Dagblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. MAl 1981. I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir JoBchtm Deckarm A árum áður. Deckarm kominn heim Joachim Deckarm, vestur-þýzld heimsmeistarinn i handknattleiknum, fékk i sfflustu viku heimfarar- leyfi og dvelur nú á heimili foreldra sinna. Hann dvaldi 760 daga á sjúkrahúsi eftir slysifl hroðalega, sem henti hann i Evrópuleik Gummers- bach og Tatabanya fyrir tveimur árum. Þar af var hann meðvitundarlaus f 131 dag. Joachim Deckarm var bezti leikmaður vestur- þýzka landsliðsins, sem varð heimsmeistari 1978. Hann er 27 ára gamall og varfl fyrir aivarlegum heilaskemmdum f slysinu i Ungverjalandi. Þó Deck- arm sé nú kominn helm verður hann undir lœknis- hendi nœstu árln að minnsta kosti. Billy Bond ílandsliðshópinn Þrír kunnir framkvæmdastjórar í ensku knatt- spymunni voru reknir f gær, Gordon Lee, Ever- ton, John Neal, Middlesbrough, og Stan Ander- son, Bolton. Þar mefl hafa sex verið reknir sifl- ustu vikuna. Ron Greenwood valdi i gær þá Dennis Morti- mer og Peter Withe, Aston Villa, Gary Bailey og Gary Birtles, Man. Utd., og Alvin Martin, West Ham, í landsliflshóp sinn gegn Brasiliu á þrifljudag á Wembley og i brezku meistara- keppnlna. Leikmenn frá Liverpool og Ipswich fá að mestu fri hjá Greenwood f sambandi vifl þessa lelki. Auk leiksins við England 12. mai leikur Brasi- lia við Frakkland i Paris 15. maf og V-Þýzkaland f Stuttgart 19. mai. Franlde Gray, skozkl landsllðsbakvörflurlnn hjá Nottm. Forest, var f gær seldur til Leeds. Vegna þrengsla i blaðinu i gær komst þessi klausa ekki f blaflifl og eru lesendur beflnir að athuga að þama er átt vifl miflvikudag. Til viflbótar fréttinni um val Ron Greenwood má geta þess, afl i gær valdi hann Billy Bond, fyririiða West Ham, i landsliðs- hópinn i stafl Trevor Cherry, Leeds, sem á vifl meiðsli að strfða. -hsfm. Lengri og betri samningur Toshack John Toshack, framkvæmdastjóri Swansea, gerði f gær samnlng vlfl stjóm Swansea, sem glldir i fimm ár. Hann var auflvitafl talsvert hækkaflur i kaupi í viflurkenningarskyni fyrir afl koma lifli félagsins i 1. deildina ensku i knattspyrnunnl. Hefur reyndar komið lifli sfnu úr 4. deild i fyrstu á fjórum árum. Toshack var á samningl fyrir hjá Swansea og eru þrjú ár eftir af honum en stjórnarmennirnir hjá Swansea eru svo hrifnir af árangrl ,,stóra John” afl þeir buflu honum kauphækkun og lengri samning. Þá má geta þess, að stjóm Blackburn gaf i gær stjóraarformanni Liverpoolfélagsins fræga, Ever- ton, leyfi til þess afl ræfla vifl Howard Kendall, stjóra Blackburn. Kendall lék áður mefl Everton við góðan orflstfr og stjóm Everton hefur hug á þvi afl ráfla hann f stafl Gordon Lee, sem reldnn var á mið- vikudag. Landsliðsþjálfari ráðinn 3 vikum fyrir ársþingið — Einkennileg vinnubrögð stjórnar handknattleikssambandsins „Þafl var ekki erfifl ákvörflun fyrir mig, þegar ég haffli athugað málið vel, afl halda áfram þjálfun landsliðsins i handknattleik. Á siðasta leiktfmabili náði landsiiflifl bezta árangri sínum frá 1971 þrátt fyrir árangur liðsins i B- keppninni 1 Frakklandi,” sagfli Hiimar Bjömsson eftir að stjórn HSI hafði til- kynnt á fundi á miðvikudag, að Hilmar heffli verifl endurráðinn þjálfari fs- lenzka landsliðsins i handknattieik næstu tvö árin. Hiimar mun einnig annast þjálfun landslifls pllta, 21 árs og yngri fram yfir heimsmeistarakeppni plltalandsliða, sem verflur i Portúgal 1981. Einnig verður hann