hátt. Engir lágmarkstimar að sjálfsögðu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslufrestur ef óskað er. FriðrikA. Þorsteinsson, sími 86109. Ökukennsla, kenm á Mercedes — Benz. Gunnar Kolbeinsson, sími 34468. Ökukennsla. Endurhæfing. Kenni á Mazda 323. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson ökukennari, simi 40594. Takið nú cftir, nú getið þið fengið að læra á Ford Muslang árg. ’80, R-306 og byrjað námiö strax. Aðeins greiddir teknir tim ar. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sig urðsson.simi 24158. Ökukcnnarafélag íslands auglýsir: Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn. Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980. 72495 Hau.kur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessilíusson, Mazda 323. 81349 Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978. 32903 Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun V-140 1980. 77704 Magnús Helgason, Toyota Corolla 1980. tiithjólakennsla. Hef bifhjól. 66660 Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980. 33165 Reynir Karlsson, Subaru 1981 Fjórhjóladrif. 20016 27022 Vilhjáhnur Sigurjónsson, Datsun 280 1980. 40728 Ævar Friðriksson, Passat. 72493 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868 Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980 15606 12488 Geir P. Þormar, Toyota Crown 1980. 19896 40555 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387 GuðmundurG. Pétursson, Mazda 1980 Hardtopp 73760 83825 Gunnar Sigurðsson Toyota Cressida 1978. 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820 Hallfríður Slefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.