Dagblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 20
28
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. MAl 1981.
f
DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
3ja herb. ibúð til leigu
í Stykkishólmi gegn íbúð í Reykjavík í
eitt ár eða lengur. Tilboð sendist DB
fyrir 12. maí merkt „Stykkishólmur”.
c
I
Húsnæði óskast
Ungt barnlaust par
óskar eftir íbúð. Má þarfnast lagfæring-
ar. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 42622.
Ungur myndlistarmaður óskar
eftir góðri stofu eða litilli íbúð. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 20602
næstu kvöld eftir kl. 19.
Mosfellssveit.
Húsnæði óskast á leigu í Mosfellssveit
frá 1. júní. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 13.
H—054
Bflskúr óskast
á leigu strax. Uppl. i síma 39747 eða 99-
2026.
Vil taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúð
á stór-Reykjavíkursvæðinu til 2ja ára.
Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi.
Vinsamlega hafið samband við Ólaf E.
Einarsson c/o Festi. Símar 10590 og
13051, á kvöldin 78220.
Tvær reglusamar námsmeyjar
utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb.
íbúð. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
36533 frá kl. 5 virka daga og allan
daginn um helgar.
Herbergi eða einstaklingsibúð
óskast á leigu strax. Uppl. I síma 24626.
Vil taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð
í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 31660 milli kl. 9
og 5.
Óska eftir að taka á leigu
1 til 2 herbergi og eldhús. Vil gjarnan
borga 3 til 6 mán. fyrirfram. Húsaleiga
fer eftir íbúðinni. Uppl. í síma 25906
eftirkl. 6.___________________________
Reglusamt par með litla telpu
óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í
Reykjavík eða næsta nágrénni frá 1.
sept. 1981. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Þeir sem gætu orðið að liði leggi inn til
boð hjá Dagblaðinu, Þverholti 11, fyrir
1. júní nk. merkt „PÁU 100”.
Einstæður faðir óskar
eftir 3ja-4ra herb. íbúð, helzt i Hafnar-
firði. Uppl. ísíma 51685 eftirkl. 18.
Stúlka óskar eftir
að taka herbergi á leigu í Keflavík strax.
Uppl. ísíma 53542.
Miðaldra mann vantar
einstaklingsíbúð eða herbergi með að-
gangi að eldhúsi, helzt í miðbænum.
Reglusemi heitið. Uppl. í síma 15785 frá
kl. 4 til 9 í dag.
Tveir reglusamir stúdentar
sem hyggja á háskólanám næsta vetur
óska eftir 3ja herb. íbúð frá og með 1.
sept. eða I. okt. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. ísíma 94-7168.
Leikhúsiö
Norðan Alpafjalla
kynnir:
Stebbi litli og
„FRAMAVONIRNAR”
— saga um vonir og
vonbrigði æskunnar
Verðbólgan er æðisleg.
Álltliækkar og hækkar og
hækkar og hækkar.
Ég krefst þess að fá
hærri vikupeninga,
annað er óréttlátt.
Þú ert ábyrgur fyrir þvi að ég geti
lifað sómasamlegu lifi.__________
CHOMP
0OMP
>TN0 X
ímyndaðu þér allt draslið
og úrganginn sem hlýtur
að fara inn í munninn
Ég vissi ekki að
hestar gætu skolað
á sér munninn!
BIADIÐ.
Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi
FRAMNESVEGUR: SÖRLASKJÓL:
(Framnesvegur, Seljavegur, Holtsgata) (Nesvegur og Sörlaskjól).
SKARPHÉÐINSGATA:
(Flókagata, Karlagata, Skeggjagata).
GUNNARSBRAUT:
(Bollagata, Guðrúnargata, Kjartansgata,
Snorrabraut)
J-
UPPL.
ISIMA 27022.
Fcðga vantar 2ja til 3ja
herbergja íbúð. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í sima 38350 til kl. 18 og eftir kl.
19ísíma 85032.
Vélstjóranemi ásamtunnustu
óskar eftir íbúð sem fyrst. Reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
78350 eftirkl. 17.
4ra herb. ibúð
óskast á leigu. Þrennt fullorðið í heimili.
Uppl. í síma 20969 eftir kl. 18.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njáísgötu 49 - Sjmi l5105
Nei takk ...