þjáifari drengjalandsliðsins, 18 ára og yngri, fram yflr Norðurlandamótifl, sem verður haidið hér á landi vorifl 1982. Það var fyrir löngu ljóst að stjórnar- menn HSÍ ætluðu sér að endurráða endurráðinn Handknattleiksdeild Vals hefur endurráflifl sovézka þjálfarinn Boris Akbakshev næsta leiktfmabil. Hann mun hafa yfirumsjón mefl þjálfun allra karlaflokka Vals. Boris verflur i frii 20. maf til 20. júnf en þá hefjast æflngar afl nýju. Hilmar í stöðu landsliðsþjálfara. f sjálfu sér er kannski ekkert athugavert við þá ákvörðun stjórnarmanna fyrst þeir sætta sig við árangur landsliðsins f B-keppninni. Hins i'egar kemur á óvart það sjónarspil sem stjórnarmenn settu á svið i sambandi við ráðninguna: Hvað lá á? Aðeins þremur vikum fyrir Hilmar Bjömsson, endurráðinn sem landsllðsþjálfari HSÍ. Augtýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í maímánuði 1981 Miövikudagur 6. maí R-25001 til R-25500 Fimmtudagur 7. maí R 25501 til R-26000 Föstudagur 8. maí R-26001 til R-26500 Mánudagur 11. maí R 26501 til R-27000 Þriðjudagur 12. maí R-27001 til R-27500 Miðvikudagur 13. maí R-27501 til R 28000 Fimmtudagur 14. maí R-28001 til R-28500 Föstudagur 15. maí R-28501 til R 29000 Mánudagur 18. maí R-29001 til R-29500 Þriðjudagur 19. maí R 29501 til R-30000 Miðvikudagur 20. maí R-30001 til R 30500 Fimmtudagur 21. maí R 30501 til R-31000 Föstudagur 22. maí R-31001 til R 31500 Mánudagur 25. maí R-31501 til R-32000 Þriðjudagur 26. maí R 32001 til R 32500 Miðvikudagur 27. maí R-32501 til R-33000 Föstudagur 29. maí R 33001 til R 33500 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskatt- ur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. SamkVæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í leigu- bifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigu- bifreiðum til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bif- reiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. maí 1981. Sigurjón Sigurðsson. ársþing HSÍ er ráöinn nýr landsliðs- þjálfari, sem næsta stjórn situr uppi meö hvort sem henni líkar betur eöa verr. Varla geta allir stjórnarmennirnir, sem verða í framboði á ársþinginu eftir þrjár vikur, veriö öruggir um endur- kjör, eða hvað? Sjónarspil Það var gefið í skyn, að stjórnar- menn HSÍ hefðu haft áhuga á öðrum mönnum i starf landsliðsþjálfara en Hilmari og lítillega var rætt við Jóhann Inga Gunnarsson, fyrrum landsliðsþjálfara og hringt í einn stjórnarmann handknattleiksdeildar Víkings og spurzt fyrir um Bogdan Kowalczyk, hinn pólska þjálfara Vík- ings. Stórtap hjá Portúgal — íB-keppninni íkörfuknattieik ígær Úrslit f B-keppninni i körfuknattleik f Tyrklandi i gær urflu þessi: Finnland-Ungverjaland 84—82 V-Þýzkaland-Portúgal 90—55 Rúmenla-Búlgaria 112—87 England-Belgia 103-87 Grikkland-Tyrkland 85-84 Svfþjófl-Holland 73-72 í úrslitakeppnina i Istanbui um helgina komust V-Þýzkaland, Svfþjóð og Holland úr Izmir-rifllinum, Grikk- iand, England og Tyrkland úr Istanbui- riðlinum. Þessl lönd lelka þvi um fjögur sæti i A-keppnina, sem háð verflur f Tékkóslóvakiu um næstu mán- aðamót. Valshátíð í Sigtúni Knattspyraufélagið Valur verflur 70 ára á mánudag og verflur afmælisins minnzt á ýmsan hátt. Á sunnudag verður hátifl i Sigtúni fyrir yngri flokk- ana og stendur hún miili 15—17. Vals- mennirnir kunnu, Jón H. Karlsson og Hermann Gunnarsson verfla veizlu- stjórar. Jóhann Ingi bað um frest til að at- huga málið — Bogdan lét þau boð ganga til stjórnar HSÍ að