Dagblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. MAÍ1981. 23 Nútima sagnkerfi leysa ekki allan vanda við bridgeborðið, síður en svo, þó þau leysi hins vegar miklu fleiri en gömlu, einföldu kerfin gerðu. Lítum á eftirfarandi spil sem kom fyrir í út- varps-landskeppni Noregs og Svi- þjóðar. Sú keppni stendur nú yfir. Vestur gaf. Austur-vestur á hættu. Norður A AK1075 <?G9753 OD + G6 VtSTl K + D3 S7 Á86 0 642 + ÁD972 Austuh + G982 VKIO OÁ10985 +43 SUÐUR + 64 VD42 0 KG73 +K1085 Þegar Norðmaðurinn Harald Nord- by var með spil vesturs opnaði hann á einum tígli. Hann gat ekki opnað á einu laufi þvi sú sögn krafðist minnst 16 há- punkta. Spil hans voru of veik til að opna á einu grandi. Ekki uppfylltu þau heldur kröfu kerfisins um opnun á tveimur laufum. Til þess þurfti hann að eiga fjórlit í öðrum iit. Nú, norður sagði einn spaða. Austur tvo tígla. Pass hjá suðri og vestri og þá kom norður hinum lit sínOm að. Sagði tvö hjörtu. Austur reyndi enn við tígulinn. Sagði þrjá tígla, sem varð lokasögnin. Það var ekki þægilegt spil fyrir Nordby í vestur. Hann fékk ekki nema sjö slagi. 200 til Svíþjóðar. Ekki tókst Norðmönnunum á hinu borðinu betur upp. Þar varð lokasögn- in í norður þrjú hjörtu dobluð, sem Helnes spilaði. Vörn Svianna brást ekki. Tígulás út í byrjun. Þá lauf. Vestur tók á drottningu og ás og spilaði þriðja laufinu. Austur trompaði með tíunni og síðan fékk vörnin tvo hæstu i hjarta. 300 til Svíþjóðar, sem vann ellefu impa á spilinu. If Skák Á Skákþingi fslands á dögunum lagði Helgi Ólafsson netta gildru fyrir Björn Þorsteinsson. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Helgi, sem sigraði á mótinu, var með hvítt og átti leik. a7 og svartur gafst upp. Hefurðu nokkurn tíma séð jafn-auma gjöf? Tómt veski. Reykjavfk: Lögreglan sinii 11166. slökkviliðogsjúkra bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQördur. Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið ! 160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiðog sjúkrabifreið simi 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidágavarzla apótekanna vik- una 8.—14. mai er I Háaleitis Apóteld og Vesturbæj- ar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl' 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. ' Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þéssa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrá kl. 11 — 12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOCíS: Opið virka daga frá kl. 9.00—19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjókrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlcknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Það sem Línu kemur við er hvernig allir aðrir hafa það. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga. e'f ekki næst i heimilislækni. sími 11510. Kvöld óg næturvakt. Kl 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl 17 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Helmsóknartímt Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Fæöingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitahnn: Alla daga kk 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 1-5.30—16.30. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.3Ö— 16 og 19— 19.30. -Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. ogsunnud. Hvitabandió: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. l.aug ard. ogsunnud. á sama tíma og kl. 15—16 Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspltatínn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspftatí Hríngsins: Kl. 15—16 alla cjaga Sjúkrahúsió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnamúóir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaóaspltatí: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimitíð Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 9. mai. Vatnsberínn (21. Jan.—19. feb.): Þú ert ekki eins upplagður í dag og vanalega. Reyndu aö taka ekki meir aö þér en þú kemst yfir . með góöu móti. Þú verður að skipuleggja vinnu þina betur en hingaötil. Fiskamlr (20. feb.—20. marz): Ef einhver hefur ekki staðið við það sem þér var lofað skaltu drífa í að leiðrétta það sem ailra fyrst. Dagurinn er góður til að sinna ýmsum verkefnum heima fyrir, svo sem smáviðgeröum og málningu. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Vinur þinn segir þér fró nýju listrænu áhugamáli sinu. þú færö mikinnn áhuga, sem dofnar þegar frá liöur. Heppilegur dagur til að ræða við ráöamenn um dálítið sem dregizt hefur úr hömlu. Nautló (21. apríl—21. maí): Þú verður líklega fyrir vonbrigðum því þú hefur treyst á einhvern sem mun bregðast þér litillega. Bréf sem þér berst fær þig til að skipta um skoðun á hlutunum. Tviburarair (22. maí—21. Júní): Ef einhvers konar misklið verður borin undir þig skaltu neita að segja álit þitt, annars verður þér kennt um allt saman. Vertu vingjamlegur við gamal- menni sem á í erfiðleikum heima fyrir. Krabbinn (22. Júni—23. júlí): Þú færð tækifæri til að vinna þér inn aukaskilding. Notaðu tækifærið og komdu þér i mjúkinn hjó ákveðinni persónu sem er valdamikil og getur haft áhrif ó framtíð þina. LjóniO (24. júlí—23. ágúst): Láttu ekki athugasemdir öfund- sjúkrar persónu hafa áhrif ó þig. Vinsældir þínar eru alltaf aö aukast. Ef ákveðin persóna af gagnstæðu kyni er kuldaleg í við- móti er þaö aðeins vegna misskilnings. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gangur himintunglanna er þér ‘ frckar andstæður í dag og þú getur lent i útistöðum viö vinnu- félaga þína. Flest fer úrskeiöis hjá þér fyrri hluta dags. Reyndu að halda þig sem mest i einrúmi. Þetta lagast allt i kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert með áhyggjur vegna framtíðar þinnar eða einhverrar ungrar persónu. Þú færð mjög bráðlega tækifæri til aö sýna hvað i þér býr. Þér berst smágjöf. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nýlegt ástarævintýri blómstrar dável en það verður ekkert alvarlegt úr þvi. Lifuðu í nútimanum hvað ástina snertir. Reyndu aö hafa hemil á eyöslu þinni eða þú verður illilega peningalaus. Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Þú þarft nauðsynlega að sinna fjármálunum af meiri festu en hingað til. Þú eyðir alltof miklu í ókveðna hluti. Vertu ekki alltof tilfinninganæmur, það leiðir einungis til enn leiðara skaps og vandræða. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Dagurinn lofar góðu. Láttu samt ekki dagdrauma glepja fyrir þér. Þú ert stundum einum of ikappsfullur og gerir þér ekki grein fyrir að ekki er hægt að , komast yfir að gera alla hluti sem þig langar til. Afmælisbam dagsins: Þú átt nokkuð gott ár í vændum, cn þú verður að vinna fyrir þeim hlutum sem þér áskotnast.Það verður kannski svolítið erfitt hjá þér fyrri helming ársins. Scttu markið hátt og þér mun takast að ná því. Ástamálin eru lífieg, en ekki er liklegt að þeir sem enn eru á lausu staðfesti ráö sitt á árinu. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö ó laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, ibókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. ,Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða pg aldraöa. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. ^Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaðólaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrá kl. 14—21. AMFRÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSÍiRlMSSAFN, Beriístaóastræti 74: I r opið siinnudaga. þriðjudaga og fimmuidaga Irá kl. I 3.30 16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I. septembér sam ,kvæmt umtali. Uppiýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi LISTASAFN ISLANDS viö Hringbraut: Opið dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSID við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi' 11414. Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflayik, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakl borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana MinnifigarspJdlct Fétags einstœöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúöOlivers í Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið I Skógum fást á eftirtöldum stööum: í Reykjavik hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhanncssonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.