ég er á bílnum
m
FERÐAR
i
2ja til 3ja þerb. ibúð
óskast til leigu i 1 til 2 ár. Fyrirfram-
greiðsla og jafnar mánaðargreiðslur.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—756
Rcglusöm hjón
utan af landi með 2 uppkomin börn óska
eftir húsnæði til leigu, helzt í vestur-
bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Skipti á einbýlishúsi koma til greina.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB Þver-
holti 11 merkt „5677”.
Hver vill vera svo
góðviljaður að leigja námsfólki frá
norðurhorni landsins litla íbúð fyrir
næsta vetur. Efnum loforð um reglu-
semi og góða umgengni. Getum borgað
fyrirfram eftir óskum. Uppl. í síma
34704 milli 6 og 8.
Kennara 1 fastri stöðu,
liðlega fertugan, vantar einstaklings-
íbúð, helzt tveggja herb. Öruggar
greiðslur og góð umgengni. Hringið í
síma 12263.
Ungur handlaginn karlmaður
óskar eftir einstaklingsíbúð. Má þarfnast
lagfæringar. Til greina kæmi herbergi
meðeldunaraðstöðu. Uppl. ísíma 31912
og 39875.
Húsnæði óskast
til leigu fyrir hreinlegt verkstæði. Bil-
skúrar og fleira kemur til greina. Uppl. i
síma 25641.
Iðnaðarhúsnæði — trésmiðaverkstæði.
Til sölu 230 ferm verkstæði nálægt
Hlemmtorgi. Einnig kemur til greina að
rselja vélar og húsnæði sitt í hvoru lagi.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—883.
í
Atvinna í boði
Fönn óskar eftir
hálfs- og heilsdagsstúlkum til framtíðar-
starfa í ýmis störf. Einnig stúlkum til
sumarafleysinga hálfs- og heilsdags, ald-
urstakmark 20 ára. Uppl. ekki í síma.
Vinsamlegast leitið uppl. hjá verkstjóra
sem verður til viðtals á morgun laugar-
dag milli kl. 10 og 12. Fönn Langholts-
vegi 113.
Trésmiðir.
Óskum eftir að ráða 1 til 2 trésmiði strax
eða fljótlega. Mikil vinna. Uppl. í síma
76904.
Óskum eftir stúlku eða konu,
ekki yngri en 20 ára, á fámennt sveita-
heimili, helzt strax. Má hafa barn. Þarf
að geta verið fram á vetur. Uppl. í síma
93-2593 á kvöldin.
Kona óskast í sveit
á Norðurlandi, aðallega til útivinnu. Má
hafa með sér barn. Þarf að geta byrjað
sem fyrst. Uppl. í síma 96-41529.
Viijum ráða vanan mann
á vökvagröfu úti á landi. Húsnæði fyrir
hendi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftirkl. 13.
H-096
Oska að ráða laghcntan
starfsmann i byggingarvinnu í sumar.
Góð laun fyrir réttan starfskraft. Uppl. í
sima 52754 eftir kl. 8.
Tveir trésmiðir óskast
sem fyrst, vanir útivinnu. Uppl. í síma
94-3268.
Ráðskona óskast
ca 3 tima 2svar í viku til að sjá um heim-
ili og matreiða fyrir einstakling. Uppl. í
sima 31210 og eftir kl. 20 í síma 38558.
1. vélstjóra vantar
á MS Helgu RE-49 sem fer á togveiðar.
Uppl. hjá skipstjóra í síma 75076 og
38065.
Viljum ráða járnsmiði
og aðstoðarmenn. Uppl. i síma 83444 á
daginn og á kvöldin í síma 86245.
Múrarar. Múrarar.
Óskum eftir tilboði í múrverk utanhúss
og innanhúss í Breiðholti. Uppl. í síma
54021 og 37687.
Trésmiðir,
múrarar og menn vanir byggingarvinnu
óskast nú þegar. Uppl. í síma 53861.
Óskum eftir að ráða
bifvélavirkja, réttingamann eða menn
vana bifvélaviðgerðum. Uppl. að
Smiðjuvegi 44, Kópavogi.
Atvinna óskast
9
Bifvélavirki
óskar eftir atvinnu, helzt úti á landi.
Getur byrjaðstrax. Uppl. í síma 85972.