alls ekki væri útilokað að hann gæti tekið að sér þjálfun landsliðsins. Ekkert reyndi þó á hvort þessir þjálfarar tækju að sér stöðu landsliðsþjálfara. Þetta var aðeins sjónarspil svo stjórnarmenn gætu sagt út á við að þeir hefðu talað við fleiri en Hilmar. Það var alla tið ákveðið að Hilmar yrði landsliðsþjálf- ari af þeirra hálfu. Samningar voru komnir svo langt við Hilmar að ekki þótti nein ástæða til að ræða frekar við Jóhann Inga. Hvað Bogdan viðkom var ekkert frekar gert í því máli. Stjórn HSf hafði engan hug á því að ráða hann sem landsliðsþjálfara — kynnti sér aldrei hvort Bogdan gæti tekið að sér starfið næstu tvö árin. Það hefði þó verið vandalaust. Vonandi heppnast þetta Þetta er alls ekki skrifað Hilmari til hnjóðs, siður en svo. Vonandi er og ósk- andi að honum takist vel upp i starfi iandsliösþjálfara. Honum fylgja góðar óskir — á því er ekki vanþörf. Hins vegar er skrípaleikur stjórnar HSf leiðinlegur en kannski einkennandi fyrir það sjónarspil, sem þar hefur oft verið settásvið. f blaðamannafundinum á miðviku- dag kom fram, að íslenzka landsliðið mun taka þátt i móti í Tékkóslóvakiu í nóvember næstkomandi. Þar verða einnig landslið Sovétrikjanna, Rúmen- íu, Ungverjaiands og Spánar, auk þess islenzka og landsiiðs gestgjafanna, TékkóslóVakíu. fslenzka landsliðið mun þar leika fimm leiki á fáum dögum við sterk landslið. Þá hefur verið ákveðið að taka þátt í Baltic-cup i Póllandi í janúar 1982. Það er einnig mjög sterkt mót, jafnvel sterkara en í Tékkóslóvakíu, með þátttöku Vestur- og Austur-Þjóðverja, Pólverja, Sovét- manna, Svía og Dana ef að likum lætur. Landsleikir verða hér heima í nóvem- ber 1981, janúar og febrúar 1982 og eru miklar líkur á að það verði Vestur- Þjóðverjar og Danir sem hingað koma. Þá má geta þess, að laun Hilmars Björnssonar sem landsliðsþjálfara eru sanngjörn að áliti stjórnarmanna HSf. Hliðstæð kennaralaunum. -hsim. Fyrsti pressuleikurinn Í4ár: Tekst pressunni að sigra landsliðið? —úr því fæst skorið á Melavellinum kl. 20 á mánudagskvöld Fyrsti pressuleikurinn f knattspyrnu i heil fjögur ár verflur háflur á Meiavell- inum kl. 20 á mánudagskvöld og mætast þar landslifl og lið sem iþrótta- fréttamenn hafa valið. Landsliðsnefndin tilkynnti val sitt í gærmorgun og 1 gærdag komu iþrótta- fréttamenn saman til að velja lið sitt. I landsliðshópnum eru eftirtaldir: Þorsteinn Bjarnason, ÍBK Bjarni Sigurðsson, ÍA Marteinn Geirsson, Fram Trausti Haraldsson, Fram Pétur Ormslev, Fram Þorgrímur Þráinsson, Val Valþór Sigþórsson, ÍBV Ómar Jóhannsson, ÍBV Sigurlás Þorleifsson, ÍBV Ómar Torfason, Víkingi Lárus Guðmundsson, Vikingi Sæbjörn Guðmundsson, KR Árni Sveinsson, ÍA Sigurður Halldórsson, ÍA Kristján Olgeirsson, ÍA. Það lið, sem iþróttafréttamenn völdu i gær er skipað 17 mönnum og þegar þetta var skrifað lá ekki ljóst fyrir hvort allir gætu verið með, en hópurinn er þannig skipaður: Guðmundur Baldursson, Fram Viðar Halldórsson, FH Magnús Þorvaldsson, Vikingi Dýri Guðmundsson, Val Ottó Guðmundsson, KR Ólafur Björnsson, Breiðabliki Jón Alfreðsson, ÍA Heimir Karlsson, Vikingi Sigurður Lárusson, ÍA Gunnar Jónsson, f A Jón Einarsson, Breiðabliki Guðmundur Ásgeirsson, Breiðabiiki Sævar Jónsson, Val Börkur Ingvarsson, KR Ágúst Hauksson, Fram Helgi Bentsson, Breiðabliki Matthias Hallgrimsson, Val Ekki þarf að taka það fram að verði veður skaplegt til knattspyrnu verður leikurinn stórskemmtilegur enda eru hér á ferðinni beztu knattspyrnumenn landsins. Landsliðið verður að sjálf- sögðu undir stjórn Guðna Kjartans- sonar en pressuliðinu mun verða stjórnað af þeim Theodór Guðmunds- syni og Lárusi Loftssyni, sem stýrðu Fylkismönnum til sigurs i Reykjavikur- mótinu. - SSv. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. MAÍ1981. 21 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir 2 . -H*v W« W i WtmSíCS m\ CK J I Þeir keppa áEM Evrópumeistaramótið í kraftlyfting- um fer fram í Parma á ftaliu um helg- ina. Níu fslendingar keppa á mótinu og hafa nokkrir þeirra möguleika á verð- launum, einkum þó Skúli Óskarsson, Jón Páll Sigmarsson og Sverrir Hjalta- son. Myndin að ofan er af þátttakend- um. Efri röð frá vinstri: Flosi Jónsson, aðstoðarmaður, Viðar Sigurðsson, Hörður Magnússon, Víkingur Trausta- son, Jón Páll og Ólafur Sigurgeirsson, fararstjóri og keppandi. Fremri röð: Halldór Eyþórsson, Skúli, Kári Elísson og Sverrir. -DB-mynd S. Bþróttir Lið Tottenham valið Barcelona bauð 7 millj. marka í Rummenigge! —en leikmaðurinn þýzki segist ekki þora að leika á Spáni. Barcelona hetur keypt samning Udo Lattek við Borussia Dortmund. Bild skrifar um samning Ásgeirs „Nel, ég fer ekld til Barcelona — eiginkona min vill ekld flytjast til Spán- ar vegna þess hve ástandifl er ótryggt þar,” sagfli Kari-Heinz Rummenigge, frægasti knattspyrnumaður Vestur- Þýzkalands og knattspymumaður Evrópu 1980, i viðtali við vestur-þýzka stórblaðifl Bild i gær. Blaflið skýrfli einnig frá þvi, afl Barcelona hefði boflifl Bayern Miinchen sjö milljónir vestur-þýzkra marka i þennan fræga ieikmann og bætti þvi vifl, afl Barce- lona væri tUbúifl afl greiða Bayern 10 milljónir marka fyrir Rummenigge. „Þafl vill fá hann til sin hvafl sem það kostar,” bætti blaflið vifl auk þess, sem Barcelona hefur, afl sögn blaðsins, boðifl Rummenigge eina milljón marka i árslaun ef hann viiji koma til félagsins — efla þrjár milljónir fslenzkra króna. Fleiri vestur-þýzk blöð skýra frá þessu máli í gær, fimmtudag, og gefa i skyn, aö alls ekki sé útilokað að Rummenigge fari til Barcelona þrátt fyrir ummæli hans um að ástandið þar sé ótryggt. Ein milljón marka eru mikil árslaun er skrifað í blöðin og miklu meira en Rummenigge hefur í laun hjá Bayern. Miðherja Barcelona, Quini, var rænt i vor en fannst heill á húfl eftir nokkrar vikur. Þetta rán á Quini vakti mikinn ótta meðal knattspymumanna á Spáni. Þeir óttuðust að verða einnig fyrir barðinu á öfgamönnum eða þá fjölskyidur þeirra. Um tima vildu þeir .Alan Simonsen, Danmörku og Bernd Schílster, V-Þýzkalandi, sem báðir leika með Barcelona, yfirgefa félagið. Til þess kom þóekki. Þá skýrði Bild frá því, að stjórnar- formaður Barcelona hefði sem svaraði 20 milljónum marka úr að spila til að gera liö félagsins að spænskum meist- urum á næsta leiktimabili. Formaður- inn er þegar farinn að eyða peningun- um. Auk þess, sem hann hefur boðið i Karl Helnz Rummenigge — Barcelona hefur boflið sjö mllljónir marka f hann. Karl-Heinz Rummenigge hefur hann „keypt” Udo Lattek, þjálfara Borussia Dortmund, til Barcelona. Þeir Atli Eðvaldsson og Magnús Bergs leika með Borussia Dortmund. f DB á miðviku- dag sagði Atii Eðvaldsson í viðtali, aö i keppnisför Dortmund-liðsins til Spánar á dögunum, heföi Barcelona boðið Lattek 700 þúsund mörk í árslaun ef hann vildi koma til félagsins. Að sögn Bild i gær hefur Barcelona ekki látið standa við orðin ein. Lattek átti tvö ár eftir af samningi sinum við Borussia Dortmund. Barcelona hefur einnig keypt samning Lattek við Borussia. Greiddi Dortmund-liðinu 500 þúsund vestur-þýzk mörk fyrir hann. Þá hefur Bild einnig skýrt frá samn- ingi Ásgeirs Sigurvinssonar og Bayern Múnchen. Gefur þó í skyn, að senni- lega verði ekkert af honum, því Bayern vilji ekki greiða Standard Liege nema eina milljón marka fyrir Ásgeir. Petit, stjórnarformaður og eigandi Standard, vilji hiris vegar fá eina og hálfa milljón marka fyrir Ásgeir. Við það má þó bæta, eins og blööin í Múnchen hafa skýrt tekið fram, að Bayern muni leita til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, ef ekki gangi saman með fé- lögunum. UEFA hefur sett reglur, sem koma i veg fyrir, að félög geti haldið leikmönnum með því að setja of hátt verð upp fyrir þá. Þann leik hefur Standard leikið áður gagnvart Ásgeiri en nú getur Petit ekki haldið slíku Stjörnuhlaup FH 4. stjörnuhlaup FH verflur haldið mánudaginn 11. mai i Kaplakrikavelli. Keppt verflur i 2 mOum i karlaflokkl og 1000 m hlaupl i kvennaflokki. Hefjast hlaupin Id. 19.30. Hlaupifl er liflur i keflju viðavangs- hlaupa þar sem Eyrarbakkahlaupifl féll nlflur. Þetta er siflasta hlaupið og ræflur úrslitum i karlaflokld. Fyrir hlaupifl er Mikko Hame efstur, einu stigl i undan Ágústi Ásgeirssyni. Ef Ágúst sigrar i hlaupinu fer hann upp fyrir Mikko. Ennfremur er þetta keppni um bik- ara i stjömuhlauplnu en þar eru Mikko Hame og Gunnar Pill Jóaklmsson jafnir mefl 12 stig. En i kvennaflokki er Guflrún Karlsdóttlr efst. áfram vegna reglna UEFA. t viðtali í DB sl. miðvikudag sagði Ásgeir. „Ef félögin ná ekki samkomulagi þá hætti ég hjá Standard. Kem heim til tslands og ég hef ekki trú á að Petit vilji það. ” -hsim. Framkvæmdastjóri Tottenham, Keith Burkinshaw, valdi lifl sitt i úr- siitaieikinn í ensku bikarkeppninni við Man. City i miflvikudag. Úrslitaleikur- inn verður i morgun, laugardag, og hefst kl. 14.00 afl fslenzkum tima. Bein lýsing f BBC i stuttbylgjum allan leik- inn. Lifl Tottenham verflur þannig skipað: Milija Áieksic, Chris Houghton, Paui Miller, Graham Roberts, Steve Perryman, Osvaldo Ardiles, Glenn Hoddle, Rlchardo Villa, Garth Crooks, Steve Perryman og Tony Galvin. Garry Brooke verflur varamaður. Svo kann afl fara, afl Dennis Tueart leiki i 110! Man. City i úrslitaleiknum. Dave Bennett, sem John Bondi valdi f lið sitt, gat ekld æft i gær vegna meiðsla og ekki er vfst afl hann geti leikifl á laugardag. Ef ekki tekur Tueart, sem kom til Man. City ú ný frú New York Cosmos i fyrra, stöflu hans. -hsim. Hér er billinn. Fiat 131, Racing árg. Datsun Cherry DL árg. ’80. Mjög ’80, ekinn 14 þús. km, 2 dyra sportbill fallega blár, tveir dekkjagangar, sem með lúxusstólum. Skipti möguleg. nýr bfll. Útvarp. Kr. 75 þús. Honda Accord árg. ’79, ekinn 25 þús. km, fallega blár, sjálfskiptur. Sumar- og vetrardekk, útvarp. Vinsælasti smá- bfllinn. Kr. 89 þús. Sjálfskiptur Lancer GL árg. ’78. Vel með farinn, sami eigandi, ekinn 44 þús. Skipti á ódýrari möguleg. Kr. 66.000. í^xáiar Ford Econoline árg. ’79. Stórglæsi- legur bill, 8 cyl., 302 cub., beinskiptur M. Benz árg. ’67. Disil-vél ekin 10 þús. km, innréttaður að hluta, vaskur Vel klæddur. Útvarp, segulband. Til- valinn til innréttingar. Kr. 120 þús. og gaseldavél. Upphækkaður. Hjóla- mælir, útvarp, segulband. Skipti möguleg. Kjörinn ferðabfll. BJLAKAMP j &illiiiilnnlinfiiiiffiiiJ^;iili!iBmTiiiff.ii!liiimiil!iBiiiliiiiff?iiil5^ÍIÍ SKEIFAN 5 --- SÍMAR 86010 86030 |

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.